Nýárspredikun biskups Íslands 2019
Enn á ný höfum við litið nýtt ártal. Víða um land var kveikt á blysum í
fjallshlíðum eða öðrum áberandi stöðum með ártalinu 2018 sem...
Jólahugleiðing: Myrkur jólanna
I.
Það er myrkur í jólafrásögnum guðspjallanna. Það er myrkur í tvennum skilningi. Í fyrsta lagi er það náttmyrkið. Fjárhirðar eru út í haga og...
Áramótakveðja frá formanni Samtaka ferðaþjónustunnar
Ferðaþjónustuárið, sem nú rennur sitt skeið á enda, var um margt viðburðaríkt. Segja má að árið 2018 hafi markað kaflaskil. Hinum gríðarlega uppgangi síðustu...
Samgöngumálin: Smáskammtalækningar leysa ekki vandann
Við félagarnir höfum verið að hamra á því, ásamt fleirum, að það er löngu kominn tími til að við lítum á land okkar...
FRIÐUR SÉ MEÐ YÐUR
Þessir værðarlegu félagar hafa svo sannarlega tekið til sín þann boðskap jólanna sem segir: Friður sé með yður.
Betur væri að sú væri raunin um...
Jólahefðir
Ég fékk áskorun frá Sigþrúði um að skrifa um mínar jólahefðir , það fekk mig til að hugsa um hvernig
Jólin voru hjá okkur i Póllandi og hvernig...
Vesturbyggð: Samantekt um veglagningu Vestfjarðavegar
Forsvarsmenn Vesturbyggðar hafa unnið ötullega að því á síðustu mánuðum að tryggt verði að vegalagningu Vestfjarðavegar um Gufudalsveit verði lokið hið fyrsta. Hefur sú...
Gleðileg jól
Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ sem eru virkir á vinnumarkaði eru 120 þúsund talsins. Það er 60% af íslenska vinnumarkaðnum. Fyrir þessa félagsmenn vinnur úrvals...
Rafmagn á Vestfjörðum: Væru allir sáttir við rafmagnsleysi í flestum mánuðum ársins?
Mikið hefur verið rætt og ritað um Hvalárvirkjun og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Við Vestfirðingar búum við aðstæður í raforkumálum sem fæstir...
Utanbæjarfólk á fundinum
„… þangað hafi mætt utanbæjarmenn annars staðar að af Vestfjörðum ..“ þannig orðar sveitarstjóri Reykhólahrepps mætingu Vestfirðinga á fund Reykhólahrepps um vegamál fjórðungsins. Fundurinn...