Fimmtudagur 25. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ert þú raunverulega að hugsa um eigin hagsmuni og lýðræðislegu réttindi í þessum kosningum...

Flest gefum við okkur þá staðreynd að við búum í lýðræðislegu samfélagi, það er eiginlega hluti af næstum sjálfgefinni sjálfsmynd okkar. Að...

Stöðugleikinn og Titanic

Á hátíðar og tillidögum fáum við að heyra að við séum öll á sama bát.  Jú og þegar auka þarf byrgðarnar á...

Að njóta og nýta náttúru Vestfjarða

Mér finnst alltaf einstakt að koma til Vestfjarða þar sem ég hef verið undanfarna daga að spjalla við kjósendur og hlusta á...

Róttæk byggðastefna í boði Vinstri grænna

Sem oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hef ég á síðustu vikum ferðast um kjördæmið vítt og breitt. Svæðið er fjölbreytt og víðfeðmt...

„VELSÆLDIN“ Í „LANDI TÆKIFÆRANNA“

Vegna bílslyss árið 2020 missti Una Bjarnhéðinsdóttir vinnuna og fór á örorkubætur þess valdandi að hún, einstæð móðirin, hefur nú ekki efni...

Réttum hlut Vestfjarða og sjávarbyggðanna!

Í hafinu undan ströndum Íslands eru ein gjöfulustu fiskimið í heimi. Sjálf gullkista Íslendinga. Þessa auðlind hafa forfeður okkar nýtt frá því...

Aldraðir eru líka fólk!

Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu...

Við öll fyrir vestan

Stjórnmál eiga það til að fara að snúast um loforð sem enginn bað um. Að lofa því að byggja tiltekið mannvirki, moka...

Breytum sjávarútveginum á laugardaginn

Allir Íslendingar eru sammála um að haga þurfi nýtingu auðlinda þannig að hún sé sjálfbær. Það á svo sannarlega við um sjávarauðlindina...

Lifandi samkoma – hugsjón

Í gærkveldi 20. september var haldinn áhugaverður og fræðandi fundur í félagsheimili Patreksfjarðar um fiskeldi sem að mestu fer fram í sjó...

Nýjustu fréttir