Frétt

bb.is | 27.09.2011 | 16:21Sturtuhrekkurinn endaði á MTV

Það kom hrekkjusvínunum í opna skjöldu hversu mikla athygli hrekkurinn hlaut.
Það kom hrekkjusvínunum í opna skjöldu hversu mikla athygli hrekkurinn hlaut.
Hrekkur sem framkvæmdur var í Breiðavík við Látrabjarg í fyrrasumar hefur fengið mikla athygli. Til að mynda keypti MTV sýningarrétt af myndbandinu ásamt annarri sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum „Ég veiddi ál með syni mínum og greip tækifærið að gera smá hrekk. Síðan settum við þetta inn á YouTube til að geta deilt þessu með starfsfólkinu á Breiðavík en síðan fóru okkur að berast ýmsir póstar þar sem myndbandið vakti svo mikla athygli og að lokum hafnaði það á MTV,“ segir Atli Snær Keransson.

Hann segir að það hafi komið þeim sem stóðu að hrekknum verulega á óvart hversu mikla athygli myndbandið hlaut. „Það átti enginn von á að þetta færi á svona mikið flug. Við vorum að horfa á MTV í sumar og rákum upp stór augu þegar við sáum sjálf okkur í sjónvarpinu.“ Aðspurður segir hann að það sé ekki fyrirhugað að leggja fyrir sig að koma hrekkjum sínum á framfæri. „En það hefur alltaf loðað við fólkið heima á Breiðavík að fólki sé strítt og það er örugglega ekkert að fara að hætta.

Sturtuhrekkurinn á YouTube

thelma@bb.is

bb.is | 05.08.15 | 10:31 Sigldu á rekaviðardrumb

Mynd með frétt Hollensk skúta á heimleið frá Ísafirði varð fyrir því að sigla á rekaviðardrumb í Hornvík. Þurfti hún að snúa við til Ísafjarðar og var hún tekin upp í slipp um helgina. Skútan hefur haft vetursetu á Ísafirði og Torfi Einarsson hefur ...
Meira

bb.is | 05.08.15 | 07:50Fyrsti dagur Act alone

Mynd með fréttLista- og menningarhátíðin Act alone hefst á Suðureyri í kvöld. Að vanda er dagskrá hátíðarinnar þétt og mikil og stendur hún fram á laugardagskvöld. Herlegheitin hefjast í kvöld með fiskismakki við Félagsheimili Súgandafjarðar. Fyrstur til að stíga á stokk á Act ...
Meira

bb.is | 04.08.15 | 13:41FC Drulluflottar og 100% Biceps Evrópumeistarar

Mynd með fréttNýir Evrópumeistarar í mýrarbolta voru krýndir í Tungudal á sunnudag. Í ár voru 32 lið skráð til leiks, 6 kvennalið og 26 karlalið. Í karladeildinni mega vera blönduð lið og að sögn Jóns Páls Hreinssonar yfirdrullusokks var vinningsliðið í karladeild 2015 ...
Meira

bb.is | 04.08.15 | 09:24Gefur út eitt lag í mánuði

Mynd með frétt„Ég átti stórafmæli 12. janúar síðastliðinn, varð sextugur, og faðir minn hefði átt stórafmæli 7. nóvember næstkomandi, orðið áttræður,“ segir tónlistarmaðurinn Rúnar Þórisson í samtali við Morgunblaðið, en hann hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að gefa út eitt lag ...
Meira

bb.is | 04.08.15 | 07:51Bæjarbúar aðstoða við íslenskunámið

Mynd með fréttSumarnámskeiðin í íslensku eru að skella á hjá Háskólasetrinu á Ísafirði. Um 80 nemendur hafa skráð sig á námskeiðin í ár, þar af er um helmingur skiptinemar á vegum Erasmus- og Nordplus áætlana háskólanna. Þetta er í áttunda skiptið sem Háskólasetrið ...
Meira

bb.is | 03.08.15 | 18:18Ný dagskrárgerðarkona á Vestfjörðum

Mynd með fréttÁ vordögum auglýsti RÚV eftir frétta- og dagskrárgerðarfólki um allt land og nú hefur Halla Ólafsdóttir verið ráðin fyrir Vesturland og Vestfirði, með aðsetur á Ísafirði. Halla er 29 ára gamall mannfræðingur með áherslu á sjónræna miðlun og hefur talsverða ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 16:47Mýrarboltanum frestað til sunnudags

Mynd með fréttStjórnendur Mýrarboltans hafa í ljósi veðurspár ákveðið að fresta öllu mótshaldi til sunnudags. „Mótið verður fært til sunnudags. Í ljós hefur komið að besta verslunarmannahelgarveðrið á Íslandi verður á Ísafiðri á sunnudag og mánudag og þar af leiðandi ákváðum við að ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 13:01Meira en hálf milljón ljósmynda

Mynd með fréttSífellt fjölgar myndum á myndavef Ljósmyndasafnsins á Ísafirði. Síðustu vikur hefur verið bætt við myndum frá Sigurgeiri B. Halldórssyni, Birni Pálssyni og Leó Jóhannssyni en þeir voru allir stórvirkir ljósmyndarar á Ísafirði. Um 1.300 myndir eru komnar inn á ljósmyndavefinn en ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 10:30Kjartan þjónustar fiskeldið

Mynd með frétt„Þetta er í mjög góðu standi, sem betur fer. Fyrirtækin nota góðan búnað sem stenst stífustu kröfur, bæði íslenskar og norskar. Þetta er allt annað en var þegar ég var að þjónusta fiskeldið fyrir tæpum þrjátíu árum,“ segir Ísfirðingurinn Kjartan Jakob ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 09:23Líkur á orkuskorti eftir tvö ár

Mynd með fréttLíkur eru á orkuskorti í íslenska raforkukerfinu innan tveggja ára miðað við óbreytt raforkukerfi. Þetta kemur fram í tillögu að nýrri kerfisáætlun 2015-2024 sem lögð hefur verið fram til kynningar hjá Landsneti. Kerfisáætlun Landsnets fjallar um áætlaða þróun notkunar og framleiðslu ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli