Vestfirskar fréttir

bb.is | 27.11.15 | 16:56 Fjárhagsáætlun lögð fram – 25 milljóna króna afgangur

Mynd með frétt Rekstrarafgangur af samstæðu Ísafjarðarbæjar verður 25 milljónir króna á næsta ári. Tillaga að fjárhagsáætlun 2016 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fimmtudaginn. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri mælti fyrir áætluninni. Í máli hans kom fram að veltufé frá rekstri verði um 430 milljónir króna og fjárfestingar næsta árs 200 milljónir. ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 16:25700 manns mættu á styrktartónleika

Mynd með fréttTónleikar sem orgelstjóður Hólskirkju hélt í Hallgrímskirkju á sunnudaginn gengu vonum frama og Einar Jónatansson, formaður sóknarnefndar, er að vonum ánægður með hvernig til tókst. Það er óhætt að segja að brottfluttir Bolvíkingar eru með hugann heima á Hóli því um 700 manns mættu á tónleikana. Einari er ekki kunnugt um ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 15:38Blakveisla um helgina

Mynd með fréttBæði karla og kvennalið Skells spila í 1. deild Íslandsmótsins og um helgina keppa bæði liðin á heimavelli við blaklið Hamars frá Hveragerði. Í kvöld kl. 20:00 og á morgun kl. 11:00 takast karlaliðin á í Íþróttahúsinu á Torfnesi og á morgun keppa kvennaliðin kl. 13:00 Kvennalið Skells vermir nú botninn í ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 14:51Vona að fjárveiting til Norðvesturnefndar sé fordæmisgefandi

Mynd með fréttFjórðungssamband Vestfirðinga samfagnar sveitarfélögum á norðurlandi vestra, með þann árangur sem þau hafa náð í samstarfi við stjórnvöld, um fjárveitingar til uppbyggingar á sviði nýsköpunar, menningar og í heilbrigðisþjónustu landshlutans. En ráðuneytin lögðu fram breytingartillögu um veitingu rúmlega 100 milljóna aukafjármagns til sveitarfélaganna í fjárlagagerðinni sem nú er í vinnslu á ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 14:14 Leitað að varaleið á Flateyri

Mynd með frétt Ísafjarðarbær er ekki með á dagskrá að skipta út gömlu vatnslögninni á Flateyri sem trekk í trekk veldur því að taka þarf vatn af allri eyrinni. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að ástandið eins og það er í dag sé óásættanlegt. Lögnin hefur gatast fjórum sinnum á þessu ári, nú ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 13:23Stór helgi hjá KFÍ

Mynd með fréttKarlalið KFÍ mætir Skallagrími í „Fjósinu“ í Borgarnesi í kvöld kl. 19:15. Borgnesingar eru með sterkt lið og hafa unnið þrjá leiki af fimm það sem af er tímabilinu. Það má þó búast við því að KFÍ liðið fái góðan stuðning af áhorfendapöllunum í „Fjósinu“ því liðinu fylgja bæði 8. flokkur ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 12:59Grunnskólanemar á Ísafirði frumsýna Ársæl Veru- og Friðfinnsson & hið fjarstæðukennda mál

Mynd með fréttÍ kvöld frumsýnir leiklistarval Grunnskólans á Ísafirði leikritið „Ársæll Veru- og Friðfinnsson & hið fjarstæðukennda mál“ eftir Michael Maxwell. Verkið er í leikstjórn Hörpu Henrysdóttur kennara á leiklistarvali og þýddi hún einnig verkið. Fjölmargir nemendur koma að sýningunni á einn eða annan hátt og hafa æfingar verið stífar undanfarnar vikur. Frumsýningin ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 27.11.15 | 11:48 Þingmenn vilja kanna flutning á innanlandsfluginu til Keflavíkur

Mynd með frétt Níu þingmenn úr öllum flokki nema Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum vilja að kannað verði að flytja innanlandsflug til Keflavíkur. Þeir hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að innanríkisráðherra kanni kosti þess að flytja innanlandsflugið til Keflavíkur. Lagt verði mat á rekstrargrundvöll og möguleg sóknarfæri Keflavíkurflugvallar með tilliti til þróunarmöguleika vallarins og ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 11:07Kuldi og vetrarfærð á Vestfjörðum

Mynd með fréttÁ sunnanverðum Vestfjörðum er ófært um Klettsháls en hálka er á öðrum fjallvegum og snjóþekja eða hálkublettir eru á láglendi. Snjóþekja, skafrenningur og éljagangur er á fjallvegum á norðanverðum Vestfjörðum, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á láglendi. Ófært er úr Bjarnarfirði í Árneshrepp. Í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 10:31„Trassasakapur af hálfu bæjarins“

Mynd með fréttVatnsleysi á Flateyri veldur því að einn dagur fellur niður í vinnslu Arctic Odda á Flateyri. „Það er búið að slá af slátrun í dag þar ekki er vitað hvort eða hvenær hægt er að slægja aflann,“ segir Jóhann Magnússon, rekstrarstjóri Arctic Odda á Flateyri. Gamla asbesetlögnin á Flateyri brast í ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 09:54 Rekstrarafgangur í nýrri fjárhagsáætlun

