Karfan: Vestri efstur í 2. deild mfl. karla

Um síðustu helgi lauk keppni í 2. deild karla. Þá var mikilvægur leikur fyrir körfuknattleiksdeild Vestra sem gat með sigri endaði tímabilið...

Geirþjófsfjörð á að friða gagnvart jarðraski

Úr grein BB 25. mars:  Geirþjófsfjörður: heilsusetur skipulagt á Krosseyri "Í umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands segir...

Rorum: opna vefsíðu sem sýnir umhverfisvöktun eldissvæða

Fyrirtækið Rorum sem vinnur að rannsóknum og ráðgjöf í umhverfismálum opnar á morgun, miðvikudaginn 27. mars kl 11, vefsíðu þar sem unnt...

Torfnes: kostnaður orðinn 143 m.kr.

Samkvæmt minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar, sem lagt var fyrir bæjarráð í gær er kostnaður við gervigrasvellina á Torfnesi orðinn 143...

Sögufélag Ísfirðinga: forseti Íslands með erindi á aðalfundi félagsins

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætir á aðalfund Sögufélags Ísfirðinga, sem haldinn verður á skírdag, fimmtudaginn 28. mars í Safnahúsinu á Ísafirði...

Húsnæðisbætur námu 8,5 milljörðum króna í fyrra

Húsnæðis og mannvirkjastofnun greiddi út 8,464 milljarða króna í húsnæðisbætur til 21.833 heimila vegna réttinda sem áunnust á síðasta ári.

Látra­bjarg – tillaga að stjórn­unar- og verndaráætlun

Umhverf­is­stofnun hefur lagt fram til kynn­inga drög að stjórn­unar- og verndaráætlun fyrir Látra­bjarg.Landið var frið­lýst í mars árið 2021. 

Jóna Lára ráðin skólastjóri Grunnskóla Önundarfjarðar

Jóna Lára Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskóla Önundarfjarðar og tekur við starfinu við upphaf næsta skólaárs þann 1. ágúst næstkomandi.

Eiríkur Örn og Dagur evrópskra rithöfunda

Í tilefni af Degi evrópskra rithöfunda, 25. mars, stendur EWC – European Writers' Council – fyrir upplestrum um álfuna alla.

Ísafjörður: Halldór Smára og Sæunn Þorsteins með tónleika í Hömrum

Miðvikudaginn 27. mars munu Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir halda tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, undir yfirskriftinni Hvað nú?Þau Halldór og...

Nýjustu fréttir