Vestfirskar fréttir

bb.is | 15.09.14 | 08:55 Gæsaveiðin gengur treglega

Mynd með frétt Gæsaveiðitímabilið hófst 20. ágúst síðastliðinn og er heimilt að veiða grágæs og heiðagæs fram til 15. mars. Heiðagæsa stofninn hefur aldrei mælst stærri en nú en óheimilt er að skjóta ófleyga fugla og blesgæsin er alfriðuð. Blesgæsin sést þó lítið á Vestfjörðum en heldur sig meira á Suður- og Vesturlandi. Margir ...
Meira

bb.is | 15.09.14 | 08:32Útbúa grjótvarnargarð í Trékyllisvík

Mynd með fréttStarfsmenn Vegagerðarinnar á Hólmavík hafa að undanförnu verið að búa til grjótvörn í veginn frá Árneskrók að Árnesstapa í Trékyllisvík á Ströndum. Framkvæmdir við veginn í Árneskróki hófust á síðasta ári og eru framkvæmdirnar í dag framhald af þeim en umtalsvert umfangsminni. Fínu efni verður keyrt í veginn áður en framkvæmdum ...
Meira

bb.is | 15.09.14 | 08:09Mótmæla herferð ríkisstjórnarinnar

Mynd með fréttÁ formannafundi Starfgreinasambandsins sem haldinn var á Ísafirði í síðustu viku var samþykkt ályktun þar sem fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar er mótmælt harðlega. Í ályktunni segir að ríkisstjórnin sé í herferð gegn atvinnulausum og öðru tekjulágu fólki. „Skerðing á bótatíma atvinnulausra er afturhvarf til fortíðar. Með hækkun á matarskatti er verið að ...
Meira

bb.is | 15.09.14 | 07:41Vegaframkvæmdir á áætlun í Kjálkafirði og Mjóafirði

Mynd með fréttVerktakar vinna hörðum höndum að því að klára framkvæmdir við þverun og brúargerð í Kjálkafirði og Mjóafirði í Múlasveit á sunnanverðum Vestfjörðum. Kristinn Lyngmo hjá Vegagerðinnar segir að lagningu klæðningar hafi átt að ljúka á fimmtudag og þar með að hleypa umferð um veginn. Úthaldi verktakans lýkur á miðvikudag og er ...
Meira

bb.is | 14.09.14 | 12:23 Aukinn þorskútflutningur og hærra verð

Mynd með frétt Útflutningur á þorski það sem af er þessu ári hefur aukist og verð hækkað samkvæmt greiningu Marko Partners Seafood Intelligence. Frá þessu er greint á vef Fiskifrétta. Verð á þorski hækkaði um 5,4% á tímabilinu en Bretland, Spánn og Frakkland eru stærstu markaðir. Þessi lönd taka við nærri tveimur þriðju af ...
Meira

bb.is | 14.09.14 | 11:24Álftalandi á Reykhólum lokað

Mynd með fréttGistiheimilinu Álftalandi á Reykhólum hefur verið lokað. Þessa dagana hafa Steinar Pálmason og Sigríður Birgisdóttir, sem hafa rekið heimilið síðustu sjö árin, verið að tæma húsið og flytjast suður. Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans, hafa eignast húsið eftir yfirtöku á skuld við Íbúðalánasjóð. Samkvæmt upplýsingum sem Reykhólavefurinn fékk hjá Hömlum verður húsið ...
Meira

bb.is | 14.09.14 | 10:40Laun hækkuðu um 1,9%

Mynd með fréttRegluleg laun voru að meðaltali 1,9 prósenti hærri á öðrum ársfjórðungi þessa árs, en á ársfjórðunginum á undan. Á milli ára hafa laun hækkað um 5,4 prósent að meðaltali. Þá 5,8 prósent á almennum markaði og 4,6 hjá opinberum starfsmönnum. Laun ríkisstarfsmanna hafa þó hækkað um 5,5 prósent, en laun starfsmanna ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 14.09.14 | 09:17 Matarkarfan hækkar um 42.000 krónur á ári

Mynd með frétt Rannsóknasetur verslunarinnar við Háskólann á Bifröst hefur reiknað út að matarkarfan mun hækka um 41.882 kr. að meðaltali fyrir hvert heimili nái breytingar á lægra þrepi virðisaukaskatts fram að ganga. Það gera 3.490 kr. á mánuði. Ef litið er á hækkunina eftir tekjuhópum mun tekjulægsti hópurinn greiða 33.385 kr. meira fyrir ...
Meira

bb.is | 14.09.14 | 08:49Opið hús hjá Björgunarfélaginu

Mynd með fréttOpið hús verður í dag kl. 14 hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar að Sindragötu 6 á Ísafirði. Þar geta áhugasamir komið við og kynnt sér starf björgunarsveitanna. Á meðan á opnu húsi stendur verður boðið upp á léttar veitingar. Kynningin er öllum opin og er kvenfólk sérstaklega hvatt til að mæta, að því ...
Meira

bb.is | 13.09.14 | 13:29Róið saman á Pollinum

Mynd með fréttMeðlimir í Sæfara á Ísafirði bjóða upp á félagsróður á kajak á hverjum sunnudagsmorgni klukkan 11. Þessi hefð hefur viðhaldist í mörg ár og ferðirnar falla sjaldan niður vegna veðurs. Nemendur í Háskólasetri Vestfjarða hafa verið sérstaklega áhugasamir um þessar ferðir að sögn Halldórs Sveinbjörnssonar, en allir eru velkomnir. Sæfari hefur ...
Meira

bb.is | 13.09.14 | 12:25 Samið við Koltru um upplýsingamiðstöð

Mynd með frétt Handverkshópurinn Koltra hefur um nokkurra ára skeið rekið upplýsingamiðstöð ferðamála á Þingeyri og fengið fyrir það greiðslu frá Ísafjarðarbæ. Bæjarráð hefur falið bæjarstjóra að ganga til samninga við Koltru vegna rekstur upplýsingamiðstöðvarinnar á þessu ári. Á fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir 600 þúsundum króna til rekstursins.
Meira

bb.is | 13.09.14 | 11:28Skráningu lýkur 15. september

Mynd með fréttFræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á svæðisleiðsögunám í vetur. Að sögn Sólveigar Bessu Magnúsdóttur, verkefnisstjóra námsins var boðið upp á þetta nám síðastliðinn vetur en þá skráðu sig ekki nógu margir þátttakendur. Til þess að geta boðið upp á þetta nám verða að skrá sig a.m.k. 23 þátttakendur. Hægt er að taka ...
Meira

bb.is | 13.09.14 | 10:46Fjarðalax í mikilli sókn

Mynd með frétt„Fjöldi starfsmanna stefnir í sextíu,“ segir Kristín Helgadóttir, starfsmannastjóri Fjarðalax ehf., sem er með starfsstöðvar í Arnarfirði, Tálknafirði, Patreksfirði og í Reykjavík. Sex til átta manns starfa í Reykjavík en restin á sunnanverðum Vestfjörðum. Fyrirtækið auglýsir um þessar mundir eftir starfsmönnum, m.a. gæðastjóra, sem er nýtt stöðugildi innan fyrirtækisins. „Við erum ...
Meira


bb.is | 13.09.14 | 09:58 Þróttarar koma á Torfnes í dag

Mynd með frétt BÍ/Bolungarvík tekur á móti Þrótti Reykjavík kl. 14 í dag á Torfnesvelli. Liðin spila ekki upp á neitt annað en heiðurinn, og er það ekki lítið út af fyrir sig. BÍ/Bol tryggði sæti sitt í deildinni um síðustu helgi og Þróttararnir sitja í þriðja sæti deildarinnar en eiga ekki möguleika á ...
Meira

bb.is | 13.09.14 | 09:21Ger­ir ekki at­huga­semd við ráðning­una

Mynd með fréttUmboðsmaður Alþing­is hef­ur ályktað um mál Ólínu Þor­varðardótt­ur gegn Há­skól­an­um á Ak­ur­eyri vegna ráðning­ar Sigrún­ar Stef­áns­dótt­ur í stöðu for­seta við hug- og fé­lags­vís­inda­svið HA í októ­ber í fyrra. Mál­inu er lokið af hálfu umboðsmanns og ger­ir hann ekki at­huga­semd­ir við ráðning­ar­ferlið. Þetta staðfest­ir Eyj­ólf­ur Guðmunds­son rektor HA í sam­tali við Viku­dag. ...
Meira

bb.is | 13.09.14 | 08:50Sr. Ólafur í tali og tónum

Mynd með fréttRáðstefna verður haldin í félagsheimilinu á Þingeyri í dag undir yfirskriftinni „Sr. Ólafur Jónsson á Söndum í tali og tónum“.Sex fræðimenn flytja þar erindi um kveðskap sr. Ólafs og tónlistina við hann. Sönghópur frá Þingeyri flytur nokkur lög eftir skáldið og leikfélagið Höfrungur setur upp stuttan leikþátt. Ráðstefnan er á vegum ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 12.09.14 | 16:55 Súgfirðingar spari vatn

Mynd með frétt Leki er í aðal vatnslögninni frá Staðardal í Súgandafirði yfir á flugvöllinn. Að sögn Guðjóns J. Jónssonar, bæjarverkstjóra hjá Ísafjarðarbæ, verður gert við lögnina í fyrramálið og eru því íbúar á Suðureyri vinsamlegast beðnir um að spara vatnið eins og mögulegt er. Ráðgert er að viðgerðin standi fram eftir degi.
Meira

bb.is | 12.09.14 | 16:45Segir eldislaxinn ekki hafa gengið upp í ána

Mynd með fréttEkki hefur verið staðfest að lax sem slapp úr kvíum Fjarðalax í fyrra hafi gengið upp í Ósá í Patreksfirði eins og Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) hefur haldið fram. Þetta segir Einar Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri Fjarðalax í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir andstöðu NASF við laxeldi hafa verið ...
Meira

bb.is | 12.09.14 | 16:09Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki smella!

Mynd með fréttNokkuð hefur orðið vart við tölvupóst í vikunni þar sem viðskiptavinir banka eru beðnir um að smella á tengil inni í póstinum og gefa upp notendanafn og aðgangsorð að netbönkum. Almenningur er hvattur til að vera á varðbergi gagnvart slíkum tölvupósti og smella ekki á slíka tengla. Bankar og fjármálafyrirtæki biðja ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmenn vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli