Aðsent efni

Ylfa Mist Helgadóttir | 24.10.16 | 14:48 Hugleiðing út í kosmósið

Mynd með frétt Kvennabaráttudagurinn er i dag. Vonandi munu sem flestar konur leggja niður störf á tilsettum tíma og neita þannig að vinna kauplaust það sem eftir lifir dags. En hugsum um eftirfarandi staðreyndir; Það eru til dæmigerð „kvennastörf“ sem eru svo mikilvæg að þeir (aðallega þær) sem vinna þau, geta alls ekki yfirgefið ...
Meira

Matthildur Helgadóttir Jónudóttir | 24.10.16 | 09:04"Breytum þessu NÚNA"

Mynd með fréttFyrir fjórum áratugum gengu Íslenskar konur út því þær létu ekki lengur bjóða sér misréttið sem þær upplifðu alla daga. Þá var mikil jafnréttisvakning og þær hefðu sjálfsagt ekki trúað því að við yrðum enn að berjast fyrir kjarajafnrétti árið 2016.
Meira


Dagný Rósa Úlfarsdóttir | 22.10.16 | 16:20 Vitlaust gefið í menntakerfinu

Mynd með frétt Einn af grunnþáttum samfélagsins er menntakerfið og mikilvægt er að allir fái að njóta góðrar menntunar frá bernsku og fram á fullorðinsár. Fjölbreytt nám, hvort sem það er bóknám, iðnnám eða listnám fær fólk til að þroska sína hæfileika. Til þess að það sé hægt þurfum við kennara.
Meira

Jóhann Bæring Pálmason | 22.10.16 | 09:52 Hvað skal kjósa? Opið bréf til frambjóðenda.

Mynd með frétt Nú styttist óðum í kjördag og kosningaloforðin þeytast fram á völlinn sem aldrei fyrr. Umræðan virðist snúast að stóru leyti um hver geti unnið með hverjum en ekki hvaða samleið málefni flokkanna eiga. ESB, stjórnarskráin, utanríkismál, flóttamenn, umhverfismál, auðlindir landsins og svo framvegis eru málin sem ætlast er til að kjósendur ...
Meira


Lilja Rafney Magnúsdóttir og Bjarni Jónsson | 21.10.16 | 18:22 Í sóknarhug fyrir landsbyggðina

Mynd með frétt Við berjumst fyrir byggðajafnrétti og réttindum fólks til að geta notið þjónustu, óháð búsetu. Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu er þar á meðal grundvallarmannréttinda sem allir eiga að njóta. Þá eru góðar samgöngur, fjölbreytt atvinna og menntun og öflugt skólastarf á öllum stigum forsenda eflingar búsetu og sóknar fyrir landsbyggðina.
Meira

Sigurjón Þórðarson | 21.10.16 | 14:14 Dögun fyrir Vestfirðinga

Mynd með frétt Dögun er afl breytinga sem vill koma á réttlátu samfélagi. Mikilvægt er að ákvarðanir séu teknar út frá heildarhagsmunum en ekki út frá þröngum sérhagsmunum. Þess vegna þarf að hreinsa samfélagið af stjórnmálamönnum; skattaskjóla, kúlulána og einkavinavæðingar.
Meira


G. Valdimar Valdemarsson | 21.10.16 | 09:10 Af bjartri framtíð

Mynd með frétt Ég hef alltaf verið áhugasamur um byggðamál og hagsmuni landsbyggðarinnar og tel að það sé mikið verk að vinna við að bæta stjórnsýsluna og tryggja sjónarmið dreifðra byggða í ákvörðunartöku. Það er stundum sagt að við séum ekki með byggðastefnu á Íslandi og það er mikið til í því.
Meira

bb.is | 20.10.16 | 17:33 Stjórnarflokkarnir bíða afhroð í efnhagslegu góðæri - Sjónarmið 39. tbl

Mynd með frétt Stjórnarflokkarnir Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur standa höllum fæti rúmri viku fyrir kosningar. Um síðustu helgi sýndu þrjár nýlegustu skoðanakannanirnar að samanlagt fylgi þeirra væri aðeins 30 - 33%. Öruggur þingmeirihluti flokkanna á Alþingi væri samkvæmt þessu kolfallinn.
Meira


Gunnar Ingiberg Gunnarsson og Eva Pandora Baldursdóttir | 20.10.16 | 13:51 Við erum framtíðin

Mynd með frétt Nú, þegar er einungis rúm vika til kosninga, eru stjórnmál í brennidepli í fjölmiðlum. Stjórnmálaflokkarnir keppast við að ná til sem flestra kjósenda og fylla huga þeirra loforðum sem staðið verður við eftir kosningar - mögulega kannski, ef ekki þá er alltaf hægt að bera fyrir sig pólitískan ómöguleika.
Meira

Hörður Högnason | 19.10.16 | 17:34 Lausaganga almennings bönnuð!

Mynd með frétt Ég sé, að komið er upp skilti við varnargarðinn fyrir ofan Urðarveginn, sem bannar fólki að ganga eftir garðinum og njóta útsýnisins, um leið og það stundar holla útiveru. Munu einhverjir íbúar í efri húsum Urðarvegar hafa kvartað til Bæjarins, um að það sæist inn um glugga á húsum þeirra frá ...
Meira


Sigurður Páll Jónsson | 19.10.16 | 13:55 Pólitíkin með augum unga fólksins

Mynd með frétt Ég fékk það skemmtilega verkefni á dögunum að heimsækja tvo framhaldsskóla sem fulltrúi Framsóknarflokksins vegna svokallaðra skuggakosninga sem haldnar voru í öllum menntaskólum landsins þann 13.október s.l.
Meira

Guðjón S. Brjánsson | 18.10.16 | 17:53 Sjávarútvegur

Mynd með frétt Ég fór um Vestfirði á dögunum og ræddi við fólk í sjávarútvegi, bæði stjórnendur stærri fyrirtækja og smábátasjómenn og kom við í beitningaskúrum þar sem hitnaði gjarnan í kolunum. Allir viðmælendur eiga það sammerkt að vera áhugasamir um greinina og vilja veg hennar sem mestan.
Meira


Hörður Ríkharðsson | 18.10.16 | 14:23 Stóraukin uppbygging á landsbyggðinni.........eða ekki?

Mynd með frétt Hvað er að frétta af landsbyggðinni? Á vormánuðum 2013 var nokkuð skeggrætt um byggðamál og man ég skrif og ræður frambjóðenda sem töldu mikla þörf á að grípa til rótttækra aðgerða þar sem þáverandi valdhafar, að þeirra sögn, höfðu lítið sem ekkert gert í að sporna gegn óheillaþróun í búsetumynstri landsmanna. ...
Meira

bb.is | 18.10.16 | 07:22 Stuðningur við veikar byggðir – samt ekki

Mynd með frétt Ég fór í göngutúr í gær um fallega bæinn minn Bolungarvík. Hér er sól, 5 stiga hiti og logn sem sagt fallegur haust morgun. Ég ýti þriðju dóttur minni á undan mér í vagni, hinar eldri eru í leik- og grunnskólanum. Maðurinn minn er í sinni vinnu og þeysist um bæinn ...
Meira


Inga Björk Bjarnadóttir | 17.10.16 | 18:56 Plástur á svöðusár?

Mynd með frétt Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem ...
Meira

Vigdís Pálsdóttir | 17.10.16 | 14:24 Eldri borgarar og framtíðin.

Mynd með frétt Mikil er umfjöllun um eldri borgara nú um stundir. Ég telst til þeirra og botna hvorki upp né niður í því hvernig ég varð allt í einu hluti einhvers hóps fólks, sem virðist vera utan og ofan við allt? Jafnframt virðist litið á okkur sem sérstakt vandamál. Eldri ...
Meira


Lilja Rafney Magnúsdóttir | 17.10.16 | 08:50 Ríkisstjórn ríka fólksins kveður.

Mynd með frétt Það verður ekki á þessa ríkisstjórn logið að undir hennar stjórn heldur misskipting í þjóðfélaginu áfram að aukast. Það eru 20% íslendinga sem eiga 87% af öllu eigin fé landsmanna. Allt eru þetta staðreyndir sem sýna að efnahagsbati samfélagsins er ekki að skila sér með sanngjörnum hætti til landsmanna og ójöfnuðurinn ...
Meira

Sigurjón Þórðarson | 14.10.16 | 18:22 Við viljum sanngirni og efla sjávarútveginn

Mynd með frétt Á aðalfundi Landssamband smábátaeigenda, sem fram fór í Reykjavík þann 13 október sl. voru lagðar 3 spurningar fyrir framboðin til Alþingis. Þær snérust um að fjölga leyfilegum veiðidögum smábáta, koma á sanngjarnari gjöldum í greininni og opna fyrir að trillur geti veitt makrílinn, sem afhentur var nánast í heilu ...
Meira


Finnbogi Hermannsson | 14.10.16 | 14:04 Hugleiðing um körina og aðskilnaðarstefnu gagnvart gömlum og veslum - Sjónarmið 38. tbl

Mynd með frétt Við erum víst 40.000 gamalmenni á Íslandi um þessar mundir og höfum kosningarétt. Og við skulum hafa í huga að margt hefur verið gert fyrir okkur gamla fólkið eins og það er orðað. Því eigum við gamla fólkið að vera þakklátt fyrir það sem fyrir okkur er gert og minnast þess ...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson | 14.10.16 | 08:33 Vestfirðir eru í sókn

Mynd með frétt Undanfarið hef ég verið bjartsýnn fyrir framtíð Vestfjarða. Helstu ástæður þessarar bjartsýni eru nokkrar, stórbæting er að verða á grunninnviðum svo sem í samgöngum, fjarskiptum og raforkuöryggi og atvinnuástandið fer batnandi.
Meira


Inga Björk Bjarnadóttir | 13.10.16 | 18:07 Best í heimi!

Mynd með frétt Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands lofaði á dögunum að reisa á Íslandi besta heilbrigðiskerfi í heimi og fannst mörgum ansi vel í lagt. Hvernig á að fjármagna svona digurbarkalegt loforð?
Meira

Jón Örn Pálsson | 13.10.16 | 14:12 Ekkert samhengi milli laxeldis og ástands laxastofna í Noregi

Mynd með frétt Í umræðu um áhættu frá laxeldi fyrir íslenska laxastofna var nýleg vitnað til ástandsskýrslu norska vísindaráðsins sem fjallar um vernd og nýtingu villtra laxastofna. Umgengni við villta laxastofna er mun betri í Noregi en hér á landi. Í Noregi er fylgst með veiðiálagi í öllum laxveiðiám og stjórnvöld banna laxveiðar sé ...
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli