Vestfirskar fréttir

bb.is | 31.07.15 | 16:56 Léleg spretta á Ströndum

Mynd með frétt Þrálátar norðanáttir síðustu vikur með súld og þokulofti hafa gert bændum í Árneshreppi lífið leitt og heyskapur er því seint á ferðinni eins og áður hefur verið greint frá. Í vikunni horfði til betri vegar með heyskap og þegar súldin gaf eftir og gátu bændur heyjað nær alla vikuna, eða þar ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 16:47Mýrarboltanum frestað til sunnudags

Mynd með fréttStjórnendur Mýrarboltans hafa í ljósi veðurspár ákveðið að fresta öllu mótshaldi til sunnudags. „Mótið verður fært til sunnudags. Í ljós hefur komið að besta verslunarmannahelgarveðrið á Íslandi verður á Ísafiðri á sunnudag og mánudag og þar af leiðandi ákváðum við að færa allt mótshald fram á sunnudag af þeirri einföldu ástæðu ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 16:10Örnu ísinn fæst á Akureyri

Mynd með fréttÍsgerðin á Akureyri verður með laktósafrían ís frá Örnu til sölu næstu daga, eða á meðan birgðir endast. Ísinn frá Örnu kom fyrst á markað í vor og hefur einungis verið til sölu á Ísafirði en nú geta Eyfirðingar notið íssins sem hefur hlotið góðar viðtökur sælkera. Ísnum verður dreift í ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 15:49Tapað, fundið í Eymundsson

Mynd með fréttRithöfundurinn Árelía Eydís Guðmundsdóttir kynnir og áritar bók sína „Tapað fundið“ í Pennanum Eymundsson á Ísafirði milli 15 og 17 í dag, föstudag. Tapað fundið er fyrsta skáldsaga Árelíu Eydísar og fjallar um lögfræðinginn Höllu Bryndísi sem fær í hendurnar ranga ferðatösku þegar hún lendir í London og mikilvægir fundir framundan. ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 15:01 Lögreglan á Vestfjörðum veitir upplýsingar

Mynd með frétt Ákvörðun lögreglunnar í Vestmannaeyjum að slá þagnarmúr um kynferðisbrot sem kunna að koma upp á Þjóðhátíð í Eyjum hefur vakið furðu almennings og fagaðila. Í yfirferð Fréttablaðsins um afstöðu annarra lögregluembætta kemur fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur svipaðan hátt og oftar en ekki fá fjölmiðlar ekki upplýsignar um kynferðisbrot sem ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 14:50Ævintýraferð að strönd Grænlands

Mynd með fréttÍsfirðingurinn Halldór Sveinbjörnsson, Hróbjartur Darri Karlsson læknir í Reykjavík og synir hans, Starkaður og Sveinn Breki lögðu upp í ævintýraferð frá Ísafirði áleiðis til Grænlands á seglskútunni Belladonnu laugardaginn 25. júlí. Ferðin var farin til að öðlast meiri reynslu í siglingum og til að sjá Grænland. „Við vissum það áður ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 14:14Hvergilandið þema keppninnar í ár

Mynd með fréttUmfang Sandkastalakeppninnar í Holti eykst ár frá ári og er keppnin nú haldin í nítjánda sinn. Færasta fagfólk landsins úr hönnunargeiranum skipar dómnefndina í ár auk heimamanna en vinningar eru að auki mjög veglegir. Einskis þátttökugjalds er krafist. „Þó við keppum að því að hafa umgjörðina sem glæsilegasta þá er það ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 31.07.15 | 13:01 Meira en hálf milljón ljósmynda

Mynd með frétt Sífellt fjölgar myndum á myndavef Ljósmyndasafnsins á Ísafirði. Síðustu vikur hefur verið bætt við myndum frá Sigurgeiri B. Halldórssyni, Birni Pálssyni og Leó Jóhannssyni en þeir voru allir stórvirkir ljósmyndarar á Ísafirði. Um 1.300 myndir eru komnar inn á ljósmyndavefinn en safnkosturinn er vel yfir hálf milljón mynda að sögn Jónu ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 11:47Ferðin núna 1300 krónum ódýrari

Mynd með fréttVerð fyrir lítra af dísilolíu er nú komið undir 200 krónur, eða rúmar 199 krónur á bensínstöðvum Orkunar, Atlantsolíu og ÓB. Að sögn Huga Hreiðarssonar, markaðsstjóra Atlantsolíu er 38 krónu munur á verðinu í dag miðað við sama tíma í fyrra. Leiðin frá Ísafirði til Reykjavíkur er 455 km og því ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 11:15Símareikningurinn gæti lækkað

Mynd með fréttSímtöl í og úr fastlínusímum gætu lækkað um áramót, eftir að Póst- og fjarskiptastofnun lækkaði verð sem fjarskiptafyrirtækin geta rukkað hvort annað um fyrir að tengja á milli kerfa. Það ræðst þó af því hvernig fyrirtækin bregðast við breyttum reglum. Heimasímum hefur fækkað mikið síðustu árin samhliða síaukinni útbreiðslu farsíma en ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 10:30 Kjartan þjónustar fiskeldið

Mynd með frétt „Þetta er í mjög góðu standi, sem betur fer. Fyrirtækin nota góðan búnað sem stenst stífustu kröfur, bæði íslenskar og norskar. Þetta er allt annað en var þegar ég var að þjónusta fiskeldið fyrir tæpum þrjátíu árum,“ segir Ísfirðingurinn Kjartan Jakob Hauksson, kafari og eigandi Fiskeldisþjónustunnar, sem sérhæft hefur sig í ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 10:24Engin stefnubreyting á Vestfjörðum

Mynd með fréttMikil umræða er í gangi í samfélaginu á netmiðlum um þá umdeildu ákvörðun lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, Páleyju Borgþórsdóttur, þar sem hún brýnir í bréfi til allra sem koma að hugsanlegum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, að gefa ekki neinar upplýsingar um slík mál til fjölmiðla. Engin slík fyrirmæli koma frá öðrum ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 09:36Málstofa um fornleifarannsóknir

Mynd með fréttUndanfarin ár hafa fornleifarannsóknir verið framkvæmdar á ýmsum stöðum á Vestfjörðum. Laugardaginn 8. ágúst, verður málstofan Fornleifarannsóknir á Vestfjörðum haldin á Hrafnseyri við Arnarfjörð, og gefst þá Vestfirðingum og öðrum gestum sem sækja staðinn heim, tækifæri til að fræðast um hvaða rannsóknir er hér um að ræða, hvar þær hafa farið ...
Meira


bb.is | 31.07.15 | 09:23 Líkur á orkuskorti eftir tvö ár

Mynd með frétt Líkur eru á orkuskorti í íslenska raforkukerfinu innan tveggja ára miðað við óbreytt raforkukerfi. Þetta kemur fram í tillögu að nýrri kerfisáætlun 2015-2024 sem lögð hefur verið fram til kynningar hjá Landsneti. Kerfisáætlun Landsnets fjallar um áætlaða þróun notkunar og framleiðslu raforku tengdri raforkuflutningskerfinu og uppbyggingu sem ráðgerð er á næstu ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 09:00Skatturinn skoðar rekstur leiguíbúða

Mynd með fréttMeð vaxandi fjölda ferðamanna vex þörfin á ýmis konar afþreyingu og gistingu fyrir þá. Margir leigja út herbergi og íbúðir í þessu skyni og vinsælast er að auglýsa þessa gistingu á vefsíðum eins og AirBnb. Ríflega 130 íbúðir á Vestfjörðum eru á lista yfir heimagistingar AirBnb, en þar leigja einstaklingar út ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 08:33Aukinn viðbúnaður um helgina

Mynd með fréttLögreglan á Vestfjörðum verður með aukinn viðbúnað um verslunarmannahelgina. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður umferðareftirlit þessa mestu ferðahelgi landsins meira en venjulega. Lögreglan gerir ráð fyrir nokkrum fjölda gesta til Ísafjarðar til að taka þátt Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta sem fer fram í Tungudal um helgina.
Meira

Eldra efni

bb.is | 31.07.15 | 07:58 Yfir Álftafjarðarheiði til Önundarfjarðar

Mynd með frétt Ólína Kerúlf Þorvarðardóttir og Sigurður Pétursson leiða gönguhóp yfir Álftafjarðarheiði til Önundarfjarðar á morgun, laugardag. Gangan er liður í gönguhátíðinni sem haldin verður í Súðavík um helgina. Gengið verður gömlu vermannaleiðina sem gengin var milli fjarða á árum áður. Leiðin um Álftafjarðarheiði niður í Korpudal í Önundarfirði var fjölfarin fyrr ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 07:50Ferðaþjónustan aflar meiri gjaldeyris en sjávarútvegurinn

Mynd með fréttÁ fyrstu fimm mánuðum ársins nam fjölgun ferðamanna 30,4 prósentum, að því er fram kemur í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Miðað við þessa þróun í fjölgun ferðamanna það sem af er árinu, virðist ljóst að fjölgun erlendra ferðamanna á þessu ári verður ekki undir 25% ef mið er tekið af ferðamynstri síðustu ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 16:57MÍ fær ekki kennara í iðngreinar

Mynd með fréttStaða iðnnáms við Menntaskólann á Ísafirði er ekki góð. Bæði vantar kennara og nemendur. Jón Reynir Sigurvinsson skólameistari segir að kallað sé eftir fleiri iðnaðarmönnum í samfélaginu og nauðsynlegt að fjölga iðnnemum. Óvíst er hvort húsasmíði verði kennd í vetur við MÍ þar sem ekki fæst kennari. „Við höfum auglýst tvisvar ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli