Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ísland: há laun – dýrt að lifa og búa

Í gær var það staðfest með útgáfu haustskýrslu kjaratölfræðinefndar að sá árangur sem stefnt var að með kjarasamningunum 2019 náðist. Laun hafa...

Sundabraut og ný Breiðafjarðarferja í forgang

Nauðsynlegir innviðir á borð við nútímasamgöngur, öflugt fjarskiptasamband, góð heilbrigðisþjónusta og menntun, sem stenst samanburð við höfuðborgarsvæðið, er réttmæt krafa íbúa landsbyggðarinnar.

Að vera kostnaðarliður

Á tyllidögum erum við kennarar framlínustarfsfólk sem gegnir mikilvægasta starfi í heimi. Aðra daga erum við langstærsti kostnaðarliður vinnuveitenda okkar.

Ögurstund í lífskjörum

Núna er tímapunkturinn þar sem afdrifaríkustu ákvarðanirnar eru teknar í kjölfar Covid-kreppunnar. Við sáum það í nýafstaðinni kosningabaráttu að sumir frambjóðendur lögðu...

Kolefnissporið mitt, þitt og okkar allra

Hvað með íslensku slagorðin „Veljum íslenskt“ og „Ísland, já takk“? Hvað erum við að hugsa varðandi prentun íslenskra bóka?

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls...

Hærri lágmarkslaun þýða ekki færri störf

Í vikunni voru nóbelsverðlaunin í hagfræði afhent þremur hagfræðingum sem hafa  í rannsóknum sínum  sýnt fram á að hækkun lágmarkslauna leiðir ekki...

Vegurinn á Suðurtanga, stolt Ísafjarðarbæjar

Sannlega má segja að Ísafjarðarbær sé sómasamlegur bær. Margt er þar sem hreykja sér má af. Eitt af því sem bærinn getur...

Að eiga öruggan samastað

Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta...

Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !

Á landinu eru nú 11 jarðgöng ætluð almennri umferð ökutækja, þau elstu, Strákagöng, tekin í notkun 1967 og þau nýjustu, Dýrafjarðargöng, haustið...

Nýjustu fréttir