Vestfirskar fréttir

bb.is | 06.07.15 | 08:38 Hoppað og skoppað í Vesturbyggð

Mynd með frétt Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur ákveðið að endurnýja leiksvæðið ofan við Bala á Patreksfirði. Á leiksvæðinu er áætlum hefðbundin leiktæki eins og rólur og vegasölt ásamt svokölluðum ærslabelg. Ærslabelgur er uppblásið trampólín, framleitt í Danmörku, sem notið hefur gífurlegra vinsælda víða, til dæmis í Húsdýragarðinum. Ærslabelgurinn er keyrður áfram með loftdælu ...
Meira

bb.is | 06.07.15 | 08:03Efling fjarheilbrigðisþjónustu könnuð

Mynd með fréttLæknar munu greina sjúklinga í auknum mæli í gegnum nettengd tæki, ef fjarheilbrigðisþjónusta verður efld hér á landi. Alþingi ákvað fyrir helgi að láta kanna hvernig efla megi fjarheilbrigðisþjónustu. Í þingsályktun er heilbrigðisráðherra falið að skipa starfshóp sem móti stefnu og aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni segir að þannig ...
Meira

bb.is | 06.07.15 | 07:59Fjöldi atvinnulausra svipaður

Mynd með fréttSjötíu og einn einstaklingur er skráður atvinnulaus á Vestfjörðum að sögn Guðrúnar Stellu Gissurardóttir, forstöðumanns Svæðisvinnumiðlunar Vestfjarða. Þar af eru 59 atvinnulausir en tólf eru að leita sér að atvinnu. Svipað hlutfall er á milli kynja, 34 konur og 37 karlar eru í leit að atvinnu. Flestir eru á aldursbilinu 41-55 ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 16:56Sækja Fjarðabyggð heim á morgun

Mynd með fréttLeikmenn BÍ/Bolungarvíkur eiga fyrir höndum langt ferðalag en þeir mæta Fjarðabyggð í 1. deild karla á morgun, laugardag. Leikið verður í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Gengi liðanna hefur verið ólíkt í deildinni í sumar. Austfirðingarnir eru í þriðja sæti deildarinnar með 15 stig en Vestfirðingarnir í tólfta og neðsta sæti með þrjú ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 16:46 Verkfall hefur ekki áhrif á Ísafirði

Mynd með frétt Hafnsögumenn, sem starfa ekki hjá Faxaflóahöfnum, eru farnir að undirbúa aðgerðir til að þrýsta á betri kjör. Ekki er komin nákvæm dagsetning á aðgerðirnar en rætt hefur verið um að hefja þær 1. ágúst næstkomandi. Illa gengur í viðræðum hafnsögumanna við Samband íslenskra sveitafélaga (SÍS). Myndu aðgerðirnar þýða að ekkert yrði ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 16:10Gísli Súrsson sálgreindur

Mynd með fréttDýrafjarðardagar hefjast í dag og standa fram á sunnudag með fjölbreyttri dagskrá á Þingeyri og víðar um fjörðinn. Hátíðin verður sett í dag klukkan 18 að Gili í Dýrafirði, en áður verður heimildamyndin Dýrafjörður sýnd í Höfn, við Sjávargötu 14, klukkan 16.30. Strandblakmót verður á Þingeyraroddanum og í kvöld klukkan 20.30 ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 15:49Söfnuðu fyrir gerð heimildarmyndar

Mynd með fréttHeimildarmyndin Dýrafjörður eftir hjónin Philip Carrel og Loralee Grace verður frumsýnd í Höfn við Sjávargötu 14 á Þingeyri kl. 16:30 í dag í tilefni af Dýrafjarðardögum sem settir verða í dag. Philip og Loralee dvöldu á Þingeyri sumarið 2011 og heilluðust svo af staðnum að þau settu á fót söfnun á ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

01.03 2014 – Árshátíð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshátíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 03.07.15 | 14:50 Fyrstu 40 kílómetrarnir að baki

Mynd með frétt Ísfirðingarnir Óskar Jakobsson og Gísli Einar Árnason lögðu af stað í morgun hlaupandi frá Reykjavík til Akureyrar um Kjöl. Fyrsti leggurinn var frá Mosfellsbæ til Þingvalla, 40 km leið. Hlaupið gengur undir nafninu Hlaupið heim en Óskar sleit barnsskónum á Ísafirði og hljóp árið 2013 frá Reykjavík til Ísafjarðar um 450 ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 14:14Æfingabúðir í rjómablíðu

Mynd með fréttSkíðasamband Íslands stóð fyrir æfingabúðum fyrir unglinga og landsliðsmenn í skíðagöngu um síðustu helgi á Ísafirði og nágrenni. Nýr landsliðsþjálfari, Norðmaðurinn Jostein Hestmann, stjórnaði æfingunni en Steven P. Gromatka, þjálfari hjá Skíðafélagi Ísfirðinga, var honum innan handar. Mjög góð þátttaka var í búðunum en sextán manns tóku þátt, þar með taldir ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 13:23Hvetur Illuga að endurskoða áformin

Mynd með fréttFræðslunefnd Ísafjarðarbæjar hvetur Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra til að endurskoða hugmyndir um skipan framhaldsnáms í tónlist. Nái tillögur um breytt fyrirkomulag á stuðningi ríkisins við tónlistarnám á framhaldsstigi fram að ganga, eins og þær hafa verið viðraðar af mennta- og menningarmálaráðuneytinu, verður það í höndum sveitarfélaganna að bregðast við skertum fjárframlögum frá ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 13:01 Fólkið greiðir útgjöld kirkjunnar sjálft

Mynd með frétt „Í fámennustu sóknunum duga sóknargjöldin hvergi til þess að halda uppi safnaðarstarfi eða sinna nauðsynlegu viðhaldi á kirkjubyggingum. Víða byggist þetta allt á sjálfboðnu starfi og því að fólk sem kirkjunum tengist borgar það sem þarf úr eigin vasa,“ segir séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholtsstifti í samtali við Morgunblaðið. ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 11:47Aukning strandveiðikvótans gríðarleg vonbrigði

Mynd með fréttAukning strandveiðikvóta um 400 tonn eru gríðarleg vonbrigði eftir því sem kemur fram á vefsíðu Landsambands smábátaeigenda. Í þingsályktunartillögu sjávarútvegsráðherra kemur fram áætlun um ráðstöfun aflaheimilda og verður strandveiðiafli aukinn úr 8.600 tonnum í 9.000 tonn á næsta fiskveiðiári. Landssambandið lagði til að strandveiðiaflinn yrði aukinn um 2.000 tonn og var ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 11:19Fleiri ferðamenn til Hólmavíkur

Mynd með fréttÍ hjarta Hólmavíkur stendur elsta húsið í þorpinu, Riis-húsið, byggt árið 1987. Í húsinu er á sumrin rekinn veitingastaðurinn Kaffi Riis. „Sumarvertíðin byrjaði hægt. Við opnuðum í lok maí en það var ekki fyrr en upp úr miðjum júní að ferðamannastraumurinn fór að aukast og núna er þetta mjög gott. ...
Meira


bb.is | 03.07.15 | 10:34 Meiri kvóti til Byggðastofnunar

Mynd með frétt Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að strandveiðiaflinn verði aukinn um 400 tonn á ári. Í tillögunni er áætlað að aflamark Byggðastofnunar verði 5.400 tonn á næsta fiskveiðiári. Á yfirstandandi fiskveiðári fara 3.400 tonn til aflamarks Byggðastofnunar. Aflamark Byggðastofnunar er ætlað að styðja við sjávarþorp í alvarlegum ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 09:40Aflamark strandveiða hækkar

Mynd með fréttLagt er til að strandveiðiafli aukist um 400 tonn í þingsályktunartillögu Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra. Í dag er 8.600 tonnum ráðstafað til strandveiða en verða 9.000 tonn á næsta fiskveiðiári samkvæmt tillögunni. Í nefndaráliti meirihluta atvinnuveganefndar segir að nokkurt jafnvægi þyki vera komið á strandveiðar, fjöldi báta helst nokkuð stöðugur á ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 09:27Hringsól á samsýningu í Cornwall

Mynd með fréttGunnar Jónsson myndlistarmaður á Ísafirði er með verk á stórri samsýningu í Newlyn í Cornwall í Bretlandi. Sýningin nefnist Í leit að hinu undursamlega og markar að 40 ár eru frá því að hollenski listamaðurinn Bas Jan Ader lagði í hann frá Massachusetts í Bandaríkjunum á 13 feta seglbát. Hann ætlaði ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 03.07.15 | 09:04 Vörukarfan hefur hækkað um 9-26%

Mynd með frétt Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 9-26% frá því í júní 2011, þar til í júní 2015. Verð vörukörfunnar hefur hækkað minna í lágvöruverðsverslunum og versluninni Hagkaupum en öðrum verslunarkeðjum. Mest hefur vörukarfan hækkað um 26% hjá Víði, en minnst um 9% hjá Hagkaupum. Til hliðsjónar bendir ASÍ á að verð á ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 08:37Fræða ungviðið um mannúð og menningu

Mynd með fréttRauðakrossdeild Ísafjarðar efndi til námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára á þriðjudag í barnaskólanum í Hnífsdal. Á námskeiðinu sem bar heitið „Mannúð og menning/gleðidagar“ var lögð áhersla á fræðslu og leiki í tengslum við hugsjónir Rauða krossins um mannúð og óhlutdrægni. Börnin fengu einnig innsýn í skyndihjálp, fjölmenningu og umhverfisvernd ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 08:02Umhverfismál efst á listanum

Mynd með fréttÍbúasamtökin í Hnífsdal boðuðu til fundar á mánudag þar sem rætt var um nýtingu framkvæmdaframlags sveitarfélagsins, tvær milljónir króna. Að sögn Sigríðar Ó. Kristjánsdóttur, formanns íbúasamtakanna, eru umhverfismál efst á lista íbúanna. Þykir þeim umhverfið í Hnífsdal hafa látið mikið á sjá á undanförnum árum og því sé mikilvægt að gera ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Gúttó ehf.
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 680501-2620
netfang: bb@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Sigurjón J. Sigurðsson


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli