Skorar á Pawel og félaga að falla frá frumvarpinu

Lögreglufélag Vestfjarða hefur áhyggjur af umræðu í þjóðfélaginu um lögleiðingu fíkniefna. Í ályktun aðalfundar félagsins er skorað á þá þingmenn sem hafa lagt fram...

Leggur til óbreyttan lista

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi leggur til að listi flokksins verði óbreyttur í kosningunum í lok október. Þetta kemur fram í bréfi kjördæmisráðsins til flokksmanna....

Frumvarp um Teigsskóg tilbúið

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis að Lilju Rafneyju Magnúsdóttur undanskilinni standa að baki frumvarpi sem veitir Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á veglínunni Þ-H á Vestfjarðarvegi 60, vegur sem...

Býður sig fram gegn Guðjóni

Sigurður Orri Kristjánsson hefur gefið kost á sér til að sitja í 1. sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Sigurður Orri er 29 ára gamall og...

„Sauðfjárbændur eiga líka börn“

Ofangreind fyrirsögn er á pistill Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, sem hann skrifaði á Facebook í gær. Þar útskýrir hann ummæli sín...

Dögun býður fram

Dögun hyggst bjóða fram í komandi Alþingiskosningum þann 28. október. Í tilkynnngu frá flokknum segir að þrátt fyrir að skammur tími sé til stefnu...

Fimmtán í prófkjöri Pírata

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi hófst á laugardaginn. Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri. Eva Pandora Baldursdóttir, sem náði kjöri í kosningunum fyrir ári gefur áfram...

Sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar

Halla Signý Kristjánsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, ætlar að gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum....

Íhugar framboð fyrir Samfylkinguna

Kristinn H. Gunnarsson er genginn til liðs við Samfylkinguna og íhugar framboð fyrir flokkinn í þingkosningunum í lok október. Kristinn skráði sig í flokkinn...

Uppstilling hjá VG

Samþykkt var ein­róma til­laga stjórn­ar kjör­dæm­aráðs VG í Norðvest­ur­kjör­dæmi í gær að stilla upp á lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir...

Nýjustu fréttir