Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 01.10.14 | 09:36 Kannski ekki eins vinsælir og Jóhanna í Svansvík

Mynd með frétt „Það hefur nú gengið misbrösuglega að smala vegna rigninga og þoku, en það hafa komið góðir dagar inn á milli. Heimturnar eru frekar slæmar á flestöllum bæjum í héraðinu. En seinni leitirnar eru eftir, þær eru um næstu helgi. Svo urðum við fyrir því óláni þegar við smöluðum í Kinnarstaðarétt um ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 09:21Flytur fólk aftur til 19. aldar

Mynd með fréttÍ miðbæ Ísafjarðar má stundum sjá konu frá 19. öld ganga um með söguþyrsta ferðamenn. Þar er á ferð Helga Hausner, ferðaskipuleggjandi og leiðsögumaður. Helga leiðsegir ferðamönnum allt árið og flytur þá aftur til 19. aldar um leið. Hún byrjaði á þessu fyrir sjö árum ánægjunnar vegna. Eftir að hafa farið ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 08:53Samkeppni um merki fyrir Strandasól

Mynd með fréttÁ þessu ári eru 40 ár síðan nokkrir bændur í Árneshreppi á Ströndum stofnuðu Björgunarsveitina Strandasól. Hún hefur verið ein af minnstu björgunarsveitum landsins í gegnum árin en þó gegnt mikilvægu hlutverki, enda er víðtæk þekking heimamanna á svæðinu ómetanleg í neyð. Af þessu tilefni efna forsvarsmenn Strandasólar til samkeppni um ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 08:30Konukvöld í Edinborgarhúsinu

Mynd með fréttKonur munu skemmta konum og jafnvel rekast á draumaprinsinn í Edinborgarhúsinu á laugardag. Þá verður haldið konukvöld þar sem vestfirskir hönnuðir munu meðal annars bjóða upp á söluvarning, Júníform munu bjóða upp á tískusýningu og dregið verður í happdrætti úr seldum miðum. Bryndís Elsa og Dagný Hermannsdóttir bjóða upp á sögnatriði ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 08:07Háskólafólk úti að aka

Mynd með fréttBókin Eyðibýli á Íslandi fjallar um yfirgefin hús á Íslandi sem ekki eru notuð og hafa uppistandandi útveggi. Til Vestfjarða komu níu manns á síðasta sumri til að skrá og rannsaka eyðibýli. Alls voru 89 hús skráð og afraksturinn gefinn út í bók. Ekki eru allir á eitt sáttir um upplýsingarnar ...
Meira

bb.is | 01.10.14 | 07:39Allsherjarhátíð vestfirskra ferðaþjóna

Mynd með fréttAðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður að þessu sinni með nokkuð breyttu sniði frá því sem verið hefur, en hann verður haldinn á Hótel Ísafirði um aðra helgi. „Aðalfundurinn hefur alltaf verið haldinn á vorin, en núna var ákveðið að hafa uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum að hausti, eins og rætt hefur verið um ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 16:56Lífeyrissjóður Vestfirðinga sameinast Gildi-lífeyrissjóði

Mynd með fréttStjórnir Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Gildis-lífeyrissjóðs hafa undirritað samning um samruna sjóðanna sem taki gildi 1. janúar nk. Gildi-lífeyrissjóður tekur þá við öllum eignum og skuldindingum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Samrunasamningurinn er framhald af samþykktum tveggja undanfarinna ársfunda Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Meira

bb.is | 30.09.14 | 16:46Held að við séum orðin nokkuð þekkt

Mynd með frétt„Gangurinn hjá okkur í sumar var mjög góður líkt og undanfarin sumur. Þó kom svolítil lægð meðan heimsmeistaramótið í fótbolta var, eins og allir veitingamenn þekkja, en á móti má segja að sumarið hafi lengst. Strax þegar mótið var búið kom alger sprenging og hún stóð alveg í góðan mánuð. Veðráttan ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 16:10Lögðu stund á tónlist og vellíðan í Eistlandi

Mynd með fréttHópur ungmenna af norðursvæði Vestfjarða fór fyrir nokkru til Eistlands og tók þar þátt í ungmennaskiptaverkefni sem nefnist Soul Stuff. Þetta voru sex manns á aldrinum 18-19 ára en fararstjóri var Gautur Ívar Halldórsson á Ísafirði. Jafnstórir hópar voru frá fjórum öðrum löndum, Tyrklandi, Litháen, Ítalíu og Eistlandi. „Við vorum þarna ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 15:49Inntré ehf. bauð lægst

Mynd með fréttInntré ehf. átti lægsta tilboð í smíði á innréttingum fyrir hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Fjögur tilboð bárust í verkið. Inntré ehf. átti tvö lægstu tilboðin, kr. 58.629.300 og kr. 54.385.300 (frávikstilboð). Geirnaglinn ehf. bauð kr.. 69.911.742.- í verkið og GÓK húsasmíði ehf. bauð kr. 77.345.000. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 41.607.750.
Meira