Frétt

bb.is | 18.05.2013 | 16:05Líkfundur á Ströndum

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn.
Sjórekið lík fannst í fjörunni í Kaldbaksvík á Ströndum í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Ekki er vitað hvenær viðkomandi lést né heldur hversu lengi líkið hefur verið í fjörunni en ekki er búið í Kaldbaksvík árið um kring.

Lögreglan í Hólmavík fór þegar á vettvang eftir að tilkynnt var um líkfundinn. Kennslanefnd (ID) hefur verið gert viðvart og hafa líkamsleifarnar verið fluttar til rannsóknar hjá nefndinni. Ótímabært er að gefa frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og kennslanefndarinnar.

bb.is | 21.04.15 | 16:45 „Ólýsanleg tilfinning þegar hann vaknaði“

Mynd með frétt Hafdís Jónsdóttir frá Tálknafirði, móðir piltanna tveggja sem var bjargað úr yfirfallinu við Reykdalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði, segir í samtali við ruv.is það hafa verið ólýsanlega tilfinningu þegar yngri sonurinn, Hilmir Gauti Bjarnason, vaknaði eftir kælimeðferðina. Hann er farinn að ...
Meira

bb.is | 21.04.15 | 14:51Setja upp 4G sendi á Bolafjalli

Mynd með fréttSíminn stefnir á að byggja upp langdrægan 4G hring í kringum landið á næstu 18 mánuðum. Með því vill fyrirtækið skapa öflugra netsamband fyrir sjómenn. Í tilkynningu frá Símanum segir að 3G sjósambandið sé nær óslitið um strandlengjuna og hafi breytt ...
Meira

bb.is | 21.04.15 | 13:01Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti verkfall

Mynd með fréttRafrænni atkvæðagreiðslu hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga um heimild til verkfallsboðunar lauk á miðnætti í gær og lá niðurstaða kosninganna fyrir um klukkan eitt í nótt. Á kjörskrá í almennum samningnum voru 608 félagsmenn og kusu 318 eða 52,3%. Verkfallsboðun var samþykkt með ...
Meira

bb.is | 21.04.15 | 10:55350 strákar öttu kappi

Mynd með fréttÞað var mikið um að vera í íþróttahúsunum í Bolungarvík og á Ísafirði um helgina þegar 350 handboltastrákar öttu kappi á SFS mótinu í handbolta. „Þetta gekk allt upp og allir glaðir og sáttir með helgina,“ segir Bragi Axelsson, formaður handboltadeildar ...
Meira

bb.is | 21.04.15 | 09:25Meiri afli mun skapa fleiri störf

Mynd með fréttEinar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, segir í samtali við ruv.is, sterkan þorskstofn sýna að rétt hafi verið staðið að stjórnun fiskveiða undanfarin ár. Hann telur að þorskafli aukist á næstunni, það skapi fleiri störf og aukin verðmæti fyrir þjóðina. Mælingar ...
Meira

bb.is | 21.04.15 | 07:51Eru þínar persónuuplýsingar öruggar á netinu?

Mynd með fréttViðskipti okkar fara í auknum mæli fram á netinu þar sem við greiðum reikninga og sinnum öðrum bankaviðskiptum, kaupum inn alls konar varning og eigum í samskiptum við vini, ættingja, vinnuveitendur og viðskiptavini. Öllu þessu umstangi fylgir magn persónuupplýsinga, sumar almennar ...
Meira

bb.is | 20.04.15 | 16:46Dældu vatni í hálfan sólarhring

Mynd með fréttMiklar leysingar voru um helgina og þurfti enn eina ferðina að dæla upp úr brunni við hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. „Það var stífla í brunninum. Við byrjuðum að dæla um hálf þrjú í gær og vorum að til tvö í nótt,“ ...
Meira

bb.is | 20.04.15 | 14:52Mest kemur í hlut Patreksfjarðarhafnar

Mynd með fréttMest hefur verið innheimt af strandveiðigjaldi á Patreksfjarðarhöfn af öllum höfnum á landinu. Á fimm ára tímabili, frá 2010 til 2014, nam strandveiðigjaldið 9,9 milljónum króna á Patreksfirði, mest árið 2012 eða 2,2 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Sigurðar ...
Meira

bb.is | 20.04.15 | 13:02Atkvæðagreiðslu lýkur í kvöld

Mynd með fréttAtkvæðagreiðslu um verkfall hjá Starfsgreinasambandinu lýkur á miðnætti. Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, segir að það hafi verið þokkalegur stígandi í atkvæðagreiðslunni sem hófst fyrir viku. „En betur má ef duga skal. Við vildum gjarnan sjá jafn góða þátttöku í atkvæðagreiðslunni ...
Meira

bb.is | 20.04.15 | 10:54Hættir að blogga og lokar vefsíðunni

Mynd með fréttBolvíkingurinn Einar Kristinn Guðfinnsson, annar þingmaður NV-kjördæmis og forseti Alþingis, hefur ákveðið að hætta að skrifa pistla á vefsíðu sína og hefur lokað henni. „Nú er komið að leiðarlokum á þessari síðu; í bili a.m.k. Ég hef ákveðið að láta staðar ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli