Vestfirskar fréttir

bb.is | 22.07.16 | 16:52 Heilsusamleg helgi í Súðavík

Mynd með frétt Gönguhelgi í Súðavík fer fram um verslunarmannahelgina og eru fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir í boði. Þetta mun vera samvinnuverkefni Súðavíkurhrepps, göngufélags Súðavíkur, gönguklúbbsins Vesens og vergangs og Eyvindar ehf. Dagskráin hefst fimmtudaginn 28. júlí og stendur fram á sunnudaginn 1. ágúst. Það eru ekki bara gönguferðir í boði heldur verður einnig hægt ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 16:25Þangsalt með umamibragði

Mynd með fréttSaltverk Reykjaness hefur kynnt til leiks nýja tegund af flögusalti en það er salt sem blandað er söl og þangi. Í vor byrjuðu saltgerðarmenn í Reykjanesi í Djúpi að lesa sig til um einstaka eiginleika umami bragðsalta og undur þeir sér ekki hvíldar fyrr en þeir fundu leið til að fá ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 15:50Fjörið á Tálknafirði hefst í dag

Mynd með fréttBæjarhátíðin Tálknafjör á Tálknafirði hófst í gær en hátíðin er 10 ára í ár. Í dag verður keppt um Branson bikarinn á fótboltamóti hátíðarinnar klukkan 17 og klukkan 21 verður hægt að ylja sér við brennuna á Naustatanga og gæða sér á bollasúpu. Þorsteinn Guðmundsson leikari ætlar að kæta hátíðargesti enn ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 15:15Rækjuverð lækkar

Mynd með fréttVerð á frosinni og pillaðri rækju hefur fallið talsvert frá því um mitt ár 2015 en þá var verðið að vísu óvenju hátt. Bretland er ráðandi markaður fyrir pillaða rækju og eru rúm 65% magnsins flutt þangað. Framboð á heitsjávarrækju og eldisrækju hefur verið að aukast sem aftur hefur neikvæð ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 14:49 Sjö dagana sæla með Skúla mennska

Mynd með frétt Söngvaskáldið síkáta Skúli mennski byggir sér bækistöð í Tjöruhúsinu á Ísafirði og flytur þar valdar perlur frá eigin ferli, smellna slagara og sjaldgæfa safíra á hverju kvöldi um vikuskeið, frá og með sunnudagskvöldinu næsta. Tilefnið er ástin, listin, gleðin og lífið – og að sjálfsögðu sú staðreynd að sex ár hafa ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 14:14Rafmagnstruflanir í Aðalstræti síðustu daga

Mynd með fréttÁ síðustu tíu dögum hafa orðið rafmagnstruflanir í fjögur skipti í nokkrum húsum í Aðalstræti á Patreksfirði. „Það er verið að malbika götuna og verktakar bara fóru óvart í streng þarna. Það hefur bara tekið þennan tíma að gera við hann,“ segir Jakob Egilsson vélfræðingur hjá Orkubúi Vestfjarða á Patreksfirði. Rafmagnstruflanir ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 13:23Hringflauta á Flateyri

Mynd með fréttAlþjóðlegur hópur tónlistarmanna dvelur nú á Flateyri og æfir nýtt tónverk á afar sérstakt hljóðfæri en það er sérsmíðuð hringflauta. Á flautuna spila fjórir flautuleikarar í einu og gefst áheyrendum kost á að standa inn í miðjum hringnum, inn í sjálfu hljóðfærinu og njóta tónlistarinnar. Það er Studio Brynjar & Veronika ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Þjóðbúningamyndataka

Að undirlagi Þjóðbúningafélags Vestfjarða var í tilefna 150 ára afmælis Ísafjarðar efnt til myndatöku í Bæjarbrekkunni af fólki íklæddum íslenskum þjóðbúninum. Tæplega 200 konur og stúlkur mættu uppábúnar til leiks og ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 22.07.16 | 11:49 Veiðigjöld gætu margfaldast með uppboði

Mynd með frétt Ef færeyskt verð fengist fyrir allan kvóta á Íslandi gæfi það um 83 milljarða króna árlega í ríkiskassann. Þetta kemur fram í úttekt Gunnars Smára Egilssonar í Fréttatímanum í gær. Fyrir tíu dögum hófu Færeyingar uppboð á kvóta úr deilistofnum og í úttektinni notar Gunnar Smári það verð sem fékkst á ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 10:32Rafmagnstruflanir í Aðalstræti síðustu daga

Mynd með fréttÁ síðustu tíu dögum hafa orðið rafmagnstruflanir í fjögur skipti í nokkrum húsum í Aðalstræti á Patreksfirði. „Það er verið að malbika götuna og verktakar bara fóru óvart í streng þarna. Það hefur bara tekið þennan tíma að gera við hann,“ segir Jakob Egilsson vélfræðingur hjá Orkubúi Vestfjarða á Patreksfirði. Rafmagnstruflanir ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 09:50Vegleg og safarík dagskrá á Act alone

