Bæjarins besta
Fyrir smátölvur - 10 nýjustu fréttirnar

bb.is | 28.07.14 | 16:57 Mjög gott sumar hjá Hótel Ísafirði

Mynd með frétt Daníel Jakobsson, hótelstjóri á Hótel Ísafirði, segir að bókanir í sumar hafi verið mjög góðar. „Sumarið í sumar hefur verið mjög gott. Við kvörtum ekki. Í júlí hefur verið meira og minna fullt á öllum okkar gististöðum,“ segir Daníel. Hótelið er með gistingu á Hótel Ísafirði við Silfurtorg, Hótel Horni ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 16:46Í sumum tilfellum er haft í hótunum við starfsfólk

Mynd með fréttNokkuð algengt er að starfsfólk á félagssvæði Verkalýðsfélags Vestfirðinga sem ráðið er til starfa í ferðaþjónustu og á veitingastöðum sé boðin vinna á „jafnaðarkaupi“, að því er fram kemur í pistli á vefsíðu félagsins. „Jafnaðarkaup er ekki til samkvæmt kjarasamningum og því óheimilt að semja um slíkt við starfsfólk. Ekkert virðist ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 16:08Anton Helgi og Björg sigruðu

Mynd með fréttAnton Helgi Guðjónsson (GÍ) sigraði í karlaflokki án forgjafar á Blakknes mótinu í golfi sem haldið var á Syðridalsvelli í Bolungarvík á sunnudag. Mótið er hluti af sjávarútvegsmótaröðinni svokölluðu. Anton Helgi lék holurnar 18 á 70 höggum eða einu höggi undir pari vallarins. Annar varð Janusz Pawel Duszak (GB) á 73 ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 15:40Styttist í að skólar hefjist

Mynd með fréttNú þegar líður undir lok júlí mánaðar fara grunnskólarnir að minna á skólasetningar. Hjá vestfirskum skólum verða þær flestar 22. ágúst eða eftir tæpan mánuð, meðal annars í grunnskólum Ísafjarðarbæjar, Grunnskóla Önundarfjarðar og Grunnskóla Vesturbyggðar. Grunnskóli Ísafjarðar bendir foreldrum á, á vef skólans, að innkaupalisti fyrir haustið hefur verið birtur en ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 15:01Framkvæmdastjóra Vesturferða sagt upp

Mynd með fréttNancy Bechtloff, framkvæmdastjóra Vesturferða, hefur verið sagt upp störfum. Stjórn Vesturferða ákvað þetta á stjórnarfundi í síðustu viku. Uppsögnin tók gildi strax og hefur Nancy látið af störfum. Guðmundur H. Helgason, stjórnarformaður Vesturferða, vill ekki greina frá ástæðum uppsagnarinnar. Auglýst verður eftir nýjum framkvæmdastjóra um næstu helgi. Fram að ráðningu nýs ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 14:47Fruntalegt þegar ekki er haft nægilega gott samráð

Mynd með frétt„Að vissu leyti finnst manni það auðvitað fruntalegt þegar ekki er haft nægilega gott samráð því í þessu eins og öðru að ákvarðanir verða því betri eftir því sem víðtækara samráð er haft,“ sagði Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í fréttum Ríkissjónvarpsins á laugardag vegna fyrirhugaðra sameininga heilbrigðisstofnana á svæðinu en ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 14:01Rögnvaldur og Þorbjörg sigruðu

Mynd með fréttRögnvaldur Magnússon (GO) sigraði í karlaflokki án forgjafar á Jakobs Valgeirs mótinu í golfi sem haldið var á Syðridalsvelli í Bolungarvík á laugardag. Rögnvaldur lék holurnar 18 á 71 höggi. Annar varð Anton Helgi Guðjónsson (GÍ) á 73 höggum, þriðji varð Chatchai Phothiya (GBO) á 75 höggum, fjórði varð Janusz Pawel ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 13:24Íslendingar afbóka þegar spáir illu

Mynd með fréttHalldór Hafdal Halldórsson skálavörður í Hornbjargsvita segir að íslenskir ferðamenn láti ferðaáætlun sína að miklu leyti ráðast af veðurspám. „Ef það spáir illu þá afbóka íslensku ferðamennirnir. Það var til dæmis nær alveg tómt hjá mér síðustu tvo daga út af svona afbókunum en veðrið hefur sjaldan verið betra. Ég ætlaði ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 13:01Vel heppnuð Drusluganga á Ísafirði

Mynd með fréttRíflega sextíu manns tóku þátt í Druslugöngu á Ísafirði á laugardag en markmið hennar var meðal annars að uppræta fordóma í garð þeirra sem beittir eru kynferðisofbeldi og endurspeglast í áherslunni sem lögð er á klæðaburð þeirra, ástand og atferli. Fólk kom saman á Eyrartúni en þaðan var haldið niður á ...
Meira

bb.is | 28.07.14 | 11:51Tap gegn Leikni

Mynd með fréttMeistaraflokkur BÍ/Bolungarvíkur tók á móti toppliði Leiknis á Torfnesvelli á laugardag. Leiknir komst í 2-0 fljólega í leiknum með mörkum frá Brynjari Hlöðvrssyni (11. mín) og Sindra Björnssyni (20 mín.) en Nigel Quashie minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 26. mínútu. Matthew Horth jók muninn í 3-1 á 72. mínútu en á ...
Meira