Vestfirskar fréttir

bb.is | 24.04.14 | 09:18 Gleðilegt sumar!

Mynd með frétt Bæjarins besta sem óskar lesendum sínum gleðilegs sumars. Sumarmánuðurinn Harpa er genginn í garð, sem frá fornu fari markar nýtt upphaf hjá landsmönnum, við fögnum komu sumars og kveðjum um leið veturinn formlega. Það sést meðal annars á því að aldur manna var áður talinn í vetrum og enn er svo ...
Meira

bb.is | 24.04.14 | 08:48Þjóðbúningaguðsþjónusta á Bíldudal

Mynd með fréttÞjóðbúningamessa verður í Bíldudalskirkju kl. 14 í dag, sumardaginn fyrsta, í samtarfi við Þjóðbúningafélagið Auði. Þar mun sóknarpresturinn þjóna fyrir altari og sr. María Guðrún Gunnlaugsdóttir flytur predikun. Þá munu konur á staðnum aðstoða við helgihaldið og lesa ritningu. Eru Bílddælingar hvattir til að mæta til guðsþjónustunnar með fríðum hópi kvenna ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 16:58Myndasyrpa frá Aldrei fór ég suður

Mynd með fréttAldrei fór ég suður er afar „fótógenískur“ viðburður og sækjast ljósmyndarar víða að í að komast vestur. Einbeittir popparar og öskrandi rokkarar eru gott myndefni, það eru algild sannindi. Sigurjón J. Sigurðsson mætti með myndavélina bæði kvöldin þessar myndur eru brotabrot af afrakstrinum.
Meira

bb.is | 23.04.14 | 16:53Prófar sig áfram með ísdorg

Mynd með fréttGústaf Gústafsson, stangveiðimaður með meiru í Bolungarvík, hefur lagt stund á ísdorg í vetur, bæði í Syðridalsvatni við Bolungarvík og í Vatnadal í Súgandafirði. Gústaf segir að í ísdorgi gætu falist miklir möguleikar í heilsársferðaþjónustu. „Á Vestfjörðum skortir fleiri afþreyingarmöguleika fyrir ferðamenn á veturna og ísdorg gæti verið einn af þeim,“ ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 16:19 Strandveiðiflotinn mættur í Víkina

Mynd með frétt Margir strandveiðibátar gera út frá Bolungarvík í sumar, enda stutt á fengsæl mið og hafnaraðstaða í Bolungarvík góð. Strandveiðarnar byrja 5. maí og segir Heiðar Hermannsson, yfirhafnarvörður í Bolungarvík, að strandveiðiflotinn sé mættur í Víkina og flestir bátar komnir á flot. Honum sýnist að bátarnir verði jafnmargir og í fyrra og ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 15:48Stöðugleiki á Ströndum

Mynd með fréttÍbúar í þremur hreppum á Ströndum, Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og Árneshreppi eru 664 samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar. Flestir eru íbúarnir í Strandabyggð, 506, í Kaldrananeshreppi eiga 105 lögheimili og 52 í Árneshreppi. Stöðugleiki hefur ríkt í íbúafjölda svæðisins undanfarin ár og má til samanburðar nefna að árið 2006 voru íbúarnir 499 í ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 15:01Kveikt á gosbrunninum á Austurvelli

Mynd með fréttKveikt var á gosbrunninum á Austurvelli í dag. Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, segir að það sé viðeigandi á kveikja á honum í dag þar sem sumardagurinn fyrsti sé á morgun. „Fyrstu krakkarnir eru búnir að detta ofan í hann svo þetta er allt eins og það á að vera,“ segir Ralf. ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 23.04.14 | 14:05 Eiga von á stærri hópi en venjulega

Mynd með frétt „Það var ágæt mæting, bæði fólk sem hefur tekið nemendur að sér áður og svo nýtt fólk líka,“ segir Pernilla Rein verkefnastjóri Háskólaseturs Vestfjarða um kynningarfund sem þar var haldinn í gær vegna komu bandarískra nemenda í sumar sem vantar gistingu í heimahúsi í tvær vikur. „Við erum búin að fá ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 13:28Meðaðsókn í sund um páskana

Mynd með fréttMetaðsókn var í sundlaugina í Bolungarvík í páskavikunni þegar rétt tæplega 1.800 manns mættu í laugina. Það er um 15% auking frá páskavikunni í fyrra. Þröngt var á þingi endum og eins og stundum voru allir búningsklefar hússins nýttir fyrir sundlaugargesti en þar eru, fyrir utan búningsklefa fyrir sundlaugargesti, góð aðstaða ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 13:02Ekur um 34 ára gömlu ættardjásni

Mynd með frétt„Eftir ýmsar lagfæringar er Benzinn kominn í gott lag og það er gaman að aka á honum um göturnar. Ég stefni á að fara á honum heim í Víkina í sumar sem verður ekki vandamál. Hann hefur áður verið reyndur á vestfirskum vegum, þó að þeir hafi ekki verið malbikaðir eins ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 11:46 Söngskemmtun á Reykhólum

Mynd með frétt Karlakórinn Söngbræður í Borgarfjarðarhéraði undir stjórn Viðars Guðmundssonar, organista í Reykhólaprestakalli, heldur tónleika í íþróttahúsinu á Reykhólum kl. 20 annað kvöld, sumardaginn fyrsta. Tónleikarnir eru á vegum Lionsdeildarinnar í Reykhólahreppi. Í hléi verður kjötsúpa á borðum. Aðgangseyrir er kr. 5.000 en frítt fyrir yngri en 16 ára.
Meira

bb.is | 23.04.14 | 11:05Líður að síðustu sýningum LL

Mynd með fréttSýningar á leikverkinu Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason, eru enn í fullum gangi og hafa vakið mikla lukku að sögn Steingríms Rúnars Guðmundssonar formanns Litla leikklúbbsins sem stendur fyrir uppsetningunni. „Sýningar hafi gengið vel, þrátt fyrir smá veikindi í hópnum. Síðustu sýningar eru í þessari og næstu viku. Það ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 10:52Í-listinn kynntur í kvöld

Mynd með fréttUndirbúningshópur vegna framboðs Í-listans í Ísafjarðarbæ kynnir tillögu að framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor, á opnum fundi í kosningamiðstöð Í-listans að Aðalstræti 24 kl. 20 í kvöld. Á listanum eru tíu konur og átta karlar sem hafa að meginmarkmiði að vinna að hagsmunamálum íbúanna og bæjarfélagsins. Á fundinum verður tillaga ...
Meira


bb.is | 23.04.14 | 10:19 Bolungarvík fær þrjár milljónir í arð

Mynd með frétt Bolungarvík fær tæpar þrjár milljónir króna í arð vegna hlutar síns í Lánasjóði sveitarfélaga ohf., á síðasta ári. Á aðalfundi lánasjóðsins í lok mars var samþykkt að greiða út arð, alls 358 milljónir króna, til hluthafa vegna góðrar afkomu síðasta árs. Hlutur Ísafjarðarbæjar er 0.831% og nemur arðgreiðsla því tæplega þremur ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 09:36Ásgeirsmótið í Tungudal

Mynd með fréttÁsgeirsmótið í svigi fór fram í Tungudal á skírdag í blíðskaparveðri. Þátttakendur voru alls 39 og á öllum aldri. Í karla og kvennaflokki 16 ára og eldri er keppt um Ásgeirsbikarana og urðu sigurvegarar í ár þau Thelma Rut Jóhannsdóttir og Ólafur Njáll Jakobsson og fá þau bikarana til varðveislu fram ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 09:13Afskrifaði 250 milljónir vegna tapaðra lána til pítsustaða

Mynd með fréttSparisjóðurinn í Bolungarvík afskrifaði 250 milljónir króna vegna tapaðra lána til pítsustaða í Reykjavík og fór sparisjóðsstjórinn í sumum tilfellum út fyrir þær heimildir sem útlánareglur gáfu honum, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hann hafði sjálfur veitt lán sem honum bar að leggja fyrir stjórn sjóðsins. Sparisjóðsstjórinn segist hins vegar hafa fengið ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 23.04.14 | 08:51 Drífa og Marteinn STIGA sleða meistarar

Mynd með frétt Drífa Gestsdóttir og Marteinn Svanbjörnsson unnu STIGA sleða rallý sem fór fram á skíðasvæðinu í Tungudal á skírdag. Í öðru sæti í flokki karla var Aron Svanbjörnsson og í því þriðja var Rúnar Hólm. Í öðru sæti í flokki kvenna var Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir. Að sögn skipuleggjenda keppninnar heppnaðist rallýið virkilega ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 08:28Sauðburður hafinn í Árneshreppi

Mynd með fréttÞrjár ær í eigu Guðlaugs Ágústssonar, bónda í Steinstúni í Norðurfirði, báru á mánudag og báru þær óvenju snemma. Voru það tvær tvílembur og ein einlemba. Að sögn Guðlaugs gætu fimm ær borið næstu daga. Skýringin er sú að nokkrar rollur sem voru í Munaðarneslandi í haust náðust ekki inn fyrr ...
Meira

bb.is | 23.04.14 | 08:05Fá fjórar milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ

Mynd með fréttBoltafélag Ísafjarðar fékk fjórar milljónir króna úr mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands vegna uppsetningar á girðingum og hliðum við Torfnesvöllinn á Ísafirði. Úthlutað var til sjö verkefna, samtals 16 milljónir króna en hæsti styrkurinn fór til BÍ. Í samræmi við reglugerð um sjóðinn njóta forgangs þær umsóknir sem miða að því að uppfylla ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmenn vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson
Halldór Sveinbjörnsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli