Þriðjudagur 23. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vestfirðir við árslok 2021

Vestfirðir eru í sókn. Færin eru fjölmörg og ef horft er til ársins 2021 má segja að nokkrum góðum áföngum hafi verið...

Beiðni um aðstoð vegna veikinda

Vinkona okkar frá Ísafirði, hún Inga Ósk hefur síðan snemma árs 2019 burðast með sjúkdóm sem hefur herjað á lifrina hennar. Margir...

Virkjun í Vatnsfirði veitir meira öryggi en tvöföldun flutningslínu

Í nýrri skýrslu „Áreiðanleiki afhendingar á Vestfjörðum“ sem verkfræðistofan EFLA hefur unnið fyrir Landsnet,  kemur fram að Vatnsfjarðarvirkjun eykur afhendingaröryggi forgangsorku á...

Svona var Kómedíuleikhúsárið 2021

Enn eitt árið er nú að kveðja og því við hæfi að lýta aðeins yfir senu ársins í Kómedíuleikhúsinu, atvinnuleikhúsi Vestfjarða. Víst...

Jólahugvekja: Konan, sem gleymdist

Í huga okkar höfum við öll einhverjar hugmyndir um hvað geri myndir jólalegar.  Jólatré, sleði, snjór, stjarna; allt eru þetta tákn, sem...

Jólahefðir – ýmislegt

Ein af hefðum jólanna sem ég býst við að sé dottin uppfyrir á flestum heimilum er húslestur á aðfangadagskvöld. Vaninn var að...

Húsnæðisöryggi

Í upphafi covid faraldursins lagði ASÍ áherslu á nokkra þætti sem nauðsynlegt viðbragð við kreppunni. Þeir voru að tryggja afkomu, heilbrigðismál, húsnæðismál,...

Fiskeldið er hluti af lausninni

Fiskeldi almennt og þar með talið eldi í sjó, skilur eftir sig grunnt kolefnisfótspor. Grynnra en þekkist í margri annarri matvælaframleiðslu. Gríðarleg...

Opnar sjókvíar eru úrelt tækni

Fyrrum sjávarútvegsráðherra Íslands, en nú talsmaður norsku sjókvíaeldisrisanna sem eiga laxeldið í fjörðunum okkar að miklum meirihluta, fór ansi frjálslega með sannleikann...

Grunnt kolefnisspor í fiskeldi

Baráttan gegn hlýnun andrúmsloftsins af mannavöldum hefur stundum verið nefnt mikilvægasta verkefni samtímans. Leiðtogar heimsins ræða þessi mál á fundum sínum, heimsráðstefnur...

Nýjustu fréttir