Frétt

bb.is | 19.05.2012 | 11:21BÍ/Bolungarvík mætir Breiðabliki

Sölvi G. Gylfasson lék lykihlutverk í leik liðanna á síðasta ári. Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson.
Sölvi G. Gylfasson lék lykihlutverk í leik liðanna á síðasta ári. Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson.
BÍ/Bolungarvík drógst á móti Breiðabliki í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli 6. eða 7. júní og geta Blikar þá náð fram hefndum en eins og kunnugt er sló lið BÍ/Bolungarvíkur þá grænklæddu út í 16 liða úrslitum keppninnar á síðasta ári. Þá voru Blikar ríkjandi Íslandsmeistarar og því þótti sigur BÍ/Bolungarvíkur óvæntur.

Leiknum í fyrra lauk með 4-1 sigri BÍ/Bolungarvíkur, en þeir skoruðu þrjú mörk í framlengingu. Innkoma Sölva G. Gylfasonar reið baggamuninn í þeim leik, en hann kom inná þegar skammt var eftir af venjulegum leiktíma og skoraði tvö mörk.

Af öðrum áhugaverðum viðureignum í 32-liða úrslitum má nefna leik ÍA og KR sem fer fram á Skipaskaga, og suðurnesjaslag Grindavíkur og Keflavíkur.

gudmundur@bb.is

bb.is | 28.11.14 | 07:44 Bók um Rögnvald Ólafsson

Mynd með frétt Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður gefur út bók um Rögnvald Ólafsson í mars á næsta ári. Rögnvaldur, sem hefur verið kallaður fyrsti íslenski arkitektinn, fæddist á Ytrihúsum í Dýrafirði 1874 og ólst upp á Ísafirði. Leikmyndahönnun og framleiðsla sjónvarpsefnis hefur verið ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 16:45Í doktorsnám til að halda sönsum í rasísku samfélagi

Mynd með fréttÁrný Aurangasri Hinriksson varði doktorsritgerð sína í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands á föstudag. Árý, eins og hún er þekkt á Ísafirði, segir ástæðu þess að hún fór í doktorsnám hafa verið að hún þurfti að dreifa huganum frá kynþáttafordómum sem ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 14:50Afar ósennilegt að skemmtiferðaskip missi vélarafl

Mynd með fréttEkki er til eiginleg viðbragðsáætlun kæmi til óhapps eða slyss hjá skemmtiferðaskipi í nágrenni Ísafjarðar. Skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar hefur fjölgað mikið undanfarin ár og stefnir í metár næsta sumar. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar, bendir þó á að fyrir nokkrum árum ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 13:01Mikil viðbót við atvinnulíf Vestfirðinga

Mynd með fréttSúðavíkurhreppur og Íslenska kalkþörungafélagið hafa átt í viðræðum um uppbyggingu fyrirtækisins í Álftarfirði frá því í sumar. Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir að viðræðurnar hafi verið með hléum. „Enda lá alltaf ljóst fyrir að aðrir staðir komu einnig til ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 10:56Eins sveitt og hægt er að vera við lestur

Mynd með fréttÞað er mikið að gera hjá Glæpafélagi Vestfjarða fyrir jólin. Félagið tengist þó ekki kærum og byssunotkun lögreglunnar, eins og mikið hefur verið fjallað um, heldur er um að ræða áhugafélag um innlendar glæpasögur. Markmið félagsins er að stuðla að eflingu ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 09:25Bakkapúkinn Kiddý Sigurðar

Mynd með fréttKristjana Sigurðardóttir á Ísafirði er öllu betur þekkt sem Kiddý Sigurðar eða einfaldlega Kiddý. Í æsku var hún kölluð Kiddý á Bökkunum og síðar Kiddý í Hraunprýði. Krakkarnir sem ólust upp á Bökkunum á Ísafirði voru kallaðir Bakkapúkar og Kiddý var ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 07:43Fór lengri leiðina frá Patrekfirði til Þingeyrar

Mynd með fréttÞær eru margar ferðirnar sem vörubílstjórar þurfa að fara út um víðan völl. Að vera atvinnubílstjóri á Vestfjörðum býður einnig upp á allskonar veður- og náttúruævintýri og sumum þætti þau ef til vill fullmikil. Barðaströndin getur verið varasöm og varla fyrir ...
Meira

bb.is | 26.11.14 | 16:46Viljayfirlýsing lögð fram um kalkþörungaverksmiðju í Súðavík

Mynd með fréttMarigot Group (MG), móðurfélag Celtic Sea Minerals, eiganda Íslenska kalkþörungafélagsins, hefur lagt fram viljayfirlýsingu um áhuga sinn á að fjárfesta í námu- og afurðavinnslu á kalkþörungum úr Ísafjarðardjúpi. Vilji MG stendur til að reisa kalkþörungaverksmiðju í Súðavík vegna nálægðar þorpsins við ...
Meira

bb.is | 26.11.14 | 14:51Óvissa um framhaldið á Flateyri

Mynd með fréttMikið óvissuástand ríkir á Flateyri um það hvort og hvernig fiskvinnslu verði háttað þar á næstu misserum og árum. Fjölmörgum hefur verið sagt upp hjá Artic Odda, sem ætlar að hætta bolfiskvinnslu og einbeita sér að eldisfiski og ekki hafa verið ...
Meira

bb.is | 26.11.14 | 13:02Saltverk með fyrstu verðlaun

Mynd með fréttBirkireykta saltið frá Saltverki í Reykjanesi hreppti fyrsta sætið í Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki sem haldin var í Norræna húsinu í Reykjavík 13. nóvember. Í öðru sæti var flögusalt frá Norðursalti á Reykhólum og vestfirskir saltframleiðendur því fremstir á landinu. Samhliða keppninni ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli