Laugardagur 20. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi

Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt...

HRAÐÍSLENSKA Á DOKKUNNI 25. JANÚAR

Viltu tala íslensku? Hér er sénsinn! Íslenska lærist bara ef hún er notuð. Til að læra og æfa íslensku þarf að vera...

Af hverju orkuskipti? – Loftslags- og orkuskiptaáætlanir sveitarfélaga

Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga síðastliðið haust var ákveðið að sveitarfélögin á Vestfjörðum myndu sameiginlega hefja vinnu við að setja sér loftslagsstefnu og var...

Hugleiðingar á akstri um Hallsteinsnes

Þegar þetta er fest á blað er komin myndarleg brú yfir Þorskafjörð og nýr glæsilegur vegur um Hallsteinsnes og lokað hefur verið...

Árneshreppur hluti af gefum íslensku séns -íslenskuvænt samfélag

Skynja má aukinn hljómgrunn fyrir því starfi sem Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag hefir innt af hendi. Í október síðastliðinn hlaut...

Orkuskortur kostar 520 milljónir !

Engum dylst að raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi.  Ekki eru þó öll sund lokuð því við getum áfram treyst á jarðefnaeldsneyti til...

Áfram gakk – áramótaannáll 2023

Árið 2023 hefur verið á margan hátt gott á Vestfjörðum. Mikill uppgangur er í atvinnulífinu og fjárfestingar eru umtalsverðar á svæðinu bæði...

Við áramót

Við horfum nú við áramót að baki viðburðaríku ári hér heima á Íslandi og á erlendri grundu. Náttúruhamfarir á Reykjanesi, kjaramál og...

Jólahugvekja: Hitt guðspjallið

I. Tveir af guðspjallamönnunum, þeir Matteus og Lúkas segja frá fæðingu Jesú og þeim atburðum, sem þá urðu. Lúkas segir frá ferðalagi Maríu og...

Jólasaga

Úti er kafald. Lítil stúlka situr við gluggann og horfir á snjóflyksurnar svífa niður á jörðina. Hún situr við sama glugga og...

Nýjustu fréttir