Þriðjudagur 23. apríl 2024

105,3 metrar í hábunguna!

Í viku 37 voru grafnir 90,1 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 37 var 3.579,9 m sem er 67,5% af heildarlengd ganganna....

Grófu 15 metra í tvennum hliðargöngum

Í viku 36 voru grafnir 36,2 m í sjálfum göngunum, en auk þess voru grafnir rúmir 15 m í tvennum hliðargöngum, hvorum fyrir sig,...

Brátt munu öll vötn renna til Dýrafjarðar

Lengd Dýrafjarðarganga í lok viku 35 var 3.453,6 m sem er 65,1 % af heildarlengd ganganna. Í lok vikunnar voru 231,5 m í hábunguna...

Grafnir 68,2 metrar í viku 34

Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 34 var 3.397,6 m sem er 64,1 % af heildarlengd...

Kubbaberg færðist niður eftir sniðinu í Dýrafjarðargöngum

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 34 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í göngunum. Lengd ganganna...

Smásprungið basalt tefur aðeins fyrir hleðslu í borholum

Í viku 33 voru grafnir 68,7 m í Dýrafjarðargöngunum. Lengd ganganna er því orðin 3.329,4 m sem er 62,8 % af heildarlengd ganganna. Nokkuð smásprungið basalt hefur...

Göngin lengdust um tæpa 85 metra

Í síðustu viku, viku 32, lengdust Dýrafjarðargöng um 84,4 m og lengd þeirra nú orðin 3.260,7 m sem er 61,5% af heildarlengd. Aðstæður til...

Göngin orðin 3.176,3 metrar að lengd

Í viku 31 voru grafnir 78,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því orðin 3.176,3 m sem er 59,9 % af heildarlengd ganganna. Í lok síðustu viku var komið...

Bergið sprakk fremur illa

Í viku 30 lengdust Dýrafjarðargöng um 73 m og lengd þeirra þá orðin 3.098,3 m sem er um 58,4% af heildarlengd. Aðstæður til gangagerðar...

Dýrafjarðargöng orðin lengri en 3 kílómetrar

Í viku 29 voru grafnir 69,4 m í Dýrafjarðargöngum og 4 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 73,4 m. Lengd...

Nýjustu fréttir