Vestfirskar fréttir

bb.is | 21.12.14 | 09:50 Fimmtungur skólabarna utan kirkjunnar

Mynd með frétt Börnum á grunnskólaaldri sem skráð eru í þjóðkirkjuna hefur fækkað um tæp 14% á undanförnum tíu árum. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands er nú um fimmta hvert barn sem stundar grunnskólanám skráð í önnur trú- og lífsskoðunarfélög en þjóðkirkjuna eða stendur alfarið utan þeirra. Árið 2005 voru 87,7% barna á aldrinum 6-15 ...
Meira

bb.is | 21.12.14 | 09:13Aðalpersónur teiknimynda líklegar til að deyja

Mynd með fréttGömlu Grimmsævintýrin vinsælu eru eins og margir vita ákaflega grimmdarleg og þar er börnum ekki hlíft við ofbeldi en ofbeldið verður heldur aldrei meira en börnin sjálf geta ímyndað sér vegna þess að engar eru myndirnar. Þessu er öðruvísi farið með sjónvarpsefni og myndir þar sem söguefnið er í mörgum tilfellum ...
Meira

bb.is | 21.12.14 | 08:45Jólaball í Edinborgarhúsinu

Mynd með fréttÞó nokkur jólaböll eru haldin á Ísafirði yfir hátíðarnar en ekkert þeirra er þó opið öllum bæjarbúum. Starfsfólkið í Edinborgarhúsinu hefur hug á að breyta þessu og ætlar þess vegna að halda jólaball 27. desember. Til að láta þennan draum verða að veruleika hafa þau leitað eftir stuðningi fyrirtækja og félaga ...
Meira

bb.is | 20.12.14 | 12:21Fjölmennt dansar á vorönn

Mynd með fréttÚrvalið af námskeiðum hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða er nánast ótæmandi og fjölbreytnin myndi sóma sér á hvaða stórstað sem er. Hjá miðstöðinni er t.d. boðið upp á fullorðinsfræðslu fyrir fatlaða sem kallast Fjölmennt og þar kennir ýmissa grasa á hverri önn. Eftir áramót verður farið af stað með dansnámskeið þar sem kenndir ...
Meira

bb.is | 20.12.14 | 11:24 Börn fráskildra foreldra og jólin

Mynd með frétt Visir.is hefur rætt við ýmsa aðila sem helga sig málaflokkum barna sem eiga fráskilda foreldra. Tilefnið var að í aðdraganda jóla þarf að huga að ýmsu varðandi þessi börn en skilnuðum og sambúðaslitum hefur fjölgað mjög. Jólin eru gjarnan erfiður tími og mikilvægt að taka tillit til þarfa barnsins. Á Vestfjörðum ...
Meira

bb.is | 20.12.14 | 10:422.574 heimili í vanskilum

Mynd með fréttHeildarútlán Íbúðalánasjóðs í nóvember 2014 námu 639 milljónum króna, en þar af voru almenn lán um 339 milljónum. Til samanburðar námu almenn útlán í nóvember 2013 946 milljónum króna. Meðalfjárhæð almennra lána var 10 milljónir króna. Hlutfall undirliggjandi lánavirðis einstaklinga í vanskilum lækkaði í mánuðinum. Í lok nóvember nam fjárhæð vanskila ...
Meira

bb.is | 20.12.14 | 09:54Jólamessur og aftansöngur

Mynd með fréttJólin eru annasamur tími hjá prestum og fylgiliði. Þá fara margir í messur eða aftansöng á aðfangadag og fyrir suma eru vart jól án þess að Heims um ból séu sungin í það minnsta einu sinni. Jólamessurnar í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík og Súðavík verða eins og hér kemur fram. Á aðfangadag verður ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 20.12.14 | 08:47 Verkstæðin í Aðalstræti með opið hús

Mynd með frétt Verkstæðin að Aðalstræti 22 á Ísafirði opna dyrnar í dag og kynna starfsemi sína. Á haustmánuðum fluttu þau Kjartan Ágúst kjólameistari, Kjartan Árnason arkitekt hjá GLÁMA KÍM arkitektum, Jóhannes Jónsson hjá DIGI-film og Elísabet Gunnarsdóttir hjá kol & salt ehf og ArtsIceland inn í húsnæðið þar sem RÚV var áður til ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 16:55Áskotnaðist gömul heyrnartól

Mynd með fréttSafnahúsið á Ísafirði fékk fyrir skömmu heyrnartól að gjöf. Það væri ekki í frásögur færandi ef þau væru ekki komin vel til ára sinna. Heyrnartólin voru notuð á Sjúkrahúsinu á Ísafirði á árum áður til að hlusta á útvarpið. Enginn starfsmaður hússins man eftir heyrnartólunum og vilja starfsmenn endilega fá að ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 16:45Hagnaður hjá Bolungarvíkurkaupstað

Mynd með fréttFjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir árið 2015 var samþykkt í bæjarstjórn Bolungarvíkur við síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag. Áætlunin gerir ráð fyrir að heildarvelta samstæðu A- og B- hluta verði um einn milljarður króna sem skiptist þannig að velta A-hluta verður 740 m.kr en velta B-hluta verður 269 m.kr. Gert ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 16:09 Ófært um Ísafjarðardjúp

Mynd með frétt Vegir á Vestfjörðum eru margir hverjir að teppast og verður væntanlega ekki farið að huga að mokstri fyrr en veður gengur niður. Vegurinn um Súðavíkurhlíð er opinn en þar er snjóflóðahætta og eru vegfarendur beðnir um að vera ekki á ferðinni þar að nauðsynjalausu. Ófært er frá Súðavíkur og út Fossahlíð ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 15:48„Kaldar kveðjur til starfsmanna Orkubúsins í Vesturbyggð“

Mynd með fréttHalldór Magnússon, framkvæmdastjóri rafveitusviðs Orkubús Vestfjarða, vísar á bug ásökunum bæjarráðs Vesturbyggðar um seinagang Orkubúsins í rafmagnsleysi síðustu daga og vikna. „Við vísum ásökunum um seinagang á bug og mér finnst þetta kaldar kveðjur til starfsmanna Orkubúsins í Vesturbyggð, manna sem hafa rétt komið heim til sín til að sofa síðustu ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 15:01Mikil fjölgun ferðamanna

Mynd með fréttHótel Djúpavík verður 30 ára á næsta ári og miðað við pantanir verða ferðamenn sem heimsækja Árneshrepp aldrei fleiri en á næsta ári. Eva Sigurbjörnsdóttir, hótelstýra á Hótel Djúpavík og oddviti Árneshrepps, segir í samtali við Bændablaðið, allt gott að frétta úr hreppnum. „Síðasti hótelgesturinn fór í síðustu viku en annars ...
Meira


bb.is | 19.12.14 | 14:50 Óska eftir skýringum á „seinagangi“ Orkubúsins

Mynd með frétt Í ljósi langvarandi og alvarlegs rafmagnsleysis í dreifbýli Vesturbyggðar undanfarna daga og vikur hefur bæjarráð Vesturbyggðar óskað eftir upplýsingum frá Orkubúi Vestfjarða um „ástæður seinagangs á viðgerðum á viðkomandi stöðum,“ eins og það er orðað í ályktun bæjarráðs. Einnig segir í ályktuninni að ljóst sé að fjölmörg fyrirtæki og bú hafa ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 14:04Hafnartríóið syngur inn jólin

Mynd með frétt„Nú mega jólin koma,“ sagði Hjalti Þórarinsson, endastjóri Ísafjarðarhafnar, þegar Hafnartríóið hafði lokið við síðasta lagið sitt, en tríóið leit við á skrifstofu BB í morgun og tók nokkur jólalög. Auk Hjalta eru í tríóinu Guðmundur M. Kristjánsson hafnarstjóri og Ragúel Hagalínsson en hann er nýr meðlimur í tríóinu. Þeir félagar ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 13:22Stefnt að opnun skíðasvæðisins á morgun

Mynd með fréttStarfsmenn skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar stefna á að opna skíðasvæðið á morgun. Ekki er búið að moka upp á Seljalandsdal og segir á vefsíðu skíðasvæðisins að ekki hafi verið gengið mikið eftir því að fá mokstur upp á dal, þar sem hver stormurinn á fætur öðrum hefur gengið yfir Vestfirði og vegurinn hefði ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 19.12.14 | 13:01 11,5 milljóna króna rekstrarafgangur

Mynd með frétt Fjárhagsáætlun Súðavíkurhrepps var samþykkt á fundi sveitarstjórnar fyrir viku. Gert er ráð fyrir að heildartekjur, A og B hluta sveitarsjóðs verði um 258 milljónir króna og heildarútgjöld verði um 233 milljónir. Fjármagnsgjöld umfram fjármagnstekjur eru áætlaðar um 3,2 milljónir og afskriftir A og B hluta eru áætlaðar um 12,9 milljónir. Rekstrarniðurstaða ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 11:48Keyrði á bíl og stakk af – óskað eftir vitnum

Mynd með fréttÁ fimmtudag í síðustu viku, 11. desember, mun hafa verið ekið utan í hvíta Mercedes Benz bíl sem stóð mannlaus í bílastæði við Fjarðarstræti 57 á Ísafirði. Eins og sést á meðfylgjandi mynd frá lögreglunni á Vestfjörðum var tjónið sem af þessu hlaust, töluvert. Sá sem árekstrinum olli gerði ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 11:19Friðarganga á Þorláksmessu

Mynd með fréttÁrleg friðarganga verður haldin á Ísafirði á Þorláksmessu en þetta er í nítjánda sinn sem friðarsinnar koma saman. Að venju verður gengið með blys frá Ísafjarðarkirkju og niður að Silfurtorgi þar sem stutt dagskrá verður flutt. Að þessu sinni mun Hrefna Magnúsdóttir flytja ávarp, lesin verða ljóð og flutt tónlist. Gangan ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli