Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 27.11.14 | 11:50 Hátíðarstund í Ísafjarðarkirkju

Mynd með frétt Kór Ísafjarðarkirkju og kirkjukór Bolungarvíkur ætla líkt og tvö síðustu ár, að syngja saman nokkur vel valin jóla- og aðventulög á aðventukvöldi í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 30. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu. Má þar helst nefna Jólabæn einstæðingsins eftir Gísla á Uppsölum og Ómar Ragnarsson og Jólaljósin blika eftir Hauk Tómasson, en ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 11:21Kveikt á jólatrénu í Bolungarvík

Mynd með fréttNú fyllast öll þorp og bæir á Vestfjörðum af trjágróðri þar sem annars fer ekki mikið fyrir honum. Þetta eru að sjálfsögðu jólatrén sem verða tendruð eitt af öðru næstu helgar. Ljósin á jólatrénu í Bolungarvík verða tendruð kl. 14:30 á laugardag en tréð kemur til með að standa við félagsheimilið ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 10:56Eins sveitt og hægt er að vera við lestur

Mynd með fréttÞað er mikið að gera hjá Glæpafélagi Vestfjarða fyrir jólin. Félagið tengist þó ekki kærum og byssunotkun lögreglunnar, eins og mikið hefur verið fjallað um, heldur er um að ræða áhugafélag um innlendar glæpasögur. Markmið félagsins er að stuðla að eflingu og kynningu þessa glæpsamlega ritforms með fjölbreyttum hætti. Árið 2010 ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 10:25Tilnefnd til verðlauna Öryrkjabandalagsins

Mynd með fréttÍ vor unnu 6. og 9. bekkir Grunnskólans á Ísafirði saman að verkefni um aðgengi fatlaðra á Ísafirði að frumkvæði Ingibjargar Sigríðar Guðmundsdóttur kennara við GÍ. Umsjónarkennarar bekkjanna, þær Bergljót Halldórsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Bryndís Bjarnason og Guðríður Sigurðardóttur voru nemendunum innan handar við vinnu og skipulag verkefnisins. Öryrkjabandalag Íslands hefur tilnefnt ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 09:40Reynir kynnir Afhjúpun

Mynd með fréttFlateyringurinn Reynir Traustason, fyrrum ritstjóri DV, gaf út fyrir stuttu bókina Afhjúpun, sem er fréttaævisaga Reynis. Sagan hefst árið 1983 þegar hann gerðist fréttaritari DV á Flateyri og fer hann í gegnum mörg af hans stærstu fréttamálum. Í Afhjúpun er einnig farið í gegnum átökin um DV sem enduðu með því ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 09:25Bakkapúkinn Kiddý Sigurðar

Mynd með fréttKristjana Sigurðardóttir á Ísafirði er öllu betur þekkt sem Kiddý Sigurðar eða einfaldlega Kiddý. Í æsku var hún kölluð Kiddý á Bökkunum og síðar Kiddý í Hraunprýði. Krakkarnir sem ólust upp á Bökkunum á Ísafirði voru kallaðir Bakkapúkar og Kiddý var í þeim hópi. Hún er reyndar fædd á Bakka í ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 08:57Bjóða ókeypis mælingu á blóðsykri og fræðslu um sykursýki

Mynd með fréttLionsklúbbur Ísafjarðar í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða býður öllum almenningi ókeypis blóðsykurmælingu á milli klukkan 14 og 16 í dag í Samkaupum og Bónus á Ísafirði. Lionsfélagar dreifa fræðslubæklingi um sykursýki og hættuna af sjúkdómnum og hjúkrunarfræðingar á vegum heilsugæslunnar bjóða fólki ókeypis blóðsykurmælingu. Ísfirðingar og nágrannar eru hvattir til að ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 08:34Fólk veit ekki af strætó

Mynd með fréttFrá því BB greindi frá því að í boði væru áætlunarferðir milli Ísafjarðar og Reykjavíkur hafa margir rekið upp stór augu og verið hissa því ferðirnar virðast ekki hafa verið á almennu vitorði og lítið sem ekkert auglýstar. Fingraglaðir Facebook-deilarar hafa sent fréttirnar áfram og lýst því yfir að aldrei hafi ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 08:11Náttúrustofa Vestfjarða tekur þátt í Evrópuverkefni

Mynd með fréttNáttúrustofa Vestfjarða tekur þátt í Evrópuverkefni sem snýst um að efla sjálfboðavinnu sex Evrópuþjóða í sögutengdum rannsóknum. Verfefnið kallast EVEHD sem stendur fyrir: Volunteers in European Heritage Discovery, og stendur yfir næstu tvö árin. Tilurð verkefnisins liggur í meira en fjórtán ára samvinnu Evrópuþjóða og aðila innan þeirra, og sameiginlegum áhuga ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 07:43Fór lengri leiðina frá Patrekfirði til Þingeyrar

Mynd með fréttÞær eru margar ferðirnar sem vörubílstjórar þurfa að fara út um víðan völl. Að vera atvinnubílstjóri á Vestfjörðum býður einnig upp á allskonar veður- og náttúruævintýri og sumum þætti þau ef til vill fullmikil. Barðaströndin getur verið varasöm og varla fyrir ókunnuga að keyra yfir suma hálsana í mestu vetrarhörkunum, og ...
Meira