Vestfirskar fréttir

27.08.16 Rjómaballið

bb.is | 25.08.16 | 14:50 Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í kvöld

Mynd með frétt Dagskrá Gamanmyndahátíðar Flateyrar hefst í kvöld. Þá munu Hugleikur Dagsson og Bylgja Babýlons vera með uppistand á Vagninum á Flateyri. En þau eru án efa einhverjir vinsælustu uppistandarar Íslands í dag. Uppistandið hefst klukkan 22:30 og er ókeypis inn á meðan húsrúm leyfir. Hugleikur Dagsson skipar stóran sess á hátíðinni, en ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 14:14Langar að hafa hátt og hafa áhrif hér heima

Mynd með fréttÚtgeislunin drýpur af hverri hreyfingu og orði ungu konunnar sem situr á móti mér þar sem við sitjum yfir kaffibolla og hnetusmjörsköku á kaffihúsinu Bræðraborg á Ísafirði en viðmælandi Bæjarins besta, sem dreift er í hús á norðanverðum Vestfjörðum í dag, er Ísfirðingurinn Brynja Huld Óskarsdóttir. Hún er dóttir Jóhönnu ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 13:23Stundaði smölun en braut ekki reglur

Mynd með fréttÞórður Guðsteinn Pétursson, sem hafnaði í 1. sæti í prófkjöri Pírata, stundaði smölun í prófkjörinu í Norðvesturkjördæmi, en reglan sem bannar athæfið tók ekki gildi fyrr en eftir að smölunin átti sér stað. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar Pírata í málinu. Regla 8e er svohljóðandi: Kosningasmölun er óheimil og er lagt blátt ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 12:48Skipstjórinn sektaður fyrir brot á vopnalögum

Mynd með fréttRannsókn lögreglunnar á Vestfjörðum á atburðum á Suðureyri í gær er lokið. Skipstjóri þýsku skútunnar Perithia var handtekinn eftir að hafa haft uppi ógnandi tilburði og var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð á vettvang. Skútan kom til Suðureyrar beint frá Grænlandi. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum segir að skipstjórinn hafi verið ölvaður ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 11:45 3,7 milljarðar fyrir helmingshlut

Mynd með frétt Eins og greint var frá í gær hefur Norway Royal Salmon keypt helmingshlut í fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem í daglegu tali kallast Dýrfiskur. Kaupin eru í formi hlutafjáraukningar upp á 3,7 milljarða króna, en kaupin voru tilkynningarskyld í Kauphöllinni i Osló. Arctic Fish er í dag í eigu þriggja fyrirtækja sem ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 10:57Hundur í óskilum í Edinborg Á MORGUN

Mynd með fréttHljómsveitin Hundur í óskilum heldur tónleika í Edinborgarhúsinu Ísafirði á morgun. Í tilkynningu segir að efnisskráin innihaldi lög eftir marga af ástsælustu tónskáldum samtímans miðað við höfðatölu. Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen mynda dúettinn og eru þeir þekktir fyrir líflega framkomu og einstakan húmor, leika þeir á fjölda óvenjulegra hljóðfæra ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 09:58Atvinnuleysið 2,1 prósent

Mynd með fréttSamkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í júlí 2,1 prósent. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafn lágt í júlímánuði síðan árið 2007 þegar það mældist 1,8 prósent. Að jafnaði 205.400 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júlí 2016, sem jafngildir 86,2% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 201.100 starfandi og 4.300 án vinnu ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Sandkastalakeppni 2016

Hin árlega sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði fór fram um helgina. „Þetta var alveg frábær dagur, sólin byrjaði að skína þegar við sandkastalagerðin hófst. Við höfðum byggingartímann 90 mínútur og það ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 25.08.16 | 09:24 Rækta heilbrigði huga og líkama með jóga

Mynd með frétt Fyrir ekki svo löngu síðan var jóga afar framandi og yfirleitt voru það bara einhverjir hálfskrítnir hippar og mögulega ein og ein gömul frænka sem það stunduðu, en síðasta áratuginn hefur orðið nær fullkomin viðhorfsbreyting gagnvart hinni fornu íþrótt og gildir einu hvaða persónulega stíl fólk kann að hafa - manneskjur ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 09:01Vel heppnað sumarmót SamVest

Mynd með fréttÁrlegt sumarmót SamVest var haldið á Völuvelli á Bíldudal laugardaginn 13. ágúst sl. Það var Héraðssambandið Hrafna-Flóki sem bauð til mótsins á Völuvelli á Bíldudal. Aðstæður á vellinum voru hinar ágætustu og hið nýja vallarhús kom að góðum notum, en gamla húsið fauk í óveðri síðasta vetur. Þátttakendur voru 66 talsins, ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 08:34Bændur og búalið efna til Rjómaballs

Mynd með fréttRjómaballið, árviss fögnuður bænda og búaliðs, verður haldinn á Núpi í Dýrafirði á laugardaginn. Það er fyrir löngu orðin hefð hjá bændum á Vestfjörðum að halda samkomu síðsumars, eða síðasta laugardag í ágúst, sem fékk fljótlega nafnið „Rjómaball“. Um veislustjórn sjá svarfdælsku spéfuglarnir Hundur í óskilum og veisluborðið mun svigna ...
Meira

bb.is | 25.08.16 | 07:46 Flókin staða

Mynd með frétt Sjómenn í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga felldu kjarasamning félagsins við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í síðustu viku. Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, segir stöðuna í kjaraviðræðum vera viðkvæma og stöðuna flókna. Deiluaðilar hittust hjá ríkissáttasemjara á mánudag og annar fundur er á dagskrá í dag. „Það kom í ljós á fundinum hjá ríkissáttasemjara ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 16:48Steikin mætt af eigin rammleik

Mynd með fréttGómsætt grasið í görðum Flateyringa hefur mikið aðdráttarafl fyrir fjórfætta Önfirðinga og flykkjast þeir í blómabreiðurnar og þær stöku hríslur sem Flateyringar hafa af miklu harðfylgi komið til manns. Samkvæmt heimildum bb.is hafa girðingaviðgerðarmenn unnið hörðum höndum í sumar en þeim hefur þó ekki tekist að koma í veg fyrir þessar ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 16:25Tónlistarskóli Ísafjarðar settur í dag

Mynd með fréttEitt höfuðeinkenni Ísafjarðar er án efa hið ríkulega tónlistarlíf sem hér er að finna og hefur Tónlistarskóli Ísafjarðar í áranna rás séð um að veita mörgum gott uppeldi í heimi tónlistarinnar. Nú hafa kennarar og starfsfólk skólann sett sig í stellingar að nýju fyrir komandi tónlistarár og verður skólinn settur í ...
Meira


bb.is | 24.08.16 | 15:50 Opið fyrir umsóknir um menningarstyrki

Mynd með frétt Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til menningarmála, síðari úthlutun ársins 2016. Við fyrri úthlutun veitti Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar 750.000 krónur, þar fékk Ómar Smári Kristinsson 125.000.- vegna teiknimyndasögu byggðri á Gísla sögu Súrssonar, Edinborgarhúsið fékk sömu upphæð vegna fyrirhugaðrar sýningar á leikritinu Flóð og einnig Gunnar Jónsson ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 14:50Vestnorrænn stuðningur við Systur

Mynd með fréttLilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður og fulltrúi í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins lagði fram tillögu um stuðningsyfirlýsingu við regnhlífarsamtökin Systur á ársfundi ráðsins í Qaqortoq á Suður-Grænlandi á mánudaginn. Ráðið samþykkti tillöguna og mun hún verða til að greiða fyrir áformum Systra um að koma á fót smáspunaverksmiðjum til vinnslu á ull, einkum ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 14:14Alþýðufylkingin í startholunum

Mynd með fréttAlþýðufylkingin undirbýr sig þessa dagana fyrir kosningar í haust og hefur auglýst eftir frambjóðendum sem vilja vera á framboðslista. Einu skilyrðin eru að vera á kjörskrá og að styðja stefnu flokksins um félagsvæðingu á fjármálakerfinu og öðrum innviðum samfélagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við uppstillingarnefnd flokksins í tölvupósti: althydufylking@gmail.com. Alþýðufylkingin ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 24.08.16 | 13:23 Skútan var að koma frá Grænlandi

Mynd með frétt Lögreglan á Vestfjörðum ætlar ekki að veita frekari upplýsingar að sinni um atburðina á Suðureyri í nótt þegar sérsveitin var kölluð til aðstoðar vegna deilna skipverja á erlendri skútu. Einn skipverjinn hafði hótað að beita skotvopni í deilum milli áhafnarinnar. Aðspurður hvort að skipverjinn hafi hleypt af byssu í nótt, segir ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 12:58Félag grunnskólakennara undirritar nýjan kjarasamning

Mynd með fréttFélag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning síðdegis í gær. Kjarasamningurinn byggir á fyrri samningi sem félagsmenn FG felldu í atkvæðagreiðslu í byrjun júní síðastliðinn. Metur samninganefnd og svæðaformenn FG það svo að með hinum nýja kjarasamningi séu helstu vankantar fyrri samnings lagaðir. Auk breytinga á texta kjarasamnings ...
Meira

bb.is | 24.08.16 | 11:4757 milljónir til „Brothættra byggða“

Mynd með fréttByggðastofnun hefur veitt styrki að upphæð 57 milljónir kr. til verkefna innan „Brothættra byggða“. Verkefnið „Brothættar byggðir“ tekur nú til sjö svæða á landinu. Á hverju svæði hafa verið veittir styrkir til þróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna. Tekið er mið af því að þau séu í samræmi við þær áherslur sem ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli