Laugardagur 20. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Heimavarnarliðið þakkar fólkinu

Samstöðufundurinn við Gilsfjarðarbrú á annan í hvítasunnu sendi frá sér skýr skilaboð. Það ber að standa við þær samþykktir sem gerðar voru á Borgarafundinum...

Viltu gefa okkur tækifæri?

Ég hef alltaf verið stimpluð sjálfstæðismaður. Er það vegna þess að pabbi minn er sjálfstæðismaður eða er það vegna þess að ég mynda mér...

Fyrir okkur öll

Spennan magnast þegar að við göngum til kosninga. Ekki hafa komið neinar kannanir þannig að erfitt er að meta hvernig niðurstaðan verður. Við í...

Vesturverk talar meðvitað niður náttúru Stranda

Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Hún kemur víða við og segir...

Gerum þetta saman

Ég hef verið spurður hvort það sé trúverðugt hjá okkur sjálfstæðismönnum að ætla að ráðast í stórframkvæmdir eins og t.d. byggingu fjölnota íþróttahúss, gerð...

Hugaðar ákvarðanir til framfara hafa verið fengnar í gegn af almenningi en ekki stjórnmálamönnum

Framlag hefur aðeins eitt baráttumál og það er beint lýðræði til bæjarbúa í öllum grundvallar ákvörðunum bæjarins. Sagan hefur sýnt að flestar breytingar í...

Hringlandaháttur á kostnað íbúanna

Í upphafi þessa kjörtímabils var ekkert að heyra á meirihlutanum að til stæði að byggja knattspyrnuhús á Torfnesi, né að til stæði að huga...

Stóru málin

Í-listinn óskar eftir áframhaldandi trausti til að vinna áfram með ykkar hag að leiðarljósi. Við erum sátt við þann árangur sem hefur náðst á...

Af hverju Vestfirðir?

Eftir menntaskólagöngu í Menntaskólanum á Ísafirði lá leið mín suður til Reykjavíkur til frekari menntunar, eins og leið flestra ungra Vestfirðinga liggur í dag....

Námsver – Aðstaða til nýsköpunar, fjarnáms og afþreyingar

Sjálfstæðismenn og óháðir í Bolungarvík vilja gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk. Það endurspeglast hvað best í því að helsta stefnumál okkar...

Nýjustu fréttir