Dýrafjarðargöng – vikuframvinda 49

Nú er hefðbundinn jarðgangagröftur kominn í rútínu á ný eftir öll útskotin sem lokið var við í síðustu viku. Göngin lengdust um 55,3 m...

Samanlögð lengd beggja leggja í Dýrafjarðargöngum er nú orðin 4.002,8 m

Gangamenn kláruðu í vikunni gröft hliðaraýma í fyrsta útskoti Dýrafjarðarmegin og auk þess lengdust göngin um 29,1 m og náðu með því 4 km...

Mest grafið í hliðarrýmum í Dýrafjarðargöngunum

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 47 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var haldið áfram með gröft í fyrsta útskotinu Dýrafjarðarmeginn....

Vatnavextir gerðu gangnamönnum erfitt fyrir um helgina

Hiti og umtalsverð úrkoma um helgina varð til þess að það flæddi yfir bráðabirgðaveg í Arnarfirði auk þess sem efnishaugar verktakans voru í mikilli...

Gangnaveggir styrktir Arnarfjarðarmegin

Í viku 45 voru grafnir 79,0 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 258,1 m sem er 15,7% af...

Jarðlögin í göngunum halla niður Dýrafjarðarmegin

Í viku 44 voru grafnir 76,5 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 179,1 m sem er 10,9% af...

Búið að grafa 70,3% af göngunum

Í viku 42 voru grafnir 68,2 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 102,6 m sem er 6,2% af...

Dýrafjarðargöng – Framvinda vika 42

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 42 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var viðhafnarsprenging í göngunum í Dýrafirði og síðan var...

Dýrafjarðargöng – framvinda vika 41

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 41 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var haldið áfram með flutninga á búnaði og mannvirkjum...

Búnaður og mannvirki flutt frá Arnarfirði og yfir í Dýrafjörð

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 40 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var mikil áhersla lögð í flutninga á búnaði og...