Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Lýðræðishalli á landinu

Orðið lýðræði er bein þýðing á gríska orðinu demokratia.  Lýðræði er það þegar fólkið í landinu ræður, þegar lýðurinn stjórnar.  Þegar fólkið stjórnar milliliðalaust...

Öndum rólega og þvoum okkur um hendurnar

Í vikunni hef ég fylgst af aðdáun með viðbrögðum okkar færasta fólks við veiruógninni. Staðföst, fumlaus og traust viðbrögð til að minnka skaðann og...

Vegleysa innan vinnusóknarsvæða

Veðurfarið í vetur er farið að reyna á sálartetrið. Ó jú við getum alltaf dregið upp í minningunni þyngri vetur og meiri ófærð, lengri...

,,Spurningin er ekki hvort, heldur hvenær“

Öryggi er ein af grundvallarþörfum mannsins og ef okkur líður eins og við séum ekki örugg fer okkur að líða illa. Flestir eru sammála...

Stórsókn í byggðamálum

Hlutskipti landsbyggðarinnar leitar á hugann í daglegu amstri en þar erum við einmitt að skapa verðmæti á hverjum einasta degi úr auðlindum af ýmsu...

Hættuspil hungurmarkanna

Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar. Ruslafötur sem áður tæmdust án þess að nokkur...

Tillaga 12

Út er komin skýrsla, ekki sú fyrsta um málefnið og væntanlega ekki sú síðasta, þessarar skýrslu hefur verið beðið með óþreyju, ég beið að...

Vernd og varðveisla skipa

Ég tel það vera mjög mikilvægt að opinberir aðilar í samstarfi við t.d. einkaaðila taki höndum saman um varðveislu og viðhald gamalla skipa og...

Öskudagur

Öskudagur er fyrsti dagur föstunnar en svo er tíminn fyrir páska nefndur í dagatali kirkjunnar.  Fastan er undirbúningstími fyrir upprisuhátíð kirkjunnar.  Langafasta á að...

Viðbrögð við kólnandi hagkerfi

Það er staðreynd að við erum að ganga inn í kóln­andi hag­kerfi eft­ir upp­sveifl­una und­an­far­in ár. Líkt og í þeim lægðum sem dunið hafa...

Nýjustu fréttir