Vestfirskar fréttir

bb.is | 21.10.16 | 16:50 Ívarsliðar kepptu á Íslandsmóti í boccia

Mynd með frétt Um síðustu helgi tók íþróttafélagið Ívar þátt í Íslandsmóti í einliðaleik í boccia sem haldið var á Sauðárkróki. Það voru átta keppendur sem tóku þátt í mótinu, þau: Magnús Guðmundsson, Matthildur Benediktsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Guðmundur Þórarinsson, Guðný S. Jónsdóttir, Ásta Sveinbjörnsdóttir, Ómar Karvel Guðmundsson og Emilía Arnþórsdóttir, með þeim í för ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 16:21Hljóðsetning og hljómsveitarspil á opnu húsi

Mynd með fréttVeturnætur fara fram í Ísafjarðarbæ þessa dagana og hefur Tónlistarskóli Ísafjarðar iðulega verið ötull þátttakandi í þeirri hátíð og á morgun, laugardag verður opið hús í skólanum, undir yfirskriftinni Spilum saman, þar sem gestum gefst kostur á að njóta og taka þátt í skemmtilegum degi með starfsfólki og nemendum skólans. Gleðin ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 15:49Fallegir hrútar draga að

Mynd með fréttHrútadómar fóru fram á Ketilseyri í Dýrafirði í gær. Það er félagsskapur sauðfjárbænda í V-Ísafjarðarsýslu sem stendur fyrir viðburðinum og hafa vestfirskir bændur hafa skipst á að hýsa viðburðinn í áraraðir. Það eru bændur af norðanverðum Vestfjörðum sem mæta til hrútadómana með veturgamla hrúta, sem eru þar vigtaðir, ómskoðaðir á hryggvöðva ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 14:44Sakar fyrrverandi oddvita flokksins um tengsl við vændi og mansal

Mynd með fréttJens G. Jensson, oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sakar fyrrverandi oddvita flokksins í Reykjavík um að vera tengdur við vændi og mansali. Þetta kom fram í Forystusætinu á RÚV í gær. Jens var í gær spurður um aðdraganda þess að oddvitar flokksins í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Gunnlaugur Ingvarsson og Gústaf ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 14:14 Fyrsti vetrardagur á morgun

Mynd með frétt Á morgun er dagatali samkvæmt fyrsti vetrardagur, en honum er fagnað laugardag að lokinni 26. viku sumars. Dagurinn er jafnframt upphafsdagur gormánaðar, samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Ekki fer þó mikið fyrir veturkonungi sjálfum en óvenju hlýtt hefur verið í veðri upp á síðkastið. Veðurspá Veðurstofu Íslands kveður á um suðaustan 5-13 ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 13:23Mikil fækkun í litla kerfinu.

Mynd með fréttBátum með krókaaflahlutdeild (litla kerfinu) hefur fækkað úr 354 í 277 frá því að stærðarmörk í smábátakerfinu voru hækkuð árið 2013. Fækkunin nemur 77 bátum eða 22% af heildinni. Á sama tímabili hefur hlutur 50 kvótahæstu bátanna í krókaaflamarkskerfinu aukist úr 74% í 81% af samanlagðri hlutdeild í þorskígildum. Þetta kom ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 12:59Hvatarkonur bjóða eldri borgurum til skemmtunar

Mynd með fréttKvenfélagskonur í Hvöt bjóða eldri borgurum á Vestfjörðum til kvöldskemmtunar í kvöld á Hlíf. Þar verða kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna og skemmtidagskrá. Allir eldri borgarar eru velkomnir til skemmtunarinnar sem hefst klukkan 20 og stendur fram eftir kvöldi. Hvöt hefur um áraraðir haldið skemmtikvöld sem þetta og hafa þau mælst afar ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Sandkastalakeppni 2016

Hin árlega sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði fór fram um helgina. „Þetta var alveg frábær dagur, sólin byrjaði að skína þegar við sandkastalagerðin hófst. Við höfðum byggingartímann 90 mínútur og það ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 21.10.16 | 11:49 Kannast ekki við Panamafélag

Mynd með frétt Í gögnum lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca er finna aflandsfélag sem tengist bolvíska útgerðarmanninum Jakobi Valgeir Flosasyni. Í frétt Reykjavík Media í gær er greint frá nöfnum og tengslum íslenskra útgerðarmanna og fiskútflytjenda við aflandsfélög. Félagið sem Jakob Valgeir er tengdur við heitir Aragon Partners Inc. Í fréttinni segir Jakob Valgeir að hann kannist ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 10:58Píratar og Sjálfstæðisflokkur stærstir

Mynd með fréttPíratar mælast með mest fylgi í könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið sem birt er í dag. Þeir mælast með 22,6 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Sjálfstæðisflokkurinn sem kemur næstur. Vinstri græn mælast með 18,6 prósent, Framsóknarflokkurinn 9,1 prósent, Viðreisn 8,8 prósent, Samfylkingin mælist með 6,5 prósenta fylgi, hálfu prósentustigi ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:59Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur í dag

