Föstudagur 19. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Umsögn Stjórnarskrárfélagsins um stjórnarskrárbreytingar

Stjórnarskrárfélagið hefur í fyrri umsögnum um tillögur að stjórnarskrárbreytingum, sem komið hafa frá formönnum stjórnmálaflokkanna á Alþingi undanfarið, hvatt til þess að lýðræðisleg vinnubrögð...

Olíuverð á landsbyggðinni

Á vorþingi sem frestað var í lok júní voru samþykkt ríflega 130 lagafrumvörp.  Meðal þeirra voru lög um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun....

Strandveiðar út ágúst

Ráðherra hefur með undirritun reglugerðar hækkað aflaviðmið til strandveiða um 720 tonn eða um 7,2%. Í frétt á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, sem birt var í kjölfarið, segir að með því...

Hugleiðingar eftir sóttkví

Sóttkví, hvern hefði svo sem órað fyrir því. Í húsunum í kring var einnig fólk í sóttkví, sumir í einangrun, sumir veikir. Við erum öll saman...

RÚV og þúfnahyggjan

Í fréttum RÚV í vikunni var teiknuð upp sú mynd að flutningur opinberra starfa frá landsbyggðinni til höfuðborgarinnar væri eðlileg þróun og ef að...

Vegna endurnýjunar hjúkrunarrýma á Patreksfirði

Núna í júní tók sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ákvörðun að vera ekki aðili að uppbyggingu vegna endurnýjunar ellefu hjúkurnarrýma á Patreksfirði. Þetta varð niðurstaðan eftir að...

Fjölmenningarsetur – hvað vill Framsókn í raun og veru?

Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, skrifaði pistil sem birtist hér á BB.is síðastliðinn laugardag (4.7), pistillinn kallar á viðbrögð. Í pistlinum heldur þingmaðurinn því fram...

Verður krossinn áfram rauður?

Margt höfum við lært af  náttúruöflunum og veirufaraldrinum á liðnum mánuðum. Eitt af því er að það skiptir máli hvernig hinum svokölluðu innviðum er...

Styrking fjölmenningarseturs á ís í boði Miðflokksins

Frumvarp félags- og barnamálaráðherra, Ásmundar Daða Einarssonar, um málefni innflytjenda sem snýr að móttöku flóttafólks og innflytjendaráð hefur verið afgreitt úr út velferðarnefnd á...

Nóa Síríus nammi og menningarmoli ÆFINGAR

Sælgætisgerðin Nói Síríus er að fagna 100 ára afmælinu á þessu ári með ýmsum hætti. Í tilefni aldarafmælisins var opnuð glæsileg sýning um sögu...

Nýjustu fréttir