Föstudagur 19. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Björt framtíð með miklum viðsnúningi í rekstri Ísafjarðarbæjar

Mikill viðsnúningur í rekstri bæjarins með ábyrgri fjármálastjórn og langtímasýn.Álagningarhlutfall fasteignaskatts óbreytt frá síðustu tveimur árum.Nýr gervigrasvöllur mun stórbæta aðstöðu knattspyrnuiðkenda til...

Við erum öll íslenskukennarar

Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er mikilvægur dagur sem við tengjum öll við, en gleymum íslenskunni ekki aðra daga.

Getur þú ekki bara harkað þetta af þér?

Ánægjulegt og langþráð skref var stigið nú í vikunni þegar Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra staðfesti samning sem Sjúkratryggingar Íslands hafa gert við...

ÁFRAM ÍSLENSKA, ÁFRAM ÍSLENSKUVÆNT SAMFÉLAG

Átakið Íslenskuvænt samfélag fór fram á tímabilinu 27. maí til 16. nóvember 2022. Viðbrögð við því hafa að lang mestu leyti verið...

Að virkja og vernda loftslag – hvar á að virkja?

OrkuskiptinOrkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum. Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti sem orkugjafa á Íslandi þarf að afla...

40 ára afmæli mögnuðustu þingræðu sögunnar – Flokksræðið gegn fólkinu

Hinn 23. nóvember 1982 eða fyrir 40 árum flutti Vilmundur Gylfason eina mögnuðustu þingræðu sem flutt hefur verið. Þetta er kröftug, ástríðufull...

Eflum eldvarnir á heimilum – það er svo mikið í húfi

Nú í  seinni tíð þurfa slökkvilið æ oftar að kljást við eld sem á orsök sín í hinum ýmsu raf- og snjalltækjum...

Út með ruslið!

Aðventa og jólin eru að koma í allri sinni dýrð, samveran lýsir upp skammdegið, gleðin er við völd og sem fyrr bregðumst...

Alþingi í eina viku

  Í síðustu viku áskotnaðist undirrituðum sá heiður að taka sæti á Alþingi íslendinga fyrir Miðflokkinn.  Óhætt er að segja að ýmislegt...

Sögukúrsinn réttur af

Sívaxandi sókn skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar má líkja við tröllauknar breytingar í orðsins fyllstu merkingu. Að horfa yfir lognsælan Skutulsfjörðinn þar sem risavaxin...

Nýjustu fréttir