Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Uppgangur og tækifæri á Vestfjörðum

Gríðarleg uppgangur hefur orðið á Vestfjörðum síðustu ár í kjölfar aukins fiskeldis. Útflutningaverðmæti hefur aukist á hverju ári um marga miljarða króna...

Framsókn reynir að fljúga með stolnum fjöðrum

Stundum er sagt í hálfkæringi að það fyrsta sem hverfi í aðdraganda kosninga séu staðreyndir. Þetta rifjaðist upp þegar á dögunum þegar...

Bjart fram undan í Ísafjarðarbæ

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar var tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Rekstur síðasta árs var erfiður sem á ekki að koma...

Vegurinn að baki – vegurinn framundan – stórátaks er þörf í tengivegamálum

,,Hver vegur að heiman er vegurinn heim“ segir máltækið en þó kemur hann lítt að gagni til og frá nema hann sé...

Það er víst nóg til

Áður en ráðamenn og fyrirtækjaeigendur þessa lands fara að gagnrýna slagorð verkalýðshreyfingarinnar „það er nóg til” legg ég til þessi viðbrögð í...

Fráleitt að þjóðgarður hindri alla orkunýtingu

Elías Jónatansson orkubússtjóri skrifaði í gær ágæta og að því er virðist löngu tímabæra grein um hugsanlega stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum.

Að læra um lýðræði í lýðræði

Í Grunnskólanum á Suðureyri hafa verið haldin átta nemendaþing á síðustu þremur skólaárum og það síðasta nú í maí. Tilgangur þinganna er...

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna friðlýsingarskilmála þjóðgarðs sem áformaður er á sunnanverðum Vestfjörðum.  Athygli Vestfirðinga...

Konur rísa upp – aftur

Ný #metoo-bylgja er hafin á samfélagsmiðlum. Enn á ný rísa konur upp og greina frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni sem...

Um heilsuöryggi kvenna

Fyrrum nemandi minn, nú fjögurra barna móðir í Bolungarvík, fór á dögunum til kvensjúkdómalæknis. Hún lýsti einkennum fyrir lækninum og læknirinn tók...

Nýjustu fréttir