Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Val þitt skiptir máli

Laugardaginn 26. maí fara fram sveitarstjórnarkosningar um land allt. Í flestum sveitarfélögum eru framboðslistar að kynna sín kosningamál og áherslur fyrir næstu fjögur ár....

Heimavarnarliðið boðar til samstöðufundar

Ég, Jóhann Ólafson, er einn af heimavarnarliðinu. Heimavarnarliðið boðar til samstöðufundar við Gilsfjarðarbrúna þann 21. maí 2018 kl 15.00. Tilefni fundarins er að ítreka...

Framtíðin er hér

Mörg hundruð frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins um allt land vinna nú hugmyndum sínum og stefnumálum fylgis í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, hver í sinni heimabyggð. Alls eru frambjóðendur...

Það er gott að búa á Ísafirði, bara ekki ef þú þarft leikskólapláss

“Það verður ekki hlustað á hvaða rök sem er frá foreldrum,” sagði bæjarstjóri á hverfisfundi í Hnífsdal fyrir tveimur árum sem undirritaður sótti þegar...

Börnin í fyrsta sæti

Í-listinn vill gera eins vel við börn og barnafjölskyldur eins og hægt er. Þannig bætum við lífsgæði og styrkjum Ísafjarðarbæ sem búsetuvalkost. Á kjörtímabilinu sem...

Er meirihlutinn fallinn?

Öll þekkjum við umræðuna um meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn. Flokkar taka sig saman og mynda meirihluta eða þá að einn listi nær meirihluta...

Þrándar í götu

Öll höfum við einhvern tímann heyrt máltækið að vera „þrándur í götu“ þótt trúlega færri viti að máltækið er komið frá frændum okkar og...

Blábankinn stýrir nýsköpunarhraðli á Þingeyri

Blábankinn stýrir um þessar mundir nýsköpunarhraðli á Þingeyri. Sjö nýsköpunarverkefni voru valin til þátttöku úr hópi umsækjenda, og vinna þau að lausnum vegna samgöngumála,...

Þrír handhafar umhverfisvottunarinnar Bláfána á Vestfjörðum

Smábátahafnirnar á Patreksfirði, Bíldudal og á Suðureyri munu dagana 17. og 18. maí n.k. fá afhenta umhverfisvottunina Bláfánann. Á Patreksfirði verður Bláfánanum flaggað kl....

Þegar vegferðin villist

Nýjustu vendingar í Árneshreppi gera sjálfsagt alla sveitarstjórnarmenn hugsi. Sjálfstæði og sjálfsákvörðunarréttur sveitarfélaga, sem og varnaleysi gagnvart ytri öflum sem mögulega geta svipt sveitarfélögin...

Nýjustu fréttir