Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 19.09.14 | 16:56 Allir á hreyfingu á Ströndum

Mynd með frétt Um og eftir mánaðamótin er haldin hreyfivika eða MOVE WEEK um alla Evrópu. Strandabyggð og Héraðssamband Strandamanna taka þátt í þessu verkefni af fullum krafti og bjóða upp á fjöldann allan af viðburðum. Vikan er hugsuð þannig að hver og einn geti fundið hreyfingu við sitt hæfi. Hjólreiðatúr eða gönguferð í ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 16:46Ást gegn hatri – tárfellt yfir frásögnum af ofbeldinu

Mynd með fréttEinelti getur verið mikið samfélagslegt vandamál og þá bæði einelti fullorðinna og barna. Verkefnið Ást gegn hatri hefur það markmið að vinna gegn einelti. Að því standa félagasamtökin Erindi – samtök um samskipti og skólamál, en í samtökunum er fagfólk á sviði uppeldis-, lýðheilsu- og menntunarfræða. Hlutverk þeirra er að skapa ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 16:10Auglýst eftir umsóknum um styrki til ferðamannastaða

Mynd með fréttÁ Vestfjörðum er rekin ferðaþjónusta af ýmsu tagi og bæði íslenskir og erlendir ferðamenn verða oft dolfallnir yfir náttúrufegurðinni. Lengi má þó gott bæta og ekki síst auka aðgengi ferðamanna að fallegum stöðum, en vernda um leið bæði náttúru og menn. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir nú eftir umsóknum um styrki og rennur ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 15:49TríóPa opnar nýja heima

Mynd með fréttGrunnskólarnir á Vestfjörðum hafa fengið skemmtilega gesti til sín alla vikuna en TríóPa hefur heimsótt þá og kynnt klassíska söngtónlist. Verkefnið ber yfirskriftina Tónlist fyrir alla og dagskráin er flutt af söngvurunum Hallveigu Rúnarsdóttur, Jóni Svavari Jósefssyni og píanóleikaranum Hrönn Þráinsdóttur. Þau tefla saman ýmsum furðuskepnum og tónlistarverkum svo úr verður ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 15:02Mælt með sameiningu Dalabyggðar við Reykhólahrepp og Strandabyggð

Mynd með fréttHelst er mælt með sam­ein­ingu Dala­byggðar við ná­granna­sveit­ar­fé­lög í skýrslu um sam­ein­ing­ar­kosti á Vest­ur­landi sem gerð hef­ur verið fyr­ir Sam­tök sveit­ar­fé­laga á Vest­ur­landi og kynnt var á aðal­fundi sam­tak­anna í Búðar­dal í gær. Sam­ein­ing allra sveit­ar­fé­laga á Snæ­fellsnesi kem­ur einnig ágæt­lega út. Sísti kost­ur­inn er sam­ein­ing lít­illa sveita­hreppa við stóru byggðakjarn­ana, ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 15:02Teigsskógur ræddur á Alþingi

Mynd með fréttVegagerð í Teigsskógi var rædd á Alþingi á miðvikudag. Ólína Þorvarðardóttir, varaþingmaður Samfylkingar var málshefjandi og spurði hún m.a. Einar K. Guðfinnsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi, hvort hann teldi ekki vænlegra að fara í aðra og „átakaminni leiðir til að leysa málið, t.d. leiðir A eða I, eða að óska eftir ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 14:51Snjóflóðamannvirki vígð

Mynd með fréttSnjóflóðamannvirkin undir Traðarhyrnu í Bolungarvík verða formlega vígð kl. 15 á morgun. Stutt vígsluathöfn verður undir miðjum stærri varnargarðinum af tveimur, þar sem komið hefur verið fyrir upplýsingaskilti um mannvirkin. Við vígsluna mun m.a. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra flytja ávarp auk þess sem garðarnir verða formlega vígðir og þeim ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 14:0550 ára afmælishátíð TB

Mynd með fréttÁ þessu ári eru 50 ár liðin frá því Tónlistarskóli Bolungarvíkur tók til starfa. Þann 22. ágúst voru af því tilefni haldnir klassískir tónleikar í Félagsheimili Bolungarvíkur og einnig á sérstaklega að minnast þessara tímamóta á jólatónleikum nemenda í desember. Annað kvöld kl. 20 fer fram afmælis- og hátíðardagskrá í Félagsheimilinu ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 13:23Menntaskólinn á Ísafirði sigraði

Mynd með fréttMenntaskólinn á Ísafirði sigraði í flokknum 0-399 nemendur í átakinu „Hjólum í skólann“ sem er nýlokið. Þar kepptust nemendur og starfsmenn framhaldsskólanna um að nýta sem oftast virkan ferðamáta til og frá skóla. Átakið stóð yfir frá 12.-16. september og tóku 19 framhaldsskólar þátt sem er aukning um tvo skóla frá ...
Meira

bb.is | 19.09.14 | 13:02Tryggi búnað á flug­völl­um

Mynd með fréttTólf þing­menn hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu en þar er Alþingi falið að álykta um að fela inn­an­rík­is­ráðherra að tryggja að á Vest­manna­eyja­flug­velli og Ísa­fjarðarflug­velli verði nægj­an­leg­ur búnaður og aðstaða til að hægt sé að sinna þaðan milli­landa­flugi með minni farþega- og fragt­flug­vél­um og vél­um í ferjuflugi sem hafa nú heim­ild til ...
Meira