Frétt

bb.is | 05.11.2012 | 08:44Vestfirska forlagið gefur út 22 bækur í ár

Hallgrímur Sveinsson.
Hallgrímur Sveinsson.
„Hér er allt í góðum gír, þó erfitt sé að reka bóka útgáfu á hjara veraldar, en þetta er bara svo gaman,“ sagði Hallgrímur Sveinsson stofnandi Vestfirska forlagsins í Dýrafirði þegar blaðamaður spurði hann hvernig bókaútgáfan gengi. Hallgrímur hefur rekið bókaútgáfuna frá stofnun árið 1994 og á þeim tíma hefur útgáfan gefið út 300 bækur um Vestfirði og Vestfirðinga. Að sögn Hallgríms hefur lesendahópurinn farið ört vaxandi síðustu ár og útgáfa bóka á ensku fer fjölgandi. Glæpasögurnar um Basil fursta eru áberandi hjá forlaginu og Hallgrímur mælir eindregið með því að fólk kynni sér þau hefti. Hann segir að sögupersónan Basil sé að mörgu leyti sérstök persóna sem gaman er að lesa um.

Engin regla er á hvað útgáfan gefur út margar bækur yfir árið en í ár áætlar Hallgrímur að 22 bækur komi út eru þær seldar um allt land. Venjulega hefur sala fyrir jólin verið svipuð og hún er yfir allt árið og gerir Hallgrímur ráð fyrir að staðan verði eins þessi jólin.

audur@bb.is

bb.is | 30.10.14 | 13:02 Alvarleg staða smábátaútgerðar í Strandabyggð

Mynd með frétt Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sent þingmönnum NV-kjördæmis og Byggðastofnun ályktun þar sem farið er yfir alvarlega stöðu smábátaútgerðar í sveitarfélaginu. „Sveitarstjórn Strandabyggðar vill vekja athygli sjávarútvegsráðherra á grafalvarlegri stöðu smábátaútgerðar í Strandabyggð en svo virðist sem atvinnuvegurinn sæti harðri aðför „kerfisins“ með ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 10:49Fjórðungssambandið getur ekki ályktað um aðsetur sýslumanns

Mynd með fréttStjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga telur ekki rétt að álykta um aðsetur sýslumanns og lögreglustjóra Vestfjarða. Ákvörðun innanríkisráðuneytisins um að sýslumaður verði með aðsetur og aðalskrifstofu á Patreksfirði hefur mætt andstöðu á norðanverðum Vestfjörðum eins og hefur birst bæði í umsögnum bæjaryfirvalda Ísafjarðarbæjar ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 09:18Yndislegt að verða amma svona ung

Mynd með frétt„Eftir að ég flutti aftur vestur hef ég blómstrað,“ segir Dóra. „Strax fyrsta árið tókum við Kristinn maðurinn minn saman og hófum sambúð og fórum fyrstu Spánarferðina. Haustið 2006 hóf ég fjarnám gegnum Verkmenntaskólann á Akureyri, tók níu einingar á önn ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 07:36Sjö börn í Birkimelsskóla

Mynd með fréttBirkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. Sjö nemendur skólans eru allir í efstu bekkjum grunnskólans og ekkert yngra barn er í sveitinni. Skóli sveitarinnar á Barðaströnd var byggður fyrir talsvert fleiri nemendur en þar eru nú við nám. Raunar ...
Meira

bb.is | 29.10.14 | 16:45Sjóðsfélagafundur um sameiningu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga

Mynd með fréttSjóðsfélagafundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga fer fram á Hótel Ísafirði kl. 18 í dag. Þar verður sameining Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Gildis lífeyrissjóðs kynnt. Stjórnir sjóðanna hafa undirritað samning um samruna sjóðanna frá og með 1. janúar á næsta ári. Aukaársfundur LV haldinn 9. ...
Meira

bb.is | 29.10.14 | 14:50„Samfélagið sneri blinda auganu að gjörðum mannsins“

Mynd með fréttÍ byrjun síðasta árs kærðu sex konur mann á Þingeyri fyrir kynferðisbrot sem eiga að hafa átt sér stað á löngu tímabili. Ein kvennanna sem kærði, Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir, segist hafa verið barn að aldri þegar brotið var á henni. Hún ...
Meira

bb.is | 29.10.14 | 13:01Fjárlaganefnd gert ljóst um vanda hjúkrunarheimilisins Eyrar

Mynd með fréttBæjarráð Ísafjarðarbæjar og fjárlaganefnd Alþingis funduðu í gegnum fjarfundabúnað á föstudag. Þar lagði bæjarráð fram marga minnispunkta fyrir fjárlaganefnd um atriði við fjárlagagerð sem snerta Ísafjarðarbæ beint. Eitt af stærri málunum er rekstur hjúkrunarheimilisins Eyrar en eins og áður hefur verið ...
Meira

bb.is | 29.10.14 | 10:48Telja prófið ekki standast lög

Mynd með fréttÓánægju hefur gætt meðal fjölmargra tungumálakennara um land allt vegna samræms könnunarprófs í ensku sem haldið var á yfirstandandi haustönn. Tungumálakennarar á Norðurlandi vestra hafa gert alvarlega athugasemdir við prófið og telja það ekki hafa verið í samræmi við aðalnámskrá grunskóla. ...
Meira

bb.is | 29.10.14 | 09:17Ofbeldisglæpum hefur ekki fjölgað

Mynd með fréttTilkynningum um ofbeldisglæpi hefur ekki fjölgað á síðustu árum að sögn Helga Gunnlaugssonar, afbrotafræðings og prófessors við Háskóla Íslands.Hegningarlagabrot eru færri og manndrápstíðni lægri en annars staðar á Norðurlöndum, þar sem tíðni glæpa sé líka almennt lægri en annars staðar í ...
Meira

bb.is | 29.10.14 | 07:35Heillaðist af svæðinu og vildi stunda nám hér

Mynd með fréttMenningararfur getur bæði verið hlutir sem er hægt að snerta, finna lykt af og horfa á, en hann felst líka í óáþreifanlegum hlutum líkt og þjóðsögum. Til að setja þjóðsögur og frásagnir fram á safni svo vel takist til krefst bæði ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli