Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 09.02.16 | 09:27 Gauti Geirsson aðstoðar Gunnar Braga

Mynd með frétt Gauti Geirsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar í hálft starf. Gauti hóf störf í gær. Gauti er 22 ára Ísfirðingur og leggur stund á rekstrarverkfræði í Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur starfað sem háseti og vélstjóri á togara og farþegaskipum.
Meira

bb.is | 09.02.16 | 09:01Bónus oftast með lægsta verðið

Mynd með fréttBónus í Ögurhvarfi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í átta verslunum á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 4. febrúar. Bónus var lægst í 81 tilviki, Krónan í 23 tilfellum og Fjarðarkaup 16. Hæsta verðið var oftast að finna í Iceland Engihjalla eða í um þriðjungi tilvika. Munurinn á hæsta ...
Meira

bb.is | 09.02.16 | 08:34Píratar andsnúnir þingsetu ráðherra

Mynd með fréttFélagsfundur Pírata á Vestfjörðum verður í kvöld en alla jafna eru spjallfundir Pírata á þriðjudagskvöldum. Fyrir fundinum liggur tillaga um að Píratar skuli ekki eiga aðild að ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja jafnframt sem þingmenn. Það heyrir til undantekninga að ráðherrar séu ekki þingmenn og í sitjandi ríkisstjórn er Ólöf Nordal ...
Meira

bb.is | 09.02.16 | 07:48Saltkjöt og baunir, túkall!

Mynd með fréttEftir ótæpilegt rjóma- og nammiát á bolludag er komið að því að kýla sig út á feitu og söltu kjöti því í dag er sprengidagur. Á morgun er öskudagur og þá hefst langafasta í kaþólskum sið sprengidagur því sannkölluð kjötkveðjuhátið. Á Vísindavef Háskólans segir að íslenska heitið, sprengidagur, er þekkt frá ...
Meira

bb.is | 08.02.16 | 16:50Bollur og maskar glæða lífið litum í dag

Mynd með fréttÍ dag er almanakinu samkvæmt bolludagur, sem í eina tíð bar einnig hið helst til óvirðulega heiti flengingardagur. Á þessum degi hefur tíðkast að börn sendi foreldra sína inn í daginn með flengingum með þar til gerðum skrautvöndum og góla „Bolla, bolla, bolla!“ Og eiga börnin þá inni jafnmargar bollur og ...
Meira

bb.is | 08.02.16 | 16:23Atvinnuleysi minnkar milli ára

Mynd með fréttAtvinnuleysi á fjórða ársfjórðungi lækkaði um 1 prósentustig milli ára. Í fyrra mældist 3,1% atvinnuleysi samanborið við 4,1% á sama tímabili 2014. Atvinnuleysi var minna hjá konum en körlum fjórða ársfjórðungi síðasta árs, eða 2,3% á meðan atvinnuleysi karla var 3,8%. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Á fjórða ársfjórðungi 2015 voru ...
Meira

bb.is | 08.02.16 | 15:47Hafið er fullt af fiski

Mynd með fréttMjög gott fiskirí hefur verið hjá línuskipum Odda hf. á Patreksfirði. Núpur BA fiskaði 370 tonn í janúar í sex róðrum og mestur afli í einum róðri var 76 tonn. Núpurinn var í þriðja sæti yfir aflahæstu línuskip landsins. „Þetta eru óvenjugott fiskirí þó svo að við séum að mestu hættir ...
Meira

bb.is | 08.02.16 | 15:07Palli Önundar gerir Stútungi skil

Mynd með fréttFlateyringar heldu sinn árlega Stútung um helgina og þótti hann heppnast með ágætum. Heimatilbúin skemmtiatriði, þorramatur sem að þessu sinni var fram reiddur af Núpsbræðrum og hljómsveitin Sólon sem tryllti lýðinn að loknu borðahaldi og skemmtiatriðum. Íþróttahús bæjarins var að venju tekið til kostana og þar fer vel um Stútungsgesti. ...
Meira

bb.is | 08.02.16 | 14:50Sigurganga Þrasta heldur áfram

Mynd með fréttVerðlaunum hefur rignt yfir kvikmyndina Þresti og ekkert lát virðist vera á velgengni myndarinnar en dómnefnd alþjóðasambands kvikmyndagagnrýnenda, FIBRESCI, veiti Þröstum aðalverðlaun sín á lokahátíð kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg en eru það þrettándu alþjóðlegu verðlaun Þrasta síðan myndin var frumsýnd seint á síðasta ári.Fyrir nokkrum dögum var einnig tilkynnt að Þrestir hefðu ...
Meira

bryndis@bb.is | 08.02.16 | 14:14Maskasýning og fyrirlestur um ávinning af sjálfboðastörfum í Gamla sjúkrahúsinu

Mynd með fréttÍ dag opnar í Gamla sjúkrahúsinu sýning um maskadaginn á Ísafirði. Sýningin verður á stigaganginum, þar sem líta má gamlar og nýrri ljósmyndir af möskum á Ísafirði. Á flestum myndanna gefur að líta grímuklætt fólk sem heimsótti ljósmyndastofur Simson og Arnþrúðar Aspelund. Einnig er að finna fróðleik um þessa þrjá ...
Meira