Dýrafjarðargöng í viku 21

Í viku 21 voru grafnir 86,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því í vikulok 2.393,6 m sem er 45,2 % af heildarlengd ganganna. Í...

Vika 20 við gerð Dýrafjarðarganga

Lengd ganganna í lok viku 20 var 2.307,6 m sem er 43,5 % af heildarlengd ganganna, framvinda vikunnar var 100,6 m, alls voru sprengdar...

Lengd ganga í viku 19 var 2.207 m

Lengd ganganna í lok viku 19 var 2.207,0 m sem er 41,6 % af heildarlengd ganganna, en alls voru grafnir 86,6 m. Sem fyrr eru aðstæður...

Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18

Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...

Lengd ganganna komin yfir 2 km í viku 17

Í viku 17 fór lengd ganganna yfir 2 km og enn var slegið met í greftri ganganna þegar grafnir voru 105 m á einni...

Samantekt á viku 16 við gröft Dýrafjarðarganga

Í viku 16 voru grafnir 20 m í sjáfum veggöngunum. Vikan fór nær öll í að gera 3 hliðarrými, þ.e. tæknirými, neyðarrými og snúningsútskot,...

Framvinda Dýrafjarðarganga í viku 15

Í viku 15 voru grafnir 64,2 m í göngunum. Heildarlengd ganganna í lok viku 15 var 1.901,5 m sem er 35,9 % af heildarlengd ganganna. Í...

Merkur áfangi við forskeringar Dýrafjarðarmegin

Gangagröftur gengur áfram vel og lengdust göngin í síðustu viku um 83,3 m og lengd ganga þá orðin 1.837,3 sem er um 34,7% af...

Gott gengi við gerð ganganna í viku 13

Í viku 13 voru grafnir 86,9 m í göngunum sem er þriðji besti árangur sem náðst hefur á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku...

Met slegið í gangagreftri á einni viku

Í vikunni sem leið voru grafnir 90,2 m í göngunum, sem er met í gangagreftri á einni viku. Slær það metið sem sett var...