Vestfirskar fréttir

10.10.15 Vinir í von í dag

24.10.15 Vinir í von

07.11.15 Vinir í von

21.11.15 Vinir í von

05.12.15 Vinir í von

bb.is | 06.10.15 | 16:55 Leikfélag Hólmavíkur sýnir Draugasögu

Mynd með frétt Á miðvikudagskvöld verður einleikurinn Draugasaga frumsýndur í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Það er Leikfélag Hólmavíkur sem setur verkið upp í samvinnu við Sauðfjársetur á Ströndum. Leikritið Draugasaga er eftir Jón Jónsson á Kirkjubóli og var skrifað á síðasta ári. Það byggir á þjóðsögum af svæðinu, sígildri mannvonsku og margvíslegum ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 16:24Tvö heimamót í október!

Mynd með fréttKörfuknattleiksfélag Ísafjarðar á tvö heimamót á Íslandsmótum í körfubolta í október. Annarsvegar mun 10. flokkur drengja keppa í Bolungarvík við mótherja sína dagana 10. og 11. október næstkomandi og síðar munu stúlkur í 8. flokki félagsins taka á móti keppendum á Ísafirði helgina 24.-25. október. Báðir aldurshópar eru að hefja ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 15:50„Tóm-ar" í Edinborg á þriðjudag

Mynd með fréttÞriðjudagskvöldið næstkomandi munu eiga viðkomu í Edinborgarhúsi gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson. Þeir félagar hafa spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í fjölmennari hljómsveitum. Þeir hafa sterkar taugar hingað vestur og hafa ófáir Ísfirðingar dansað við undirleik þeirra, hvort sem var á Saltfiskveislu Byggðasafnsins, Jagúartónleikum eða ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 14:50Uppsagnir liður í breytingum

Mynd með fréttRúnar Björgvinsson framkvæmdastjóri Íslensks sjávarfangs segir uppsagnir starfsfólks hjá vinnslu þeirra á Þingeyri vera lið í að ná betri stjórn á rekstri frystihússins, en afkoma þess hafi verið óviðunandi það sem af er. Um síðustu mánaðarmót tók nýr rekstrarstjóri við á Þingeyri og voru rekstrarstjóri og verkstjóri vinnslunnar látin fara ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 14:23 Ferðamálasamtök Vestfjarða funda

Mynd með frétt Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða 2015 verður haldinn í félagsheimilinu á Patreksfirði á föstudag. Hefst fundurinn klukkan 18:00 með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Hvetja samtökin ferðaþjónustuaðila um allan fjórðunginn til að kynna sér starfsemi samtakanna og þá sem áhuga hafa á starfi FMSV og vilja hafa áhrif á þróun ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum að bjóða sig ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 13:32Félagsheimilið fær styrk

Mynd með fréttFélagsheimilið í Bolungarvík hefur fengið veglegan styrk til lokafrágangs á sal hússins og til kaupa á eldhúsbúnaði. Styrkurinn rennur til Félagsheimilisins frá Skátafélaginu Gagnherja í Bolungarvík sem kom færandi hendi á fund bæjarstjóra og formanns bæjarráðs í liðinni viku. Styrkurinn er að vonum afar góður fyrir starfsemi og notagildi ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 12:56Þungt hljóð í lögreglumönnum

Mynd með fréttLögreglumenn á norðanverðum Vestfjörðum funduðu um kjaramál sína í hádeginu í gær og það var þungt hljóð í mönnum. Stéttin hefur ekki verkfallsrétt og lögregluembættin víða um land hafa sætt miklum niðurskurði í fjölda ára. Talsverð fækkun hefur verið vegna sparnaðar og til viðbótar gengur endurnýjun hægt vegna lágra ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 06.10.15 | 10:31 Spánverjavíganna minnst í Ögri

Mynd með frétt Skilti um Spánverjavígin verður afhjúpað í Ögri á laugardag, en þann dag, 10. október verða liðin 400 ár frá því Ari Magnússon sýslumaður kallaði saman lið í Ögri til aðfarar gegn Böskum sem höfðu komið sér fyrir í Æðey og á Sandeyri á Snæfjallaströnd. Vegna slæms veðurs hélt liðið ekki til ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 09:58Grjóthrun í Skutulsfirði

Mynd með fréttÍbúar í Skutulsfirði urðu margir varir við umtalsverðan hávaða af völdum grjóthruns um helgina. Bæði létu hlíðar Kubba og Eyrarfjalls í sér heyra og nokkrar tilkynningar bárust Snjóflóðasetri Veðurstofunnar á Ísafirði vegna þessa. Jón Kristinn Helgason hjá Snjóflóðasetri Vestfjarða segir að skriður séu algengastar í leysingum á vorin og í rigningum ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 09:24Súgfirðingakaffið á sunnudag

Mynd með fréttÁrlegt kaffiboð Súgfirðingafélagsins verður í Bústaðakirkju á sunnudag. Allir sem á einhvern hátt tengjast Súgandafirði eða Súgfirðingafélaginu eru velkomnir í kaffi og kökur gegn vægu gjaldi. Sú hefð hefur skapast að flestir komi með köku með sér á hlaðborðið og hefur veisluborðið oft svignað undan kræsingunum. Stjórn viðlagasjóðs hefur staðið að ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 09:01 Engu þarf að kvíða í skammdeginu

