Fimmtudagur 25. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

3-0 fyrir samþjappaðri stórútgerð

Í fyrravor kom út skýrsla starfshóps sjávarútvegsráðherra um atvinnu- og byggðakvóta um endurskoðun á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda. Í þessum 5,3% potti sem...

Í hvern eiga Vestfirðingar að hringja?

Einhversstaðar segir að þolinmæði sé dyggð og ef svo er þá held ég að Vestfirðingar séu heimsmeistarar í þolinmæði. Þetta varð ég rækilega var...

Umræða um loftslagsmál

Það er erfitt að festa hönd á stefnu þeirra sem mest hafa sig í frammi í umhverfis-og loftslagsmálum á Íslandi. Bæði fer hljóð og...

Ekki má útiloka virkjun í Vatnsfirði

Unnið er að stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum á vegum umhverfisráðherra, Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar. Stóra álitaefnið er hvort friðlýsingarskilmálar þjóðgarðsins geri ráð fyrir 20-30...

Sumir og aðrir – um tekjur og heilbrigði

Upplýsingar um ofurtekjur karla (og nokkurra kvenna) liggja nú fyrir í álagningarskrám skattayfirvalda. Það er sjálfsagt og eðlilegt að við fáum upplýsingar um tekjur...

Þörf er á átaki í uppbyggingu farsímakerfisins

Á undangengnum árum hafa orðið mikla breytingar í fjarskiptamálum Íslendinga. Tækninni hefur fleygt fram og sífellt fleiri þættir mannlífsins eru nú háðir...

Hagsmunasamband stjórnenda

Ég hef rekið mig á það að margt hefur breyst í verkalýðs- og hagsmunamálum á Íslandi síðustu áratugi. Þegar ég var að...

Sjálfstæðisbarátta Vestfjarða

Norskir hvalveiðimenn tóku fyrstu skóflustunguna fyrir grunni hvalstöðvar á Langeyri á Vestfjörðum árið 1883 og rúmum tíu árum síðar höfðu þeir reist...

Laxasláturhús á Vestfjörðum

Mikil uppbygging hefur verið undanfarin ár í kringum sjókvíaeldi á landinu. Það hefur auðvitað mest borið á því á Vestfjörðum og Austfjörðum....

Traust forysta VG!

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur fengið í fangið erfið verkefni til úrlausnar í heimsfaraldri. Í erfiðleikum reynir á úthald, þol og þrautseigju. Þá...

Nýjustu fréttir