Mynd með fréttRótgrónasta íþróttahátíð Vestfjarða verður haldin í dag í Grunnskóla Bolungarvíkur. Hátíðin hefur verið haldin í meira en þrjá áratugi. Í ár eru keppa nemendur frá Bolungarvík, Drangsnesi, Flateyri, Hólmavík, Ísafirði, Suðureyri, Súðavík og Þingeyri. Keppnisgreinarnar eru að vanda fjölbreyttar en auk hefðbundinna keppnisgreina verður m.a. keppt í dodgeball og bandý. ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:37 100 milljóna fjárframlag til Kerecis

Mynd með frétt Líftæknifyrirtækið Kerecis, sem vinnur lækningavörur úr þorskroði, hefur gengið frá samningi við bandaríska varnarmálaráðuneytið um gerð sérútgáfu af sáraroði til að meðhöndla brunasár á særðum hermönnum. Frá þessu var greint í frétt á Vísi og þar sagt frá því að í kjölfar aukinnar tíðni á brunasárum í hernaði hafi Bandaríkjaþing ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:24Áhrif sálrænna áfalla og ofbeldis í Vísindaporti vikunnar

Mynd með fréttÍ Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða mun Sigrún Sigurðardóttir, lektor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri og doktorsnemi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands, flytja erindi um áhrif sálrænna áfalla og ofbeldis á heilsufar og líðan. Hún mun m.a. fjalla um þróun heildrænna meðferðarúrræða sem kallast Gæfusporin. Sálræn áföll s.s ofbeldi geta haft alvarlegar ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:01Jöklafræði Drangajökuls á súpufundi á Café Riis

Mynd með fréttÍ vetur verða haldnir súpufundir á Hólmavík þar sem margvíslegt félagsstarf og fyrirtæki verða kynnt auk vísinda, fróðleiks og fræða. Á fyrsta súpufundi vetrarins sem er hádegisfundur á Café Riis í dag, föstudaginn 21. október kemur Eyjólfur Magnússon frá Jarðvísindastofnun Háskólans í heimsókn. Eyjólfur er innfæddur Strandamaður, alin upp á Krossnesi ...
Meira


bb.is | 21.10.16 | 08:25 Vestri fær Hamar í heimsókn

Mynd með frétt Hamarsmenn frá Hveragerði mæta heimamönnum í Vestra í íþróttahúsinu á Torfnesi 1. deild körfubolta karla í kvöld. Hamarsmenn hafa spilað tvo leiki í deildinni. Þeir sigruðu ÍA örugglega á útivelli í fyrst umferð en steinlágu svo fyrir Hetti á heimavelli í síðustu umferð. Vestramenn eru hins vegar enn án sigurs, en ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 07:24Ísafjarðarbær hyggst byggja 13 íbúðir

Mynd með fréttÍsafjarðarbær var meðal 14 aðila sem sóttu um stofnframlög úr ríkissjóði til að byggja eða kaupa leiguíbúðir, svonefnd Leiguheimili. Ætlun Ísafjarðarbæjar er að 13 leiguheimili rísi á Ísafirði. Þess er ekki langt að bíða að fyrstu íbúarnir í nýju húsnæðiskerfi flytji inn í svonefnd Leiguheimili að danskri fyrirmynd. Leiguheimilin, sem byggja ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 16:48Gestir setja spor sitt í söguna

Mynd með fréttGestum og gangandi gefst kostur á að setja handbragð sitt á nýjan refil sem listakonan Marsibil Kristjánsdóttir í Dýrafirði hefur hannað og segir sögu Gísla Súrssonar. Refillinn er um sex metra langur og hálfur metri á breytt, hann prýða tuttugu myndir sem segja sögu Gísla allt frá því er hann var ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 20.10.16 | 16:33 Nýr leikmaður til Vestra

Mynd með frétt Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við bandaríska leikmanninn Yima Chia-Kur. Yima er 30 ára gamall tæplega tveggja metra hár framherji. Hann útskrifaðist úr Arkansas State háskólanum þar sem hann lék í NCAA deildinni. Hann býr yfir mikilli reynslu af atvinnumennsku og hefur leikið Venesúela, Dubai, Þýskalandi, Portúgal, Marokkó, Frakklandi og nú síðast ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 15:53Kosningakönnun á bb.is

Mynd með fréttSamkvæmt könnun á bb.is í liðinni viku leggja lesendur vefsins fyrst og fremst áherslu á heilbrigðis- og samgöngumál fyrir kosningarnar en 33% svarenda nefndu heilbrigðismál sem áhersluatriði en 27% samgöngumál. Næst á eftir voru atvinnumál sem voru hugleikin 12% svarenda en 11% þeirra lögðu áherslu á lýðræði, stjórnarskrá og spillingu. 1 ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 14:50Er lausaganga almennings bönnuð í Skutulfirði?

Mynd með fréttÍ grein sem birtist á vef Bæjarins besta í gær veltir Hörður Högnason upp þeirri spurningu hvort lausaganga almennings sé nú bönnuð í Skutulsfirði eftir að skilti var sett upp við hina nýju varnargarða ofan við Urðarveg sem bannar umferð gangandi vegfarenda. Gönguleiðin hefur notið nokkurra vinsælda frá því hún var ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli