Göngin hálfnuð á sprengingu númer 537

Í viku 25 voru grafnir 87,3 m í göngunum og lengd ganganna í lok viku 25 var því 2.733,9 m sem er 51,6 %...

Göngin rétt að verða hálfnuð

Í viku 24 voru grafnir 88,7 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 24 var 2.646,7 m sem er 49,9 % af heildarlengd...

Búið að grafa 48,3% af heildarlengd Dýrafjarðargangna

Lengd ganganna í lok viku 23 var 2.557,9 m sem er 48,3 % af heildarlengd ganganna. Í vikunni var þunnt lag af kargabasalti að færast...

Fundu trjáleifar og kristalla í göngunum

Metmánuður var í greftri ganga í maí en síðast liðinn mánuð lengdust göngin um 402,5 m sem er besta mánaðarframvinda hingað til og vert...

Dýrafjarðargöng í viku 21

Í viku 21 voru grafnir 86,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því í vikulok 2.393,6 m sem er 45,2 % af heildarlengd ganganna. Í...

Vika 20 við gerð Dýrafjarðarganga

Lengd ganganna í lok viku 20 var 2.307,6 m sem er 43,5 % af heildarlengd ganganna, framvinda vikunnar var 100,6 m, alls voru sprengdar...

Lengd ganga í viku 19 var 2.207 m

Lengd ganganna í lok viku 19 var 2.207,0 m sem er 41,6 % af heildarlengd ganganna, en alls voru grafnir 86,6 m. Sem fyrr eru aðstæður...

Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18

Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...

Lengd ganganna komin yfir 2 km í viku 17

Í viku 17 fór lengd ganganna yfir 2 km og enn var slegið met í greftri ganganna þegar grafnir voru 105 m á einni...

Samantekt á viku 16 við gröft Dýrafjarðarganga

Í viku 16 voru grafnir 20 m í sjáfum veggöngunum. Vikan fór nær öll í að gera 3 hliðarrými, þ.e. tæknirými, neyðarrými og snúningsútskot,...