Fimmtudagur 25. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Íslenska módelið og samtrygging

Á Evrópuvettvangi er stöðugt fjallað um hvernig styrkja megi stéttarfélög og samtal þeirra við atvinnurekendur annars vegar og stjórnvöld hins vegar. Að...

Þjóðgarður á Vestfjörðum

Uppi eru áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Svæðið er stórt og nær m.a. til Dynjanda, Geirþjófsfjarðar, Vatnsfjarðar og Hrafnseyrar eða um...

Hagkvæm græn endurreisn

Við Íslendingar búum sennilega við mesta rafmagnsöryggi allra þjóða. Ástæðan er einföld. Á Íslandi er unnið fimm sinnum meira rafmagn en þarf...

Öruggara flutningskerfi er grunnforsenda hagkvæmrar grænnar endurreisnar

Það er okkur hjá Landsneti alltaf  fagnaðarefni þegar jafn mikilvægur málaflokkur og orkumál eru til umræðu en teljum þó mikilvægt að réttar...

Hinir raunverulegu áhrifavaldar

Oft heyrum við minnst á minnkandi þátttöku fólks í félagsstarfi, sjálfboðastarfi og öðru því sem krefst þess fyrst og fremst að fólk...

Páskar í framhjáhlaupi og orð í eyra frá Pollýönnu

Exodus Flest orð eiga sér einhvern uppruna eða sögu.  Orðið páskar er komið til okkar úr forngrísku.  Gríska sögnin...

Fyrir ári síðan

Nú er ár frá því að allt fór á annan endann. Lítið hafði borið á smitum á Vestfjörðum fram...

Hin hliðin – Það er hreinlega komið að þessu

Í ljósi dapurlegrar umræðu síðustu vikna, mánaða eðaára um uppbyggingu íþróttahúss á Torfnesi, er okkur ekki lengur til setunnar boðið, við getum...

Tekjur sveitarfélaga af gjaldtöku fiskeldis

Fiskeldi er nýleg atvinnugrein hér á landi sem hefur byggst upp á undanförnum áratug. Ef framleiðsla í fiskeldi fer í það magn...

Veiran og tekjuvarnir

Mörgum féll allur ketill í eld þegar kynntar voru hertar sóttvarnaraðgerðir í vikunni. Grunnskólar loka fyrr en áætlað var vegna páska og...

Nýjustu fréttir