Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 30.01.15 | 16:56 Launamál hjá Vísi á borð VerkVest

Mynd með frétt Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélag Vestfirðinga, segir að ábendingar hafi borist um að starfsfólk Vísis hf. á Þingeyri hafi ekki fengið greidd laun í samræmi við kjarasamninga. „Talsvert af fólki hefur haft samband við okkur í dag og segir að það sé verulegur munur á útborguðum launum frá því sem verið hefur. ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 16:47Stefnt að vatnsútflutningi fyrir vorið

Mynd með fréttFyrirtækið Kaldakinn ehf. stefnir af útflutningi á vatni frá Ísafirði fyrir vorið. „Þetta er komið í gang hjá okkur. Nú er verið að leita að aðstöðu til að fylla á gáma,“ segir Birgir Viðar Halldórsson, einn eigenda Köldukinnar. Vatni verður dælt á 24 þúsund lítra blöðrur sem eru í 20 feta ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 16:10Íþróttamaður ársins valinn í dag

Mynd með fréttÍþróttamaður ársins 2014 í Bolungarvík verður kjörinn í hófi sem hefst kl. 17 í dag í félagsheimilinu í Bolungarvík. Fjórir einstaklingar eru tilnefndir til nafnbótarinnar að þessu sinni, Bragi Björgmundsson hestamaður, Jón Egill Guðmundsson skíðamaður, Nikulás Jónsson knattspyrnumaður og Stefán Kristinn Sigurgeirsson sundmaður. Allir bæjarbúar eru boðnir velkomnir á hófið til ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 15:49Ekki nægur fiskur hjá Vísi

Mynd með fréttLélegar gæftir og lítið fiskerí veldur því að ekkert hefur verið unnið hjá Vísi á Þingeyri frá því fyrir jól að sögn Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra Vísis. Hann segir að stefnt verði að vinnslu út mars eins og til stóð. „En það fer eftir fiskeríi og veðri. Óvissan er fyrst og ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 15:02Þrettán fyrirtæki gjaldþrota

Mynd með fréttGjaldþrotum einkahlutafélaga fækkaði um 14% á síðasta ári miðað við árið á undan. Alls voru 795 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á árinu, samanborið við 920 árið áður. Gjaldþrotum í flokknum fasteignaviðskipti fækkaði mest eða um 36%. Gjaldþrotum fjölgaði um 22% í flokknum leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta, um 11% í flokknum ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 14:51Tvístefna besta lausnin

Mynd með fréttTvístefna um Aðalgötu á Suðureyri er besta lausnin til að bregðast við þeim vanda sem upp er kominn. Þetta er mat skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. Fjórir kostir hafa verið skoðaðir af nefndinni. Í greinargerð Sigurðar Jóns Hreinssonar, formanns nefndarinnar, kemur fram að forsögu málsins megi rekja 15 ár aftur í tímann ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 14:05Gistinóttum fjölgaði um 16%

Mynd með fréttGistinætur á hótelum í nóvember voru 160.300 sem er 16% aukning miðað við nóvember 2013. Gistinætur erlendra gesta voru 83% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 24% frá sama tíma í fyrra á meðan gistinóttum Íslendinga fækkaði um 10%. Yfir tólf mánaða tímabil hefur fjöldi gistinátta aukist um ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 13:23Minna aflaverðmæti á Vestfjörðum

Mynd með fréttHeildar aflaverðmæti á Vestfjörðum í október í október á síðasta ári dróst saman um 9,4% milli ára. Í október 2013 var aflaverðmæti á vestfirskum verkunarstöðum 901,5 milljónir króna. Í október 2014 lækkaði það niður í 816,9 milljónir króna. Á landinu í heild var samdráttur í aflaverðmæti 5,5%. Þegar litið er til ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 13:02Hærra leiguverð á Ísafirði

Mynd með fréttLeiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um tugi prósenta á síðustu fjórum árum sem er langt umfram verðlagsþróun á tímabilinu. Þannig hefur vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 40% síðan í ársbyrjun 2011 en vísitala neysluverðs um 16%. Athygli vekur að síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala leiguverðs hækkað um 7,5%. Til samanburðar ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 11:47Vina- og foreldravikur hjá Vestra

Mynd með fréttSundfélagið Vestri á Ísafirði efnir til sprettsundsmót í dag þar sem gestum og gangandi er boðið að líta við og fylgjast með sundkrökkum bæjarins etja kappi. „Einnig erum við að fara í gang með nýjung í næstu viku, svokallaða vinaviku, sem verður 1.-7. hvers mánaðar. Þá mega iðkendur hjá Vestra bjóða ...
Meira