Frétt

bb.is | 19.05.2012 | 11:21BÍ/Bolungarvík mætir Breiðabliki

Sölvi G. Gylfasson lék lykihlutverk í leik liðanna á síðasta ári. Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson.
Sölvi G. Gylfasson lék lykihlutverk í leik liðanna á síðasta ári. Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson.
BÍ/Bolungarvík drógst á móti Breiðabliki í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli 6. eða 7. júní og geta Blikar þá náð fram hefndum en eins og kunnugt er sló lið BÍ/Bolungarvíkur þá grænklæddu út í 16 liða úrslitum keppninnar á síðasta ári. Þá voru Blikar ríkjandi Íslandsmeistarar og því þótti sigur BÍ/Bolungarvíkur óvæntur.

Leiknum í fyrra lauk með 4-1 sigri BÍ/Bolungarvíkur, en þeir skoruðu þrjú mörk í framlengingu. Innkoma Sölva G. Gylfasonar reið baggamuninn í þeim leik, en hann kom inná þegar skammt var eftir af venjulegum leiktíma og skoraði tvö mörk.

Af öðrum áhugaverðum viðureignum í 32-liða úrslitum má nefna leik ÍA og KR sem fer fram á Skipaskaga, og suðurnesjaslag Grindavíkur og Keflavíkur.

gudmundur@bb.is

bb.is | 27.05.15 | 16:46 Fjárveitingar til fimm merkisstaða á Vestfjörðum

Mynd með frétt Til að tryggja að íslensk náttúra og öflug ferðaþjónusta geti blómstrað samtímis hefur ríkisstjórnin samþykkt að verja í sumar 850 milljónum króna til brýnna uppbyggingar- og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins, eftir því sem fram kemur ...
Meira

bb.is | 27.05.15 | 14:51Teigsskógarleið aftur í umhverfismat

Mynd með fréttSkipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat vegna hins umdeilda vegar um Teigsskóg við Þorskafjörð í Reykhólahreppi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Skipulagsstofnunar í morgun. Um er að ræða rúmlega 15 km kafla ...
Meira

bb.is | 27.05.15 | 13:01Þjónustumerki fyrir rafbíla sett upp

Mynd með fréttNýtt þjónustumerki sem vísar á stað þar sem hlaða má rafbíla var sett upp á sunnudag í Bolungarvík. Það var Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sem kom merkinu fyrir og tók það formlega í notkun við verslunina Verslunar-Geira á Þuríðarbraut ...
Meira

bb.is | 27.05.15 | 10:54Slegist um að tína rusl á Hornströndum

Mynd með fréttMun færri komast að en vilja til að hreinsa rusl á Hornströndum um næstu helgi, en afþakka þurfti boð um 60 manns um þátttöku, af þeim sökum að ekki er pláss í bátnum sem ferjar hreinsunarhópinn á svæðið. Í fyrrasumar skilaði ...
Meira

bb.is | 27.05.15 | 09:24Lægstu laun í 300 þúsund á þremur árum

Mynd með fréttDrög að nýjum kjarasamningi verkafólks innan félaga í Flóabandalaginu og verslunarmanna í VR og öðrum félögum við atvinnurekendur voru kynnt í gær á fundum samninganefnda félaganna. Samningurinn er til þriggja og hálfs árs og nær til ársloka 2018. Lágmarkslaun hækka strax ...
Meira

bb.is | 27.05.15 | 07:55Grunn­bæt­ur hækka veru­lega

Mynd með fréttHús­næðis­kostnaður fólks á leigu­markaði sem hlut­fall af tekj­um hef­ur hækkað veru­lega síðustu ár meðan hús­næðis­kostnaður fólks sem býr í eig­in hús­næði hef­ur lækkað. Leigj­end­um hef­ur jafn­framt fjölgað um­tals­vert. Þörf fyr­ir auk­inn hús­næðisstuðning við leigj­end­ur er aug­ljós og nýju hús­næðis­bóta­kerfi er ætlað ...
Meira

bb.is | 26.05.15 | 16:47Heyrði fyrst af frestun verkfalls í fjölmiðlum

Mynd með fréttVerkalýðsfélögum á landsbyggðinni hefur verið haldið utan við samningaviðræður Samtaka atvinnulífsins við Flóafélögin og verslunarmenn að sögn Finnboga Sveinbjörnssonar, formanns Verkalýðsfélags Vestfirðinga. „Þetta er orðið mjög absúrd. Miðað við það sem hefur komið fram í fjölmiðlum hafa viðræður staðið yfir síðan ...
Meira

bb.is | 26.05.15 | 14:52Mikil fækkun nemenda fyrirsjáanleg

Mynd með fréttMiklar breytingar eru í farvatninu í starfi Menntaskólans á Ísafirði vegna fyrirsjáanlegrar fækkunar nemenda. Tvennt kemur til að nemendum mun fækka, stytting náms til stúdentsprófs og viðvarandi fólksfækkun á norðanverðum Vestfjörðum. Í ávarpi Jóns Reynis Sigurvinssonar skólameistara á skólaslitum MÍ á ...
Meira

bb.is | 26.05.15 | 13:02Lára Margrét dux scholae

Mynd með fréttFimmtíu og fjórir nemendur voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði á laugardag. Fjórir nemendur luku diplómanámi í förðun, fjórir luku A námi vélstjórnar, fjórir luku prófi í stálsmíði. Þá luku fimm nemendur sjúkraliðaprófi, þar af eru tveir nemendur sem einnig luku ...
Meira

bb.is | 26.05.15 | 10:53Leyfismál strand vegna verkfalls

Mynd með fréttLeyfismál Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. eru strand vegna verkalls hjá BHM. HG áætlaði að setja fyrstu regnbogasilungseiði í sjó í júní. Í byrjun apríl fékk fyrirtækið jákvætt álit frá Skipulagsstofnum á umhverfismati vegna 7000 tonna fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Þá var eftir ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli