Aðsent efni

Ásthildur Sturludóttir | 01.12.16 | 15:09 Draumabarnið - Sjónarmið 45. tbl.

Mynd með frétt Þegar þetta er skrifað er ég á 7. viku fæðingarorlofs og nýt hverrar mínútu. Draumabarnið komið í heiminn eftir áralanga bið. Hamingjan er mikil og okkur fjölskyldunni líður eins og við höfum verið bænheyrð
Meira

Kristján Torfi Einarsson | 24.11.16 | 14:06Hið ótrúlega mál um leikskólann Grænagarð

Mynd með fréttÁ Flateyri er frábær leikskóli. Allt er eins og best verður á kosið; falleg bygging, gróin lóð og hlýlegt umhverfi. Frönsku gluggarnir í réttri hæð fyrir börnin. Það er aldrei hávaði í húsinu. Sumir eru í ærslafullum koddaslag í einu herbergi á meðan rétt hinum megin við þilið sitja aðrir og ...
Meira


Finnbogi Hermannsson | 24.11.16 | 10:52 Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi - Sjónarmið 44. tbl

Mynd með frétt Um miðja síðustu viku gerðist sá hversdagslegi atburður að dálkahöfundur þessi þurfti að fara á kamarinn heima hjá sér á Bakkavegi 11 í Hnífsdal. Með því að dimmt var yfir og degi tekið að halla var það augljóst mál að kveikja rafmagnsljós á klósettinu. Það gerðist í sömu svipan og hann ...
Meira

Jóhanna Kristjánsdóttir | 23.11.16 | 15:05 Blekkingaleikur er ljótur leikur

Mynd með frétt Flateyringar hafa kallað eftir skýringum á skyndilegri ákvörðum bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar að sameina undir einu þaki leikskólann og grunnskólann á Flateyri í því skyni að „styrkja“ skólastarfið í þorpinu. Frá bæjarstjóra barst fyrir nokkrum dögum minnisblað eða samantekt á kostum aðgerðarinnar og göllum undirrituð af Margréti Halldórsdóttur, sviðsstjóra Skóla- og tómstundasviðs og ...
Meira


Steinunn G. Einarsdóttir | 22.11.16 | 15:14 Vinnum frekar saman

Mynd með frétt Hversu ömurlegt er það, að þurfa sífellt að vera berjast fyrir öllu sem við kemur lífi manns hér í Ísafjarðarbæ. Mín upplifun er sú að hér er ég með sterkar rætur sem ná langt langt niður. Hér hef ég nánast alltaf búið og horft á eftir vinum og ættingjum flytja í ...
Meira

Hafdís Gunnarsdóttir | 17.11.16 | 13:32 Nýja orðræðuhefðin - Sjónarmið 43. tbl Bæjarins besta

Mynd með frétt Hið ótrúlega gerðist. Donald Trump var kosin forseti Bandaríkjanna, þrátt fyrir öll niðrandi ummæli hans í garð kvenna og minnihlutahópa. Þrátt fyrir brjálæðislegar yfirlýsingar um að reisa vegg milli landa og tala fyrir einangrunarhyggju Bandaríkjanna með miklum kostnaði fyrir alþjóðahagkerfið.
Meira


Guðjón S. Brjánsson | 15.11.16 | 15:32 Sól rís á ný

Mynd með frétt Í sannleika sagt, þá er það tæplega svo að jafnaðarmenn séu búnir að ná áttum eftir nýliðnar kosningar. Enn velta karlar og konur vöngum yfir niðurstöðum og því afdráttarlausa hruni sem er veruleikinn í okkar röðum. Reykjavíkurkjördæmin bæði og Suðvesturkjördæmi eru auðnin ein, rjúkandi rústir
Meira

Ingunn Ósk Sturludóttir | 14.11.16 | 09:28 Tónlistarskóli eða ekki tónlistarskóli? Þar er efinn, eða hvað?

Mynd með frétt Þegar ég settist niður á skrifstofunni minni í morgun og var að fara yfir tónlistarskólastarfið þetta haust og huga að næstu mánuðum varð mér þungt fyrir brjósti. Ekki vegna þess að starfið sé í uppnámi, þvert á móti, það er í miklum blóma þrátt fyrir allt.
Meira


Eva Pandora Baldursdóttir | 08.11.16 | 14:04 Kæru íbúar Norðvestur kjördæmis

Mynd með frétt Nú þegar kosningar eru liðnar viljum við Píratar þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning. Við höfum náð gríðarlega miklum árangri, 10,9% fylgi og flokkurinn fær, nú í fyrsta sinn, kjörinn þingmann.
Meira

Lilja Rafney Magnúsdóttir | 07.11.16 | 09:20 Vinstri græn á réttri leið

Mynd með frétt Vinstri græn náðu frábærum árangri í nýliðnum kosningum og sýnir það okkur ótvírætt hve sterkur málstaður og samstaða skilar góðum árangri. Hinu höfum við líka kynnst að sundrung og klofningur meðal vinstri manna er alltaf vatn á myllu hægri aflanna í landinu.
Meira


Þorleifur Pálsson | 02.11.16 | 11:15 Látum hér staðar numið - hugsum til framtíðar

Mynd með frétt Miklar umræður hafa verið um sjókvíaeldi á laxi og regnbogasilungi og væntanlegrar aukningar á því sviði. Nú þegar hafa verið veitt rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi í nokkrum fjörðum Vestfjarða og Austfjarða. Sjálfsagt verða þau ekki auðveldlega felld úr gildi, en þau mætti tímabinda. Hins vegar geta stjórnvöld ákveðið að ...
Meira

Gylfi Ólafsson | 28.10.16 | 09:50 Auðlindagjaldið heima

Mynd með frétt Fiskeldi hefur lyft Grettistaki í atvinnumálum Vestfjarða og hefur alla burði til að gera enn betur á næstu árum og áratugum. Mikilvægt er að náttúran njóti vafans, og sérstaklega að eldislax blandi ekki genum sínum við villtan lax og afar jákvætt að sjá fréttir um að tilraunir hefjist brátt á ræktun ...
Meira


Sigurjón Þórðarson | 28.10.16 | 07:58 Kjósendur eru sammála Dögun

Mynd með frétt Mikill meirihluti kjósenda tekur undir þau sjónarmið Dögunar að vextir séu allt of háir í landinu. Mikill meirihluti kjósenda tekur undir þá kröfu Dögunar að leggja beri verðtrygginguna af og skipta verðbólguáhættu á milli fjármálafyrirtækja og skuldara.
Meira

Lilja Rafney Magnúsdóttir og Katrín Jakobsdóttir | 27.10.16 | 20:20 Sterkur listi ― skýr sýn

Mynd með frétt Kosningarnar 29. október eru tækifæri fyrir Íslendinga til að velja breytta stefnu og betra samfélag. Við í VG göngum bjartsýn til kosninga enda bjóðum við upp á skýra framtíðarsýn sem byggir á réttlæti, umhverfisvernd og efnahagsstefnu fyrir almenning.
Meira


Gylfi Ólafsson | 27.10.16 | 19:20 Korter í hræðsluáróður

Mynd með frétt Óðinn Gestsson sagði í nýlegu áróðursmyndbandi útgerðarmanna að litlu þorpin myndu þurrkast út á 2-3 árum ef uppboðsleið margra stjórnmálaflokka yrði ofan á. Yfirlýsing hans var tekin upp í frétt Bæjarins Besta nýverið. Málflutningur Óðins, sem hann er svo sem ekki einn um að flytja, er korter í hræðsluáróður. Hún afvegaleiðir ...
Meira

Teitur Björn Einarsson | 27.10.16 | 18:20 Á réttri leið

Mynd með frétt Mikill efnahagslegur árangur hefur náðst á kjörtímabilinu sem er að líða, með tilheyrandi kaupmáttaraukningu alls almennings og bættum lífskjörum fólks. Uppbygging innviða og styrking á grunnþjónustu ríkisins er hafin á traustum grunni. Sjálfstæðisflokkurinn leggur því verk sín stoltur í dóm kjósenda í komandi kosningum og ef vel er haldið á spilum ...
Meira


Sigurjón Þórðarson | 27.10.16 | 17:20 Breytum rétt – xT

Mynd með frétt Dögun er afl breytinga sem vill koma á réttlátu samfélagi. Í Dögun er baráttufólk sem margt hvert hefur um árabil verið í röðum þeirra sem hafa viljað kerfisbreytingar á íslensku samfélagi. Íslenskt samfélag er að mörgu leyti gott en á því eru einnig býsna miklir séríslenskir gallar á borð við verðtrygginguna, ...
Meira

Guðjón S. Brjánsson | 27.10.16 | 16:20 Stóru málin

Mynd með frétt Jafnaðarstefnan er líklega áhrifamesta stjórnmálahugmynd í okkar heimshluta síðustu hálfa aðra öld. Það er reyndar oft haft á orði að við Íslendingar séum innra með okkur flestir jafnaðarmenn, aðhyllumst hugsjónir um mannúð, virðingu, jöfnuð og réttlæti til handa sérhverjum manni. Þetta eru grundvallarstef og við höldum þeim sleitulaust á lofti ...
Meira


Eva Pandora og Andri Þór Sturluson | 27.10.16 | 15:20 Látum ekki endurreisn fjölskyldunnar verða kosningamál í framtíðinni

Mynd með frétt Markmið hverrar þjóðar hlýtur að vera það að landsmenn séu það bjartsýnir á framtíð sína að þeir hlakki til að stuðla að áframhaldandi fjölgun hennar. Við þurfum fólk, hamingjusamt fólk sem treystir því að ákvörðunin um að eignast barn verði gæfurík. Til þess að ná þessu markmiði hafa þjóðir heimsins farið ...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson | 27.10.16 | 14:20 Byggjum á traustum grunni

Mynd með frétt Síðan ég hóf að ferðast um Vestfirði sem þingmaður hef ég sjaldan fundið fyrir jafn miklum krafti og bjartsýni og þessi misserin. Það er enda full ástæða til þess að horfa björtum augum fram veginn. Stórbæting er að verða á grunninnviðum svo sem með tilkomu Dýrafjarðarganga, stórar framkvæmdir í vegagerð eru ...
Meira


G. Valdimar Valdemarsson | 27.10.16 | 13:17 SVONA ER BJÖRT FRAMTÍÐ

Mynd með frétt Björt framtíð er málsvari fjölbreytni, á öllum sviðum. Byggjum upp ferðaþjónustuna, skapandi greinar, rannsóknir og þróun, grænan iðnað og alls konar nýsköpun. Eflum skólastarf og menningarlífið og gerum Ísland að skemmtilegri stað til að vera á, uppfullum af tækifærum. Leyfum fólki að flytja til okkar og gerast nýir Íslendingar. Fáum unga ...
Meira

Pálína Jóhannsdóttir | 27.10.16 | 10:38 Viltu grikk eða gott!

Mynd með frétt Hrekkjavaka er á næstu grösum í henni Ameríku og teygir sig reyndar víðar. Þann 31.október klæðast þeir í búninga, ganga í hús og segja grikk eða gott á sínu tungumáli.
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli