Miðvikudagur 24. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Tölum um Torfnes 3

Í síðustu grein gerði ég tilraun til að fá fólk til að átta sig á því að fyrirhugaðar framkvæmdir á Torfnesi komi til með...

Að fæða heiminn til framtíðar – Samstarfsverkefni Matís, Utanríkisráðuneytisins og Alþjóðabankans

Matís ohf var þátttakandi í sendinefnd á vegum Alþjóðabankans til Indónesíu, til að aðstoða þarlend yfirvöld við sjálfbæra fiskveiðistjórnun og tillögur varðandi fiskeldi. Markmiðið...

Skynlausar skepnur?

Það er merkileg skepna sauðkindin og því merkilegri sem menn kynnast henni betur. Sama má segja um flest dýr merkurinnar á þessari jörð. Þau...

Hef efasemdir um að sameiningarátakið standist lögfræðilega

Svar Braga Thorodsen, sveitarstjóra Súðavíkurhrepps við fyrirspurn Bæjarins besta um sameiningu sveitarfélaga: Það er engin launung að mér sjálfum hugnast ekki þessi aðferðafræði, að neyða...

Sjálfsbjargarfélag Bolungarvíkur 60 ára afmæli haldið þann 7. september 2019.

Kæru Sjálfsbjargarfélagar, gestir frá Landssambandi Sjálfsbjargar og aðrir gestir. Ég  Býð ykkur öll hjartanlega velkominn og færi ykkur þakkir fyrir að taka þátt í þessum...

Ráðherra – engin teikn á lofti ?

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra er jafnan glaðbeittur og kampakátur stjórnmálamaður og tekur af ljúfmennsku í erindi sem að honum berast, þau eru...

Ég elska þig

Ég elska þig eru fallegustu orð íslenskunnar. Þau eru falleg af því að í einfaldleika sínum fanga þau svo ótrúlega margar tilfinningar í einu....

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps skorar á menn að fara í berjamó!

Á fundi sínum í gærmorgun kl. 11 að Baulhúsum samþykkti hreppsnefnd Auðkúluhrepps að skora á alla sem vettlingi geta valdið að skutla sér nú...

Selfoss, Malmö og Akureyri

Pistillinn að þessu sinni er ritaður frá Akureyri þar sem rokkhátíð samtalsins er að hefjast á Lýsu. Verkalýðshreyfingin gerir sig gildandi þar eins og...

Tölum um Torfnes 2

Í lok apríl sl. skrifaði undirritaður grein 1 í þessari röð og fékk birta á bb.is.  Í þeirri grein var gerð tilraun til að...

Nýjustu fréttir