Frétt

bb.is | 18.05.2013 | 16:05Líkfundur á Ströndum

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Sjórekið lík fannst í fjörunni í Kaldbaksvík á Ströndum í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Ekki er vitað hvenær viðkomandi lést né heldur hversu lengi líkið hefur verið í fjörunni en ekki er búið í Kaldbaksvík árið um kring.

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn. Kennslanefnd (ID) hefur verið gert viðvart og hafa líkamsleifarnar verið fluttar til rannsóknar hjá nefndinni. Ótímabært er að gefa frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og kennslanefndarinnar.

bb.is | 01.04.15 | 16:46 Hótel Ísafjörður opnar eftir yfirhalningu

Mynd með frétt Það er stór dagur í dag hjá eigendum og starfsmönnum Hótels Ísafjarðar. Frá því í haust hafa staðið yfir miklar framkvæmdir á þriðju og fjórðu hæð hótelsins og á morgun fer hótelið aftur í rekstur eftir að hafa verið lokað fyrir ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 14:52Veislan hefst á föstudag

Mynd með fréttTónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á föstudag og stendur í þrjá daga. Hátíðin verður með örlítið breyttu sniði miðað við fyrri ár því boðið verður upp á órafmagnaða tónleika í Ísafjarðarkirkju með Júníusi Meyvant, Guðríð Hansdóttur, Himbrima og Valdimar Guðmundssyni ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 13:02Hús af hóflegri stærð raunhæfur kostur

Mynd með fréttFjölnota íþróttahús af hóflegri stærð sem verður byggt á nokkrum árum er vel raunhæfur kostur, að sögn Daníels Jakobssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Allt veltur það þó á fjárhagnum og hvernig haldið verður á spilunum í rekstri Ísafjarðarbæjar. „Síðustu þrjú ár ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 10:55Skora á bæjarstjórn að halda refa- og minkastofninum í skefjum

Mynd með fréttAðalfundur Búnaðarfélagsins Bjarma í Ísafjarðarbæ sem haldinn var í Holti fyrr í mánuðinum fagnar tillögum starfshóps innanríkisráðherra um háhraða fjarskiptatengingu sem miðast við 100 Mb/s verði grunnþjónusta sem stendur öllum landsmönnum til boða, óháð búsetu. Hvetur félagið stjórnvöld til að vinna ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 09:24Rabbi hringdi og vantaði söngvara á stundinni

Mynd með frétt„Ætli það hafi ekki verið þegar ég fór að sjá myndina A Hard Day’s Night í Alþýðuhúsinu, þá fór maður að leika sér með badmintonspaðann og syngja í lampaskerminn,“ segir Ísfirðingurinn þjóðkunni Helgi Björns þegar hann er spurður hvort ástæðu þess ...
Meira

bb.is | 01.04.15 | 07:50Hafa gróðursett 4,3 milljón plantna á fimmtán árum

Mynd með fréttSæmundur Þorvaldsson frá Læk í Dýrafirði hefur veitt Skjólskógum á Vestfjörðum forstöðu í fimmtán ár, eða allt frá stofnun þeirra árið 2000. Á starfstíma Sæmundar hafa Skjólskógar gróðursett 4,3 milljónir plantna á 56 jörðum í fjórðungnum, þar af ellefu jörðum í ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 16:45Viðræður um vinnslu á Flateyri

Mynd með fréttFjarðalax og Dýrfiskur eiga í viðræðum um að vinnsla á laxi frá Fjarðalaxi verði á Flateyri. Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Dýrfisks, segir enga niðurstöðu komna í viðræðurnar. „Við erum að reyna að kappkosta að auka vinnsluna á Flateyri og þurfum meira hráefni. ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 14:51Tuttugu þúsund tonn í Arnarfirði og 10 þúsund í Dýrafirði

Mynd með fréttHafrannsóknastofnun hefur sent frá sér bráðbirgðamat á burðarþoli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar vegna fiskeldis. Niðurstaðan er að Arnarfjörður þolir 20 þúsund tonna fiskeldi á ársgrundvelli og Dýrafjörður 10 þúsund tonna eldi. Við breytingu á lögum um fiskeldi árið 2014 voru sett inn ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 13:01Beruðu sig á Grænlandi

Mynd með fréttKærustuparið Íris Ösp Heiðrúnardóttir frá Ísafirði og Karl Ottosen Faurschou (Kaali) lögðu heldur mikið á sig í þeirri von um að hreppa ferð til Balí þegar þau tóku þátt í #éghefaldrei leiknum sem símafyrirtækið Nova stendur fyrir á Instagram þessa dagana. ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 10:55Náði mynd af hvítfálka á Hornströndum

Mynd með fréttFuglaljósmyndarinn Daníel Bergmann náði mynd af Hvítfálka, öðru nafni Grænlandsfálka, í síðustu viku á Hornströndum. Kristinn Haukur Skarphéðinsson, fuglafræðingur hjá Nátttúrufræðistofnun, segir í samtali við fréttastofu RÚV, að hvítfálki sé sjaldséður hér á landi. „En þeir sjást á hverju ári, svona ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli