Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Selfoss, Malmö og Akureyri

Pistillinn að þessu sinni er ritaður frá Akureyri þar sem rokkhátíð samtalsins er að hefjast á Lýsu. Verkalýðshreyfingin gerir sig gildandi þar eins og...

Tölum um Torfnes 2

Í lok apríl sl. skrifaði undirritaður grein 1 í þessari röð og fékk birta á bb.is.  Í þeirri grein var gerð tilraun til að...

Sinfónían til Ísafjarðar

Sinfóníuhljómsveit Íslands sækir Vestfirðinga heim og býður íbúum til  tónleika undir stjórn Daníels Bjarnasonar í Íþróttahúsinu Torfnesi fimmtudaginn 5. september kl. 19:30 og fjölskyldutónleika...

Hrós dagsins fær Kristján Gunnarsson, vélvirkjameistari á Þingeyri

Kristján Gunnarsson frá Hofi í Dýrafirði tók við arfleifð þeirra smiðjufeðga, Guðmundar og Matthíasar, árið 1995, eftir fráfall Matthíasar. Fyrirtæki þeirra Vélsmiðja Guðmundar J....

Hrafnaþing á Höfðaodda í Mýrahreppi: Ekkert bull eða stjórnlaust kjaftæði eins og í Austurvallarleikhúsinu!

Frá því er að segja að snillingurinn Þórarinn Sighvatsson, bóndi á Höfða í Mýrahreppi í Dýrafirði, skildi hrafnamál líkt og sumir spekingar. Þórarinn svaraði...

Um lífeyri og samtryggingu

Umræða um lífeyrissjóðina og þeirra hlutverk er af hinu góða. Hún verður vonandi til að styrkja félagslegt hlutverk þeirra, auka aðhald, stuðla að endurbótum...

Íbúðaskortur má ekki aftra atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni

Húsnæðismál hafa verið ofarlega á baugi síðastliðin ár enda ríkir skortur á íbúðarhúsnæði víða um land. Ríkisstjórnin hefur langt mikla áherslu á að efla...

Hvað sagði veðrið?

Íslendingar eru allir  meiri og minni veðurspekingar. Veðrið er daglegt umræðuefni okkar. Stundum oft á dag. Hvað sagði veðrið? Hverju spáir hann? Hann sagði...

Þingeyrarakademían: Eldri borgarar sem lítið hafa til að moða úr fái starfslokasamning nú þegar!

Um 2000 eldri borgarar hafa ekkert nema mjög naumt skammtaðan lífeyri frá Tryggingastofnun til að lifa á. Flestir þeirra hafa unnið við undirstöðuatvinnuvegi okkar...

Aðgerðaráætlun heilbrigðisstefnu

Á vordögum var samþykkt heilbrigðisstefna til ársins 2030 sem heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir lagði fram út frá samþykktri þingsályktunartillögu Framsóknarflokksins frá 2017 um nauðsyn þess...

Nýjustu fréttir