Vestfirskar fréttir

bb.is | 24.06.16 | 16:50 Ætla að fríska upp á mýrarboltann

Mynd með frétt Evrópumeistaramótið í mýrarbolta verður haldið á sínum stað á Ísafirði á verslunarmannahelginni 2016. Drullusokkur mótsins í ár er Thelma Rut Jóhannsdóttir en í 13 ára sögu þessa skemmtilega viðburðar hefur kvenmaður aldrei verið Drullusokkur. Það þótti stjórn mýrarboltafélagsins sér til skammar. Að sögn Thelmu Rutar gengur undirbúningur vel. „Það hefur nýr ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 16:25Veiðidagur fjölskyldunnar

Mynd með fréttÁ sunnudag verður frítt að veiða í fjölmörgum vötnum um land allt í tilefni Veiðidags fjölskyldunnar sem haldinn er á vegum Landssambands Stangveiðifélaga. Á Vesturlandi og Vestfjörðum verður frítt að veiða í Langavatni á Mýrum, Hítarvatni, Hraunsfjarðarvatni, Hraunsfirði, Baulárvallavatni, Haukadalsvatni, Vatnsdalsvatni í Vatnsfirði og Syðridalsvatni í Bolungarvík. Landssamband Stangaveiðifélaga hefur staðið fyrir ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 15:48Túrverk á LÚR

Mynd með fréttNokkrar spennandi listsýningar má kíkja á í dag og í kvöld á vegum listahátíðarinnar LÚR. Vegglistaverkið sem var skapað í smiðjunni Óhefðbundin götulist verður sýnt kl. 18. Kennari í smiðjunni var Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, betur þekktur sem Gulli. Veggurinn sem verkið hefur verið sett upp á er bílskúrsveggur að Tangagötu 8 ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 14:50Ábúendum fækkar í Trékyllisvík

Mynd með fréttÁ Bæ í Trékyllisvík í Strandasýslu bendir margt til að búskapur leggist niður, að því er fram kemur í Bændablaðinu. Ábúendur, Pálína Hjaltadóttir og eiginmaður hennar Gunnar Guðjónsson, hyggjast bregða búi og flytja í haust og jörðin er komin á sölu. Guðbjörg Þorsteinsdóttir móðir Pálínu býr einnig á Bæ og hefur ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 14:14 Sunnanátt og skýjað á kosningadag

Mynd með frétt Á sjálfan kosningadaginn, laugardaginn 25. júní, verður áfram sunnanátt og vindur hægari en í dag og með rólegasta móti, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Það verður lítið eftir af úrkomunni, þó áfram verði skýjað. Þegar kemur fram á kosningadagskvöld bætir aftur í vind á Suður- og Vesturlandi og fer að rigna. Það er ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 13:21Arnarlax ræður Þorstein Másson

Mynd með fréttLaxeldisfyrirtækið Arnarlax hefur ráðir Þorsteinn Másson sjómann í Bolungarvík í starf útibússtjóra fyrirtækisins en viðræður milli Bolungarvíkurkaupstaðar og Arnarlax hafa farið fram um nokkurt skeið. „Þetta er fyrsta sýnilega skrefið í því ferli að setja upp starfsstöð í Bolungarvík en ætlunin er að setja upp laxeldi í utanverðu Ísafjarðardjúpi og í ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 12:55Fundur vestnorrænna þingforseta á Ísafirði

Mynd með fréttÁrlegur fundur vestnorræna þingforseta var haldinn á Ísafirði, í gær. Fundinn sóttu auk Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis, Páll á Reynatúgvu, forseti færeyska þingsins, og Agathe Fontain, 1. varaforseti grænlenska þingsins. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar lagði til fundarsal bæjarstjórnar fyrir fundarstað. Á fundinum ræddu þingforsetar störf þinganna og þau mál sem hæst hefur borið ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

17. júní 2016

Myndir frá hátíðarhöldum á Ísafirði 17. júní 2016 ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 24.06.16 | 09:48 Fengu kvartmilljón í umhverfisstyrk

Mynd með frétt Tvö vestfirsk verkefni hlutu 250.000 króna umhverfisstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans á þriðjudag, að því er fram kemur á vef bankans. Samtökin SEEDS fengu styrk sem veittur er til hreinsunar á strandlengjunni á austanverðum Vestfjörðum í samstarfi við sveitarfélög og landeigendur. Hreinsunarstarf er þegar hafið í Reykjarfirði en ætlunin er að ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 09:33Strandveiðar stöðvaðar á B svæði

Mynd með fréttFiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu um stöðvun strandveiða á svæði B sem nær frá Strandabyggð til Grýtubakkahrepps. Strandveiðar eru því óheimilar á svæðinu frá og með deginum í dag til og með 30. júní. Í júnímánuði var heimilt að veiða 626 tonn á B svæði. Heimilt er að veiða sama ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 09:01Bílastæði við Sindragötu 4a

Mynd með fréttUmhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar að lóð við Sindragötu 4a á Ísafirði verði nýtt sem bílastæði. Nefndin tók jákvætt í erindið og vísaði málinu til tæknideildar til nánari útfærslu. Kristín Hálfdánsdóttir og Jónas Þór Birgisson, fulltrúar D-lista í umhverfis- og framkvæmdanefnd lögðu til í marsmánuði að ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 08:29 Svæðisáætlun í vinnslu

Mynd með frétt Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar á miðvikudag var lögð fram beiðni Aðalsteins Óskarssonar f.h. Fjórðungssambands Vestfirðinga um umsögn um tillögu að gerð svæðisáætlunar fyrir Vestfirði á grunni greinagerðar Stefnumörkun sveitarfélaga á Vestfjörðum: Fyrstu skref. Fagnar nefndin því að hafin er vinna við svæðisáætlunina. Þetta kemur fram í fundargerð nefndarinnar á ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 07:41Ferðablaðið Vestfirðir komið á flug

Mynd með fréttEnn á ný kemur Vestfirðir út, veglegt ferðablað um okkar fallega Vestfjarðarkjálka. Í blaðinu kennir að venju ýmissa grasa og textinn ýmist á íslensku, ensku eða þýsku. Kort yfir kirkjur á Vestfjörðum og myndir af nokkrum þeirra, sögur af uppáhaldsstöðum og ýtarlegt viðtal við Stellu í Heydal, drottningu Djúpsins. Í ...
Meira

bb.is | 23.06.16 | 16:44Daníel Bjarmi fær heyrn

Mynd með fréttDaníel Bjarmi er 11 mánaða drengur frá Bolungarvík, sonur Kristínar Guðnýjar Sigurðardóttur og Guðmundar Hjalta Sigurðssonar. Hann fæddist með verulega heyrnarskerðingu en heilbrigður að öðru leyti. Eftir langt og strangt ferli er hann nú með kuðungaígræðslu í báðum eyrum eftir eina aðgerð á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi og aðra á Íslandi, ...
Meira


bb.is | 23.06.16 | 16:25 Strandabyggð tekur 80 milljónir í lán

Mynd með frétt Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga upp á 80 milljónir króna til 18 ára. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, og er lánið tekið til að fjármagna framkvæmdir samkvæmt framkvæmdaáætlun ársins 2016. Helstu verkefni eru gatnaframkvæmdir við Borgarbraut, viðbygging leikskóla og viðhald á ...
Meira

bb.is | 23.06.16 | 15:49Skósveinar á Flateyri um helgina

Mynd með fréttÓlafstúnsveislan sem íbúar við Ólafstún á Flateyri hafa skipulagt um árabil fyrir alla íbúa þorpsins hefur nú tekið talsverðum breytingum. Í fyrra var ákveðið að dreifa ábyrgðinni og vinnunni við götuveislu sem var orðin að bæjarhátíð, kosin var nefnd sem falið var að skipuleggja veisluna sumarið 2016. Heldur hefur verið bætt ...
Meira

bb.is | 23.06.16 | 14:45Forsetaviðtöl

Mynd með fréttÍ nýjasta tölublaði Bæjarins besta eru viðtöl við þá forsetaframbjóðendur sem heimsóttu Vestfirðinga á liðinni helgi. Það eru þau Hildur Þórðardóttir, Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson sem rætt var við og þau spurð spjörunum úr. Nú styttist í kjördag og þá er gott að vera búin að kynna sér þeirra ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 23.06.16 | 14:14 Skora á ráðherra að auka veiðiheimildir

Mynd með frétt Aflabrögð strandveiðibáta hafa það sem af er vertíð verið mjög góð, segir á vef Landssambands smábátaeigenda. Að sögn LS er þorskstofninn sterkur um þessar mundir og sjómenn á einu máli um að þorskurinn sé vel haldinn, lifrarmikill og fallegur. „Veiðum í júní er lokið á tveimur svæðum A og D. ...
Meira

bb.is | 23.06.16 | 13:45Hátíðin sett í dag

Mynd með fréttSetning listahátíðarinnar LÚR fer fram í dag á Silfurtorgi kl. 17 þar sem blásið verður í norræna hljóðfærið lür, sem er lúður sem gerður var sérstaklega fyrir hátíðina að fyrirmynd gamals víkingahljóðfæris. Í fyrndinni var hljóðfærið meðal annars notað til að hóa saman þorpsbúum og er það notað til þess að ...
Meira

bb.is | 23.06.16 | 12:5416 milljón króna viðauki samþykktur

Mynd með fréttBæjarráð Bolungarvíkur samþykkti á þriðjudag 16 milljón króna viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2016 vegna ráðhúss og þjónustumiðstöðvar bæjarins. Fram kemur í fundargerð að útgjöld séu annars vegar fjárfesting upp á 13,7 milljónir króna og hins vegar viðhalda fyrir 2,3 milljónir króna. Viðaukinn er fjármagnaður með framlagi frá íslenska ríkinu, alls 10 ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli