Frétt

bb.is | 18.05.2013 | 16:05Líkfundur á Ströndum

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Sjórekið lík fannst í fjörunni í Kaldbaksvík á Ströndum í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Ekki er vitað hvenær viðkomandi lést né heldur hversu lengi líkið hefur verið í fjörunni en ekki er búið í Kaldbaksvík árið um kring.

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn. Kennslanefnd (ID) hefur verið gert viðvart og hafa líkamsleifarnar verið fluttar til rannsóknar hjá nefndinni. Ótímabært er að gefa frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og kennslanefndarinnar.

bb.is | 28.08.15 | 16:56 Gjöf til Vesturafls

Mynd með frétt Á dögunum var geðræktarmiðstöðinni Vesturafli færð forláta tölva að gjöf frá MND félaginu, Snerpu og Gauja. Guðjón Sigurðsson formaður MND félagsins kom að máli við nafna sinn Þorsteinsson á Ísafirði og þeir í sameiningu og í félagi við Snerpu fjárfestu ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 12:58Togarar í vari undir Grænuhlíð

Mynd með fréttÁgúst er ekki á enda þó veðurfarið gefi annað til kynna og sést það best á að togarar liggja í vari undir Grænuhlíð í Ísafjarðardjúpi, sem er afar óvenjulegt á þessum árstíma sem þrátt fyrir allt á að teljast til sumars. ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 10:31Allt á floti í Árneshreppi

Mynd með frétt„Þetta er alveg ógeðslegt helvíti. Það er allt gjörsamlega komið á flot,“ segir Guðlaugur Ágústsson, bóndi á Steinstúni í Norðurfirði um úrhellið síðasta sólarhringinn eða svo. Splunkunýtt slitlag í Norðurfirði er farið í sundur og eins og sjá má á meðfylgjandi ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 09:44Snjóar í fjöll

Mynd með fréttÞað snjóaði í fjöll í morgun, fyrsti snjórinn í vetur. Mörgum þykir þetta fullsnemmt, sérstaklega í ljósi þess að sumarið hefur verið bæði í styttra og kaldara lagi. Alltaf verða menn frekar hissa og telja þetta vera óvenju snemmt. ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 07:55Elsta fyrirtækið á Patreksfirði

Mynd með fréttÞað eru ekki mörg fyrirtæki sem hafa standið af sér sveiflur og áföll í vestfirsku atvinnulífi síðustu áratugina. Eitt þeirra er Vélsmiðjan Logi á Patreksfirði. Sextíu ár eru síðan fyrirtækið var stofnað og er það elsta fyrirtæki bæjarins. Aldurinn er góðum ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 17:01Fiskvinnsla Flateyrar í startholunum

Mynd með fréttNú er allt orðið klárt hjá Fiskvinnslu Flateyrar, öll leyfi eru komin í hús og búið að manna vinnsluna. Margrét Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri var himinglöð þegar BB tók hús á henni í vikunni, „nú bíðum við bara eftir að gefi” segir ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 16:1070 grömm af kannabis fundust við leit á Ísafirði

Mynd með fréttÍ síðustu viku voru fjórir bílstjórar kærðir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Tveir í miðbæ Ísafjarðar, sá fyrri mánudagskvöldið 17. ágúst og hinn að kveldi fimmtudagsins 20.ágúst. Sá síðarnefndi var einnig kærður fyrir of hraðan ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 15:49Ríkisstofnanakerfið endurskoðað

Mynd með fréttRíkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að hefja undirbúning að gerð heildarlaga um stofnanakerfið. Í tillögunni er gert ráð fyrir endurskoðun á sérlög um stofnanir, sem setning heildarlaga kallar á, þar sem samræma þarf ákvæði um stofnanagerð, heiti stofnana, ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 13:38Formleg afhending og opið hús á Eyri

Mynd með fréttHjúkrunarheimilið Eyri verður afhent Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á sunnudaginn 30. ágúst. Haldin verður formleg athöfn klukkan 14 sem ætlað er að standi í upp undir klukkutíma. Í framhaldinu verður opið hús og er íbúum öllum velkomið að skoða húsnæðið. Hjúkrunarheimilið Eyri ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 10:12Hjólum og göngum í skólann

Mynd með fréttFramhaldsskóla- og grunnskólanemar eru hvattir til að hjóla og ganga í skólann í haust og verða tveimur átökum hleypt af stokkunum í september. Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni fer fram í þriðja sinn dagana 9.-22. september 2015 í tengslum við evrópsku ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli