Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Nú er lag að skoða fossana upp af Ófeigsfirði

Eitt af helstu vandamálum tengdum fyrirhugaðri Hvalárvirkjun er hversu fáir hafa komið í Ófeigs- og Eyvindarfjörð og gengið upp að fossunum sem skipta hundruðum....

Bletturinn 60 ára í sumar

Hjónin Sigurður H. Eiríksson og Ingibjörg Pálsdóttir á Hvammstanga eiga 60 ára skógræktarafmæli í ár en árið 1958 gróðursettu þau sín fyrstu tré á...

Lögreglustjóri Auðkúluhrepps stóð sína pligt!

Græskulaus gamansemi, sem allir hafa gott af, er eiginlega lífsnauðsynleg í hinu endalausa daglega streði. Hvað sagði ekki skipherrann okkar, Eiríkur Kristófersson: „Gamanmál eru...

Vöxtur og verðmæti

Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka...

Vegið að sjálfstjórn sveitarfélaga

Í aðdraganda nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga beindist kastljósið eðlilega að hlutverki sveitarfélaga og fyrirætlunum frambjóðenda til að koma til móts við óskir og þarfir íbúa. Minna...

Vistvænn eldislax í sátt við villta laxinn

Nú fara í hönd síðustu starfsdagar Alþingis þennan veturinn og að vanda er langur listi lagafrumvarpa sem bíða lögfestingar. Þar á meðal er frumvarp...

Dylgjur á dylgjur ofan

Undanfarnar vikur hefur umræðan um fyrirhugaða Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði stigmagnast. Því miður markast hún ekki öll af sannleiksást. Enn síður byggja stórar fullyrðingar alltaf...

Hvers eiga Vestfirðingar að gjalda.

Það er dapurlegt hvernig Rás tvö á RÚV undir stjórn Sigmars Guðmundssonar gerir lítið úr þörf og tilveru Vestfirðinga í morgunútvarpi 16., 17. og...

Oddur Pétursson – Minning

Oddur Pétursson frá Grænagarði er fallinn frá. Oddur var bæjarverkstjóri Ísafjarðarkaupstaðar frá árinu 1956 og þannig lykilstarfsmaður bæjarins í fjöldamörg ár. Oddur var einnig...

Þar sem vegur sannleikans endar

Einhver skemmtilegasta bók sem ég hef lesið er bókin „Þar sem vegurinn endar“ eftir fyrrum skólabróður minn Hrafn Jökulsson rithöfund. Þar lýsir hann á...

Nýjustu fréttir