Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Lækkun fasteignagjalda í Ísafjarðarbæ

Fimmtudaginn 20. júní síðstliðinn sat ég bæjarstjórnarfund þar sem á dagskrá var tillaga frá meirihluta bæjarráðs um að lækka álagningarprósentu fasteignagjalda í Ísafjarðarbæ. Fasteignamat...

Innflytjendur eru bónus

Latneska orðið bonus þýðir góður.  Í seinni tíð hefur þetta orð einnig verið notað yfir kaupauka.  Innflytjendur eru bónus.  Þeir eru góðir fyrir land...

Í minningu Tryggva Ólafssonar

Opnuð verður sýning á prenti Tryggva Ólafssonar í Bryggjusal Edinborgarhússins 6. júlí kl. 16:00. Tryggvi Ólafsson lést fyrr á þessu ári 78 ára að aldri...

Opið bréf til sjávarútvegsráðherra

Sjávarútvegsráðherra vill svör frá vísindamönnum um hvað tefji uppbyggingu fiskistofna við Ísland. Hann telur vænlegt að leita til manna sem hafa fengið að ráða...

Að kunna að skrifa reikninga list er góð!

Mikil kúnst er það í okkar þjóðfélagi að kunna að skrifa reikninga. Svo virðist nefnilega að þeir sem kunna þá list hafi algjört sjálfdæmi...

Að gefnu tilefni, um Listasafn Ísafjarðar.

Prófessor Sigurjón Baldur Hafsteinssson, byrjaði að leggja drög að bók um Listasöfn á Íslandi árið 2015. Af því tilefni hafði hann samband við Jón...

Bátakirkjugarður

Útvarpsklukkan vakti mig í morgun, 24. júní, eins og flesta aðra morgna. Sigmar á rás 2 tilkynnti að von væri á viðtali vestan af...

Höfum við gengið til góðs …

Meginverkefni sveitarfélaga er starfræksla menntastofnana fyrir börn og unglinga í því augnamiði að efla nám þeirra og þroska. Hvernig til tekst ræðst af margvíslegum...

Við bræðurnir og Gaui: Hrós dagsins fá rútubílstjórar sem aka Hrafnseyrarheiði

Þessa dagana, þegar skemmtiferðaskipin eru að verða daglegir gestir í Ísafjarðarhöfn, fer maður að sjá stærðarinnar langferðabifreiðar á ferðinni yfir Hrafnseyrarheiði. Stundum margar í...

Tímamót á Vestfjörðum

Útlitið er bjart á Vestfjörðum. Samkvæmt nýlegri könnun meðal fyrirtækja á landsbyggðinni eru Vestfirðir í þriðja sæti þegar landshlutum var raðað eftir styrkleikum og...

Nýjustu fréttir