Frétt

bb.is | 05.11.2012 | 08:44Vestfirska forlagið gefur út 22 bækur í ár

Hallgrímur Sveinsson.
Hallgrímur Sveinsson.
„Hér er allt í góðum gír, þó erfitt sé að reka bóka útgáfu á hjara veraldar, en þetta er bara svo gaman,“ sagði Hallgrímur Sveinsson stofnandi Vestfirska forlagsins í Dýrafirði þegar blaðamaður spurði hann hvernig bókaútgáfan gengi. Hallgrímur hefur rekið bókaútgáfuna frá stofnun árið 1994 og á þeim tíma hefur útgáfan gefið út 300 bækur um Vestfirði og Vestfirðinga. Að sögn Hallgríms hefur lesendahópurinn farið ört vaxandi síðustu ár og útgáfa bóka á ensku fer fjölgandi. Glæpasögurnar um Basil fursta eru áberandi hjá forlaginu og Hallgrímur mælir eindregið með því að fólk kynni sér þau hefti. Hann segir að sögupersónan Basil sé að mörgu leyti sérstök persóna sem gaman er að lesa um.

Engin regla er á hvað útgáfan gefur út margar bækur yfir árið en í ár áætlar Hallgrímur að 22 bækur komi út eru þær seldar um allt land. Venjulega hefur sala fyrir jólin verið svipuð og hún er yfir allt árið og gerir Hallgrímur ráð fyrir að staðan verði eins þessi jólin.

audur@bb.is

bb.is | 28.11.14 | 16:46 Aukin lántaka og of lítill afgangur

Mynd með frétt „Ég vona að þetta séu bara drög, mér líst satt að segja ekkert á þessa fjárhagsáætlun,“ segir Daníel Jakobsson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Fyrsta fjárhagsáætlun Í-listans var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. „Rekstrarafgangurinn er einfaldlega of lítill ...
Meira

bb.is | 28.11.14 | 14:51Afgangur en versnandi afkoma

Mynd með fréttLítilsháttar afgangur verður á rekstri Ísafjarðarbæjar á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem lögð var fram til fyrri umræðu í gær. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 18 milljóna króna afgangi á rekstri næsta árs en sex milljónum króna, ef aðeins ...
Meira

bb.is | 28.11.14 | 10:57Leggst gegn veitu úr Stóra-Eyjavatni

Mynd með fréttUmhverfisstofnun leggst gegn áformum Orkubús Vestfjarða um að veita vatni úr Stóra-Eyjavatni í Mjólkárvirkjun. Ísafjarðarbær hefur auglýst breytingar á aðalskipulagi og ein breytingin á skipulaginu er ósk Orkubúsins um vatnsmiðlun úr Stóra-Eyjavatni. Í umsögn Umhverfisstofnunar við aðalskipulagsbreytinguna segir að stofnunin telur ...
Meira

bb.is | 28.11.14 | 09:26Frumsýna Drangeyjarsundið í Vatnsfirði

Mynd með fréttKómedíuleikhúsið á Ísafirði hefur hafið æfingar á nýju leikriti um Gretti Ásmundsson. Um er að ræða einleik byggðan á einni vinsælustu Íslendingasögunni. Höfundur og leikari verksins er Elfar Logi Hannesson en leikstjórn er í höndum Víkings Kristjánssonar leikara. Grettir hefur verið ...
Meira

bb.is | 28.11.14 | 07:44Bók um Rögnvald Ólafsson

Mynd með fréttBjörn G. Björnsson leikmyndahönnuður gefur út bók um Rögnvald Ólafsson í mars á næsta ári. Rögnvaldur, sem hefur verið kallaður fyrsti íslenski arkitektinn, fæddist á Ytrihúsum í Dýrafirði 1874 og ólst upp á Ísafirði. Leikmyndahönnun og framleiðsla sjónvarpsefnis hefur verið ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 16:45Í doktorsnám til að halda sönsum í rasísku samfélagi

Mynd með fréttÁrný Aurangasri Hinriksson varði doktorsritgerð sína í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands á föstudag. Árý, eins og hún er þekkt á Ísafirði, segir ástæðu þess að hún fór í doktorsnám hafa verið að hún þurfti að dreifa huganum frá kynþáttafordómum sem ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 14:50Afar ósennilegt að skemmtiferðaskip missi vélarafl

Mynd með fréttEkki er til eiginleg viðbragðsáætlun kæmi til óhapps eða slyss hjá skemmtiferðaskipi í nágrenni Ísafjarðar. Skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar hefur fjölgað mikið undanfarin ár og stefnir í metár næsta sumar. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar, bendir þó á að fyrir nokkrum árum ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 13:01Mikil viðbót við atvinnulíf Vestfirðinga

Mynd með fréttSúðavíkurhreppur og Íslenska kalkþörungafélagið hafa átt í viðræðum um uppbyggingu fyrirtækisins í Álftarfirði frá því í sumar. Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir að viðræðurnar hafi verið með hléum. „Enda lá alltaf ljóst fyrir að aðrir staðir komu einnig til ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 10:56Eins sveitt og hægt er að vera við lestur

Mynd með fréttÞað er mikið að gera hjá Glæpafélagi Vestfjarða fyrir jólin. Félagið tengist þó ekki kærum og byssunotkun lögreglunnar, eins og mikið hefur verið fjallað um, heldur er um að ræða áhugafélag um innlendar glæpasögur. Markmið félagsins er að stuðla að eflingu ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 09:25Bakkapúkinn Kiddý Sigurðar

Mynd með fréttKristjana Sigurðardóttir á Ísafirði er öllu betur þekkt sem Kiddý Sigurðar eða einfaldlega Kiddý. Í æsku var hún kölluð Kiddý á Bökkunum og síðar Kiddý í Hraunprýði. Krakkarnir sem ólust upp á Bökkunum á Ísafirði voru kallaðir Bakkapúkar og Kiddý var ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli