Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ræktum geðheilsuna

Sjálfsvíg eru einn af  mælikvörðum geðheilsu í samfélaginu á hverjum tíma. Þau eru endapunktur og óafturkræf. Árið 2019 tóku 39 Íslendingar líf sitt. Tilgangurinn...

1,2 milljarðar króna framlag með sameiningu

Ef Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær og Súðavík myndu sameinast í eitt sveitarfélag kæmu 1,2 milljarða króna sameiningarframlag úr ríkissjóði beint til hins sameinaða sveitarfélags. Þá fjárhæð mætti nýta til fjárfestinga, lækkun skulda eða þróunar samfélagsins.   Mikil umræða er nú um...

Formaður Fjórðungssambandsins: stöndum á tímamótum

Ávarp formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga á 65. Fjórðungsþingi Sveitarstjórnarfólk á Vestfjörðum, starfsmenn Vestfjarðastofu og aðrir tilheyrendur. Það er aðeins ein leið til að hefja þetta ávarp og...

Aflþörf og útleysingar á Vestfjörðum

Á hefðbundum degi fara um 35-45 MW af raforku um Vesturlínu frá tengivirki Landsnets í Hrútatúngu til Mjólkárvirkjunnar. Þetta afl er um 40% af...

Sanngjörnum kröfum starfsmanna álvera ekki mætt

Það er fullt tilefni til að senda baráttu- og stuðningskveðjur inn í þær viðræður sem nú eru í gangi innan stóriðjunnar en starfsfólk bæði...

Ógleymanleg veisla

Var það ekki Kiljan sem sagði, að fegursta bókarheiti á íslensku væri: „Frá Djúpi og Ströndum“? Þetta rifjaðist upp fyrir mér um seinustu helgi,...

Meira en lífsstíll

  Það er deginum ljósara að orðaval landbúnaðarráðherra, um að sauðfjárrækt væri lífsstíll þegar rætt var um vanda greinarinnar, var særandi og kom flatt upp...

Enn um þjóðveg 60

Það gleymdist í útvarpinu að úrskurðarnefnd hefði hafnað kröfu „Landverndar“ og fleiri sjálfskipaðra áróðusaðila varðandi ógildingu framkvæmdaleyfis Reykhólahrepps til lagningu þjóðvegar 60 um Teigskóg....

Óréttlæti og framfarir

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur fyrir árið 2021 er að finna löngu tímabær tíðindi.  Við breytingar á lögum um málefni raforku árin 2003 og...

Ljós og hiti á landsbyggðinni

  Það kostar margfalt meira að kveikja ljós í eldhúsinu hjá vini mínum sem býr á landsbyggðinni en heima á Akranesi.  Er á þessu einhver...

Nýjustu fréttir