Vestfirskar fréttir

bb.is | 06.03.15 | 10:55 Kann ekki að gefast upp

Mynd með frétt Steinunni Ýr Einarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er uppalin á Flateyri við Önundarfjörð, fædd árið 1982 og móðir fimm dætra. Maður hennar, Hörður Steingrímsson átti þar að auki eina dóttur fyrir svo samtals eru dæturnar sex. Þau bjuggu í Súðavík en hafa nú flutt sig um set til Reykjavíkur ...
Meira

bb.is | 06.03.15 | 10:24Sérstaða GÞ í Vísindaporti dagsins

Mynd með fréttStefanía Ásmundsdóttir skólastjóri Grunnskólans á Þingeyri fjallar um sérstöðu skólans í Vísindaporti dagsins hjá Háskólasetri Vestfjarða. Grunnskólinn á Þingeyri er fámennur skóli þar sem mörg áhugaverð verkefni eru í gangi. Skólaþróun er mikilvægt starf í grunnskóla og þær leiðir sem Grunnskólinn á Þingeyri hefur meðal annars fetað eru spjaldtölvur í skólastarfi, ...
Meira

bb.is | 06.03.15 | 09:40Hlífarsamsætið á sunnudag

Mynd með fréttHlífarsamsætið fer fram í sal Frímúrara kl. 15 á sunnudag. Samsætið hefur verið haldið á hverju ári frá 1907 og stofnun Kvenfélagsins Hlífar árið 1910 má rekja beint til samsætanna sem hófust þremur árum fyrr. Að vanda verður dagskrá í tali og tónum. „Svo verður dansað í lokin eins og alltaf. ...
Meira

bb.is | 06.03.15 | 09:24Truflanir á sjónvarpsútsendingum eftir að nýja kerfið kom

Mynd með fréttMargir álíta það sjálfsagðan hlut að ná öllum íslenskum sjónvarpsstöðvum sem eru í boði og leiða varla hugann að þeim tíma sem Stöð 2 eða Skjár 1 náðist ekki á þeirra svæði. Sömu sögu má segja um venjulegar sjónvarpsútsendingar Ríkissjónvarpsins. Flestir ná þeim vandræðalaust og telja það óvenjulegt ef útsendingar standa ...
Meira

bb.is | 06.03.15 | 09:03 Stuðla að auknu lýðræði með Öryggisventli

Mynd með frétt Sú nýjung hefur verið tekin upp að almenningur getur komið ánægju sinni eða óánægju með einstök þingmál á framfæri á einfaldan hátt á netinu. Hugbúnaðurinn ber nafnið Öryggisventill, kemur úr hugsmiðju Pírata og má finna á vefsíðunni ventill.is. Hugsunin er sú að veita einfalda og örugga leið til undirskriftasafnana gegn þingmálum ...
Meira

bb.is | 06.03.15 | 08:34Lærðu betri tækni hjá Borce

Mynd með fréttÁ fjórða tug krakkaa mættu á námskeið sem Borce Ilievski körfuboltaþjálfari hélt um síðustu helgi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Borce á langan feril að baki sem þjálfari og býr yfir mikilli reynslu og þekkingu sem þátttakendur á námskeiðinu nutu góðs af. Farið var í gegnum fjölbreyttar tækniæfingar og lögðu krakkarnir hart ...
Meira

bb.is | 06.03.15 | 08:11Fjölbreytt störf í boði á Vestfjörðum

Mynd með fréttÁ vef Ísafjarðarbæjar eru teknar saman auglýsingar um þau störf sem eru í boði í sveitarfélaginu. Samantektin er ekki tæmandi eins og segir á síðunni og henni er ekki ætlað að koma í veg fyrir venjulegar atvinnuauglýsingar eða miðla störfum, heldur einungis safna saman þeim auglýsingum sem eru enn í gildi. ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 05.03.15 | 16:56 Tónleikar í kirkjunni á AFÉS

Mynd með frétt Meðal nýjunga á Aldrei fór ég suður hátíðinni í ár eru tónleikar að kvöldi föstudagsins langa í Ísafjarðarkirkju. Líkt og í árdaga hátíðarinnar verða skemmutónleikar eitt kvöld, en ekki tvö eins og mörg undanfarin ár og verða þeir á laugardagskvöldinu. Birna Jónasdóttir rokkstjóri segist vera spennt fyrir því að prófa eitthvað ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 16:45Hulunni svipt af leyndardómi Kroppsælunnar

Mynd með fréttMagnús Þorgilsson, fyrrum eigandi Krílisins á Ísafirði, sviptir hulunni af uppskrift Kroppsælunnar í samtali við visir.is, en hún var valin annar besti þynnkubiti landsins af álitsgjöfum vefjarins. Magnús, sem er betur þekktur sem Maggi kroppur, segir að Kroppsælan sé sín uppfinning. „Ég bjó þetta til,“ segir Maggi, sem ásamt eiginkonu sinni, ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 16:10Galdrakarlinn í Oz fluttur á Þingeyri

Mynd með fréttLeikdeild Höfrungs á Þingeyri gerir það ekki endasleppt í leiklistinni. Í fyrra setti deildin á svið ævintýrið um Línu langsokk sem sló öll með í aðsókn og í ár er komið að Galdrakarlinum í Oz. Æfingar hafa staðið yfir frá því í lok janúar og ráðgert er að frumsýna verkið laugardaginn ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 15:49 Aurora í fyrsta túr ársins

Mynd með frétt Skíðatímabilið er hafið hjá Aurora Arktikka og fór skútan Aurora í fyrstu ferð með skíðamenn í Jökulfirði á þriðjudag. Um borð eru hollenskir og finnskir skíðamenn og segir Sigurður Jónsson skipstjóri að mörg veðrabrigði hafi verið í boði. „Það var glampandi sól og logn í Lónafirði á þriðjudag og frábærar aðstæður. ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 15:02Stofna flutningafyrirtæki á Reykhólum

Mynd með fréttHlynur Stefánsson og kona hans Lovísa Ósk Jónsdóttir á Reykhólum hafa stofnað flutningafyrirtækið Leiftur flutningar ehf. Hefur fyrirtækið gengið frá kaupum á 520 hestafla Volvo Globetrotter árgerð 2006. Fyrsta fasta verkefnið er þegar í höfn, en þar er um að ræða alla flutninga á framleiðslu Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum til Reykjavíkur. Ferðirnar ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 14:51Upphefð að vera hafnað af SFS

Mynd með fréttSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi ætla ekki að taka þátt í fundi Pírata um sjávarútvegsmál sökum þess að Kristinn H. Gunnarsson átti að vera einn frummælenda á fundinum. „Ég fékk þau skilaboð í gær að þessu hefði verið aflýst með þeim rökum að SFS hefðu ekki getað sætt sig við að ég ...
Meira


bb.is | 05.03.15 | 14:04 Útvegsmenn hafna Kristni

Mynd með frétt Ekkert verður af fyrirhuguðum fundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Pírata um sjávarútvegsmál vegna þess að Píratar vildu Kristin H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmann og núverandi ritstjóra, meðal frummælenda á fundinum. „Þeir lögðu til Kristin og við höfðum ekki áhuga á fundi með honum, þetta er ekkert flókið,“ segir Karen Kjartansdóttir, ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 13:23Erlendir ferðamenn í meirihluta

Mynd með frétt„Okkur hafa borist margar bókanir fyrir sumarið, mest frá erlendum ferðamönnum. Megin þorri þeirra sem koma eru í leiti að góðri gistingu með baði. Norðurfjörður er miðpunktur ferðaþjónustu í Árneshreppi með mikið úrval af gistingu, jafnt hjá okkur, á Bergistanga og hjá Ferðafélagi Íslands. Það er stutt í Krossneslaus sem nýtur ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 13:01Óviðunandi ástand

Mynd með frétt„Ég kem hér til að lýsa yfir áhyggjum st stöðu barnshafandi kvenna á Vestfjörðum, Ísafirði, en okkur berast fregnir af því að sú ljósmóðir sem hefur sinnt ómskoðun fyrir barnahafandi konur hefur sagt upp störfum sínum, hefur reyndar ekki komist vestur mikið undanfarið vegna veður, og því hefur þessi þjónusta verið ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 05.03.15 | 11:46 Tóku raunfærnimat í fisktækni

Mynd með frétt Fjórtán starfsmenn Hólmadrangs á Hólmavík og Drangs á Drangsnesi fóru í gegnum raunfærnimat í fisktækni í byrjun ársins. Með raunfærnimatinu var verið að meta þá þekkingu og færni sem fólk hefur aflað sér í gegnum tíðina á móti tilteknum áföngum í fisktækninámi sem Fisktækniskóli Íslands kennir. Raunfærnimatið getur leitt til styttingar ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 11:19Skráning sóknarmannatala heldur áfram á Ísafirði

Mynd með fréttHéraðsskjalasafnið Ísafirði hefur endurnýjað samning við Þjóðskjalasafn Íslands um skráningu sóknarmannatala. Starfsstöðin er í Gamla sjúkrahúsinu og starfið felst í því að lesa yfir gömul sóknarmannatöl og færa þau í gagnagrunn en ætlunin er að gera þau aðgengileg á vef Þjóðskjalasafnsins. Vinnan er afar mikilvæg þar sem sóknarmannatölin eru mikilvægar ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 10:54Samþykkja að fara viðræður við ríkið

Mynd með fréttBæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt erindi Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks þess efnis að viðræðrur verði hafnar við velferðarráðuneytið um að ríkið takið við málaflokki fatlaðra á Vestfjörðum frá sveitarfélögunum. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur einnig samþykkt erindið en lýsti þó að Ísafjarðarbær vilji helst af öllu að málefni fatlaðra verði á hendi ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli