Frétt

bb.is | 18.05.2013 | 16:05Líkfundur á Ströndum

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Sjórekið lík fannst í fjörunni í Kaldbaksvík á Ströndum í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Ekki er vitað hvenær viðkomandi lést né heldur hversu lengi líkið hefur verið í fjörunni en ekki er búið í Kaldbaksvík árið um kring.

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn. Kennslanefnd (ID) hefur verið gert viðvart og hafa líkamsleifarnar verið fluttar til rannsóknar hjá nefndinni. Ótímabært er að gefa frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og kennslanefndarinnar.

bb.is | 04.05.16 | 16:50 Leggja drög að evrópskri sköpunarviku

Mynd með frétt Í kvöld verður opinn fundur í Fab Lab smiðjunni á Ísafirði þar sem verkefnið Europian maker week verður kynnt, en það samanstendur af viðburðum víðsvegar um Evrópu sem tengjast sköpun á margvíslegan hátt. Markmið verkefnisins er að stuðla að tengingu á ...
Meira

bb.is | 04.05.16 | 15:46Ólöglegar breytingar á stjórn Orkubúsins

Mynd með fréttLög um Orkubú Vestfjarða voru brotin þegar fjármála- og efnahagsráðuneytið samþykkti að fækka varamönnum í stjórn Orkubús Vestfjarða úr fimm í einn. Fréttastofa RÚV greinir frá að ráðuneytið kanni nú hvort gera megi breytingu á ákvæði laganna þannig að skipan stórnar ...
Meira

bb.is | 04.05.16 | 14:50Opinn fundur um leikskólamál

Mynd með fréttDagvistunarmál barna á Ísafirði hafa verið fyrirferðamikil í umræðunni að undanförnu. Foreldrar í bænum eru langþreyttir á stöðunni, líkt og lesa má um hér. Bæjaryfirvöld hafa leitað ákjósanlegra leiða til að bregðast við auknum fjölda barna á leikskólaaldri í bænum og ...
Meira

bb.is | 04.05.16 | 13:23Andlát: Kári Eiríksson

Mynd með fréttKári Eiríksson listmálari, búsettur á Felli í Dýrafirði, er látinn, 81 árs að aldri. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði þann 1. maí. Kári fæddist á Þingeyri 13. febrúar 1935. Kári nam við Myndlistar- og handíðaskóla Íslands, Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn, ...
Meira

bb.is | 04.05.16 | 11:42Vestfirðingarnir þrír úr stjórn RÚV

Mynd með fréttNý stjórn RÚV var kosin á Alþingi í dag. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hefur nú fimm menn í stjórn en minnihlutinn fjóra. Áður var hlutfallið 6 á móti 3. Tveir nýir koma inn hjá stjórnarflokkunum, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, og Gunnar ...
Meira

bb.is | 04.05.16 | 09:50VG og Samfylking vilja úttekt á stjórn Orkubúsins

Mynd með fréttÞingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar hafa farið fram á úttekt Ríkisendurskoðunar á tilteknum þáttum í störfum stjórnar Orkubús Vestfjarða. Í umræðum um störf þingsins í gær kallaði Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, eftir því að fjármálaráðherra geri þinginu grein fyrir því ...
Meira

bb.is | 04.05.16 | 09:01Púkamótið verður haldið í Reykjavík

Mynd með fréttPúkamótið 2016 verður haldið í Reykjavík en ekki á Ísafirði eins og frá upphafi. Alls hafa verið haldin 11 Púkamót og fyrir löngu orðið að föstum lið í sumardagskránni á Ísafirði að fylgjast með belgmiklum og tignarlegum körlum á besta aldrei ...
Meira

bb.is | 04.05.16 | 07:47Gróandi undirbýr sína fyrstu uppskeru

Mynd með fréttGróandi, félag sem stendur fyrir ræktun lífræns grænmetis á Ísafirði hefur nú hafið handa við að undirbúa sína fyrstu uppskeru. Hildur Dagbjört Arnardóttir, starfsmaður Gróanda, er byrjuð að vinna við ræktunarsvæðið sem staðsett er fyrir ofan Hlíðarveg og hefur hún í ...
Meira

bb.is | 03.05.16 | 16:47Síðasta uppskeruhátíðin og ein sú fjölmennasta

Mynd með fréttUppskeruhátíð yngri flokka KFÍ fór fram á Torfnesi í gær og muna elstu menn varla eftir öðru eins fjölmenni á sambærilegum hátíðum félagsins, eftir því sem kemur fram á vefsíðu félagsins. Þetta var jafnframt síðasta uppskeruhátíðin undir hinu gamalgróna nafni Körfuknattleiksfélags ...
Meira

bb.is | 03.05.16 | 15:50Daðrað við Sjeikspír á Ísafirði og Suðureyri

Mynd með fréttKómedíuleikhúsið hefur undanfarið sýnt verkið Daðrað við Sjeikspír, sem sett var upp í tilefni af 400 ára dánarafmælis William Shakespeare. Verkið var frumsýnt í Bolungarvík og síðan var haldið með það í leikferð og það sýnt á Patreksfirði, Bíldudal og Hólmavík, ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli