Föstudagur 19. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Krafa um þróun

Í júní 2017 skilaði starfshópur um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta skýrslu og ýtarlegum tillögum um breytingar í meðferð byggðakvóta, hópnum var ætlað að endurskoða...

„Það var minn besti róður“

Til tilbreytingar í dagsins önn: Leifur Þorbergsson, skipstjóri á Þingeyri, var nafnkunnur maður hér vestra á sinni tíð. Síra Gunnar Björnsson tók við hann viðtal...

Við upphaf nýs árs

Árið 2018 var baráttuár á Vestfjörðum eins og svo mörg önnur ár. Baráttan nú snýst um þann sjálfsagða rétt Vestfirðinga til sjálfbærrar nýtingar náttúruauðlinda svæðisins....

Engin skítahrúga hjá sjókvíaeldi

Þorleifur Eiríksson og Guðmundur Víðir Helgason dýrafræðingar og verkefnastjórar hjá Rorum ehf rannsóknum og ráðgjöf í umhverfismálum skrifa:   Í opinberri umræðu í fjölmiðlum um laxeldi...

Veldur hver á heldur

Saga vegagerðar á Vestfjörðum spannar 70 ár. Þá hófst uppbygging vegakerfis á milli þéttbýla og milli svæða. Dynjandisheiðin var opnuð 1959 eða fyrir 60...

Illskásti kosturinn

Eins og alþjóð veit standa nú öll spjót á Reykhólahreppi varðandi veglagningu Vestfjarðavegar (60) um Gufudalssveit. Á undanförnu ári eða svo hafa vendingar í...

Sameiginleg baráttumál með öldruðum og öryrkjum

Vikan sem nú er að líða hefur einkennst af umræðum um húsnæðismál enda styttist í að samráðsnefnd skili niðurstöðum. Húsnæðismál eru eitt stærsta kjaramálið og...

Vegagerðin fellur á umferðaröryggisprófi

Vegagerðin birti frumniðurstöður sínar á umferðaröryggismælingum veglína um Reykhólasveit. Ekki kemur þar á óvart að ólagður og óhannaður vegur um Teigskóg og uppfærsla Reykhólasveitarvegar með brú...

Af hverju flutti ég vestur?

Auðvelda svarið við því hvers vegna fólk flytur á milli landshluta og jafnvel til útlanda er að það er að elta ástina sína og þau...

Kirkja og kristni í ólgusjó

Á Íslandi og víða í hinum vest­ræna heimi ber meir og meir á afskipta­leysi fólks og áhuga­leysi þegar kemur að kirkju og kristni. Heim­ur­inn...

Nýjustu fréttir