Fimmtudagur 25. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Tölvan segir nei (The computer says no)

Það var athyglisvert viðtal við Dr. Ian Kerr í Kastljósi 26. febrúar s.l. Dr.Kerr er einn fremsti vísindamaður hvað varðar gervigreind og notkun vélmenna...

Fiskirækt. Náttúruvernd eða landbúnaður?

Í umræðunni um fiskeldi á Íslandi er mikið talað um neikvæð áhrif sem hljótast af því að eldisfiskur sleppur og gengur upp í laxveiðiár....

Bíldudalskarlar í Reykjavík

Undanfarin ár hafa brottfluttir karlar frá Bíldudal hist reglulega síðasta laugardag í hverjum mánuði drukkið kaffi og rætt málefni Bíldudals í fortíð, nútíð og...

Pabbi, hver er ríkastur í bænum?

Þetta spurði 8. ára sonur minn þegar við vorum að koma okkur í háttinn. Hverju hefðuð þið svarað? Ég vil endilega deila með ykkur mínu...

Þess vegna átök

Að vera þerna á hóteli er eitt erfiðasta starf sem hægt er að vinna. Lágmarkslaun í dagvinnu fyrir slíkt starf er 300.000 krónur (eftir...

Rótarýdagurinn er í dag

Ég er félagi í Rótarýklúbb Ísafjarðar. Hvað er Rótarý og hvað gera Rótarýfélagar?  Rótarý kúbbar eru í flestum löndum heims.  Rótarý klúbbar vinnua  að ýmslum...

Minnipokamenn á Vestfjörðum

Innflytjandi frá Austurlöndum var farinn að aðlagast samfélaginu á Vestfjörðum.  Hann var kominn með vinnu og naut þess að fá útborgað um hver mánaðarmót. ...

Atlögur gegn sjálfbærni Vestfjarða

Atlögur gegn sjálfbærni Vestfjarða   Enn á ný er blásið til atlögu gegn innviðauppbyggingu á Vestfjörðum og fyrirhugaðri Hvalárvirkjun í Árneshreppi á Ströndum, sem VesturVerk er...

Já, ég bý hér enn þá.

Já, býrðu hérna enn þá Finnbogi? Svona er ég stundum spurður þegar ég er sendur með tossamiðann í Bónus að kaupa inn. Já, svara ég hálf...

Þingeyrarakademían ályktar: Ennþá meira um bankamálin

Höfuðstöðvar Landsbankans, banka allra landsmanna í Austurstræti, er hús með sál og sögu. Þeir eru ekki margir bankarnir norðan Alpafjalla sem eiga svona fallega...

Nýjustu fréttir