Fimmtudagur 18. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hættum útvistun þegar í stað

Um þessar mundir stendur yfir hringferð ASÍ um landið þar sem stjórnir aðildarfélaganna eru heimsóttar. Ég vil byrja á að þakka góðar...

Átt þú von á barni ? Hefur þú þörf fyrir geðheilbrigðisþjónustu? Býrðu á landsbyggðinni?

Það er mikilvægt í lýðræðisþjóðfélagi að fólk hafi raunverulegt val um búsetu. Val um búsetu byggir á fjölmörgum...

STÆRSTA SMJÖRKLÍPA ÍSLANDSSÖGUNNAR

Í aðdraganda alþingiskosninga er vert að benda á þá stóru villu sem er í meðferð auðlinda okkar.  Auðlinda sem skópu okkar velferð...

Landvernd, að gefnu tilefni

Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varþingmaður í Norðvesturkjördæmi, gerir Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands að umræðuefni í grein sem birtist nýlega hér...

Ákall um endurskoðun á lagaramma

Fyrir nokkru síðan stefndi Vesturbyggð einum stærsta atvinnuveitandanum í sveitarfélaginu, Arnarlaxi, vegna ógreiddra aflagjalda. Aðdragandinn að stefnunni á rætur að rekja í...

Eiður ÍS-126 og örlög hans

Það var vondur atburður og válegur þegar snjóflóð féll á Flateyri í janúar 2020. Ekki akkúrat það sem þurfti þá og raunar...

Billegur áróður þingmanns Samfylkingarinnar

Nú í aðdraganda alþingiskosninga er kunnuglegt stef farið að hljóma úr ranni vinstriflokkanna gegn íslenskum sjávarútvegi. Aðförin að greininni, og þar með...

Heilbrigðiskerfið: rekstur og gildismat

Sjónvarpsþátturinn Kveikur sem sýndur var á Rúv þann 4. mars sl. fjallaði um rammasamninga Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna. Þar var hulunni, að...

Fáum Herjólf strax og svo nýtt skip til framtíðar

Vandamál Baldurs í liðinni viku þekkja allir, 27 tíma sigling frá Brjánslæk í Stykkishólm var ekki þjónustan sem farþegar og flutningafyrirtæki töldu...

Barátta í 105 ár og enn skal barist

Í dag eru 105 ár síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og vil ég nota tækifærið og óska launafólki til hamingju með samstöðuna...

Nýjustu fréttir