Samið við Kína um afnám tolla af laxi

Í gær voru undirritaðar bókanir við fríverslunarsamning Íslands og Kína. Með bókununum opnast ný tækifæri fyrir útflutning á íslenskum framleiðsluafurðum til Kína. Það voru Guðlaugur Þór...

Menntaskólinn: Brautskráning vorannar 2019

Í dag, laugardaginn 25. maí,  verður 41 nemandi brautskráður frá skólanum. Níu nemendur ljúka námi af verk- og starfsnámsbrautum. Þrír með A réttindi vélstjórnar,...

Vill banna svartolíu innan landhelginnar

Umhverfis- og auðlindaráðherra hyggst banna notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Frestur til að skila umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu þar að lútandi er til...

knattspyrna: Vestri tekur á móti Þrótti Vogum á morgun

Á morgun tekur knattspyrnulið Vestra á móti liði Þróttar í Vogum á Vatnsleysuströnd. Um er að ræða stórleik í 4. umferð 2. deildar, Vestri situr...

Nýfrjálshyggjan hefur skapað jarðveg fyrir andlýðræðisleg öfl

Í dag lýkur þingi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC) í Vínarborg, en fundinn hafa setið 4 fulltrúar frá ASÍ. Þingið er haldið á sama tíma og...

Sjálfstæðisflokkurinn 90 ára

Hinn 25. maí nk. verður Sjálfstæðisflokkurinn 90 ára, en flokkurinn var stofnaður með sameiningu Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins þann dag árið 1929. Allar götur síðan...

Samrekstur leikskóla og grunnskóla Ísafjarðarbæ: góð reynsla

Hugmyndir um samrekstur að einhverju leyti á leikskóla og grunnskóla hafa verið til athugunar í Vesturbyggð og verður elsti hópurinn á leikskólastiguni færður í...

Landsmenn styðja Hvalárvirkjun

Vestfjarðastofa fékk Gallup til þess að gera vandaða skoðanakönnun um afstöðu landsmanna til vatnsaflsvirkjana almennt og sérstaklega til Hvalárvirkjunar, sem áform eru um að...

Talað töfrandi tungum: Málþing um fjöltyngi og fjölmenningu

Tungumálatöfrar á Ísafirði er árlegt námskeið fyrir fjöltyngd börn. Málþing verður haldið um námskeiðið og framtíð þess á Hrafnseyri 8. júní nk. Efniviður málþingsins er...

Fiskeldið: ekki fleiri lagatæknilegar glompur

Eins fram kom á Bæjarins besta í gær veru verulegar áhyggjur vegna afgreiðslu atvinnuveganefndar Alþingis á frumvarpi um fiskeldi  sem hefur verið þar til...

Nýjustu fréttir