Vestfirskar fréttir

bb.is | 04.09.15 | 16:18 Tónlistarskólakennarar þinga

Mynd með frétt Í Hömrum, húsnæði Tónlistarskóla Ísafjarðar, fór fram í dag svæðisþing tónlistarskólakennara á Vestfjörðum. Þingið hófst með tónlistaratriði nemenda úr skólanum en það sem eftir lifði þing ræddu kennar hin ýmsu mál sem að fagi þeirra kemur. Rætt var um eflingu tónlistarnám og í pallborð í þeirri umræðu mættu forystumenn ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 15:49Rífandi gangur hjá Pedal Projects

Mynd með fréttNýverið gekk Pedal Projects á Flateyri til samstarfs við bandarískan dreifingaraðila sem mun alfarið sjá um dreifingu á vörum fyrirtækisins út um allan heim. Dreifingaraðilinn heitir Motherlode Audio Supply og hefur, að sögn Ásgeirs Þrastarsonar eiganda Pedal Projects, mikil og sterk tengsl í tónlistarbransanum. Í kjölfar af þessu samstarfi ákvað Ásgeir að ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 14:50Kerecis á lista yfir fimm mikilvægustu nýliðana í sáraheiminum

Mynd með fréttBandaríska tímaritið Wound Source birti núna í vikunni lista yfir fimm mikilvægustu nýju vörurnar sem kynntar hafa verið til sögunnar á sáramarkaðinum á árinu. Vara Kerecis sem framleidd er á Ísafirði er á listanum og er tekið fram í greininni að helsta ástæða þess að varan hafi verið valin sé Omega3 ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 14:22Skutull.is fer í leyfi

Mynd með fréttEins og fram kemur á vefsíðu Skutuls fer fréttamiðillinn í síðbúið sumarleyfi eða öllu heldur langt haustfrí . „Fréttamiðillinn hefur starfað frá haustinu 2007 og miðlað fréttum og fróðleik sem varða samfélag og þjóðlíf á Vestfjörðum. Á fyrstu árum vefsins tóku umsjónarmenn sumarfrí frá ritun frétta, en síðustu ár hefur vefurinn ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 13:23 Ísafjarðarbær reiðubúinn til móttöku flóttamanna

Mynd með frétt Á bæjarstjórnarfundi Ísafjarðarbæjar í gær, þann 3. september samþykkti bæjarstjórn samhljóða að lýsa sig reiðubúna til að taka á móti flóttamönnum. Tillagan hljóðar svo: "Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar lýsir sig reiðubúna að taka á móti flóttamönnum og sýna þannig samfélagslega ábyrgð í verki. Mikil þekking er nú þegar til staðar í sveitarfélaginu í að taka ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 13:06Vantar leiguíbúðir fyrir aldraða

Mynd með fréttMarzellíus Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins lagði fram þá tillögu að samþykkt yrði að Ísafjarðarbær keypti íbúðirnar sem sveitarfélagið seldi einstaklingum á Hlíf I aftur þegar þær verða næst boðnar til sölu á frjálsum markaði.
Meira

bb.is | 04.09.15 | 12:02Fyrst landsbyggðin, svo Vestfirðir

Mynd með fréttFram kemur á vef velferðarráðuneytisins að þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ) öðlaðist nýja vídd í dag þegar tekin var í notkun þjónustubifreið stofnunarinnar sem innréttuð er með klefa til heyrnamælinga og tengdum búnaði. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fékk fyrstur manna að prófa þessa þjónustu en markmiðið er að bæta ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 04.09.15 | 09:38 Fréttatilkynning frá biskupi Íslands

Mynd með frétt Margir hafa kallað eftir viðbrögðum þjóðkirkjunnar um flóttamannavandann og seinnipartinn í gær barst fréttatilkynning frá biskupi Íslands. Hún leggur áherslu á hjálparstarf kirkjunnar víða um heim en tekur ekki afstöðu um hvort Íslandi skuli leggja meira af mörkum, til dæmis með fjölgun flóttamanna til landsins. Fréttatilkynningin birtist hér í heild sinni.
Meira

bb.is | 04.09.15 | 09:24Æfingar að hefjast hjá skólakór Tónlistaskólans

Mynd með fréttSkólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur göngu sína að nýju í vetur. Skólakórinn er ætlaður nemendum frá 7. bekk grunnskóla og upp í menntaskóla og er öllum opinn óháð því hvort þeir hafa lært á hljóðfæri eða ekki. Þátttaka í Skólakórnum er frábær vettvangur fyrir krakka sem hafa áhuga á söng og ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 09:01Fræðslumiðstöðin með skólabrú

Mynd með fréttFræðslumiðstöð Vestfjarða er að fara af stað með leikskólaliða og stuðningsfulltrúabrú. Þetta er í samstarfi við Farskólann á Norðurlandi vestra og SÍMEY á Akureyri. Námið er ætlað þeim sem hafa þriggja ára starfsreynslu eða meira og hafa náð tuttugu og tveggja ára aldri, kennslan fer að mestu í gengum fjarfundabúnað. Stefnt er ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 08:34 Hæfasta fólkið ráðið

