Vestfirskar fréttir

bb.is | 01.10.14 | 16:55 Bleikur klæðnaður í tilefni af bleikum október

Mynd með frétt „Við báðum ljósmyndarann að taka fáeinar myndir af starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði. Tilgangurinn er að koma því á framfæri hvað fólkið á sjúkrahúsinu er að leggja til málanna til að vekja athygli á þessum mánuði, sem er tileinkaður brjóstakrabbameini og baráttunni gegn því,“ segir Sigurður Ólafsson, formaður Krabbameinsfélagsins Sigurvonar á ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 16:454G Símans á Ísafirði

Mynd með fréttFjórða kynslóð farsímasenda hefur verið sett upp á Ísafirði. Með uppsetningunni eflist sambandið til muna, þar sem hraðinn um netið eykst. Auk þess leyfir tæknin áhorf í háskerpu og niðurhald kvikmynda á mettíma. „Viðskiptavinir finna mun á 4G tækninni frá 3G þar sem svartíminn er styttri, upplifun af tækninni sjálfri er ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 16:09Samgöngu- og fjarskiptamálin í brennidepli

Mynd með frétt„Fyrir utan hefðbundin ársfundarstörf verða þrjú mál rædd eftir hádegi á föstudeginum. Í fyrsta lagi hvernig efla megi grunnskólana, sem eru stærsti málaflokkur sveitarfélaganna. Áður en pallborðsumræður vestfirskra skólastjórnenda og sveitarstjórnarmanna verða um þetta mál mun Gylfi Jón Gylfason flytja inngangserindi, en hann hefur unnið mjög gott starf sem fræðslustjóri Reykjanesbæjar,“ ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 15:48Vestfirskar konur mæta ekki í krabbameinsleit

Mynd með fréttLeitarsvið Krabbameinsfélags Íslands hefur tekið saman tölur yfir hversu margar konur mættu í krabbameinsleit á svæði Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Niðurstöðurnar eru sláandi. Alþjóðlegar viðmiðanir miða við að þátttaka sé helst yfir 80% en þátttaka á svæðinu var langt undir því viðmiði. Mæting í brjóstakrabbameinsleit var til að mynda aðeins 39% og af ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 15:01 Strandamenn skrifa bók

Mynd með frétt Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík báru sigur úr býtum í hugmyndasamkeppninni Landsbyggðarvinir sem haldin var síðasta vetur. Hugmyndin sem færði þeim sigur var að halda bókmennta- og ljóðshátíð á Hólmavík og hefur tímasetning hennar verið ákveðin dagana 17.-23. nóvember nk. Samhliða hátíðinni verður boðið upp á ljóða- og smásögusamkeppni, bókakaffi og ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 14:50Hrafnar drepa lamb og draga úr því garnirnar

Mynd með fréttHrafnar drápu í gær afvelta lamb heima hjá Indriða Aðalsteinssyni bónda á Skjaldfönn við Djúp, byrjuðu á að höggva úr því augun og drógu síðan úr því garnirnar. „Hrafninn situr yfir fénu á haustin þegar það kemur af fjalli heim á túnin. Sökum offylli og þar af leiðandi vanlíðanar eru kindurnar ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 14:04Forvarnardagurinn er í dag

Mynd með fréttSamkvæmt rannsóknum íslenskra vísindamanna eru unglingar sem verja að minnsta kosti klukkutíma á dag með fjölskyldum sínum síður líklegir til að hefja fíkniefnaneyslu. Einnig eru unglingar sem stunda íþróttir eða annað æskulýðsstarf ólíklegir til að ánetjast fíkniefnum og sama á við ungmenni sem bíða með að bragða áfengi. Til að vekja ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 01.10.14 | 13:01 Ræðst í desember hvort lífeyrissjóðirnir sameinast

Mynd með frétt „Fyrst var byrjað að tala um þetta árið 2012, í framhaldi af því að sjóðurinn muni ekki geta staðið við framtíðarskuldbindingar sínar,“ segir Margrét J. Birkisdóttir, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, um áformaðan samruna við Gildi-lífeyrissjóð, sem taki gildi um áramótin. Gildi-lífeyrissjóður taki þá við öllum eignum og skuldbindingum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, sem þá ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 11:48Bleikur október

Mynd með fréttÚtlit Bleiku slaufunnar var afhjúpað 30. september. Slaufan í ár er hönnuð af Stefáni Boga Stefánssyni gullsmiði en tilgangurinn með slaufunni er fjáröflun og að vekja athygli á krabbameinum hjá konum. Októbermánuður er jafnframt tileinkaður fjáröflunar- og árvekniátaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni. Þann 16. október er bleiki dagurinn síðan haldinn en þá ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 11:17Styttist í fyrirtækjamót Ívars

Mynd með fréttÁrlegt fyrirtækjamót Íþróttafélagsins Ívars í boccia fer fram í íþróttahúsinu á Torfnesi sunnudaginn 12. október. Keppt verður með liða fyrirkomulagi þar sem tveir eru í hverju liði t.d. vinnufélagar, vinir eða fjölskyldumeðlimir. Að keppni lokinni verður veittur farandgripar ásamt glaðningi auk fjölga aukaverðlauna s.s. fyrir bestu liðsheildina, bestu hittnina, besta stuðningsliðið ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 10:53 Hefur leigt út bíla í fjórtán ár

Mynd með frétt Jóhanna Jóhannesdóttir á Ísafirði er flestum hnútum kunnug í bílaleigubransanum enda hefur hún starfað hjá Bílaleigunni Hertz í fjórtán ár, fyrst í gegnum ferðaskrifstofuna Vesturferðir sem var með umboð fyrir fyrirtækið og frá árinu 2004 hefur hún starfað fyrir Hertz í Reykjavík með aðstöðu á Ísafjarðarflugvelli. Á þessu tímabili hafa orðið ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 10:21Tónlistarnemar við LHÍ heimsækja Ísafjörð

Mynd með fréttFyrsta árs tónlistarnemar við Listaháskóla Íslands eru komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Munu nemendurnir taka þátt í fimm daga námskeiði í skapandi tónlistarmiðlun undir handleiðslu Sigurðar Halldórssonar og Gunnars Benediktssonar, fagstjóra í skapandi tónlistarmiðlun við LHÍ, en þess má geta að Gunnar er einn af meðlimum hljómsveitarinnar Skálmaldar. Sunna ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 09:36Kannski ekki eins vinsælir og Jóhanna í Svansvík

Mynd með frétt„Það hefur nú gengið misbrösuglega að smala vegna rigninga og þoku, en það hafa komið góðir dagar inn á milli. Heimturnar eru frekar slæmar á flestöllum bæjum í héraðinu. En seinni leitirnar eru eftir, þær eru um næstu helgi. Svo urðum við fyrir því óláni þegar við smöluðum í Kinnarstaðarétt um ...
Meira


bb.is | 01.10.14 | 09:21 Flytur fólk aftur til 19. aldar

Mynd með frétt Í miðbæ Ísafjarðar má stundum sjá konu frá 19. öld ganga um með söguþyrsta ferðamenn. Þar er á ferð Helga Hausner, ferðaskipuleggjandi og leiðsögumaður. Helga leiðsegir ferðamönnum allt árið og flytur þá aftur til 19. aldar um leið. Hún byrjaði á þessu fyrir sjö árum ánægjunnar vegna. Eftir að hafa farið ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 08:53Samkeppni um merki fyrir Strandasól

Mynd með fréttÁ þessu ári eru 40 ár síðan nokkrir bændur í Árneshreppi á Ströndum stofnuðu Björgunarsveitina Strandasól. Hún hefur verið ein af minnstu björgunarsveitum landsins í gegnum árin en þó gegnt mikilvægu hlutverki, enda er víðtæk þekking heimamanna á svæðinu ómetanleg í neyð. Af þessu tilefni efna forsvarsmenn Strandasólar til samkeppni um ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 08:30Konukvöld í Edinborgarhúsinu

Mynd með fréttKonur munu skemmta konum og jafnvel rekast á draumaprinsinn í Edinborgarhúsinu á laugardag. Þá verður haldið konukvöld þar sem vestfirskir hönnuðir munu meðal annars bjóða upp á söluvarning, Júníform munu bjóða upp á tískusýningu og dregið verður í happdrætti úr seldum miðum. Bryndís Elsa og Dagný Hermannsdóttir bjóða upp á sögnatriði ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 01.10.14 | 08:07 Háskólafólk úti að aka

Mynd með frétt Bókin Eyðibýli á Íslandi fjallar um yfirgefin hús á Íslandi sem ekki eru notuð og hafa uppistandandi útveggi. Til Vestfjarða komu níu manns á síðasta sumri til að skrá og rannsaka eyðibýli. Alls voru 89 hús skráð og afraksturinn gefinn út í bók. Ekki eru allir á eitt sáttir um upplýsingarnar ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 07:39Allsherjarhátíð vestfirskra ferðaþjóna

Mynd með fréttAðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður að þessu sinni með nokkuð breyttu sniði frá því sem verið hefur, en hann verður haldinn á Hótel Ísafirði um aðra helgi. „Aðalfundurinn hefur alltaf verið haldinn á vorin, en núna var ákveðið að hafa uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum að hausti, eins og rætt hefur verið um ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 16:56Lífeyrissjóður Vestfirðinga sameinast Gildi-lífeyrissjóði

Mynd með fréttStjórnir Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Gildis-lífeyrissjóðs hafa undirritað samning um samruna sjóðanna sem taki gildi 1. janúar nk. Gildi-lífeyrissjóður tekur þá við öllum eignum og skuldindingum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Samrunasamningurinn er framhald af samþykktum tveggja undanfarinna ársfunda Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli