Aðsent efni

Sigurjón Þórðarson | 24.09.16 | 07:47 Einfaldar breytingar til verðmætasköpunar

Mynd með frétt Enginn ætti að vera svo skyni skroppinn að sjá það ekki í hendi sér að núverandi kvótakerfi hefur haft mjög neikvæðar afleiðingar.
Meira

Lilja Sigurðardóttir | 23.09.16 | 13:44Aukið eftirlit er öllum til bóta

Mynd með fréttFiskeldi hefur verið mikið í umræðunni seinustu vikur og þá helst varðandi regnbogasilung sem virðist hafa sloppið úr kvíum og eru að veiðast í nokkrum ám á Vestfjörðum.
Meira


Elsa Lára Arnardóttir | 23.09.16 | 09:01 Gerum enn betur í heilbrigðismálum

Mynd með frétt Öll viljum við hafa aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu. Allir eiga jafnframt að eiga jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, stöðu eða búsetu. Við eigum góðar heilbrigðisstofnanir víða um landið. Stofnanir sem hafa gengið í gegnum sameiningar á undanförnum árum. Sameiningar sem höfðu það markmið að styrkja rekstragrunn þeirra og gera þær öflugri ...
Meira

Kristinn H. Gunnarsson | 22.09.16 | 13:15 Öld innflytjendanna - Sjónarmið 35. tbl

Mynd með frétt Gífurlegar þjóðfélagsbreytingar eru framundan í Evrópu. Þær einkennast af innflytjendastraumi. Segja má með sanni að 21. öldin verði öld innflytjendanna. Á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar jókst fjöldi innflytjenda til Evrópusambandsríkjanna 27 verulega en í byrjun aldarinnar urðu svo sannarlega alger umskipti.
Meira


Guðjón S. Brjánsson | 19.09.16 | 09:07 183 þúsund krónur

Mynd með frétt Undanfarnar tvær vikur hef ég farið um og hitt margt fólk á öllum aldri, dugmikið fólk, ýmist í starfi, á eftirlaunum eða einstaklinga með skerta starfsorku.
Meira

Þóra Hansdóttir | 16.09.16 | 14:43 Flug innanlands

Mynd með frétt Allir hafa skoðanir á staðsetningu flugvallarins á sv horninu. Burt með hann úr Vatnsmýrinni og nýtum flugvöllinn í Keflavík betur. Nýjustu rökin fyrir þessu eru þau að það sé svo langt að keyra frá Bolungavík og Egilsstöðum.
Meira


Bjarni Jónsson | 16.09.16 | 10:19 Ákall heilbrigðisþjónustunnar

Mynd með frétt Eitt fyrsta verk Alþingis eftir að það hafði fengið bæði löggjafar- og fjárveitingarvald með stjórnarskránni 1874 var að stofna læknaskóla og síðan að stofna læknishéruð og senda lækna út um allt land. Eru til margar sögur um hetjudáðir og afrek héraðslækna við að ná til sjúklinga og kvenna í ...
Meira

Ásthildur Sturludóttir | 15.09.16 | 16:16 Til hamingju með tvítugsafmæli Vestfjarðaganga - Sjónarmið 34. tbl

Mynd með frétt Bæjarráð Vesturbyggðar fór nú á dögunum til eyjarinnar Freyju í Noregi. Tilgangur ferðarinnar var kynnast uppbyggingu á laxeldi á jaðarsvæði Noregs. Hittum við sveitarstjórnarmenn og fengum við kynningu á samfélaginu, uppbyggingu sl. ár, íbúaþróun og fjárhagsmálum. Þá heimsóttum við fyrirtækið Salmar sem er eitt allra stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi, auk tengdra ...
Meira


Gísli Halldór Halldórsson | 14.09.16 | 13:02 Mikil samgöngubót

Mynd með frétt Vestfjarðagöng voru sannarlega bylting í samgöngumálum á norðanverðum Vestfjörðum. Þau tóku af mikla heiði, sem bæði var talsvert ferðalag að fara yfir, en einnig mikill farartálmi. Ferðalög yfir heiðina að vetrarlagi gátu verið mjög harðsótt ef ekki var hreinlega lokað vegna snjóa, sem oft var um lengri tíma. Sem betur fer ...
Meira

Bjarni Jónsson | 14.09.16 | 06:45 Forval VG

Mynd með frétt Kæru félagar nú er hafin kosning í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingingiskosningar. Ég býð mig fram til að leiða listann í 1. sæti. Mikilvægt er að svæðið, kjördæmið og landsbyggðin öll hafi öfluga talsmenn á Alþingi. Ég tel mig hafa góða reynslu ...
Meira


Guðjón S. Brjánsson og Inga Björk Bjarnadóttir | 13.09.16 | 14:29 Forvali jafnaðarmanna lokið

Mynd með frétt Nú hafa jafnaðarmenn í Norðvesturkjördæmi valið sér forystu fyrir Alþingiskosningar 29. október n.k. og við erum afar þakklát fyrir traustið sem okkur hefur verið sýnt.
Meira

Lilja Rafney Magnúsdóttir | 13.09.16 | 07:33 Góðir félagar í VG

Mynd með frétt Nú berast kjörseðlar í hús í forvali VG sem stendur yfir dagana 12 til 20 september. Mikilvægt er að við tökum öll þátt og og mótum sigurstranglegan lista í komandi Alþingiskosningum. Það er ánægjulegt að sjá hve margir góðir og hæfir einstaklingar hafa gefið kost á sér í forystusveit fyrir Vinstri græn ...
Meira


Reynir Eyvindsson | 12.09.16 | 15:03 Metum verk undirmanna okkar, þingmannana.

