Vestfirskar fréttir

bb.is | 02.04.15 | 08:17 Þvættingur í BB!

Mynd með frétt Aldrei þessu vant birtist þvættingur í BB í gær þegar greint var frá geirvörtu- og pungfrelsun í Sundhöll Ísafjarðar. Það var jú 1.apríl. Ekki er vitað hvort einhver hafi fallið fyrir gabbinu og verður það að teljast ólíklegt þar sem samviskusamur kommentari greip í taumana og varaði samborgara sína við hrekknum, ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 21:06Peter Weiss: Reykhólar eru höfuðborgin

Mynd með fréttVettvangsnámskeiði Háskólaseturs Vestfjarða, sem staðið hefur á Reykhólum frá því fyrir helgi, lýkur í Reykhólaskóla í fyrramálið, að morgni skírdags, með kynningu á nýsköpunarverkefnum. Hún hefst kl. 9 og er öllum opin. Orðið vettvangsnámskeið merkir að farið er út úr skólastofunni, út á vettvang, þangað sem hlutirnir gerast. „Þegar um er ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 17:13Þægilegasta leiksýning ársins

Mynd með fréttLitli leikklúbburinn heldur upp á 50 ára afmæli sitt um þessar mundir. Afmælissýning LL er leikritið „Kallarðu þetta leikrit?“ eftir áhugaleikhúsmanninn og Seyðfirðinginn Ágúst T. Magnússon og má segja að efni leikritsins byggi á sameiginlegri reynslu flestra áhugaleikara. Leikstjórinn Kári Halldór, sem fenginn var til að láta hóp fullorðins fólks læra ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 16:57Snjókoma og slydda í kortunum

Mynd með fréttKalt verður í veðri fyrstu tvo daga páskafrísins, svo fer hlýnandi og verður veður milt það sem eftir lifir páska, segir Óli Þór Árnason veðurfræðingur. Útlit er fyrir að föstudagurinn langi verði sísti ferðadagurinn. Óli Þór segir að besta veðrið verði á Norður-og Austurlandi „Það ætti að geta orðið bjart og ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 16:46 Hótel Ísafjörður opnar eftir yfirhalningu

Mynd með frétt Það er stór dagur í dag hjá eigendum og starfsmönnum Hótels Ísafjarðar. Frá því í haust hafa staðið yfir miklar framkvæmdir á þriðju og fjórðu hæð hótelsins og á morgun fer hótelið aftur í rekstur eftir að hafa verið lokað fyrir gistingu í vetur. „Það er búið að taka algjörlega í ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 16:11Örnuís úr vél í Hamraborg

Mynd með fréttMjólkurstöðin Arna í Bolungarvík er sífellt að bæta við sig nýjum vörum. Það nýjasta er ísblanda fyrir stærstu ísbúð á Vestfjörðum, Hamraborg á Ísafirði. Í tilefni af samningnum ætlar Hamraborg að bjóða þeim sem leið eiga um miðbæinn að smakka á nýja ísnum endurgjaldslaust á opnunartíma á föstudaginn langa.
Meira

bb.is | 01.04.15 | 15:50Frumsýning á Suðureyri í kvöld

Mynd með fréttLeikfélagið Hallvarður Súgandi á Suðureyri frumsýnir hinn drepfyndna gamanleik Hr. Kolbert eftir þýska leikskáldið David Gieselmann, í Félagsheimili Súgfirðinga í kvöld kl. 21. Herra Kolbert er kolsvartur og hættulega fyndinn gamanleikur þar sem blóðið flýtur og tiramisu kökusneiðar slettast í andlit og veggi. Athygli er vakin á að sýningin er bönnuð ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 01.04.15 | 15:03 Skíðavikan sett í dag

Mynd með frétt Skíðavikan á Ísafirði verður sett á Silfurtorgi í dag. Setningin hefst kl. 16 með því að lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar marserar ásamt félögum úr Skíðafélagi Ísfirðinga frá Ísafjarðarkirkju að Silfurtorgi þar sem setningin fer fram. Skíðafélagið verður með heitt kakó og pönnukökur til sölu á torginu. Fyrsti viðburður skíðavikunnar fer svo fram ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 14:52Veislan hefst á föstudag

Mynd með fréttTónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á föstudag og stendur í þrjá daga. Hátíðin verður með örlítið breyttu sniði miðað við fyrri ár því boðið verður upp á órafmagnaða tónleika í Ísafjarðarkirkju með Júníusi Meyvant, Guðríð Hansdóttur, Himbrima og Valdimar Guðmundssyni og þrír grínistar verða með uppistand í Ísafjarðarbíói, þau Hugleikur ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 14:05Svara geirvörtufrelsun með pungfrelsun

Mynd með fréttGeirvörtufrelsun vestfirskra kvenna í Sundhöll Ísafjarðar sem greint var frá í morgun hefur vakið athygli og viðbrögð. Átakið rennur skakkt ofan í einhverja karlmenn sem vilja meina að með þessu sé verið að gefa misvísandi skilaboð. BB var beðið að koma á framfæri eftirfarandi orðsendingu frá hópi ungra karlmanna sem vilja ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 13:24 Framhaldsskólakennarar semja

Mynd með frétt Framhaldsskólakennarar skrifuðu undir nýjan kjarasamning við samninganefnd ríkisins í morgun. Framhaldsskólakennarar felldu nýgerðan kjarasamning í febrúar, vegna óánægju með nýtt vinnumat. Síðustu vikur hefur verið unnið að því að sníða helstu vankanta af samkomulaginu sem lauk með undirritun nýs samnings í morgun. Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segir nýtt samkomulag í ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 13:02Hús af hóflegri stærð raunhæfur kostur

Mynd með fréttFjölnota íþróttahús af hóflegri stærð sem verður byggt á nokkrum árum er vel raunhæfur kostur, að sögn Daníels Jakobssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Allt veltur það þó á fjárhagnum og hvernig haldið verður á spilunum í rekstri Ísafjarðarbæjar. „Síðustu þrjú ár hefur veltufé frá rekstri verið að meðaltali 400 milljónir króna,“ ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 11:47Ástandið verst á Austfjörðum og á Vestfjörðum

Mynd með fréttGæði neysluvatns hérlendis hafa aukist síðan 2002. Í nýrri könnun Matvælastofnunar kemur fram að neysluvatn sé almennt mjög gott en úrbóta sé þörf í sumum tilfellum hjá minni vatnsveitum sem þjóna 500 íbúum eða færri. Ástandið var verst á Austurlandi og Vestfjörðum en þar er mun erfiðara að nálgast grunnvatn en ...
Meira


bb.is | 01.04.15 | 11:20 Geirvartan frelsuð í Sundhöll Ísafjarðar

Mynd með frétt Aðgerðarhópur vestfirskra kvenna ætlar að frelsa geirvörtuna í Sundhöll Ísafjarðar í kvöld. „Við ætlum að lyfta af okkur oki feðraveldisins og frelsa geiruna. Geirvartan hefur verið í fjötrum hins karllæga samfélags ólíkt geirvörtu karlmanna sem allt önnur lögmál gilda um,“ segir Lísbet Ólafar Harðardóttir, sem fer fyrir hópnum sem ætlar að ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 10:55Skora á bæjarstjórn að halda refa- og minkastofninum í skefjum

Mynd með fréttAðalfundur Búnaðarfélagsins Bjarma í Ísafjarðarbæ sem haldinn var í Holti fyrr í mánuðinum fagnar tillögum starfshóps innanríkisráðherra um háhraða fjarskiptatengingu sem miðast við 100 Mb/s verði grunnþjónusta sem stendur öllum landsmönnum til boða, óháð búsetu. Hvetur félagið stjórnvöld til að vinna samkvæmt þessum hugmyndum. „Eitt brýnasta verkefni stjórnvalda er að koma ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 10:24Einn hraðbanki yfir hátíðarnar

Mynd með fréttLandsbankinn hefur selt húsnæðið sitt í Neista á Ísafirði og af þeim sökum var hraðbanki Landsbankans sem þar hefur verið, tekinn niður í gær. Að sögn Sævars Ríkharðssonar, útibússtjóra Landsbankans á Ísafirði, verður nýr hraðbanki settur upp við innganginn að Héraðsdómi Vestfjarða, Gildi lífeyrissjóði og Endurskoðun Vestfjarða og verður hann opinn ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 01.04.15 | 09:40 Sjáðu Rythmatik á sviði

Mynd með frétt Eflaust eru margir forvitnir að sjá og heyra í „strákunum okkar“ í Rythmatik, sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Músiktilraunir á laugardag. Ekki þarf að bíða lengi eftir að sjá hljómsveitina á sviði því þeir verða á skemmutónleikum Aldrei fór ég suður á laugardag. Til að taka forskot á sæluna ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 09:24Rabbi hringdi og vantaði söngvara á stundinni

Mynd með frétt„Ætli það hafi ekki verið þegar ég fór að sjá myndina A Hard Day’s Night í Alþýðuhúsinu, þá fór maður að leika sér með badmintonspaðann og syngja í lampaskerminn,“ segir Ísfirðingurinn þjóðkunni Helgi Björns þegar hann er spurður hvort ástæðu þess að hann gerðist leikari og söngvari en ekki eitthvað allt ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 09:0310,9% aflasamdráttur milli ára

Mynd með fréttAflaverðmæti dróst saman um 10,9% milli áranna 2014 og 2013 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Aflaverðmæti botnfisks nam rúmum 92 milljörðum á árinu sem er 1,1% samdráttur frá fyrra ári. Verðmæti þorskaflans jókst hins vegar um 11,9% og nam tæpum 53 milljörðum króna árið 2014. Af flatfiski nam aflaverðmæti rúmum 7 milljörðum ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli