Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Að byggja upp börn

Ég var að skrolla niður facebook í einhverju letikasti um daginn og rakst þá á skrif sem minntu mig ágætlega á það af hverju...

Hugleiðingar að lokinni yfirsetu í samræmdu próf í 7.bekk, í skóla þar sem nemendur...

Mig sveið óréttlæti í garð barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli þar sem ég sat yfir í samræmdu prófi og setti að því...

Erindi frá Maríu Maack -hjá Vestfjarðastofu

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum sem kynnt var 10. september felur í sér margvísleg tækifæri. Megin áherslan verður á tvö svið: • Orkuskipti í samgöngum, með sérstakri...

Frelsi einstaklingsins

Um daginn gekk ég ásamt fleirum hluta af Jakobsveginum á norður Spáni. Við fjalltopp einn komum við að minnisvarða um 92 einstaklinga sem voru...

Ávarp til Alþingis frá Þingeyrarakademíunni: „Til hvers er fullveldi ef fólki líður illa?“

Góðir alþingismenn Þingeyrarakademían biður ykkur að íhuga vandlega eftirfarandi orð forseta Íslands við þingsetninguna: „Hvað er dýrmætara en heilsa og hamingja? Til hvers er fullveldi ef...

Af hverju flutti ég vestur?

Fyrir fjórum árum hrúgaði ég helvítis helling af drasli í Lancerinn minn austur á Egilsstöðum, setti synina á toppinn og keyrði vestur á Flateyri...

Hjartað Vestfirðir

Blóðið streymir um æðarnar og fyllir allt af lífi, súrefnið flyst út í ystu frumur og allt er að gerast, frjóar hugmyndir flæða og...

Horfum í sömu átt

Sæll Magnús Reynir. Takk fyrir að brýna okkur þingmenn kjördæmisins til dáða. Það er vissulega rétt að málefni Vestfjarða virðast í stóru málunum sitja...

Bílastarfssemi Stekkjargötu Hnífsdal

Í nokkur ár hefur Þorbjörn Steingrímsson verið með mikla bílastarfssemi með ónýta bíla og járnadót við Stekkjargötu í Hnífsdal. Þar á hann húsnæði en...

Hvað hefðu þeir Matthías og Steingrímur gert?

Senn líður að því að Alþingi Íslendinga komi saman eftir sumarleyfi. Það vekur spurningar um hver afstaða þingmanna Norðvesturkjördæmis til helstu mála í kjördæminu sé. Hér...

Nýjustu fréttir