Föstudagur 19. apríl 2024

Læknirinn vill ekki veg um Teigsskóg né nágrenni

Það var okkur félögum mikill vegsauki að vera ávarpaðir um daginn í hinu rómaða Bændablaði. Reynir Tómas Geirsson, læknir, svarar þar málflutningi okkar um...

Af lífeyri og bótum.

Eldri borgarar eru fólkið sem er búið að standa vaktina. Skila sínu. Þessi hópur fólks er búinn að greiða skatta og skyldur í áratugi...

Sókn í stað varnarbaráttu

Það er kominn tími til að sækja fram fyrir landsbyggðina og almennt launafólk. Við getum gert svo miklu betur en gert hefur verið undanfarin...

Munurinn innan vikmarka

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent...

Það sem fáir vilja segja – en við viljum segja.

Hvalárvirkjun er í nýtingarflokki. Hvernig komst hún þangað? Jú,  vegna þess að það faglega ferli sem pólitíkin ákvað að nota til að raða virkjunarkostum lagði...

Píratar um kvótann

Það má eitt gott um kvótakerfið segja. Áhrif þess á aflamagn. Hafrannsóknastofnun leggur til veiðimagn upp úr sjó og síðustu ár hefur sjávarútvegsráðherra farið...

Framtíðin er vinstri græn

Spjótin hafa staðið á Vinstri hreyfingunni – grænu framboði síðustu daga í greinaskrifum vestfirskra sjálfstæðismanna. Tilgangurinn er augljós, að þyrla upp ryki svo að...

Gerum betur í heilbrigðismálum

Eitt af því sem þarf að taka fastari tökum eftir komandi kosningar eru heilbrigðismál. Það er ekki síst mikilvægt fyrir dreifðar byggðir landsins. Skilgreina...

Framsókn og Píratar tapa manni

Mikil endurnýjun yrði á þingliði samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Þegar niðurstöðu skoðanakönnunarinnar er raðað niður á kjördæmi sést að bæði VG og...

Hvers vegna ég styð Viðreisn.

Við lifum á tímum umróts í íslenskum stjórnmálum. Flokkar koma og fara. Reglulega gýs upp reiði vegna misheppnaðrar framgöngu stjórnmálamanna og fólk lýsir vonbrigðum...

Nýjustu fréttir