Vestfirskar fréttir

bb.is | 20.10.14 | 07:40 Fagnaðarefni að sýslumaður verði á Patreksfirði

Mynd með frétt Það er fagnaðarefni að innanríkisráðuneytið fylgdi eftir byggðarsjónarmiðum við ákvörðun um aðsetur sýslumanns Vestjarða og lögreglustjórans á Vestfjörðum. Þetta segir Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar og stjórnarformaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Sýslumaður verður með aðsetur á Patreksfirði, samkvæmt drögum innanríkisráðuneytisins, og lögreglustjórinn verður á Ísafirði. Staðsetning sýslumanns á Patreksfirði hefur verið gagnrýnd af ...
Meira

bb.is | 19.10.14 | 12:23Opnar fjöldahjálparstöðvar og býður í mat

Mynd með frétt Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu í dag og býður þjóðinni jafnframt í mat. Alls verða 48 fjöldahjálparstöðvar opnaðar um allt land þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina, rétt eins og um alvöru neyðarástand væri að ræða. Rauði krossinn á Vestfjörðum opnar fjöldahjálparstöðvar í grunnskólunum á Ísafirði, Þingeyri, ...
Meira

bb.is | 19.10.14 | 11:24Gefur öllum fjórðu bekkingum badmintonspaða

Mynd með fréttGuðjón Dalkvist Gunnarsson á Reykhólum, betur þekktur sem Dalli, er sannkallaður velgjörðarmaður badmintonleikara af yngri kynslóðinni. Enn á ný er hann búinn að koma færandi hendi í Reykhólaskóla með badmintonspaða að gjöf handa nemendum í fjórða bekk. Reyndar byrjaði hann á því á sínum tíma að koma með spaða handa öllum ...
Meira

bb.is | 19.10.14 | 10:40Dreifnám á Patreksfirði ekki í hættu

Mynd með fréttFjölbrautaskóli Snæfellinga (FSN) býður upp á dreif- og fjarnám m.a. á Patreksfirði. Námsframboð í heimabyggð hefur skilað FSN um 80% af hverjum árgangi sem útskrifast úr grunnskóla á upptökusvæði þeirra. Nú eru hins vegar alvarlegar blikur á lofti vegna niðurskurðaráforma í fjárlögum fyrir árið 2015. Jón Eggert Bragason, skóla¬meistari FSN, ...
Meira

bb.is | 19.10.14 | 09:54 Frídagar verði færðir að helgi

Mynd með frétt Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa aftur lagt fram frumvarp á þingi um breytingar á fyrirkomulagi frídaga hér á landi. Frumvarpinu er ætlað að tryggja aukið hagræði vegna frídaga sem koma upp í miðri viku eða um helgi. Vilja þingmenn flokksins að frídagar vegna uppstigningardags og sumardagsins fyrsta að næsta föstudag eftir að ...
Meira

bb.is | 19.10.14 | 09:17Djassveisla í Edinborg

Mynd með fréttMenningarmiðstöðin Edinborg efnir til djassveislu í Edinborgarhúsinu í næstu viku. Fyrst heldur djassbræðingshljómsveitin ADHD tónleika tónleika, en hún hefur getið sér gott orð fyrir kröftuga og líflega tónleika á síðustu árum. ADHD flokkinn skipa Davíð Þór Jónsson, Magnús Tryggvason og Ómar og Óskar Guðjónssynir. Tónleikarnir verða miðvikudaginn 22. október kl. 20. ...
Meira

bb.is | 19.10.14 | 08:49Ungmennahús opnar á Hólmavík

Mynd með fréttUngmenni á Hólmavík hafa beðið eftir því um nokkurn tíma að fá sitt eigið ungmennahús þar sem hægt er að koma saman til að spila, læra, baka, elda, horfa á mynd eða bara hanga. Tómstundafulltrúi Strandabyggðar, Esther Ösp Valdimarsdóttir og Eiríkur Valdimarsson, umsjónarmaður dreifnáms FNV á Hólmavík hafa leitað lengi að ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 18.10.14 | 11:28 Strandblakvöllur í Tungudal?

Mynd með frétt Blakfélagið Skellur og Héraðssamband Vestfirðinga vilja gera strandblakvöll í Skutulsfirði. Nú standa yfir breytingar á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar. Í bréfi til skipulags- og mannvirkjanefndar segja þær Harpa Grímsdóttir, formaður Skells, og Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV, tilvalið að taka ákvörðun um staðsetningu vallarins í þeirri vinnu. Tungudalur er einn þeirra kosta sem ...
Meira

bb.is | 18.10.14 | 10:46„Kyrrir hugann og eykur vellíðan“

Mynd með frétt „Þetta form líkamsræktar hefur líka mjög góð andleg áhrif á mann og nýtist því bæði áhugafólki um líkamlega heilsu sem og þeim sem vilja kyrra hugann og stilla sig af fyrir veturinn,” segir Harpa Kristjánsdóttir en hún hefur ásamt fleira áhugafólki um Tai Chi, iðkað það reglulega í Hnífsdali síðustu ...
Meira

bb.is | 18.10.14 | 09:58Keppt í lestri næsta mánuðinn

Mynd með fréttFlestir hafa heyrt um liðakeppnina Hjólað í vinnuna en færri um landsleikinn Allir lesa. Miðstöð íslenskra bókmennta og Reykjavík sem er bókmenntaborg UNESCO standa saman að nýjum landsleik sem hefur fengið heitið ALLIR LESA. Leikurinn hófst 17. október og lýkur á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Allir geta tekið þátt ...
Meira

bb.is | 18.10.14 | 09:21 „Ég er yfirleitt á spilinu“

Mynd með frétt Sexæringurinn Ölver prýðir yfirleitt sjóminjasafnið í Ósvör í Bolungarvík. Safnið er opið yfir sumartímann og eftir samkomulagi yfir vetrartímann. Þar er hægt að fræðast um 19. aldar verbúð, salthús, fiskreit og þurrkhjalla. Ölver gefur góða mynd af þeim skipum sem notuð voru til fiskveiða áður fyrr en hann er smíðaður samkvæmt ...
Meira

bb.is | 18.10.14 | 08:50Níu af sautján félögum frá Vestfjörðum

Mynd með fréttSpurningakeppni átthagafélaganna hefur verið haldin tvö ár í röð og virðist hafa fest sig í sessi. Hún verður haldin í þriðja sinn í vetur og verður síðan sýnd á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Athygli hefur vakið hversu stór hluti þessara félaga er skipaður fólki með átthaga á svæðinu frá Breiðafirði og norður um ...
Meira

bb.is | 17.10.14 | 16:55Stór segulskökk börn á Edinborg

Mynd með fréttStillt verður inn á segulskekkju leikritunar og skrifa í kvöld í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar í Edinborgarhúsinu þar sem leiklestrar á verkum í vinnslu og upplestrar á vegum Okkar eigin höfundasmiðju fara fram. Rúnar Guðbrandsson og Lilja Sigurðardóttir leikskáld segja frá starfsaðferðum sínum og þróun verka í höfundasmiðjuferlum um leið og þau ...
Meira


bb.is | 17.10.14 | 16:45 Fagna djörfung ráðherra í staðsetningarvali

Mynd með frétt „Sveitarstjórnarmenn í Strandabyggð fagna djörfung ráðherra í staðsetningarvali nýs sýslumannsembættis á Vestfjörðum sem kemur fram í drögum að reglugerðum um ný umdæmi lögreglu- og sýslumannsembætta á Vestfjörðum, en þar er gert ráð fyrir að sýslumaður Vestfjarða verði staðsettur á Patreksfirði. Vissulega eru það þó mikil vonbrigði að sýslumaður verði ekki staðsettur ...
Meira

bb.is | 17.10.14 | 16:09Ekki ákveðið hvenær leit verður hætt

Mynd með fréttEkki hefur verið tekin ákvörðun um framhald leitarinnar að þýska ferðamanninum Christian Mathias Markus sem síðast sást til 18. september við hótelið í Breiðuvík. Bílaleigubíll sem hann var með á leigu fannst mannlaust á bílastæðinu við látrabjarg 23. september. Víðtæk leit hefur verið gerða að manninum, eftir því sem veður hefur ...
Meira

bb.is | 17.10.14 | 15:48Arna fékk Fjöreggið

Mynd með fréttMjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hlaut í dag Fjöregg Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands. Fjöreggið er veitt fyrirtækjum og stofnunum sem sýnt hafa frumkvæði og skarað fram úr á matvæla- og næringasviði. Arna hóf starfsemi í Bolungarvík í ágúst í fyrra og framleiðir einungis laktósafríar vörur. Arna er eitt af örfáum fyrirtækjum ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 17.10.14 | 15:01 Hrafnar dreifa rusli á Ísafirði

Mynd með frétt Glöggir vegfarendur tóku eftir því í morgun að mikið hrafnager hafði safnast saman við Mánagötu á Ísafirði í þeim tilgangi að gæða sér á rusli úr gámi frá líkamsræktarstöðinni Studio Dan og dreifa því um leið á götur og gangstéttir. Lítilsháttar gola var á Ísafirði sem hjálpaði til við að feykja ...
Meira

bb.is | 17.10.14 | 14:50Blönduð byggð á Suðurtanga

Mynd með fréttTillaga að deiluskipulagi á Suðurtanganum á Ísafirði var kynnt á borgarafundi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði í gær. Á vestanverðum tanganum er skipulögð íbúabyggð og á austanverðum tanganum iðnaðar- og hafnarsvæði. 52 íbúðarlóðir eru í skipulaginu. Lögð er áhersla á þétta og smágerða byggð sem ber einkenni þess yfirbragðs sem er ...
Meira

bb.is | 17.10.14 | 14:04Vetrarfrí eða vandræði?

Mynd með fréttVetrarfrí hófst í mörgum grunnskólum í dag og flest frístundaheimili í Reykjavík eru lokuð á meðan á því varir. Vetrarfrí hefst einnig í Grunnskólanum á Ísafirði í dag og ýmsar tómstundir falla niður þá daga, jafnvel þó þær séu ekki tengdar skólanum, svo sem skátastarf. Margir útivinnandi foreldrar lenda í vandræðum ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli