Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 25.10.14 | 12:24 „Mikilvægt að trufla ekki stíl barnanna“

Mynd með frétt Solveig Edda Vilhjálmsdóttir er hæfileikaríkur listmálari á Ísafirði sem málar mest megnis með olíu á striga. Í vetur ætlar hún að miðla af þekkingu sinni með tveimur myndlistarsnámskeiðum fyrir börn og unglinga hjá Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. „Á námskeiðunum fer ég yfir víðan völl. Kennd verður klassísk teiknun auk þess sem farið ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 11:27Strandamenn gefa út galdrabók

Mynd með fréttGaldrasýning á Ströndum hefur undanfarið unnið að útgáfu galdrabókarinnar Rún, sem var skrifuð að Hólum í Staðardal á Ströndum. Stefnt er að útgáfu bókarinnar 10. nóvember. Rún galdrabók er litprentun af upprunalegu handriti og með þýðingu yfir á ensku. Í bókinni eru fyrirtaks dæmi um forn galdrablöð og er full af ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 10:45Var alltaf tálgandi sem krakki

Mynd með fréttValgeir Benediktsson útskurðarmeistari í Árnesi í Trékyllisvík á Ströndum hélt námskeið í listgrein sinni um síðustu helgi á Reykhólum. Nemendurnir voru sjö talsins þó að hámarksfjöldinn hafi reyndar verið ákveðinn sex manns. „Þau voru mjög áhugasöm og dugleg. Mér finnst þetta mjög gaman og gefandi, sérstaklega þegar maður finnur þennan áhuga. ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 09:57Mikið fjör á Tálknafirði

Mynd með fréttMikið verðum um að vera á Tálknafirði í kvöld er þar verður haldin árshátíð fyrirtækjanna á staðnum. Hátíðin verður í íþróttahúsinu og hefst með borðhaldi kl. 20. Þar mun Haukur Már Sigurðsson elda þriggja rétta máltíð sem inniheldur m.a. tígris rækjusalat, lambakjöt, hamborgarhrygg og fylltar kalkúnabringur. Í eftirrétt verða kökur, konfekt ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 09:20Fyrsti dagur vetrar

Mynd með fréttFyrsti dagur vetrar er í dag, laugardaginn 25. október. Fyrsti vetrardagur ber ávallt upp á laugardag að lokinni 26. viku sumars og er alltaf á tímabilinu frá 21.-27. október. Fyrr á öldum eða frá sextándu öld og fram yfir þá nítjándu var fyrsti vetrardagur á föstudegi, en reglurnar sem er farið ...
Meira

bb.is | 25.10.14 | 08:49Listaverk úr ull á Sauðfjársetrinu

Mynd með fréttÞæfingarnámskeið verður haldið á Sauðfjársetrinu á Ströndum laugardaginn 1. nóvember. Leiðbeinandi verður listakonan Margrét Steingrímsdóttir sem einnig var með námskeið í þæfingu á Sauðfjársetrinu á síðasta ári. Þá var einnig uppi sýning á verkum hennar á listasviðinu á Sauðfjársetrinu í Sævangi sumarið 2013.
Meira

bb.is | 24.10.14 | 16:56Presturinn með kúrekahatt

Mynd með fréttMikið verður um að vera á Veturnóttum sem fram fara í Ísafjarðarbæ um helgina. Jafnt fyrirtæki og stofnanir bjóða upp á afþreyingu fyrir áhugasama, þar á meðal Ísafjarðarkirkja sem hefur ákveðið að efna til Disneymessu á sunnudag. „Þemað í orði er baráttan milli góðs og ills, þar sem hið góða sigrar ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 16:46„Ekki orðnir milljarðamæringar“

Mynd með fréttFyrirtækið Strandaskel selur og elur krækling frá Steingrímsfirði og Drangsnesi. Kræklingurinn er ræktaður í Steingrímsfirði en forsoðinn og frystur í fiskvinnslunni Drangi. Strandaskel var stofnuð árið 2011 en Halldór Friðgeirsson og faðir hans hafa verið í þessum bransa frá árinu 2007. Óskar Torfason er framkvæmdastjóri Strandaskeljar. Vinnsla á kræklingi hófst 2012 ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 16:10Hörkuleikir í körfunni

Mynd með fréttMeistaraflokkur karla hjá KFÍ tekur á móti ÍA kl. 19:15 í kvöld í íþróttahúsinu á Torfnesi. Skagamenn hafa leikið tvo leiki til þessa. Í fyrstu umferð töpuðu þeir á útivelli gegn Breiðablik en í annarri umferð sigruðu þeir Þór frá Akureyri heima. „Okkar menn hafa ekki farið nógu vel af stað ...
Meira

bb.is | 24.10.14 | 15:49Vatnsleki á Hlíf

Mynd með fréttSlökkvilið Ísafjarðarbæjar var kallað út á fjórða tímanum í nótt vegna vatnsleika á Dvalarheimilinu Hlíf á Ísafirði. Talið er að um þúsund lítrar af vatni hafi flætt um ganga dvalarheimilisins. Vökulir sjúkraflutningsmenn tóku fyrst eftir vatninu og brugðust við. „Þetta hefur gerst vegna þess að krani var skilinn eftir í gangi ...
Meira