Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 09.10.15 | 16:55 Elísabet Ronalds á Ísafirði

Mynd með frétt Kvikmyndagerðakonan og Hornstrandakrakkinn Elísbet Ronaldsdóttir hefur staðfest komu sína á ráðstefnuna "Í kjölfar Bríetar" sem haldin er í lok mánaðar. Ráðstefnan er haldin af tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna á kvennafrídaginn 24. október. Elísbet er menntuð í Englandi. Hún hefur starfað innan kvikmynda- og sjónvarpsgeirans í yfir 20 ár, ...
Meira

birgir | 09.10.15 | 16:25Íslandsbanki tekur við kefli Sparisjóðsins í Bolungarvík

Mynd með fréttUngmennafélag Bolungarvíkur og Íslandsbanki skrifuðu í morgun undir samstarfssamning til tveggja ára. Í áraraðir hefur Sparisjóður Bolungarvíkur verið helsti styrktaraðili UMFB en sem kunnugt er er hann ekki starfandi lengur og þurfti UMFB að leita nýs styrktaraðila. Núna mun Íslandsbanki taka við keflinu og styðja við íþrótta- og ungmennastarf í Bolungarvík. ...
Meira

bb.is | 09.10.15 | 15:49Stjórnstöð ferðamanna verði staðsett á Ísafirði

Mynd með fréttBæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur sent Nýsköpunarráðuneytinu opinbert boð um að nýstofnuð Stjórnstöð ferðamanna verði staðsett á Ísafirði. Stjórnstöðin sér til þess að næstu fimm ár verði nýtt til að ráðast í þau verkefni sem nauðsynleg eru til að leggja þann grunn sem kallað er eftir í íslenskri ferðaþjónustu. Hlutverk hennar verður að ...
Meira

bryndis@bb.is | 09.10.15 | 14:50Mæður vekja athygli á dagvistunarvanda á Ísafirði

Mynd með fréttMæður ungra barna fjölmenntu með börn sín á fund bæjarstjórnar Ísafjarðarðarbæjar í gær þar sem þær vildu vekja athygli bæjarstjórnar á dagvistunarvandanum í bænum. Arna Ýr segir að vel hafi tekist að vekja athygli á málefninu þar sem eins og gefur að skilja börnin hafi hagað sér mis-friðsamlega á meðan á ...
Meira

bb.is | 09.10.15 | 14:14Grunnskólinn hlýtur Erasmus styrk

Mynd með fréttGrunnskólanum á Ísafirði var á þriðjudag veittur styrkur frá Landsskrifstofu Erasmus að upphæð 14.660 evrum, eða rétt rúmum 2.000.000 íslenskra króna. Grunnskólinn ætlar að nýta styrkinn í að læra nýjar aðferðir í kennslu stærðfræði, vísinda og tungumála og efla læsi.
Meira

bb.is | 09.10.15 | 13:23Kvæðalaganámskeið í Hömrum

Mynd með fréttÁ morgun verður haldið stutt kvæðalaganámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Guðrún Ingimundardóttir. Farið verður yfir nokkur kvæðalög og tvísöngslög eftir því sem tími gefst til. Námskeiðið fer fram í Hömrum á Ísafirði frá á milli 10 og 12. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Guðrún Ingimundardóttir er tónskáld og ...
Meira

bb.is | 09.10.15 | 12:55Svava nýr framkvæmdastjóri Wild Westfjords

Mynd með fréttK. Svava Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Wild Westfjords á Ísafirði. Hún tekur við starfinu 1. Nóvember n.k. Svava er með B.A. gráðu í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum og diplómu í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur unnið í ferðaiðnaðinum í tíu ár. Fyrir þremur árum dvaldi hún sumarlangt ...
Meira

bb.is | 09.10.15 | 11:50Veikindi hrjá lögreglumenn á Vestfjörðum sem víðar

Mynd með fréttLögreglunni á Vestfjörðum hafa borist tilkynningar vegna veikinda starfsmanna í dag en fjölmargar veikindatilkynningar lögreglumanna hafa borist víða um land. Af þeim sökum telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sig ekki geta sinnt öllum verkefnum sem koma inn á borð hennar en hjá Lögreglunni á Vestfjörðum fengust þær upplýsingar að þeirra störfum yrði ...
Meira

bb.is | 09.10.15 | 10:45Klifurköttur í vanda

Mynd með fréttÁ vegi blaðamanns bb.is á leið til vinnu í morgun var köttur sem komið hafði sér fyrir upp á flettiskilti sem finna má í miðbæ Ísafjarðar. Ekki virtist kisi ánægður með staðsetningu sína þar sem hann grét örlög sín með þeim hætti að undir tók. Virðist kötturinn hafa ofmetið getu sína ...
Meira

bb.is | 09.10.15 | 09:56Gosi gefur tóninn fyrir væntanlega plötu

Mynd með fréttDúettinn Gosi hefur sent frá sér lagið Heavy á Soundcloud og gefur það tóninn fyrir plötu sem væntanleg er fyrir jól. Gosi skipaður Ísfirðingnum Andra Pétri Þrastarsyni og Mörtu Sif Ólafsdóttur, sem Ísafjörður hefur ættleitt að sunnan. Tónlistin sem er að mestu indí-danstónlist er samin af Andra, sem einnig er helsta ...
Meira