Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 24.07.14 | 14:01 Póstburðargjöld hækka

Mynd með frétt Bréf innan einkaréttar munu hækka um 11,5% eftir að Póst- og fjarskiptastofnun samþykkti, að hluta til, beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar. Beiðni Íslandspósts var um hækkun sem næmi á bilinu 19-26% eftir því um hvaða þjónustuflokk var að ræða. Póst- og fjarskiptastofnun mat það svo að tilgreindar ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 13:24Samningurinn við sveitarfélögin samþykktur

Mynd með fréttStarfsfólk sveitarfélaga í 13 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 1. júlí, í sameiginlegri rafrænni atkvæðagreiðslu. Já sögðu 78,84% en nei sögðu 21,16%. Alls voru 2.515 félagar á kjörskrá en 378 greiddu atkvæði (15% kjörsókn).
Meira

bb.is | 24.07.14 | 13:01Sýslumaðurinn á Vestfjörðum ekki í Bolungarvík?

Mynd með fréttHanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar, tilkynnt um skipan í embætti sýslumanna í nýjum umdæmum í samræmi við ný lög sem Alþingi samþykkti síðastliðið vor um breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglustjóra og aðskilnað embættanna. Eins áður hefur komið fram verður Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungarvík, sýslumaður ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 11:49Aukin aðsókn að Byggðasafninu

Mynd með fréttAukin aðsókn hefur verið að Byggðasafni Vestfjarða í Neðstakaupstað í sumar miðað við árið í fyrra. „Við tókum saman tölur fyrir um þremur vikum og þá var aukningin um 4-500 manns,“ segir Jón Sigurpálsson, forstöðumaður safnsins. Hann segir alveg ljóst hvaðan aukningin kemur, þ.e. er frá skemmtiferðaskipnum sem hafa aldrei verið ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 11:08Karlmenn sérstaklega hvattir til að sækja um

Mynd með fréttAtvinnuauglýsingar raðast þessa dagana inn á vef Bolungarvíkurkaupstaðar en alls er verið að auglýsa fimm stöður lausar til umsóknar. „Það er verið að auglýsa lausar tvær kennarastöður þar sem tveir kennarar eru að skipta um starfsvettvang en til viðbótar því er þroskaþjálfinn að fara í námsfrí svo sú staða er laus ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 10:55Chatchai og Anna Ragnheiður efst

Mynd með fréttChatchai Phothiya (GBO) er efstur í karlaflokki án forgjafar í sjávarútvegsmótaröðinni í golfi að afloknum fjórum mótum af sex. Chatchai er með 5.400 stig en næstur honum kemur Janusz Pawel Duszak (GBO) með 3.615 stig og þriðji er Runólfur Kristinn Pétursson (GBO) með 3.570 stig. Í fjórða sæti er Stefán Óli ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 10:22Discovery stöðin á mýrarboltanum

Mynd með fréttSjónvarpsmenn frá ítölsku Discovery sjónvarpsstöðinni verða á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta á Ísafirði. Jóhann Bæring Gunnarsson, forseti Mýrarboltafélags Íslands segir að sjónvarpsmennirnir muni taka þátt á mótinu og taka upp efni. Skráningar í mótið ganga ágætlega en Jóhann segir þær þó vera undir pari miðað við í fyrra. Um síðustu helgi spilaði ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 09:37Embætti prests í Patreksfjarðarprestakalli auglýst

Mynd með fréttBiskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti prests í Patreksfjarðarprestakalli frá 1. október nk., til að sinna barna og æskulýðsstarfi kirkjunnar ásamt hefðbundinni prestsþjónustu. Um 50% starfshlutfall er að ræða og skipað er í embættið til fimm ára. Í Patreksfjarðarprestakalli eru átta sóknir, Bíldudalssókn, Brjánslækjarsókn, Hagasókn, Stóra- Laugardalssókn, Breiðuvíkursókn, Patreksfjarðarsókn, ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 09:22Hér á hjarta mitt lögheimili

Mynd með frétt„Það síðasta sem ég gerði í fyrra, þegar ég kláraði, var að ég byggði upp pakkhús hérna við hliðina, pakkhús sem hafði staðið hér frá því að ég man eftir mér. Í húsinu var stórt steypt ker til að kæla mjólkina úr beljunum og þarna voru saltkjötstunnur og fleira og fleira. ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 08:54Makríllinn ekki genginn inn á Steingrímsfjörð

Mynd með fréttFærabátar landsins höfðu komið með 755 tonn af makríl að landi í fyrradag. Á vef Landssambands smábátaeigenda er greint frá því að 67 bátar séu að veiðum og megi gera ráð fyrir að vel á annað hundrað bátar verði farnir að stunda veiðarnar innan eigi langs tíma. Helsta veiðisvæðið í fyrra ...
Meira