Auglýsingar

Við gerð auglýsinga sem birtast á bb.is þarf að hafa nokkur atriði í huga.
Mögulegt er að birta gif, jpg eða flash. Í öllum tilvikum þarf að fara eftir neðangreindu í pixel stærðum.


1. Toppur (ekki sýndur í raunstærð)

Toppur

2. Haus
Auglýsing í haus

3. Skýjakljúfur (ekki sýndur í raunstærð)
Skýjakljúfur

4. Miðja (635x150 pixlar)
Miðja

5. Flötur
Flötur

6. Kassi
Kassi

7. Rammi
Rammi

8. Vinstri
Vinstri

9. Vinstri minni
Vinstri lítill


Staðsetningar auglýsinga

Staðsetningar auglýsinga

Einnig er boðið upp á auglýsingar í liðunum „Á döfinni“ og „Prentvæn útgáfa“ í öllum ofangreindum stærðum.
Þá er líka boðið upp á ritaðan auglýsingatexta sem bætist við hvert skeyti sem sent er með „Senda frétt“.

Verðskrá auglýsinga í Bæjarins besta og á bb.is

Helstu stærðir og verð í prentaðri útgáfu:

Dálksentimeter: kr. 1.100.- + vsk.
Heilsíða: (stærð: 22,7 x 31,3 cm) - kr. 70.000.+ vsk. í fjórlit
Hálfsíða: (stærðir: 22,7 x 15,5 cm eða 12,4 cm x 36 cm) - kr. 40.000 + vsk. í fjórlit
1/4 síða: (stærð: 13,5 x 15,5 cm) - kr. 25.000.- + vsk. í fjórlit

Dálkastærðir:
1 dálkur: 43 mm
2 dálkar: 89 mm
3 dálkar: 135 mm
4 dálkar: 181 mm
5 dálkar: 227 mm

Skil á auglýsingum:
Photoshop 300 dpi PDF og jpg-formati.

Bæjarins besta kemur út á fimmtudögum. Vinnslu blaðsins lýkur um hádegi á þriðjudögum
og þurfa auglýsingar að berast í umbrot á mánudögum. Tilbúnar, aðsendar auglýsingar
þurfa að berast eigi síðar en kl. 10:00 á þriðjudögum, enda hafi verið pantað pláss fyrir þær.
Blaðinu er dreift án endurgjalds inn á öll heimili í Ísafjarðarbæ (Þingeyri, Flateyri,
Suðureyri, Ísafirði), Bolungarvík og Súðavík. Þá er því dreift til áskrifenda um land allt.

Hægt er að panta auglýsingar í Bæjarins besta og bb.is hjá eftirtöldum aðilum:
Sigurjón J. Sigurðsson, sími 456 4560, netfang: bb@bb.is
Jón Hallfreð Engilbertsson, sími 456 4560, netfang: honnun@bb.is
Gústaf Gústafsson, sími 456 4560, netfang: auglysingar@bb.is

Auglýsingaverð á bb.is:

Miðjuauglýsingar (Stærð: 635x150 pixlar)
1 vika: kr.  35.000.- + vsk.
2 vikur: kr. 55.000.- + vsk.
4 vikur kr.  90.000.- + vsk.
Sé um styttri birtingartíma að ræða en eina viku er daggjald kr. 7.000.- + vsk.

Toppur (Stærð: 840x150 pixlar)
1 vika kr. 50.000.- + vsk.
2 vikur kr. 80.000.- + vsk.
4 vikur kr. 140.000.- + vsk.

Gardína á forsíðu (Stærð: 840x420 pixlar) og (840x40 pixlar)
1 vika kr. 60.000.- + vsk.
2 vikur kr. 90.000.- + vsk.
4 vikur kr. 140.000.- + vsk.
Daggjald kr. 10.000.- + vsk.

Miðjuauglýsingar í BB-sjónvarpi (Stærð: 465x100 pixlar)
1 vika kr. 15.000.- + vsk.
2 vikur kr. 25.000.- + vsk.
4 vikur kr. 40.000.- + vsk.

Skýjakljúfur í BB-sjónvarpi (Stærð: 600x155 pixlar)
1 vika kr. 20.000.- + vsk.
2 vikur kr. 35.000.- + vsk.
4 vikur kr. 50.000.- + vsk:

Sjónvarpsauglýsingar í BB-sjónvarpi (Allt að 10 sek.)
1 vika kr. 40.000.- + vsk.
2 vikur kr. 70.000.- + vsk.
4 vikur kr. 90.000.- + vsk.


Varðandi aðrar auglýsingar á bb.is, vinsamlegast hafið samband við Sigurjón.

Gerð auglýsinga fyrir vef: kr. 7.000. - 10.000.- + vsk.


Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi