Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Umhverfisvænt fiskeldi á Vestfjörðum

Fiskeldi er eitt af stærstu viðfangsefnum stjórnmálamanna í NV kjördæmi þessi misserin og þess vegna finnst mér mikilvægt að þau framboð sem bjóða fram...

Ungar konur ráða byggð

Ungar konur eru lykillinn að blómlegri byggð, það er náttúrulögmál. Þar sem ungar konur velja sér að búa og eiga börnin sín, þar dafnar...

Eftirlaun og atvinnuþátttaka

Talsverðar breytingar urðu á lífeyriskerfinu um síðustu áramót. Ýmislegt jákvætt hefur áunnist með þessum breytingum en það eru þættir sem þarf að lagfæra. Einn...

Vaskur hópur VG!

Kosningar til alþingis á hverju ári er ekki óskastaða en bregðast verður við þegar ríkisstjórnin ræður ekki við hlutverk sitt eins og raun ber...

Kjöt á beinin

Bændum er nóg boðið.  Þeir eru uggandi um framtíð greinarinnar.  Bændur gera sér grein fyrir að lengra verður ekki haldið á sömu braut, átak...

Mótvægisaðgerðir gegn mögulegri erfðablöndun

Hér á þessum vettvangi birtist athyglisverð frétt um að „eftirlitsmenn Fiskistofu kanni nú hvort eldislaxa sé að finna í ám nærri sjókvíaeldisstöðvum.“ Ennfremur segir...

Svona hefjum við fiskeldi í Djúpinu

Á fjölsóttum borgarafundi í síðasta mánuði kom fram skýr krafa heimafólks við Djúp að hefja þurfi laxeldi sem fyrst. Þó tónninn hafi verið ansi...

Gef kost á mér í 2.- 3. sæti

Ég heiti Lilja Sigurðardóttir, er sjávarútvegsfræðingur frá Patreksfirði og gef kost á mér í 2.-3.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar þann 28.október...

Takk fyrir traustið.

Auka kjördæmisþing Framsóknar í Norðvesturkjördæmi fór fram fyrir stuttu síðan. Þar gaf ég ekki kost á mér til áframhaldandi starfa á þingi, að minnsta...

Hvalárvirkjun

Það hefur verið ótrúlegt og hreint dapurlegt að hlusta á alla þá umræðu sem hefur farið fram um hina fyrirhuguðu Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði. Umræða...

Nýjustu fréttir