Mynd með frétt „Sterkur listi sjálfstæðisflokksins í höfuðborginni“ segir Brynjar Níelsson. Hér er listinn: Ég skrifaði við nokkrar staðreyndir um frambjóðendurna.
Meira

Bjarni Jónsson | 12.09.16 | 11:40 Þessu þarf að breyta

Mynd með frétt Á ferðum mínum undanfarna daga hefur fólk hvarvetna kvartað yfir lélegri póstþjónustu. Bréf, blöð og bögglar koma seint á leiðarenda og fólk í fjarlægari byggðum á í miklum erfiðleikum að koma póstsendingum frá sér með eðlilegum hætti. Ítrekað hefur verið ályktað um þessi mál og þau tekin upp á ...
Meira


Lilja Magnúsdóttir | 09.09.16 | 15:48 Aðeins meira um prófkjör Pírata í NV kjördæmi.

Mynd með frétt Í Kvennablaðinu þann 6. september s.l. birtist grein Andrésar Helga Valgarðssonar „Um prófkjör Pírata í Norðvestur kjördæmi“. Sem fyrrum meðlimur kjördæmisráðs Pírata í Norðvestur finn ég mig knúna til að leiðrétta ýmsar villur sem fram komu í þessari grein og bæta við örlitlum fróðleik.
Meira

Jónas Þór Birgisson, | 09.09.16 | 10:00 Húsnæðissparnaður

Mynd með frétt Ég hef heyrt fólk segja að frumvarpið um leið fyrir fólk til að nýta séreignalífeyrissparnaðinn til að safna fyrir útborgun í sína fyrstu íbúð henti fyrst og fremst hátekjufólki. Þegar notað er hugtakið hátekjufólk finnst mér að fólk hljóti að eiga við þá sem greiða tekjuskatt í hæsta þrepi, nokkurs ...
Meira


Finnbogi Hermannsson | 08.09.16 | 15:20 Lýðræðið aldrei virkara en haustið 2016 - Sjónarmið 33. tbl

Mynd með frétt Haldiði að það hafi ekki borist kosningasneplar í póstkassann hjá okkur í síðustu viku og ágúst ekki allur. Ég varð heldur glaður við að ungir frambjóðendur treystu ekki alveg á samfélagsmiðla heldur létu prenta litfagra bæklinga til að senda í húsin.
Meira

Inga Björk Bjarnadóttir | 07.09.16 | 14:02 „Um reynslu og reynsluleysi

Mynd með frétt Það er ekki alltaf auðvelt að vera ung kona í stjórnmálum, en ég hef verið virk í Samfylkingunni frá 17 ára aldri. Fyrir þann tíma hafði ég verið í réttindabaráttu fatlaðra en sá fljótt að stjórnmál væru vettvangur til þess að láta verkin tala og hafa áhrif.
Meira


Margrét Halldórsdóttir | 06.09.16 | 15:50 Frístund í Grunnskólanum á Ísafirði

Mynd með frétt Nú í haust hefst fjórði veturinn þar sem Frístund verður samþætt skólastarfi Grunnskólans á Ísafirði. Verkefnið snýst um að flétta saman skóla og tómstundastarf barna. Frístundin fer þannig fram að gert er hlé á hefðbundnum skóladegi barna í 1.-4. bekk á milli kl. 11:00 og 12:00 og börnin fara þess í ...
Meira

Rúnar Gíslason | 06.09.16 | 09:41 Kynlíf og næstu skref

Mynd með frétt Mig langar að tala um kynlíf. Ég held að flestir hljóti að vera sammála því að kynlíf er afskaplega mikilvægt fyrir vöxt og viðhald hvers samfélags. Fæst okkar væru til nema vegna þess að foreldrar okkar lögðu á sig að stunda kynlíf, sem getur vissulega verið töluvert líkamlegt erfiði.
Meira


Reynir Eyvindsson | 06.09.16 | 07:33 Minni reglur og meira frelsi

Mynd með frétt Það olli mér smá pirringi um daginn, að alltaf þegar ég opnaði facebook var Guðlaugur Þór þar með keypta auglýsingu um sjálfan sig. Prófkjör sjálfstæðismanna var í gangi. Þar lýsti hann því að sjálfstæðisstefnan væri "svona minni reglur og eftirlit og meira frelsi".
Meira

Lilja Rafney Magnúsdóttir | 05.09.16 | 13:40 Já ég þori get og vil !

Mynd með frétt Það er ánægjulegt að sjá hve margir vilja leggja málstað Vinstri grænna lið í komandi kosningum. Mest um vert er að okkur takist að koma frá þeim stjórnmálaöflum sem hafa haft sérhagsmunagæslu og dekur við auðvaldið að leiðarljósi frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks komst til valda.
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli