Fimmtudagur 25. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Framtíðin er björt

Við tökum öll misjafnlega á móti þessum vágesti sem Covid19 veiran er í okkar samfélagi. Það er eðlilegt að hafa áhyggjur eða kannski að...

Sveitastrákur í stórborginni

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar....

Það sem skiptir máli

Það sem skiptir öllu máli núna er heilsa fólks, að við náum tökum á veirunni og hún valdi ekki miklum skaða. Þar er starfsfólk...

Framtíðarskipulag útivistarsvæða í Tungudal

Þriðjudaginn 10. Mars síðastliðinn bauð Ísafjarðarbær til kynningafundar á tillögum um framtíð skipulags útivistarsvæða okkar í Tungudal. Fram komu á fundinum margar mjög spennandi...

Réttindi fólks besta vörnin gegn veirunni

Ég ætla ekki að fjölyrða um erfiðleikana sem við stöndum frammi fyrir, við erum öll upplýst um þá en við skulum passa okkur á...

Spýtum í lófana – samt ekki strax

Í Morgunblaði þriðjudagsins birtist ágæt grein eftir menntamálaráðherra, ráðherrann hefur verið hálfgerður undanfari ríkisstjórnarinnar, hvað upplýsingar um efnahagsmál varðar.  Greinin gaf því góð fyrirheit...

Eitt stykki loðnuvertíð í vaskinn

Áætlað er að meðal loðnuvertið geti gefið af sér um 14 milljarða króna. Verði ekkert af henni kemur það illa niður á þeim verstöðum...

Lýðræðishalli á landinu

Orðið lýðræði er bein þýðing á gríska orðinu demokratia.  Lýðræði er það þegar fólkið í landinu ræður, þegar lýðurinn stjórnar.  Þegar fólkið stjórnar milliliðalaust...

Öndum rólega og þvoum okkur um hendurnar

Í vikunni hef ég fylgst af aðdáun með viðbrögðum okkar færasta fólks við veiruógninni. Staðföst, fumlaus og traust viðbrögð til að minnka skaðann og...

Vegleysa innan vinnusóknarsvæða

Veðurfarið í vetur er farið að reyna á sálartetrið. Ó jú við getum alltaf dregið upp í minningunni þyngri vetur og meiri ófærð, lengri...

Nýjustu fréttir