Mynd með frétt Haustdagskrá menningarmiðstöðvarinnar Edinborgar var gefin út á föstudag og þarf engu myrkri eða volæði að kvíða á komandi mánuðum, því dagkráin ein er þess fær að birta upp skammdegið sem framundan er. Fyrir utan leiksýningar LL sem nú þegar eru farnar í loftið eru á döfinni fjöldinn allur tónleika, rithöfundurinn Eiríkur ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 08:35Sjö nemendur Tónlistaskólans skráðir í EPTA

Mynd með fréttStór hópur píanónemenda við Tónlistarskóla Ísafjarðar leggur nú stund á masterclass námskeið undir stjórn hins virta píanóleikara László Baranyay. László hefur komið hingað þrisvar sinnum til kennslu og tónleikahalds, fyrst fyrir 16 árum síðan. Námskeiðið sem nú stendur yfir er hluti af undirbúning ungu píanóleikaranna fyrir EPTA tónlistarkeppnina sen hún hefst ...
Meira

bb.is | 06.10.15 | 07:52Sláturgerðin

Mynd með fréttÞað hlakkar í mörgum á haustmánuðum og öllu helsta búfólki fer að klæja í fingurna. Sláturtíðin er að hefjast með tilheyrandi blóðsulli, mörskurði og vambasaumi. Margar fjölskyldur hafa það fyrir hefð að taka slátur, oftar en ekki í slagtogi við aðra. Margur telur þá sína leið vera þá einu réttu og ...
Meira


bb.is | 05.10.15 | 16:56 Afkvæmi Bláberjadaga lítur dagsins ljós

Mynd með frétt Í ár fögnuðu Bláberjadagar í Súðavík fimm ára afmæli. Einn upphafsmanna þeirra, Eggert Nielson, ákvað af þeim sökum að bjóða til tónlistarveislu í gamla samkomuhúsinu í Súðavík, þar sem Eggert segir hljóminn og stemmninguna þar hafa hentað fullkomlega fyrir tónleika sem þessa. „The Friday night showcase“ varð að fimm klukkustunda tónlistarveislu ...
Meira

bb.is | 05.10.15 | 16:25Emil valinn besti leikmaðurinn

Mynd með fréttÍsfirðingurinn Emil Pálsson var um helgina valinn besti leikmaður Pepsideildar karla í knattspyrnu árið 2015. Emil sem áður spilaði með BÍ/Bolungarvík spilar nú sem miðjumaður með FH, varð hlutskarpastur í árlegu kjöri leikmannanna deildarinnar. Í frétt á mbl.is kemur fram að Emil hafi fengið viðkenninguna afhenta af fulltrúum Knattspyrnusambands Íslands á ...
Meira

bb.is | 05.10.15 | 14:57Kynnir sögu utangarðsfólks

Mynd með fréttÁ fimmtudag kynnir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bókina „Utangarðs: ferðalag til fortíðar” í Safnahúsinu á Ísafirði og í Samkomuhúsinu á Flateyri. Bókina skrifaði Sigríður Hjördís ásamt Halldóru Kristinsdóttur og er viðfangsefnið einstaklingar á 19.öld sem af einhverjum ástæðum féllu ekki inn samfélag samtímans. Í bókinni, sem er afar fróðleg, er sagt frá ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 05.10.15 | 14:50 Illska gerir það gott í Frakklandi

Mynd með frétt Illska eftir Eirík Örn Norðdahl hefur að undanförnu farið sigurför um Evrópu og vakið mikil viðbrögð hvar sem hún hefur komið út. Bókin sló sannarlega í gegn á Íslandi þegar hún kom hér út árið 2012 og hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin, jafnframt því að vera kosin besta skáldsaga ársins af bóksölum. Bókin ...
Meira

bb.is | 05.10.15 | 14:14Leggja til að sumarlokun leikskólanna verði sett aftur á

Mynd með fréttÁ fundi fræðslunefnar Ísafjarðarbæjar þann 1. október síðastliðinn var lagt fram minnisblað frá Margréti Halldórsdóttir, sviðstjóra skóla og tómstunda þar sem lagt er til að sumarlokanir verði aftur settar á leikskólana sumarið 2016. Sumarið 2015 var gerð tilraun með að loka leikskólunum Sólborg og Eyrarskjóli einungis í tvær vikur en ...
Meira

bb.is | 05.10.15 | 13:24Eyþór ríður á vaðið í Örvarpinu

Mynd með fréttÖrvarpið á RÚV frumsýndi í gær fyrstu mynd vetrarins sem keppir um titilinn Örmynd ársins. Örmynd sú er reið á vaðið í vetur er mínútumyndin Minnismiðar eftir Önfirðinginn Eyþór Jóvinsson. Líf minnislauss manns tekur óvænta stefnu þegar nýr og framandi hlutur gleymist í hans verndaða umhverfi. Myndin tekst á við þegar ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli