Vestfirskar fréttir

bb.is | 25.10.14 | 12:24 „Mikilvægt að trufla ekki stíl barnanna“

Mynd með frétt Solveig Edda Vilhjálmsdóttir er hæfileikaríkur listmálari á Ísafirði sem málar mest megnis með olíu á striga. Í vetur ætlar hún að miðla af þekkingu sinni með tveimur myndlistarsnámskeiðum fyrir börn og unglinga hjá Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. „Á námskeiðunum fer ég yfir víðan völl. Kennd verður klassísk teiknun auk þess sem farið ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 11:27Strandamenn gefa út galdrabók

Mynd með fréttGaldrasýning á Ströndum hefur undanfarið unnið að útgáfu galdrabókarinnar Rún, sem var skrifuð að Hólum í Staðardal á Ströndum. Stefnt er að útgáfu bókarinnar 10. nóvember. Rún galdrabók er litprentun af upprunalegu handriti og með þýðingu yfir á ensku. Í bókinni eru fyrirtaks dæmi um forn galdrablöð og er full af ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 10:45Var alltaf tálgandi sem krakki

Mynd með fréttValgeir Benediktsson útskurðarmeistari í Árnesi í Trékyllisvík á Ströndum hélt námskeið í listgrein sinni um síðustu helgi á Reykhólum. Nemendurnir voru sjö talsins þó að hámarksfjöldinn hafi reyndar verið ákveðinn sex manns. „Þau voru mjög áhugasöm og dugleg. Mér finnst þetta mjög gaman og gefandi, sérstaklega þegar maður finnur þennan áhuga. ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 09:57Mikið fjör á Tálknafirði

Mynd með fréttMikið verðum um að vera á Tálknafirði í kvöld er þar verður haldin árshátíð fyrirtækjanna á staðnum. Hátíðin verður í íþróttahúsinu og hefst með borðhaldi kl. 20. Þar mun Haukur Már Sigurðsson elda þriggja rétta máltíð sem inniheldur m.a. tígris rækjusalat, lambakjöt, hamborgarhrygg og fylltar kalkúnabringur. Í eftirrétt verða kökur, konfekt ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 09:20 Fyrsti dagur vetrar

Mynd með frétt Fyrsti dagur vetrar er í dag, laugardaginn 25. október. Fyrsti vetrardagur ber ávallt upp á laugardag að lokinni 26. viku sumars og er alltaf á tímabilinu frá 21.-27. október. Fyrr á öldum eða frá sextándu öld og fram yfir þá nítjándu var fyrsti vetrardagur á föstudegi, en reglurnar sem er farið ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 08:49Listaverk úr ull á Sauðfjársetrinu

Mynd með fréttÞæfingarnámskeið verður haldið á Sauðfjársetrinu á Ströndum laugardaginn 1. nóvember. Leiðbeinandi verður listakonan Margrét Steingrímsdóttir sem einnig var með námskeið í þæfingu á Sauðfjársetrinu á síðasta ári. Þá var einnig uppi sýning á verkum hennar á listasviðinu á Sauðfjársetrinu í Sævangi sumarið 2013.
Meira

bb.is | 24.10.14 | 16:56Presturinn með kúrekahatt

Mynd með fréttMikið verður um að vera á Veturnóttum sem fram fara í Ísafjarðarbæ um helgina. Jafnt fyrirtæki og stofnanir bjóða upp á afþreyingu fyrir áhugasama, þar á meðal Ísafjarðarkirkja sem hefur ákveðið að efna til Disneymessu á sunnudag. „Þemað í orði er baráttan milli góðs og ills, þar sem hið góða sigrar ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 24.10.14 | 16:10 Hörkuleikir í körfunni

Mynd með frétt Meistaraflokkur karla hjá KFÍ tekur á móti ÍA kl. 19:15 í kvöld í íþróttahúsinu á Torfnesi. Skagamenn hafa leikið tvo leiki til þessa. Í fyrstu umferð töpuðu þeir á útivelli gegn Breiðablik en í annarri umferð sigruðu þeir Þór frá Akureyri heima. „Okkar menn hafa ekki farið nógu vel af stað ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 15:49Vatnsleki á Hlíf

Mynd með fréttSlökkvilið Ísafjarðarbæjar var kallað út á fjórða tímanum í nótt vegna vatnsleika á Dvalarheimilinu Hlíf á Ísafirði. Talið er að um þúsund lítrar af vatni hafi flætt um ganga dvalarheimilisins. Vökulir sjúkraflutningsmenn tóku fyrst eftir vatninu og brugðust við. „Þetta hefur gerst vegna þess að krani var skilinn eftir í gangi ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 15:02Tónlistin ómar í Hömrum

Mynd með fréttGunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Hömrum á morgun, laugardag. Á tónleikunum flytja þeir norræn sönglög eftir Jean Sibelius, Oskar Merikanto, Edvard Grieg o.fl. Gunnar og Jónas eru báðir í hópi fremstu tónlistarmanna okkar Íslendinga. Gunnar Guðbjörnsson nam söng í Nýja tónlistarskólanum hjá Sigurði V. Demetz stundaði ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 14:51 Heiðrar minningu afa síns

Mynd með frétt Sigurlaugur Baldursson, bílstjóri á Ísafirði, flutti í dag rafal í nýja virkjun Orkubús Vestfjarða að Fossum í Engidal. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að í nóvember árið 1936 flutti afi hans, Ingimar Ólason, rafal í nýbyggða Fossavatnsvirkjun. Eins og sést á meðfylgjandi mynd var talsvert ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 14:05Bílvelta við Hólmavík

Mynd með fréttBílvelta varð við Hólmavík í gær er 21 árs stúlka missti stjórn á bíl sínum. „Er svo ótrúlega þakklát fyrir það að við Stefán og Arthúr lentum ekki verr í því en að fá áverka á bak og höndum og Arthúr fékk skurð á höfuðið,“ segir Anita Kristinsdóttir í samtali við ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 13:23HG kaupir Nauteyri

Mynd með fréttSveitarfélagið Strandabyggð hefur samþykkt kauptilboð Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. í jörðina Nauteyri í Ísafjarðardjúpi. Tilboðið hljóðar upp á 30 milljónir króna. HG á fiskeldisstöð að Nauteyri og hefur verið með starfsemi þar í 14 ár. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, segir fyrirséð að fyrirtækið fari í miklar og dýrar framkvæmdir á ...
Meira


bb.is | 24.10.14 | 13:02 Fyrsti ostur Örnu kominn í búðir

Mynd með frétt Vöruþróun mjólkurvöruframleiðandans Örnu ehf., í Bolungarvík heldur áfram og nú er kominn fetasostur í hillur verslana. Það tók marga mánuði að þróa ostinn. Síðasta vetur hófust Örnumenn handa við að búa til laktósafrían fetaost og fyrstu ostateningarnir litu dagsins ljós um páskana en hann stóðst ekki væntingar svo síðustu mánuðir hafa ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 11:51Læknar í verkfall eftir tvo daga

Mynd með fréttLæknaverkfall skellur á eftir rúma tvo sólarhringa náist ekki að semja. Læknar við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða leggja þá niður vinnu frá miðnætti aðfaranótt næsta mánudag og stendur verkfallið í tvo sólarhringa. Þetta er fyrsta af þremur verkföllum sem læknar hafa boðað. Vinna lækna í verkfalli verður í samræmi við undanþágulista sem ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 11:22Ný bók frá Finnboga

Mynd með fréttSnemma á síðustu öld í einu afskekktu sveitasamfélagi á Íslandi hafði lengi viðgengist óöld og ofbeldi. Sveitungarnir gátu ekki rönd við reist og ekkert hafði þýtt að leita til þeirra yfirvalda sem áttu að gæta laga og réttar. Margoft höfðu ofbeldismennirnir verið kærðir og réttarhöld farið fram en allt kom ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 24.10.14 | 10:57 Erfitt að losna við listabakteríuna

Mynd með frétt Dýrafjörður er um margt merkilegur og ekki bara fyrir það að þangað falli öll vötn. Fjallahringurinn um fjörðinn er ákaflega fagur og ekki skrýtið að listamaðurinn Kári Eiríksson skuli velja sér þar búsetu. Kári á langan og merkilegan feril að baki. Hann lærði í Myndlistar- og handíðaskóla Íslands og lagði síðan ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 10:26Trúarofbeldi í Vísindaporti

Mynd með fréttÍ Vísindaporti dagsins mun Petra Hólmgrímsdóttir kynna niðurstöður BS ritgerðar sinnar í sálfræði, en þar vann hún rannsókn á andlegri líðan fólks eftir að það hættir í bókstafstrúarsöfnuðum. Rannsóknina vann Petra ásamt Sigríði Sigurðardóttir. Rannsóknin var framkvæmd til þess að athuga hvort að trúarofbeldi mældist innan kristinna bókstafstrúarsafnaða á Íslandi. En ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 09:41Geta æft púttið í Sundhöllinni

Mynd með frétt„Það var verið að vinna í golfvellinum áður en það fór að snjóa,“ segir Tryggvi Sigtryggsson formaður Golfklúbbs Ísafjarðar. „Það var verið að breyta sandgryfjunum og fyrirhugað er að breyta flöt á þriðju braut ef það fer ekki að snjóa. Það er verið að stækka hana og byggja upp aftur og ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli