Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Bjartari tímar framundan ?

Það hefur vakið athygli hvernig Kristinn H. Gunnarsson, eigandi og ritstjóri bb.is, hefur undanfarna mánuði fjallað um „stóru málin“ í hugum Vestfirðinga. Stóru málin eru að...

,,Það er ekkert að gera á þessum stað“

Í gegnum tíðina hef ég oft heyrt þessa setningu ,,það er ekkert að gera á þessum stað“ og eflaust eru margir aðrir sem koma...

Áskorun forseta ASÍ til sveitarfélaga á landinu

Í tilefni þess að nú liggur fyrir fasteignamat fyrir næsta ár ætlast Alþýðusamband Íslands til þess að sveitarfélög standi við yfirlýsingar gefnar í tengslum...

Hrós dagsins fá starfsstúlkurnar á Hótel Tjörn á Þingeyri

Hrós dagsins fá starfskonurnar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri sem við sumir köllum Hótel Tjörn. Þar er valin kona í hverju rúmi....

Hrafnseyrargöng

Til Hrafnseyrarnefndar, forsætisráðherra, vegamálastjóra og vina Hrafnseyrar.   Hún er enn vakandi í huga mér gleðin sem greip mig þegar ég á leið minni  um Vestfirði...

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi á þriðjudag í síðustu viku aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum...

Fersk og örugg matvæli

Við erum það sem við borðum. Fyrir tíu árum gerðumst við aðilar að matvælalöggjöf EES. Tilgangur matvælalöggjafar EES snýr að því að auka gæði...

Á afmæli Sjálfstæðisflokksins: Þá var Ólafur Thors reiður!

Þorsteinn E. Jónsson, flugmaður, var nafnkunnur maður á sinni tíð. Hann lærði til flugs í Englandi á seinni stríðsárunum. Þjónaði sem orustuflugmaður í breska...

Sjómannadagurinn

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt næsta sunnudag, það er þann 2. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938. ...

Knattspyrnufélagið Hörður 100 ára

Knattspyrnufélagið Hörður á Ísafirði er 100 ára. Stofnfundur félagsins var haldinn 27. maí 1919 í Sundstræti 41. Stofnendur voru tólf ungir Ísfirðingar: Karl, Þorsteinn...

Nýjustu fréttir