Laugardagur 20. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

04.06.96 – Skeiðisvöllur, Bolungarvík

Það er þriðjudagurinn fjórði júní árið 1996. Undirritaður er 10 ára í bíl sem keyrir Óshlíðina í átt að Bolungarvík. Framundan er...

Bætt kennsla – betri árangur og minni kostnaður við sérkennslu 

Kostnaður samfélagsins vegna sérkennslu í grunnskólum er hár á Íslandi og með því að setja fjármuni í slík úrræði viljum við líklega...

Það þarf líka að fjármagna samgönguframkvæmdir !

Það hefur verið virkilega ánægjulegt að fylgjast með framkvæmdagleði í vegabótum á Vestfjörðum, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum, síðustu árin eftir áratuga stöðnun....

Vegagerð um Gufudalssveit – Óskiljanlegar tafir

Nýlega auglýsti Vegagerðin útboð fyrir næsta áfanga Vestfjarðarvegar um Gufudalssveit, sem er undirbúningur fyrir brúarsmíði yfir Gufufjörð og Djúpafjörð. Það er eitt...

Byggðalínu hringurinn 1973 – 2023

Eitt sunnudagskvöld fyrir nokkrum vikum var sýnd í Ríkissjónvarpinu ákaflega fróðleg og skemmtileg mynd um tilurð og byggingu Byggðalínunnar.  Farið var yfir...

Opið  bréf til Tómasar Guðbjartssonar læknis: Bunandi lækur og barka Tómas

Ágæti kollega Tómas, ég tel mig tala fyrir munn fjölda Vestfirðinga þegar ég bið þig um að láta af þeirri áráttu, að...

Minning: Grétar Arnbergsson

Grétar Guðröður Arnbergsson fæddist í Bakkagerði á Borgarfirði eystra hinn 4. desember 1942.  Hann andaðist á heimili sínu, Ránargötu 12 á Flateyri,...

„Grípum geirinn í hönd!“

Í upphafi síðustu aldar var lífsbaráttan hörð á Íslandi, alþýða landsins bjó við kröpp kjör. Fólk reyndi að sýna samstöðu í baráttunni...

Fossaveisla í einstöku friðlandi Vatnsfjarðar

Undanfarið hefur 20-30 MW virkjun í Vatnsdal í Vatnsfirði verið töluvert í umræðunni, og lesa má á síðum BB að Orkubú Vestfjarða...

Enn um orkuskort á Vestfjörðum

Sérstaða orkumála á Vestfjörðum í samanburði við aðra landshluta er viðvarandi aflskortur á grænni orku og takmarkanir á afhendingaröryggi grænnar orku um...

Nýjustu fréttir