Frétt

bb.is | 05.11.2012 | 08:44Vestfirska forlagið gefur út 22 bækur í ár

Hallgrímur Sveinsson.
Hallgrímur Sveinsson.
„Hér er allt í góðum gír, þó erfitt sé að reka bóka útgáfu á hjara veraldar, en þetta er bara svo gaman,“ sagði Hallgrímur Sveinsson stofnandi Vestfirska forlagsins í Dýrafirði þegar blaðamaður spurði hann hvernig bókaútgáfan gengi. Hallgrímur hefur rekið bókaútgáfuna frá stofnun árið 1994 og á þeim tíma hefur útgáfan gefið út 300 bækur um Vestfirði og Vestfirðinga. Að sögn Hallgríms hefur lesendahópurinn farið ört vaxandi síðustu ár og útgáfa bóka á ensku fer fjölgandi. Glæpasögurnar um Basil fursta eru áberandi hjá forlaginu og Hallgrímur mælir eindregið með því að fólk kynni sér þau hefti. Hann segir að sögupersónan Basil sé að mörgu leyti sérstök persóna sem gaman er að lesa um.

Engin regla er á hvað útgáfan gefur út margar bækur yfir árið en í ár áætlar Hallgrímur að 22 bækur komi út eru þær seldar um allt land. Venjulega hefur sala fyrir jólin verið svipuð og hún er yfir allt árið og gerir Hallgrímur ráð fyrir að staðan verði eins þessi jólin.

audur@bb.is

bb.is | 05.03.15 | 09:23 Strengdi þess heit að verða aldrei hundlaus aftur

Mynd með frétt „Mér finnst gott að vera heima hjá mér og kann afar vel við mig í garðinum. Það er mín líkamsrækt á sumrin að dytta að garðinum, slá grasið og annað slíkt og mig langar mikið til að koma upp gróðurhúsi. Þar ...
Meira

bb.is | 05.03.15 | 07:49Mottukeppni á Húsinu í lok mars

Mynd með fréttMottumars er hafinn með pompi og prakt en eins og alkunnugt er orðið er um að ræða árlegt árveknis- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands sem snýr að baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Þá eru karlmenn hvattir til að sýna samstöðu og safna ...
Meira

bb.is | 04.03.15 | 16:46Útbýr listaverk úr hári

Mynd með fréttÁstu Björk Friðbertsdóttur á Suðureyri er margt til lista lagt. Meðal þess sem hún tekur sér fyrir hendur er að búa til skrautmuni úr mannshári, meðal annars blómamyndir og skartgripi. Ásta hefur unnið með hár í yfir 20 ár, en hún ...
Meira

bb.is | 04.03.15 | 14:52Mótmælir lokun póstafgreiðslu

Mynd með fréttSveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps mótmælir harðlega fyrirhugaðri lokun póstafgreiðslunnar á Tálknafirði. Í ályktun sveitarstjórnar segir að undarlegt sé á þeim tíma sem mesta uppbygging á Tálknafirði sé að eiga sér stað skuli fyrirtækið Íslandspóstur, í eigu ríkisins, ákveða að draga úr þjónustu. „Opinberum ...
Meira

bb.is | 04.03.15 | 13:02Siglum inn í tímabil átaka

Mynd með fréttStjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir í ályktun að gera megi ráð fyrir að launafólk sé að sigla inn í tímabil átaka á vinnumarkaði og að samstöðu sé þörf sem aldrei fyrr. Flestir kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ runnu út um mánaðamótin. Stjórnin segir að ...
Meira

bb.is | 04.03.15 | 10:59Málþing um menningar- og söguferðaþjónustu á Vestfjörðum

Mynd með fréttFerðamennska sem byggir á menningu ákveðins lands, svæðis eða staðar hefur vaxið mikið. Það er því til mikils að vinna fyrir íslenskan ferðamannaiðnað að kynna menningu landsins en finna þarf leiðir til að miðla upplýsingum. Vestfirðir eru ákaflega margbrotnir, t.d. er ...
Meira

bb.is | 04.03.15 | 09:28Niðurskurður ýsukvótans rót vandans

Mynd með fréttHætta er á að helmingur aflaheimilda í Strandabyggð verði seldur, hugsanlega frá sveitarfélaginu, eins og greint var frá hér á bb.is. í gær. Fyrirtækið Hlökk ehf. hefur verið sett á sölu en aflaheimildir fyrirtækisins nema um 170 tonnum. Andrea Kristín Jónsdóttur, ...
Meira

bb.is | 04.03.15 | 07:54Kroppsæla annar besti þynnkubitinn

Mynd með fréttOrðspor kroppsælu úr Krílinu á Ísafirði hefur borist víða. Í könnun Vísis á bestu þynnkubitunum var kroppsælan í 2.- 4. sæti yfir bestu þynnkubita landsins að mati hóps álitsgjafa. Í umsögn segir meðal annars: „Um páskana fyllist bærinn af fólki, tónlistin ...
Meira

bb.is | 03.03.15 | 16:45Ráðherra marki stefnu um eflingu brotthættra byggða

Mynd með fréttÞrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að vinna framtíðarstefnumörkun um eflingu brothættra byggða í samráði við Byggðastofnun og helstu hagsmunaaðila. Þingmennirnir sem leggja fram tillöguna eru Lilja Rafney Magnúsdóttur, Steingrímur J. ...
Meira

bb.is | 03.03.15 | 14:51Óttast að helmingur kvótans verði seldur

Mynd með fréttHelmingslíkur eru á því að um helmingur aflaheimilda á Hólmavík verði seldar úr bænum. Útgerðarmaðurinn Ingvar Þór Pétursson á kvótann og hefur auglýst útgerðarfyrirtækið sitt Hlökk ehf. til sölu. Það gerir út tvo báta, Hlökk ST-66 og Herja ST-66, sem eru ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli