Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Milljarðar kr í styrk til ferjusiglinga seinkar vegagerð

Nú í haust bárust furðufréttir frá sunnanverðum Vestfjörðum. Formaður atvinnurekandafélagsins á svæðinu stóð alvarlegur á bryggjunni á Brjánslæk og tilkynnti allri þjóðinni að íbúar...

Lof og last og jól

Á þessum síðustu dögum Alþingis eru teknar ákvarðanir sem geta haft veruleg áhrif á daglegt líf launafólks og alls almennings. Ég vil byrja á...

Til þess eru vítin að varast þau

Í foreldrahúsum var því iðulega haldið til haga að siðir, venjur og reglur væru mannanna verk og þeim væri hægt að breyta. Það tók...

Öflugt sveitarstjórnarstig.

Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir. Ég vil byrja á því að vísa til greinarskrifa þinna í Morgunblaðinu þann 16. desember 2020, en þar...

Tillaga um hvatningu til atvinnuþróunar

Á tímum atvinnuleysis og samdráttar er mikilvægt að hvetja fyrirtæki til framþróunar og arðbærra fjárfestinga. Samfélagið þarf á virkri atvinnuþróun, fjölgun starfa og verðmætasköpun...

Milljarða jólagjöf til hinna ríkustu

Það er handagangur í öskjunni á Alþingi rétt fyrir jól og möguleikar almennings, til að greina ákvarðanir og veita aðhald, takamarkaðir. Nú stendur fyrir...

Hálendisþjóðgarður vinstri grænna?

Umhverfisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi um stofnun hálendisþjóðgarðs. Strax vakti athygli hversu mikil andstaða er við málið hjá samstarfsflokkum VG í ríkisstjórn.  Almenn og...

Loforð um silfur reynist illa þeim er þiggur

Kæru Vestfirðingar og nágrannar Undanfarna daga hefur fréttamiðillinn bb.is birt hér fyrirspurnir til kjörinna fulltrúa um afstöðu til sameiningarmála, hvort viðkomandi styðji lögþvingaða sameiningu með...

Er hægt að afnema sjálfsákvörðunarrétt Íslands að þjóðarétti?

Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og...

Förum ekki í sama farið – byggjum upp heilbrigðari atvinnugrein

Nú er beðið eftir að ferðaþjónustan fari á fullt aftur og greiningardeildirnar hamast við að finna tímasetninguna. Verður það næsta sumar eða ekki fyrr...

Nýjustu fréttir