Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Dýrafjarðargöng opnuð

  Langþráð stund rann upp í gær þegar Dýrafjarðargöngin voru opnuð fyrir umferð. Hér er um að ræða gríðarlega samgöngubót á Vestfjörðum. Heilsárssamgöngur milli norður-...

Vinnuvernd í brennidepli

Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það...

Loksins Dýrafjarðargöng!

  Frá því ég man eftir mér hafa Dýrafjarðargöng verið í umræðunni, þó lítið hafi bólaði á þeim. Ég hef líkt þeim við hressa frænku...

Þetta er gott!

Fólk spyr stundum þegar það fregnir að ég sé frá Flateyri og hafi alist þar upp hvort ég þekki ekki örugglega hann Sigga frá...

Meira en minna – ábyrga leiðin

  Leiðin út úr yfirstandandi atvinnukreppu er mikil áskorun.  Ráð jafnaðarmanna við þessar aðstæður eru skýr, felast í því að fjölga störfum, efla velferð og...

Arðvæðing grunnstoða er lífshættuleg

Á miðvikudaginn í næstu viku verður 44. þing ASÍ haldið og því er þetta síðasti föstudagspistillinn á þessu kjörtímabili. Það er sárgrætilegt að geta...

Rafmagnsferjur í samgöngum Vestfjarða ?

Það er fagnaðarefni að nú eru bara dagar í það að Dýrafjarðargöng verði opnuð. Ekki þarf að fjölyrða um það að jarðgöng skipta sköpum...

Ræktum geðheilsuna

Sjálfsvíg eru einn af  mælikvörðum geðheilsu í samfélaginu á hverjum tíma. Þau eru endapunktur og óafturkræf. Árið 2019 tóku 39 Íslendingar líf sitt. Tilgangurinn...

1,2 milljarðar króna framlag með sameiningu

Ef Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær og Súðavík myndu sameinast í eitt sveitarfélag kæmu 1,2 milljarða króna sameiningarframlag úr ríkissjóði beint til hins sameinaða sveitarfélags. Þá fjárhæð mætti nýta til fjárfestinga, lækkun skulda eða þróunar samfélagsins.   Mikil umræða er nú um...

Formaður Fjórðungssambandsins: stöndum á tímamótum

Ávarp formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga á 65. Fjórðungsþingi Sveitarstjórnarfólk á Vestfjörðum, starfsmenn Vestfjarðastofu og aðrir tilheyrendur. Það er aðeins ein leið til að hefja þetta ávarp og...

Nýjustu fréttir