Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af samgöngum, eldi og virkjunum á Vestfjörðum

Mikið er rætt og ritað um uppbyggingu á Vestfjörðum þessa dagana. Eftir margra ára varnarbaráttu samfélaganna fyrir vestan hafa nú í nokkurn tíma verið...

Námslán – eilífðar fylginautur

Skólar landsins hafa nú opnað dyr sínar að nýju eftir sumarhlé.  Umræða um skóla- og menntamál er því mikil um þessar mundir og það...

#náttúranervestfirðingur

Undanfarið hefur farið fram umræða um Vestfirðinga og mögulegt meðvitundarleysi þeirra gagnvart stórbrotinni náttúru fjórðungsins. Það stafar kannski af skynvillu frístundaútivistargarpa, sem fyllast andgift...

Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn

Þannig er að undanfarnar vikur hafa menn varla séð hrafn hér um slóðir. En nú bregður allt í einu svo við að hann er...

Fiskur er framtíðin

Mikil umfjöllun hefur átt sér stað á undanförnum mánuðum um uppbyggingu fiskeldis hér á Íslandi, enda eðlilegt að þegar nýjar atvinnugreinar ryðja sér til...

Lagasetning kemur til greina.

Enn og aftur er vegalagning um Teigsskóg komin í uppnám. Það er óásættanlegt með öllu og staða sem þessi getur ekki gengið lengur. Í nýlegu...

Stórtíðindi í fiskeldi

Ég styð fiskeldi sem byggir á grunni þekkingar og ráðleggingum frá okkar færasta vísindafólki.  Ég tók þess vegna þá ákvörðun að bíða eftir faglegri...

Laxeldi eða laxapíning?

Áróður gegn fiskeldi á Vestfjörðum hefur farið vaxandi.  Sumir sem standa fyrir áróðrinum segjast vera að verja villta laxastofna í ám á Vestfjörðum gegn...

Krafa um endurskoðun áhættumats – strax

Ég sat fund í atvinnuveganefnd á miðvikudag þar sem ráðherra ásamt fulltrúum í starfshópnum fylgdu skýrslu um stefnumótun í fiskeldi úr hlaði. Skýrslan er mjög...

Við skulum biðja Guð að hjálpa okkur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hélt nú í hádeginu aukafund, um þá aðför stjórnvalda, sem gerð er þessa dagana, að banna laxeldi í Ísafjarðardjúpi. Í fararbroddi þessarar...

Nýjustu fréttir