Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Þegar vegferðin villist

Nýjustu vendingar í Árneshreppi gera sjálfsagt alla sveitarstjórnarmenn hugsi. Sjálfstæði og sjálfsákvörðunarréttur sveitarfélaga, sem og varnaleysi gagnvart ytri öflum sem mögulega geta svipt sveitarfélögin...

Heilsueflandi tækifæri um allan bæ

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ vill að miðstöð íþrótta í sveitarfélaginu verði á Torfnesi. Til að svo megi verða þarf að marka skýra stefnu og skipuleggja...

Litið um öxl

Þó það sjáist ekki alltaf á skrifum mínum þá reyni ég að hafa það að leiðarljósi að horfa ekki um of í baksýnisspegil lífsins....

Karl Sigurðsson frá Hnífsdal 100 ára

Í dag er Karl Sigurðsson, Kalli Sig, 100 ára. Hann fæddist 14. maí árið 1918 á Ísafirði, nánar til tekið í húsi sem kallast...

Atvinnutækifæri fyrir þig?

Það er fallegur sumarmorgunn. Heiðskýrt og bjart, pollinn lygn að venju, nýr Páll Pálsson reisulegur í höfn, og bærinn iðar af mannlífi. Nú skilur...

Bylting í íþróttamálum

Í dag er hátíðisdagur hjá knattspyrnunnendum í Ísafjarðarbæ og nágrannasveitarfélögum þegar Vestri spilar sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu. Það þarf ekki að fjölyrða um...

Heiðursmaður fallinn frá

Fallinn er frá hér á Ísafirði mikill heiðursmaður, Arnór Stígsson. Arnór fæddist 1922 að Horni í Hornvík og bjó þar til ársins 1946. Eins...

Fossavatnsgangan – Stórviðburður

Fossavatnsgangan er glæsilegur stórviðburður. Við gestirnir njótum þess að ganga þar að góðu skipulagi, vönduðum undirbúningi, margvíslegri aðstoð sjálfboðaliða og síðast en ekki síst...

Laxalús er vanmetin ógn

Þriðja bylgja laxeldis við strendur landsins hefur nú staðið yfir í um 9 ár á Vestfjörðum. Allt bendir til þess að laxalús muni valda...

Dagur ljósmæðra

Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er 5. maí. Á þessum tímamótum heldur þessa mikilvæga stétt daginn hátíðlegan með blendnum hug vegna kjaradeilna og félagskonur gagnrýna stjórnvöld...

Nýjustu fréttir