Aðsent efni

Ólína Þorvarðardóttir | 30.09.14 | 16:45 Bráðaaðgerðir í byggðamálum

Mynd með frétt Byggðaröskun undanfarinna ára og áratuga víða á landsbyggðinni er ekki náttúrulögmál. Hún er afleiðing ákvarðana og aðgerða. Mörg þeirra byggðarlaga sem nú eru í vanda gætu með réttum aðgerðum snúið vörn í sókn og náð viðspyrnu ef þau fengju bara réttu „verkfærin.“
Meira

Ingibjörg Snorradóttir | 30.09.14 | 09:51Leiðtogi í eigin lífi

Mynd með fréttMaður heyrir oft orðatiltækið “eitt sinn skáti, ávallt skáti” og það er vissulega mikið til í því. Það eru nokkrir áratugir síðan ég tók virkan þátt í skátastarfi fyrst og þá sem ljósálfur, 9 ára gömul. Í dag hefur margt breyst og nú eru allir kallaðir skátar, þó mismunandi eftir aldri ...
Meira


Elías Jónatansson | 26.09.14 | 13:02 Yfirlýsing frá Elíasi Jónatanssyni

Mynd með frétt Fiskimjölsverksmiðja Bolungarvíkur ehf sem er í eigu Einars Jónatanssonar sótti um styrk til Vaxtarsamnings Vestfjarða á árinu 2011. Heiti verkefnisins var: „Fjárfestaleit fyrir verksmiðjuhúsnæði í Bolungarvík“. Á bæjarráðsfundi þ. 20. desember 2011 samþykkti bæjarráð Bolungarvíkur að vera samstarfsaðili fyrirtækisins að verkefninu. Öllum bæjarfulltrúum í Bolungarvík var og ...
Meira

Lilja Rafney Magnúsdóttir | 24.09.14 | 15:12 Samgöngur í uppnámi

Mynd með frétt Samgöngur á Vestfjörðum eru víða enn óásættanlegar eins og vondur og óuppbyggður vegur við Árneshrepp á Ströndum sýnir og vegir í Barðastrandasýslu og á milli sunnan og norðanverðra Vestfjarða bera glöggt vitni um. Þarna er ekki eingöngu um að ræða byggðamál heldur líka öryggismál fyrir þennan landshluta sem hefur verið ...
Meira


Þingmenn Framsóknarflokksins | 22.09.14 | 14:58 Láglendisveg um Teigsskóg

Mynd með frétt Góðar samgöngur skipta okkur öll máli. Samgöngur eru einn þeirra stóru þátta sem fólk horfir til þegar það velur sér búsetu eða þegar ákveðin er staðsetning fyrirtækja eða stofnanna. Á sunnanverðum Vestfjörðum hefur átt sér stað mikil uppbygging undanfarin ár. Nokkur fyrirtæki hafa hafið þar starfsemi og fjöldi fólks snúið ...
Meira

Ólína Þorvarðardóttir | 17.09.14 | 09:35 Vanræksla á Vestfjörðum

Mynd með frétt Nýlega fór fram umræða í þinginu um stöðu og öryggi í fjarskiptum á landsbyggðinni og uppbyggingu háhraðatengingar í dreifbýli. Þörf umræða og löngu tímabær, enda tilefnið ærið, því fyrir fáum vikum urðu Vestfirðirnir símasambandslausir með öllu, þegar bæði aðal og varakerfi duttu út í um sjö klukkustundir. Sjúkrahús, skólar, lögregla og ...
Meira


Haraldur Benediktsson | 16.09.14 | 10:36 Verða Vestfirðir utan þjónustusvæðis fjarskipta?

Mynd með frétt Almennt er talið að aðgangur að nútímanlegum fjarskiptum á hagstæðu verði sé lykilþáttur í samkeppnishæfni þjóða. Það er því ein af forsendum efhagslegra framfara að bæta fjarskipti, ekki síst fyrir dreifðar byggðir. Það ástand skapaðist á Vestfjörðum, þann 26. ágúst sl. hefur í sjálfum sér verið lengi ...
Meira

Lilja Magnúsdóttir | 04.09.14 | 16:44 Matarhandverk, nýtt hugtak í matvælavinnslu

Mynd með frétt Matarhandverk er nýtt hugtak í framleiðslu matar á Íslandi. Hugtakið er upprunnið frá sænsku samtökunum Eldrimner sem hafa það að markmiði að vinna að uppbyggingu sænskrar matarmenningar sem byggð er á hefðum úr héraði með bragð, gæði og náttúrulega ferla við matargerðina að leiðarljósi. Matarhandverk byggir á að hráefnið, sem á ...
Meira


Kristín Hálfdánsdóttir / Jónas Birgisson | 03.09.14 | 11:49 Jarðgerð í Ísafjarðarbæ

Mynd með frétt Á síðasta kjörtímabili var sorpmálum í Ísafjarðarbæ umbylt. Sorpbrennslustöðinni Funa var lokað og og byrjað á flokkun og að endurvinna úrgang með það að markmiði að lækka kostnað og gera Ísafjarðarbæ um leið að umhverfisvænna samfélagi. Þau markmið hafa náðst og hefur kostnaður lækkað mikið og gert það mögulegt að ...
Meira

Hulda Bragadóttir | 01.09.14 | 11:01 Hverskonar fólk erum við eiginlega?

Mynd með frétt Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar! Við erum öll sammála um að hér sé gott að búa, falleg náttúra, gott mannlíf. En við erum ekki ein... við deilum þessari dásemd með öðrum. Köttum hefur fjölgað mikið og er það ekki þeim að kenna, heldur okkur. Um götur bæjarins ráfa heimilislaus dýr í leit ...
Meira


Sölvi R. Sólbergsson | 19.08.14 | 08:18 Dynjandi ekki í hættu

Mynd með frétt Gunnlaugur Finnbogason skrifar grein hér á bb.is með fyrirsögninni „Dynjandi í hættu“ og talar út frá frétt með fyrirsögninni „Nauðsynlegt að auka orkusjálfstæði Vestfjarða“. Blaðamaður BB átti samtal við mig við vinnslu fréttarinnar og er inngangurinn eftirfarandi:
Meira

Gunnlaugur Finnbogason | 14.08.14 | 10:56 Dynjandi í hættu

Mynd með frétt Í grein sem birtist í BB 31. júlí var frétt þess efnis, að til að auka rafmagnsframleiðslu, vilji Orkubú Vestfjarða veita vatni úr Stóra Eyjavatni yfir í Mjólká. Fossinn Dynjandi ein aðalperla Vestfjarða fær vatnið úr Stóra Eyjavatni, Dynjandi er friðaður, en Orkubúið sækir um leyfi til að taka vatnið sem ...
Meira


Ingólfur Þorleifsson | 12.08.14 | 15:10 Sundlaugin á Suðureyri

Mynd með frétt Eins og flestir vita þá er sundlaugin á Suðureyri mikil dásemdarstaður til að heimsækja og skola af sér amstri daganna. Hún er vinsælasta laug Ísafjarðarbæjar yfir sumartímann, enda eina útilaugin. Undanfarin ár hefur rekstur bæjarins ekki boðið uppá að laugin væri opin eins og fólk helst óskar og hafa íbúar, all ...
Meira

Guðlaug Jónsdóttir | 01.08.14 | 09:38 Burt með ríkjandi ranghugmyndir

Mynd með frétt Ég er landsbyggðartútta. Fædd og uppalin í sveit, fór suður til að mennta mig, kynntist mannsefninu og flutti með honum vestur á firði – í hans heimahaga – og þar er ég í dag. Kveikjan að þessari litlu grein er pistill sem ég las í Kvennablaðinu. Þar sagði ung kona frá ...
Meira


Elsa Lára Arnardóttir | 30.07.14 | 13:58 Sporin hræða

Mynd með frétt Sem þingmaður Norðvesturkjördæmis þá er ég afar ósátt við sameiningar á heilbrigðisstofnunum í kjördæminu. Þess ber að geta að um er að ræða einhliða ákvörðun heilbrigðisráðherra. Þetta er ekki ákvörðun Alþingis og ekki hefur verið tekið tillit til sjónarmiða þingmanna kjördæmisins. Afar brýnt er að mínu mati að endurskoða þessa ákvörðun ...
Meira

Lilja Rafney Magnúsdóttir | 22.07.14 | 09:20 Flutningur fólks eða starfa!

Mynd með frétt Eins ógeðfelldir og mér fundust fyrirhugaðir hreppaflutningar sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis á fólki á milli landshluta þá hugnast mér ekki frekar sú aðferðarfræði stjórnvalda að flytja stofnanir eins og Fiskistofu fyrirvaralaust með manni og mús á milli landshluta. Hvortveggja eru þetta ruddaleg vinnubrögð sem ekki eiga að viðgangast og lýsa vanvirðingu gagnvart starfsfólki ...
Meira


Gísli H. Halldórsson | 16.07.14 | 13:26 Heilindi og traust – hin hliðin

Mynd með frétt Ég hef í átta ár sóst eftir að verða bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og ekki séð ástæðu til að fara leynt með það. Ég hef barist fyrir því í tveimur prófkjörum. Það er einfaldlega vegna þess að mig langar að gefa til samfélagsins, gera gagn og mér finnst verkefnið áhugavert og krefjandi. ...
Meira

Magnús Reynir Guðmundsson | 16.07.14 | 09:04 s.h. og Stakkur

Mynd með frétt Það er aðdáunarvert að hafa haldið úti héraðsfréttablaði hér á Vestfjörðum um áratuga skeið. Bæjarins besta og síðar bb.is hafa flutt fréttir úr héraði öll þessi ár og einnig hafa vikulega birst viðtöl við athyglisverða menn og konur. Miðillinn hefur að sjálfsögðu verið umdeildur og oft legið undir gagnrýni t.d. í ...
Meira


Lýður Árnason | 15.07.14 | 10:44 Sóknarfæri Vestfirðinga

Mynd með frétt Vestfjarðarkjálkinn er í mörgu sannur útkjálki. Hringvegurinn fer framhjá og margir líta á svæðið sem útúrdúr. Innbyrðis skiptist Vestfjarðarkjálkinn í norður og suðursvæði sem eru illa tengd vegna ófærðar helming ársins. Það veikir svæðið sem heild, bæði innbyrðis og gagnvart landinu öllu. Umliðin ár hefur hlutskipti ...
Meira

Fráfarandi og núverandi bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins | 14.07.14 | 09:03 Um heilindi og traust

Mynd með frétt Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í Ísafjarðarbæ er nú afstaðinn og þar tók nýr meirihluti við stjórnartaumum í bænum. Gísli Halldór Halldórsson var jafnframt ráðinn nýr bæjarstjóri en hann hefur setið í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár. Greinarhöfundum þótti það óneitanlega sérstakt að há kosningabaráttu gegn fyrrum samherja og ...
Meira


Bjarni Einarsson / Hallgrímur Sveinsson | 11.07.14 | 13:42 Hvar stendur hnífurinn í kúnni?

Mynd með frétt Flestir landsmenn munu nú kannast við hugmyndir um lagningu Vestfjarðavegar um Teigsskóg í Þorskafirði. Framtíðarlega Vestfjarðavegar um Gufudalssveit er í algerri óvissu eftir að svokölluð Skipulagsstofnun gerði Vegagerðinni ljóst að Hún myndi ekki fallast á að vegur um Teigsskóg færi í nýtt umhverfismat með breyttri veglínu.
Meira

Einar Kristinn Guðfinnsson | 07.07.14 | 16:55 Minnisvarði um hildarleik á hafinu

Mynd með frétt Leyndarhyggja er óhjákvæmilegur fylgifiskur styrjalda. Á ófriðartímum þurfa menn að geta komið óvinunum á óvart og fréttir, hvort sem þær eru góðar eða slæmar, geta haft áhrif á gang mála og baráttuviljann beggja vegna víglínanna. Og þó þessar reglur gildi ekki að öllu leyti á okkar tímum með nútímafjarskiptum, þá áttu ...
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli