Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Áramótahugleiðing úr Auðkúluhreppi: „Okkur þætti vænt um að gert yrði við símann“

Það var hér á árunum þegar allt var í fári hér fyrir vestan eins og  gerist oft. Rafmagnslaust, símalaust, mjólkurlaust, kaffilaust, brennivínslaust, tóbakslaust, ekkert...

Voru kaupin á Gísla Jóns þess virði?

Þessa spurningu hef ég fengið reglulega að undanförnu og í mínum huga er svarið skírt og einfalt. JÁ án nokkurs vafa. Hagurinn af endurnýjun á...

Ár sviptinga og vaxtar í fiskeldi

Árið 2019 var ár mikilla breytinga, sviptinga og vaxtar í íslensku fiskeldi. Viðamikil endurskoðun fór fram á öllu lagaumhverfinu, árið einkenndist af miklum vexti...

Af Sigga á Góustöðum og sveinum hans

Áramótum fylgja ýmsir skemmtilegir siðir og venjur. Um áratuga skeið á síðustu og þessari öld var Sigurður Sveinsson frá Góustöðum í Skutulsfirði í fararbroddi...

Kirkjan í Holti 150 ára.

Núverandi kirkja í Holti í Önundarfirði er 150 ára í ár en hún var byggð 1869. Með byggingu hennar lauk margra alda skeiði torfkirkna...

Að stíga til hliðar

Í flestum alvöruríkjum tíðkast það að ráðherrar segja af sér, eru settir af eða stíga til hliðar sjálfviljugir, ef þeir eru bendlaðir við sakamál...

Jólapredikun biskups Íslands á jóladag í Dómkirkjunni

Gleðilega hátíð kæri söfnuður. Kirkjuklukkurnar hafa hringt inn jólin. Þessa miklu hátíð sem við öll getum sameinast um, hvort sem við erum kristin eða ekki....

Jesús og Jónar tveir

Á jólum minnumst við þess að Jesús var fæddur í Betlehem.  Orðið Betlehem merkir hús brauðanna.  Það er vel við hæfi að Jesús sé...

Er Byggðastofnun búin að gefast upp á Flateyri?

Það var mjög áhugaverður fundur haldinn á Flateyri á föstudag, í framhaldi af úthlutun Byggðastofnunar á kvóta vegna byggðafestu á Flateyri. Óðinn Gestsson fór...

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega...

Nýjustu fréttir