Mynd með frétt Menntamálastofnun, sem er ný stjórnsýslustofnun á sviði menntamála, hefur ráðið átta starfsmenn sem koma til með að vera læsisráðgjafar og munu vinna að innleiðingu aðgerða til eflingar læsis. Tuttugu og fimm einstaklingar voru teknir í viðtal og þar af var einn karlmaður. Birtingarmynd þess samfélags sem við höfum skapað okkur segir ...
Meira

bb.is | 04.09.15 | 07:55Tónlist fyrir alla eða Menningarpoki

Mynd með fréttUm árabil hefur öllum nemendum í öllum grunnskólum landsins boðist að hlýða á landsfræga tónlistarmenn í boði okkar allra. Verkefnið „Tónlist fyrir alla” fól í sér að tveir til þrír tónlistarmenn heimsóttu alla grunnskóla og sungu og spiluðu, börnunum til ánægju og upplyftingar. Þetta breyttist fyrir þremur árum eða svo og ...
Meira

bb.is | 03.09.15 | 16:54Nýliðafundur ungliðadeildar í kvöld

Mynd með fréttNýliðakynning verður hjá unglingadeildinni Hafstjörnunni fimmtudagskvöldið 3. September í Guðmundarbúð kl 20.00 . Þetta er tilvalinn félagskapur fyrir krakka á aldrinum 13 til 18 ára sem hafa áhuga á útivist og góðum félagskap. Á kynningar fundinum verður farið yfir starf vetrarins, kynnt dagskrá nýliðaferðar sem fyrirhuguð er í haust, ásamt ...
Meira


bb.is | 03.09.15 | 16:10 Tónlistin gerir lífið fallegt

Mynd með frétt Freysteinn Gíslason er efnilegur tónlistarmaður frá Ísafirði, hann er búsettur í Haag og stundar þar nám við Konunglega tónlistarskólann. Í ágúst spilaði hann ásamt hljómsveitinni Sons of Gíslaon á Jazzhátíð Reykjavíkur. Í stuttu stoppi í heimabænum Ísafirði náði Bæjarins besta í skottið á honum og í blaði dagsins er ...
Meira

bb.is | 03.09.15 | 15:49Pælum í Listnámsbraut við MÍ

Mynd með fréttÍ Bæjarins besta sem kom út í dag er aðsend grein frá Elfari Loga okkar allra frumlegasta menningarfrömuð þar sem hann spyr hvers vegna í ósköpunum Menntaskólinn okkar bjóði ekki upp á listnám, hér í mekka menningarinnar. Hér eru hæfileikaríkir krakkar í kippum, þeim langar ekki öllum á nám fyrir sunnan, ...
Meira

bb.is | 03.09.15 | 15:45Súðavíkurhreppur vill taka á móti flóttafólki

Mynd með fréttSúðavíkurhreppur samþykkti fyrir stundu að lýsa yfir áhuga á að taka á móti flóttafólki og var sveitarstjóra og oddvita veitt umboð til að hefja viðræður við Velferðarráðuneytið um mótttöku flóttafólks í sveitarfélagið. Tillögur þessa efnis voru samþykktar samhljóða í sveitarstjórninni.
Meira

Eldra efni

bb.is | 03.09.15 | 14:50 Ný tímaklukka

Mynd með frétt Aðfaranótt 2. september var skipt um tímaklukku í Íþróttarhúsinu á Torfnesi en komin var tími á gömlu klukkuna sem var á tuttugasta og öðru aldursári. Nýja klukkan kostaði um 4 milljónir og segir Gísli Halldór bæjarstjóri að fjárhagsáætlun fyrir þetta ár hafi gert ráð fyrir 4 milljónum í þessa fjárfestingu ...
Meira

bb.is | 03.09.15 | 14:14Íslenskir sjómenn ánægðir í starfi

Mynd með fréttSamkvæmt nýútkominni könnun sem Gallup gerði fyrir Samgöngustofu kemur fram að 90% sjómanna eru ánægðir í starfi en aðeins um 4% óánægðir. Tilgangur könnunarinnar var að kanna líðan og öryggi sjómanna og að nýta niðurstöður til úrbóta. Niðurstöðurnar sýna að miklar framfarir hafa orðið frá fyrri könnunum í öryggismálum sjómanna og ...
Meira

bb.is | 03.09.15 | 13:23Aðild að stéttarfélögum 2014

Mynd með fréttSamkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands kemur fram að 86,4 % launþega eða um 134.000 þúsund manns, voru aðilar að stéttarfélagi árið 2014. Um 8 % svarenda sögðust ekki vera aðilar að stéttarfélagi en um 5.6% tóku ekki afstöðu eða vissu ekki hvort þeir væru aðilar að stéttarfélagi eins og fram ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli