Laugardagur 20. apríl 2024

Verndum teistuna

Nú er svartfuglsveiðitíminn í algleymingi og ljóst að margir nýta sér að komast út á sjó þegar dúrar milli lægða. Teista hefur verið friðuð...

Vatnsveitur fyrir lögbýli

Matvælastofnun hefur opnað fyrir umsóknir um styrki vegna vatnsveita á lögbýlum í samræmi við reglugerð um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum. Umsóknum...

Alþjóðlegar áskoranir og hreyfing jafnaðarmanna

Samfylkingin á N Vestfjörðum boðar til opins fundar um loftslagsmál í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði kl 20.00 miðvikudaginn 5. febrúar Frummælendur á fundinum verða: Magnús Árni...

Flateyri: hafnarstjórn vill verja höfnina

Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóra hefur lagt fram minnisblað fyrir hafnarstjórn vegna ástands og framvindu björgunar í Flateyrarhöfn í kjölfar snjóflóðs er féll í höfnina...

Breiðafjarðarnefnd: 2020 samráð um framtíð Breiðafjarðar

Við, sem við Breiðafjörð búum, getum öll verið sammála um það að Breiðafjörður er einstakur. Við hljótum líka öll að vera sammála um það...

Víðerni Drangajökulssvæðisins á að vernda samkvæmt úttekt Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN)

Varaforseti Alþjóðanefndar um friðlýst svæði (World commission on protected areas, WCPA)  innan Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN) hefur skilað skýrslu til IUCN um víðerni sem kennd...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ályktar: Norður og niður með bankaleyndina!

Héraðsfréttir í léttum dúr: Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hélt baráttufund daginn fyrir fyrradaginn kl. 14,00. Var fundurinn haldinn í Lokinhömrum og má það heita rart. Guðmundur Ingvarsson,...

Skjaldborgarhátíðin tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2020

Eyrarrósin, sem nú er veitt í sextánda sinn, er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Alls bárust 25 umsóknir um Eyrarrósina 2020 hvaðanæva af...

Lýðskólinn á Flateyri stækkar og stofnar alþjóðabraut

Aðalfundur Lýðskólans á Flateyri var haldinn um helgina og samþykkti einróma að fela stjórn og skólastjóra að hefja nú þegar undirbúning nýrrar brautar við...

Fiskikör skulu vera hrein

Eftirlitsmenn Matvælastofnunar hafa víða orðið varir við óhreinindi í fiskikörum. Einnig berast stofnuninni reglulega kvartanir frá sjómönnum og fiskkaupendum um óhrein og skemmd löndunarkör....

Nýjustu fréttir