Fimmtudagur 25. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Eflum eldvarnir á heimilum – það er svo mikið í húfi

Nú í  seinni tíð þurfa slökkvilið æ oftar að kljást við eld sem á orsök sín í hinum ýmsu raf- og snjalltækjum...

Út með ruslið!

Aðventa og jólin eru að koma í allri sinni dýrð, samveran lýsir upp skammdegið, gleðin er við völd og sem fyrr bregðumst...

Alþingi í eina viku

  Í síðustu viku áskotnaðist undirrituðum sá heiður að taka sæti á Alþingi íslendinga fyrir Miðflokkinn.  Óhætt er að segja að ýmislegt...

Sögukúrsinn réttur af

Sívaxandi sókn skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar má líkja við tröllauknar breytingar í orðsins fyllstu merkingu. Að horfa yfir lognsælan Skutulsfjörðinn þar sem risavaxin...

Ferðaþjónustan kom vel undan vetri

Veturinn er hreint ekkert að á því að síga yfir landið og haustið heldur enn velli þótt aðventan sé handan við hornið....

Bjargvættur kvótakerfisins

Eins og kunnugt er dæmdi Hæstiréttur Íslands 1998 að kvótakerfið í þeirri mynd, sem það hafði fram að þeim tíma verið útfært,...

Bætt bráðaþjónusta á heilsugæslustöðvum

Mikil þörf er á því að endurnýja og bæta tækjakost til bráðaþjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Öllu getur skipt að þær séu...

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar árið 2023

Nú hefur farið fram fyrri umræða um fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A...

Vestfirðir í blóma

Það má svo sannarlega segja að það hefur verið byr í seglum samfélaga á Vestfjörðum undanfarin áratug. Ef horft er til síðustu...

Að fá fyrir ferðina

Íbúar á landsbyggðinni þurfa gjarnan að leita um langan veg eftir viðeigandi heilbrigðisþjónustu sem ekki er veitt í heimabyggð. Til að koma...

Nýjustu fréttir