Mynd með fréttBúið er að kunngjöra dagskrá Act alone einleikjahátíðarinnar og er hún vegleg og safarík að vanda. Eins og síðustu ár fer hátíðin fram á Suðureyri og verður allt þorpið undirlagt dagana 11. til 13. ágúst. Enginn aðgangseyrir er innheimtur á viðburði Act alone, líkt og verið hefur frá upphafi. Á dagskránni ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 09:37 Keppt í frjálsum á Sævangsvelli

Mynd með frétt Héraðsmót Héraðssambands Strandamanna í frjálsum íþróttum átti að fara fram þann 10. júlí á Sævangsvelli en því var frestað þar sem vegurinn í og úr Árneshreppi varð ófær. Hann er þó kominn í lag núna og fer mótið fram á morgun, föstudaginn 22. júlí og hefst það kl. 16, að ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 09:24Ánægðir með snyrtimennsku bæjarbúa og hátíðargesta

Mynd með fréttStarfsmenn áhaldahúss Ísafjarðarbæjar vilja koma á framfæri ánægju sinni á snyrtimennsku bæjarbúa og gesta í kringum hátíðir bæjarins um liðna helgi. „Það var alveg afburða góð umhirða í bænum og lítið sem ekkert sem við þurftum að gera að loknum hátíðunum, áttum von á meiru ef satt skal segja,“ segir Ólafur ...
Meira

bb.is | 22.07.16 | 09:01Ágætis sumardagur í dag þó engin sé sólin

Mynd með fréttÍ dag er gert ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt á Vestfjörðum, 3-8 m/s og skúrir seinnipartinn. Hiti á bilinu 11 til 16 stig að deginum. Við fáum ekki að sjá mikið í sólina og þó ætti að vera ágætis sumardagur í dag. Annars er hæg breytileg átt á landinu næsta ...
Meira


bb.is | 22.07.16 | 08:22 Sekta fyrir leyfislausar Airbnb-íbúðir

Mynd með frétt Ríkisskattstjóri og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa látið til skarar skríða gegn Airbnb leiguíbúðum sem ekki eru með leyfi. Greint er frá því á Vísi í gær að fulltrúar frá embættunum skoðuðu fimmtíu íbúðir og reyndust 80 prósent þeirra ekki vera með tilskilin leyfi. Alþingi samþykkti breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði ...
Meira

bb.is | 21.07.16 | 16:49„Hún virðist slá í gegn hvert sem hún fer“

Mynd með fréttSunddrottningin Kristín Þorsteinsdóttir hafnaði í fimmta sæti í 50 metra baksundi á síðasta keppnisdegi sínum á DSISO heimsmeistaramótinu sem fer fram í Flórens á Ítalíu. Mjög heitt var þennan dag enda ákvað mótstjórn að seinni hluta greinarinnar þann daginn yrði seinkað vegna þess en hitinn átti eftir að fara upp í ...
Meira

bb.is | 21.07.16 | 16:25Heimsóknin með þeim bestu

Mynd með fréttHörður Axel Vilhjálmsson og Haukur Helgi Pálsson landliðsmenn í körfubolta heimsóttu Ísafjörð í vikunni en heimsóknin er liður í átaki Körfuknattleikssambandi Íslands sem nefnist Körfuboltasumarið 2016. Þeir sáu um tvær æfingar í íþróttahúsinu á Torfnesi fyrir yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Vestra og gekk mjög vel, að því er fram kemur á vef ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 21.07.16 | 15:50 „Friðland og laxeldi fer ekki saman“

Mynd með frétt Það er með ólíkindum að forsvarsmenn fyrirtækis sem byggir allt sitt á varfærinni umgengni við náttúruna sæki um laxeldisleyfi í Jökulfjörðum, segir Jakob Falur Garðarsson í grein í Viðskiptablaðinu. Arnarlax ehf. á Bíldudal tilkynnti í vor að fyritækið stefni á 10.000 tonna laxeldi í Jökulfjörðum. Jökulfirðirnir og Hornstrandafriðlandið eru demanturinn ...
Meira

bb.is | 21.07.16 | 14:50Aldrei dansað jafn mikið

Mynd með fréttByggðasafn Vestfjarða efndi til veislu á föstudaginn í Turnhúsinu í Neðstakaupstað undir nafninu Ávextir hafsins og að sögn Jóns Sigurpálssonar forstöðumanns safnsins í samtali við BB nú í morgunsárið gekk hún glimrandi vel. „Það var setið í hverju sæti og mikið og gott stuð á fólki og maturinn alveg í ...
Meira

bb.is | 21.07.16 | 14:14Átak í fækkun flækingskatta í Bolungarvík

Mynd með fréttBolungarvíkurkaupstaður hyggst nýta sér ákvæði í samþykkt sveitarfélagins um hunda- og kattahald þar sem segir að sveitarfélaginu sé heimilt að „láta eyða ómerktum flækingsköttum, enda hafi framkvæmdin verið auglýst með áberandi hætti í sveitarfélaginu a.m.k. 7 sólarhringum áður en hún hefst.“ Í auglýsingu á vef Bolungarvíkur segir að áætlað er að ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli