Fimmtudagur 25. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fjölbreytt störf – Jöfn tækifæri, jöfnuður og réttlæti

Meginástæða þess að margar byggðir og ekki síst hefðundnar sjávarbyggðir eiga undir högg að sækja er að þar skortir fjölbreytt atvinnutækifæri.

Kjósum Teit Björn Einarsson á þing

Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun er Sjálfstæðisflokkurinn með þrjá þingmenn í Norðvesturkjördæmi eins og oftast hefur verið frá því að ný kjördæmaskipun tók gildi...

Skattar og hið siðaða samfélag

Áhrifamestu ákvarðanirnar sem stjórnvöld taka þegar kreppa skellur á eru ekki endilega fyrstu viðbrögð heldur þær ákvarðanir sem teknar eru ári eða...

Jafnrétti óháð búsetu

Það eru mörg og fjölbreytt verkefni sem bíða í Norðvesturkjördæmi enda kjördæmið stórt og áherslur ólíkar á milli svæða. Heilbrigðismálin, samgöngur, fjarskipti,...

Lífskjör og velsæld!

Mikilvægara er nú en nokkru sinni að hlusta á áherslur verkalýðshreyfingarinnar. Vinstri græn hafa lagt mikla áherslu að eiga gott samráð við...

Lög, réttleysi og réttlæti

Í 1. gr. laga nr. 2016/2006, um stjórn fiskveiða, segir: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga...

Gæði landsins; #1: Hvað er fyrir hvern og hver er fyrir hvað?

Þjóðarbúskapur. - Ísland er fyrir alla Íslendinga Við Íslendingar stærum okkur af því að reka hér norrænt velferðarsamfélag....

Styrkjum liðið í NV-kjördæmi!

Góðu vinir mínir í (fyrrum) Alþýðuflokknum í Norðvesturkjördæmi nú Samfylkingunni.Ég verð að játa mig sigraðan, af hálfu fyrrum félaga minna í Samfylkingunni...

Fiskeldi í þágu fólksins

Þar sem þannig háttar til hér á landi að kjöraðstæður eru til fiskeldis verðum við að tryggja að þau tækifæri sem í...

Gamlir menn á nýjum bílum

Það er auðvelt að fyllast óhug yfir fréttum af hækkandi hitastigi jarðar ðþessa dagana. Löngunin er sterk til að slökkva á öllu...

Nýjustu fréttir