Laugardagur 20. apríl 2024

Dynjandi: snyrtingar loks opnaðar í gær

Í sumar hefur ítrekað  skapast ófremdarástand við Dynjanda í Arnarfirði vegna skorts á snyrtingum. Mikill straumur ferðamanna var þangað frá skemmtiferðaskipunum sem koma til...

Landvernd safnar liði gegn Hvalárvirkjun

Síðustu tvö ár hafa deilur um Hvalárvirkjun magnast og orðið fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum. Fram að því bar lítið á ágreiningi um áform um virkjun Hvalár....

Ný bók – Haraldur

Út er komin bókin Haraldur og er undirtitill hennar Strandir, Ísafjörðu, Damörk, Argentína. Höfunur bókarinnar er Ægir Fr. Sigurgeirsson. Í bókinni er rakin saga Haraldar...

CROSSFIT-Næringarfyrirlestur – að telja macros

Föstudaginn 20. september kemur María Rún, þjálfari og eigandi Crossfit Hengils og MR-Næringarþjálfunar með fyrirlestur/námskeið til okkar í Crossfit Ísafjörð þar sem hún fer...

Rarik gefur ríkinu Dynjanda

Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag,...

Vestfjarðastofa og lánasvið Byggðastofnunar halda sameiginlega fundi

Vestfjarðastofa og lánasvið Byggðastofnunar halda sameiginlega fundi á Patreksfirði og Ísafirði. Fundurinn á Patreksfirði verður á morgun þriðjudag kl. 16:00-17:30 í Félagsheimilinu á Patreksfirði. Dagskrá: -...

Arna mjólkurvinnsla slær í gegn

Í nýrri könnun MMR um þau fyrirtæki sem Íslendingar mæla helst með stekkur mjólkurvinnslan Arna í fimmta sæti listans.  Það sem meira er og...

Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra gerði ekki góða ferð til Reyðarfjarðar á laugardaginn. Liðið lék þá við Leikni frá Fáskrúðsfirði í toppslag 2. deildarinnar. Eftir markalausan fyrri...

Strandasýsla: lítill hljómgrunnur fyrir stefnu um sameiningu sveitarfélaga

Litlar undirtekir virðast vera í Strandasýslu við stefnu stjórnvalda um lögþvingaða sameiningu fámennra sveitarfélaga. Í væntanlegri þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að sveitarfélög...

Skerðing sóknargjalda hjá Ísafjarðarsókn

Í maí 2017 reiknaði Biskupsstofa út skerðingu sóknargjalda árin 2009 – 2017.  Allar tölur voru á verðlagi hvers árs.  Árið 2008 fékk Ísafjarðarsókn í...

Nýjustu fréttir