Laugardagur 20. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

HINGAÐ OG EKKI LENGRA

Samherjamálið og Sjávarútvegurinn í heild sinni:  Að sumu leiti er það ágætt að þetta svokallaða „Samherjamál“ skyldi koma upp.  Það hefur lengi verið opinbert...

Af mannheimum og veðurguðum

Ekki eru öll kurl komin til grafar eftir fárviðrið sem skall á landinu í síðustu viku. Enn eru íbúar á Norðurlandi, hvar höggið var...

Byggðastofnun úthlutar sjálfum sér 5.400 tonna aflamarki

Í umsóknarferli aflamarks Byggðastofnunar á Flateyri þá sá Pétur Grétarsson, lánastjóri Byggðastofnunar, um að meta umsóknir allra umsóknaraðila.  Hann situr í stjórn Hvetjanda sem...

Ótraustir innviðir og orka

Landsmenn allir hafa á nýliðnum dögum upplifað fátíðar afleiðingar vetrarveðurs. Óveðrið hefur opinberað gríðarlega veikleika í grunn innviðum landsins. Þúsundir íbúa hafa verið án...

Í þá gömlu góðu daga

Það er til fólk sem saknar hinna gömlu góðu daga og fullkomins frelsis til athafna. Því fólki hentar ekki allt það sem nútímanum fylgir...

Um bætta innviði

Í veðurhamförum vikunnar erum við enn og aftur minnt á hvað við eigum stórkostlegar björgunarsveitir og sjálfboðaliða sem ávallt eru til taks. Fólk sem...

Verðmætasköpun í fiski innanlands!

Atvinnuveganefnd hefur í góðri samstöðu fjallað um stóraukinn útflutning á óunnum fiski sem hefur margvísleg áhrif á atvinnu, efnahag, nýsköpun og rekstrargrundvöll fiskmarkaða, minni...

Jákvæð fjárhagsáætlun

Fimmtudaginn 5. desember 2019 var fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 samþykkt með atkvæðum meirihluta Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks.  Eins og gengur þá sýnist sitt hverjum um...

„Við höfum aldrei ætlað okkur að búa í landi sem væri einhvers konar borgríki“

Úr dagbók Matthíasar: Þann 6. desember 1998 skrifar Matthías Johannessen í dagbók sína: „Í síðustu viku kvað hæstiréttur upp dóm um kvóta- og veiðiheimildir. Núverandi úthlutunarkerfi...

Verkalýðshreyfingin málsvari þeirra sem verst standa

Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var...

Nýjustu fréttir