Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af hverju flutti ég vestur?

Í dag eru rúmlega 10 ár síðan ég kom fyrst í heimsókn til Patreksfjarðar en þá átti ég svo sannarlega ekki von á því...

Jól og breyttir tímar

Ég þakka Unni Björk fyrir áskorunina, þó ég hafi fyrst um sinn hreint ekki verið viss um að ég væri rétta manneskjan í að...

Lýðháskólinn á Flateyri styrktur.

Stofnun Lýðháskóla á Flateyri í haust markaði þýðingarmikið spor í samfélagið við Önundarfjörð. Ég var þess ánægju aðnjótandi að vera við skólasetninguna og upplifði...

Vestfjarðavegur -um vegagerð í Reykhólahreppi

Hugleiðingar um skrif og tal um Vestfjarðarveg.   Vegagerðin er búin að ákveða Þ-H leiðina en þá dettur sveitastjórn, þeirri fráfarandi og núverandi það í hug...

Uppskrift vikunnar: Lasagne

Hráefni: 1 kg. nautahakk 2 laukar 1 dós diced tomatos Salt og pipar 1 rauð paprika Lasagne krydd 500 ml. rjómi Oregano Mynta Dijon sinnep Rjómapiparostur Ananas Ostur Lasagne plötur Smjör Olía Aðferð 2 laukar smátt saxaðir settir í pott og steiktir...

Að fá rýting í bakið

Þó ég búi ekki lengur í Reykhólahreppi en sé þar bara alltaf, þá líður mér þannig að ég verði að biðjast afsökunar. Verst að...

Það er nú þegar malbikaður vegur til Reykhóla

Það eru sennilega 14 ár síðan ég fór að fylgjast með áformum um veglagningu um Gufudalssveit. Fyrst sem aðstoðarmaður samgönguráðherra, síðar sem almennur áhugamaður...

Laxeldi í sjó eða á landi?

Laxeldi í sjó eða á landi? Eldi á laxi í fjörðum landsins hefur aukist á liðnum áratug og eru miklar vonir bundnar við þennan atvinnuveg....

Afurðin – Rusl

Á hverjum degi þurfum við að láta frá okkur rusl í einhverjum mæli. En hins vegar er það undir okkur sjálfum komið hvort við...

Umhverfisvæn orka eða hvað?

Nýtingarflokkur eða verndarflokkur Umhverfismál og orkunýting er mikið til umfjöllunar þessi dægrin enda er um stórfellt hagsmunamál að ræða fyrir þjóðina í aðsteðjandi orkuskiptum. Ein...

Nýjustu fréttir