Mynd með frétt Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs. Rekstrarniðurstaða A -hluta sveitarsjóðs er áætluð 15,5 milljónir króna. Samanlögð rekstrarniðurstaða úr A og B-hluta sjóðum sveitarfélagsins er áætluð jákvæð um 28 milljónir. Áætlaðar fjárfestingar vegna framkvæmda árið 2016 hljóða upp á 94 milljónir. Helstu verkefni eru lúkning gatnaframkvæmda við Borgabraut, viðbygging leikskóla ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 09:37749 þúsund krónur í menningarstyrki

Mynd með fréttAtvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur veitt styrkjum til fimm menningarverkefna. Á fundi nefndarinnar á miðvikudag voru lagðar fram fimm umsóknir um styrki í haustúthlutun 2015. Þeir aðilar sem fá styrki Vestfirska skemmtifélagið sem fær 120 þúsund kr. vegna söngleiksins Piltur og stúlka. Kristján Pálsson fær 200 þúsund kr. styrk vegna ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 09:09Asbestlögnin á Flateyri brast aftur

Mynd með fréttVatn var tekið af Flateyri í morgun en gera þarf við lögn sem fór í sundur. Enn og aftur er það gamla asbestlögnin sem veldur vandræðum. Fyrir tæpum tveimur vikum þurfti að gera við lögnina. Til að gera við lögnina þarf að taka vatn af öllu þorpinu. Guðjón J. Jónsson bæjarverkstjóri ...
Meira


bb.is | 27.11.15 | 09:01 Búkolla sýnd í Bolungarvík

Mynd með frétt Barnaleikritið Búkolla verður sýnt í Félagsheimili Bolungarvíkur sunnudaginn 29. nóvember kl. 13 í hliðarsal á efri hæð Félagsheimilisins. Búkolla er ævintýraleg sýning þar sem allt getur gerst. Íslenskar þjóðsögur og ævintýri eru í aðalhlutverki í þessari sýningu. Við sögu koma sögurnar Sálin hans Jóns míns og Búkolla. Ekki má gleyma ...
Meira

bb.is | 27.11.15 | 07:53Sækja um lóð undir nótaþvottastöð á Tálknafirði

Mynd með fréttÍsfell ehf. og Fiskeldisþjónustan ehf. hafa sótt um lóð á Tálknafirði undir nótaþvottastöð. Það er Kjartan Jakob Hauksson, framkvæmdastjóri Fiskeldisþjónustunnar, sem sækir um lóðina fyrir hönd fyrirtækjanna. Í erindi til byggingarnefndar Tálknafjarðarhrepps er óskað eftir lóð innan hafnarsvæðis Tálknafjarðarhafnar fyrir þvottastöðina og tengda starfsemi. Óskað er eftir aðstöðu og byggingareit fyrir ...
Meira

bb.is | 26.11.15 | 16:50Stórdansleikur í Hnífsdal um helgina

Mynd með fréttStórdansleikur með einvalaliði tónlistarmanna verður í félagheimilinu í Hnífsdal á laugardagskvöldið og ættu ballþyrstir Vestfirðingar að geta hrist á sér skankana ærlega undir tónlistarflutningnum. Miklar kanónur stíga á stokk en hljómsveitina skipa Halldór Smárason, sonur Ísafjarðar, á hljómborð, Andri Ívarsson leikur á gítar, Baldur Kristjánsson á bassa og trommuhúðirnar ber Gunnar ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 26.11.15 | 16:25 Hljóðhegðun hnúfubaka í Vísindaporti

Mynd með frétt Á morgun verður síðasta Vísindaport ársins haldið. Arnar Björnsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun á Ísafirði, ætlar að kynna meistaraverkefni sitt frá líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fólst í könnun á félagshljóðum og mati á hlutverki þeirra hjá hnúfubökum á sumarfæðustöðvum þeirra í Skjálfandaflóa við norðausturströnd Íslands. Hljóðhegðunin var rannsökuð í sambandi við ...
Meira

bb.is | 26.11.15 | 15:4969 tonn af sorpi á víðavangi

Mynd með fréttÁ fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar Ísafjarðarbæjar í vikunni var lögð fram samantekt umhverfisfulltrúa um magn sorps á víðavangi í sveitarfélaginu og kostnað við förgun þess. Í skýrslu umhverfisfulltrúa kemur fram að óvirkur úrgangur er langstærstur hluti þess sorps sem taka þarf og farga innan sveitarfélagsins eða um 40 tonn, en í ...
Meira

bb.is | 26.11.15 | 14:50Ný veröld Helga Björnssonar

Mynd með fréttVeröldin er ný er titillinn á nýútkominni plötu Ísfirðingsins Helga Björnssonar. Á plötunni er að finna tíu frumsamin lög og hafa tvö þeirra þegar notið mikilla vinsælda á útvarpsstöðvum landsins „Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker“ og „Lapis Lazuli.“ Lögin á plötunni eru samin af Helga í samvinnu ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli