Aðsent efni

Elsa Lára Arnardóttir | 26.05.16 | 09:09 Aðgerðir í þágu heimilanna

Mynd með frétt Í gær fór fram opinn fundur um húsnæðismál. Þar voru húsnæðisfrumvörp félags – og húsnæðismálaráðherra til umræðu. Á fundinum fór undirrituð yfir þær breytingar sem nefndarmenn velferðarnefndar hefur gert á frumvörpunum og almennt yfir stöðu málanna í nefndinni.
Meira

Andrea Harðardóttir | 22.05.16 | 16:25Hvenær vorar í þjóðarsálinni?

Mynd með fréttVorið er komið. Að vísu svolítið tætt og svalt en samt sem áður, það er mætt.
Meira


bb.is | 20.05.16 | 16:23 Það er svo geggjað að geta hneggjað - Sjónarmið 18. tbl

Mynd með frétt -Það er nú orðið þó nokkuð síðan að þöndum myndskreyttum seglum þeir sigldu skipum sínum að- söng Megas á Millilendingu og sagði jafnframt að þetta væri költ klassík.
Meira

Benni Sig | 19.05.16 | 08:33 Björt Bolungarvík!

Mynd með frétt Hér kraumar um allt skapandi hugsun, og jákvæð , sem hefur sýnt sig í mörgum nýjum fyrirtækjum af margvíslegum toga. Má þar tam nefna Dropa, Örnu, flugufyrirtækið Víur , Kampi, bón og bólstrunarstöðvar og svona mætti lengi telja.
Meira


bb.is | 18.05.16 | 13:25 Þörf er á að breyta strandveiðikerfinu

Mynd með frétt Hörmulegt sjóslys varð þann 11. maí sl. út af Aðalvík sem leiddi til þess að sjómaður á strandveiðum lét lífið.
Meira

Gísli Halldór Halldórsson | 17.05.16 | 14:02 Takk Fossavatnsganga!

Mynd með frétt Það er full ástæða til að færa þeim þakkir sem staðið hafa að uppbyggingu Fossavatnsgöngunnar undanfarin ár, með þeim árangri sem sást hér um síðustu mánaðarmót.
Meira


Elsa Lára Arnardóttir | 17.05.16 | 10:20 Stórt skref til framtíðar

Mynd með frétt Uppbygging á 2300 leiguíbúðum er rétt handan við hornið en önnur umræða um frumvarp um almennar félagsíbúðir fór fram á Alþingi í vikunni.
Meira

Geir Sigurðsson | 13.05.16 | 18:23 Náttúruvernd? Ekki í Skutulsfirði.

Mynd með frétt Það fer eins líklega og maður hefur óttast, stoðvirkin verða reist og ekki bara það, líka skal gerður fullburða vegur nánast uppá Kubbann.
Meira


Soffía Vagnsdóttir | 12.05.16 | 10:01 Þegar fjöll og fossar þurfa rödd – Andri Snær í forsetaembættið

Mynd með frétt „Fjöllin hafa vakað í þúsund ár“ – og gott betur. Að veita athygli því sem veitir okkur lífið, náttúrunni sjálfri, er hollt fyrir okkur öll.
Meira

Hafdís Gunnarsdóttir | 06.05.16 | 13:23 Mikilvægi viðburða fyrir Ísafjarðarbæ – Sjónarmið 17. tbl.

Mynd með frétt Nú er hún ný afstaðin hin 81 árs gamla Fossavatnsganga sem var sennilega ein erfiðasta þolraun sem margir hafa þreytt. Þar á meðal ég. Þegar þessi orð eru rituð er ég enn í þreytumóki og hugsa um mikilvægi svona viðburða fyrir Ísafjarðarbæ
Meira


bb.is | 02.05.16 | 14:06 Ísafjarðardjúp og Jökulfirðir.

Mynd með frétt Það hefur ekki farið framhjá neinum er hugsa um sitt nærumhverfi eða þeim er láta sig óspillta náttúru og lífríkið varða, að mikil umræða og skrif hafa verið um fyrirhugað sjókvíaeldi í opnum kvíum á laxfiskum í Ísafjarðardjúpi og jafnvel í Jökulfjörðum.
Meira

Jón Helgi Björnsson | 28.04.16 | 14:57 Tvískinnungur og skammsýni bæjarráðs Ísafjarðarbæjar

Mynd með frétt Afstaða bæjarráðs Ísafjarðarbæjar er allrar athygli verð þegar kemur að sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi. Í fjölmiðlum hefur komið fram að bæjarráðið hafi samþykkt áskorun til til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varðandi áform Arnarlax ehf. um að hefja laxeldi í sjó í Jökulfjörðum.
Meira


Kristinn H. Gunnarsson | 28.04.16 | 09:59 Óvissan áfram um Dýrafjarðargöng - Sjónarmið 16. tbl

Mynd með frétt Áfram verður óvissa um framgang Dýrafjarðarganga eftir að ákveðið var að flýta til haustsins Alþingiskosningunum sem vera áttu vorið 2017. Óvissa verður í málinu þar til skuldbindandi samningar við verktaka hafa verið undirritaðir.
Meira

Ólafur Bjarni Halldórsson | 27.04.16 | 13:39 Dýrfjarðargöng og ódagsettar kosningar

Mynd með frétt Það er ánægjuefni þegar þingmenn okkar sýna áhuga fyrir þeirri bráðnauðsynlegu framkvæmd sem Dýrafjarðargöng eru en það skiptir þó máli undir hvaða formerkjum sá áhugi birtist.
Meira


bb.is | 26.04.16 | 16:22 Að leggja í púkkið - Sjónarmið 15. tbl

Mynd með frétt Ég ætla nú ekki að reyna að telja einhverjum trú um að mér finnist gaman að borga skatta. Ég sit ekki með partýhatt og flautu þegar ég skila skattaframtalinu á hverju vori.
Meira

Þrýstihópur foreldra | 26.04.16 | 09:30 Dagvistunarúrræði fyrir börn að loknu fæðingarorlofi

Mynd með frétt Um langa hríð hafa foreldrar á Ísafirði lent í miklum vandræðum með að koma börnum sínum í dagvistun að loknu fæðingarorlofi, sem í dag er oftast um 9 mánuðir. Formlegt viðmið leikskólanna er að taka inn börn 18 mánaða gömul, þó svo að í mörgum tilvikum hafi ekki verið hægt að ...
Meira


Ásmundur Einar Daðason | 25.04.16 | 16:20 Dýrafjarðargöng fyrir kosningar

Mynd með frétt Í því ágæta blaði Vestfirðir, sem ritstýrt er af Kristni H. Gunnarssyni fyrrverandi alþingismanni, birtist nýverið frétt undir yfirskriftinni „Óvissa um Dýrafjarðargöng“. Í umræddri frétt er látið liggja að því að óvissa sé uppi um það hvort framkvæmdir við Dýrafjarðargöng hefjist á næsta ári líkt og áætlanir gera ráð fyrir. Ástæðan ...
Meira

Einar Kristinn Guðfinnsson | 25.04.16 | 11:03 Engin óvissa um Dýrafjarðargöng

Mynd með frétt Það var undarlegt að verða vitni að umræðu alla helgina þar sem látið var í veðri vaka að ekki yrði staðið við það fyrirheit að bjóða út framkvæmdir við Dýrafjarðargöng nú í haust. Talað var um að óvissa væri um hvort útboðið færi fram og þar fram eftir götunum. Þetta er ...
Meira


Gísli Halldór Halldórsson | 24.04.16 | 13:30 Björt framtíð í Ísafjarðarbæ

Mynd með frétt Það hillir undir bjarta framtíð með ýmsum tækifærum fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar og norðanverðra Vestfjarða almennt. Langar mig að rekja það stuttlega.
Meira

Daníel Jakobsson | 18.04.16 | 13:11 Mýtan um viðhaldið

Mynd með frétt Ég hef heyrt í umræðum á götunni, og bæjarfulltrúi Í-listans hélt því einnig fram í grein á BB á dögunum, að ástæðan fyrir góðum rekstri Ísafjarðarbæjar á sl. kjörtímabili hefði verið viðhaldssvelti eigna bæjarins. Það á ekki við nein rök að styðjast. Sé horft á uppgjör bæjarins 2011-2014 og áætlun áranna ...
Meira


Forsetaframboð 2016 | 18.04.16 | 08:48 Heiðarleiki, virðing, réttlæti og jafnrétti

Mynd með frétt Halla Tómasdóttir rekstrarhagfræðingur ólst upp í Kópavogi en á ættir sínar að rekja til Vestfjarða. Hún hefur komið víða við í atvinnulífinu en starfar núna sem fyrirlesari á alþjóðavettvangi. Halla kom vestur á dögunum til að kynna sig og framboð sitt til forseta Íslands og Bæjarins besta náði stuttu spjalli við ...
Meira

Pétur Georg Markan | 15.04.16 | 13:29 Ferðaþjónusta, fiskeldi og brjóstvitið

Mynd með frétt Ég er sannfærður um tvennt: Framtíð Vestfjarða er björt og þar mun samspil ólíkrar atvinnuþróunar vega afar þungt. Ég hef áður rætt í ræðu og riti mikilvægi þess að fiskeldi á Vestfjörðum nái fótfestu, eflist og verði einn af burðarásum atvinnuuppbyggingar hér á svæðinu. Í samantekt AtVest um hagræn áhrif laxeldis ...
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli