Frétt

bb.is | 05.11.2012 | 08:44Vestfirska forlagið gefur út 22 bækur í ár

Hallgrímur Sveinsson.
Hallgrímur Sveinsson.
„Hér er allt í góðum gír, þó erfitt sé að reka bóka útgáfu á hjara veraldar, en þetta er bara svo gaman,“ sagði Hallgrímur Sveinsson stofnandi Vestfirska forlagsins í Dýrafirði þegar blaðamaður spurði hann hvernig bókaútgáfan gengi. Hallgrímur hefur rekið bókaútgáfuna frá stofnun árið 1994 og á þeim tíma hefur útgáfan gefið út 300 bækur um Vestfirði og Vestfirðinga. Að sögn Hallgríms hefur lesendahópurinn farið ört vaxandi síðustu ár og útgáfa bóka á ensku fer fjölgandi. Glæpasögurnar um Basil fursta eru áberandi hjá forlaginu og Hallgrímur mælir eindregið með því að fólk kynni sér þau hefti. Hann segir að sögupersónan Basil sé að mörgu leyti sérstök persóna sem gaman er að lesa um.

Engin regla er á hvað útgáfan gefur út margar bækur yfir árið en í ár áætlar Hallgrímur að 22 bækur komi út eru þær seldar um allt land. Venjulega hefur sala fyrir jólin verið svipuð og hún er yfir allt árið og gerir Hallgrímur ráð fyrir að staðan verði eins þessi jólin.

audur@bb.is

bb.is | 28.08.14 | 16:46 Enn fjölgar skemmtiferðaskipum

Mynd með frétt Enn stefnir í nýtt met í komum skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar en nú þegar hafa 52 skip boðað komu sína næsta sumar. Alls rúma skipin um 52 þúsund farþega. Stærsta skipið MSC Splendida, sem rúmar tæplega 4.600 manns, kemur tvisvar, en stærra ...
Meira

bb.is | 28.08.14 | 14:49Stórbætt fjarskiptasamband í Arnarfirði

Mynd með fréttSíðustu daga var lokið við uppsetningu fjarskiptastöðvar á Laugabólsfjalli á Langanesi í miðjum Arnarfirði, sem stórbætir farsímasamband, FM-samband og Tetra-samband. Neyðarlínan er í forsvari fyrir þessari framkvæmd en Fjarskiptasjóður lagði einnig fram fjármagn. Lagður var sæstrengur yfir fjörðinn og jarðstrengur upp ...
Meira

bb.is | 28.08.14 | 10:57Ný aðveitustöð vígð 3. september

Mynd með fréttMiklar framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar víðsvegar um Vestfirði á vegum Orkubús Vestfjarða. Í Árneshreppi hefur verið unnið að plægingu línu yfir Trékyllisheiði og er sú framkvæmd liður í að styrkja dreifikerfi raforku á svæðinu. Í Bolungarvík hefur verið unnið ...
Meira

bb.is | 28.08.14 | 09:26Látúnsbarkinn ljúfi Bjarni Arason og rætur hans

Mynd með fréttÍslenska þjóðin þekkir söngvarann ástsæla og útvarpsmanninn margreynda Bjarna Arason. Hann varð landsfrægur á einni kvöldstund, ekki orðinn sextán ára, þegar hann sigraði í keppninni um Látúnsbarkann í beinni útsendingu í Sjónvarpinu frá Tívolíinu í Hveragerði. Djúpa röddin magnaða og fallega ...
Meira

bb.is | 28.08.14 | 07:44Lélegt netöryggi hamlar fjarkennslunni

Mynd með fréttNámsvísi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir komandi vetur verður dreift í næstu viku og markar útgáfa hans upphafið að sextánda starfsári Fræðslumiðstöðvarinnar. Í námsvísinum eru tilgreind á sjöunda tug stakra námskeiða og námsleiða. Í vetur verða fleiri námskeið boðin í fjarkennslu eða dreifnámi ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 16:45Reynir að hverfa úr ritstjórastólnum?

Mynd með fréttFlateyringurinn Reynir Traustason, ritstjóri DV, reiknar með að láta af störfum á föstudag í kjölfar þeirra breytinga sem hafa átt sér stað á eignarhaldi miðilsins að undanförnu. Reynir greindi frá þessu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu í morgun. Þar sagðist hann ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 14:48Biður fólk að rífa sig upp af rassgatinu

Mynd með frétt„Ég vil biðja alla dómara landsins um að „chilla“ aðeins á pullunni og spara flautuna. Einnig vil ég biðja fólk á Vestfjörðum um að rífa sig upp af rassgatinu og mæta á leiki hjá Skástrikinu, mætingin hefur verið handónýt það sem ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 13:01Eins og öll umferðin sé sett á einn planka

Mynd með frétt„Svona getur vissulega gerst við þessar aðstæður, því að þær eru ófullnægjandi. Við búum ekki við sama fjarskiptaumhverfi og restin af landinu. Við erum ekki með þessa hringtengingu sem er á nær öllu landinu nema Vestfjörðum. Þeir sem reka þetta kerfi ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 10:56Verkalýðshreyfingin: Átakavetur framundan?

Mynd með frétt„Maður getur kannski ekki alveg sagt um það hvort átakavetur sé í vændum, en ef við ætlum að ná árangri, þá stefnir í að slíkt verði gert með átökum, um það eru öll teikn á lofti,“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 09:25Setja fyrirvara við tillögu Fjórðungssambandsins

Mynd með fréttBæjarstjórn Ísafjarðarbæjar telur nauðsynlegt að setja fyrirvara við tillögu Fjórðungssambands Vestfirðinga um að aðalskrifstofa lögreglunnar verði staðsett annars staðar en í fjölmennasta byggðakjarna Vestfjarða. Í bókun bæjarráðs frá 10. júní síðastliðnum er gengið út frá tillögu innanríkisráðuneytisins að aðalskrifstofa lögreglunnar ætti ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli