Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Brautryðjendur í vegagerð á Vestfjörðum voru snillingar

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það...

Takast á sveinar tveir

Ísland er einstök náttúruperla. Það er skoðun flestra er landið byggja og flestra þeirra sífjölgandi gesta er það heimsækja. Þrátt fyrir mikla náttúrfegurð hafa...

99 prósenta öryggi laxastofna

Vestfirðingar hafa aldrei staðið frammi fyrir viðlíka tækifæri í atvinnuuppbyggingu og nú.  Þróun fiskeldis í góðri sátt við náttúruna er  þegar hafin á sunnanverðum...

Birtan á fjöllunum

Þegar ágreiningur er um virði fólks Virkjun Hvalár snýst ekki um Sjálfstæðismenn, Tómas Guðbjartsson, verndunarsinna eða virkjunarsinna. Hvalárvirkjun snýst um framtíðina. Hvalárvirkjun snýst ekki um göngufólk í...

Stóra myndin í uppbyggingu fiskeldis

Síðastliðið haust setti ég af stað sem sjávarútvegsráðherra, vinnu við stefnumótun fyrir fiskeldi en þar var lagt upp með að taka tillit til allra...

Hundur að sunnan er ekki nóg fyrir Vestfirðinga!

„Vesturlína, aðalorkuflutningslína Landsnets til Vestfjarða, bilaði aðfaranótt föstudags og er hún enn biluð. Búist er við að viðgerð á henni ljúki í kvöld. Síðastliðna...

Byggðastefna í molum, en það er von

Góðir lesendur. Það dylst engum sem hefur kynnt sér og prófað á eigin skinni,að byggðastefna á Íslandi er í molum. Það stendur ekki steinn yfir...

Bestu þakkir Þorsteinn

Í 30 ár hefur Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir og skurðlæknir á Ísafirði, Þjónað Vestfirðingum nær nótt og dag. Ef einhver einstaklingur á Ísafirði verðskuldar virðingu og þakklæti,...

Júdas, lax og Símon

Þröstur Ólafsson reit grein í Fréttablaðið fyrir skemmstu sem bar yfirskriftina Júdasar í Jökulfjörðum. Í greininni fer Þröstur um víðan umhverfisvöll, er vonlítill, enda mennirnir vitgrannir...

Alla þingmenn undir fávísisfeldinn

Undanfarna daga, síðan ég tók sæti á Alþingi eftir nokkurra mánaða fæðingarorlof, hefur mér verið hugsað til samfélagsins og nánar tiltekið hvers konar samfélagi...

Nýjustu fréttir