Aðsent efni

Lilja Rafney Magnúsdóttir | 22.07.14 | 09:20 Flutningur fólks eða starfa!

Mynd með frétt Eins ógeðfelldir og mér fundust fyrirhugaðir hreppaflutningar sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis á fólki á milli landshluta þá hugnast mér ekki frekar sú aðferðarfræði stjórnvalda að flytja stofnanir eins og Fiskistofu fyrirvaralaust með manni og mús á milli landshluta. Hvortveggja eru þetta ruddaleg vinnubrögð sem ekki eiga að viðgangast og lýsa vanvirðingu gagnvart starfsfólki ...
Meira

Gísli H. Halldórsson | 16.07.14 | 13:26Heilindi og traust – hin hliðin

Mynd með fréttÉg hef í átta ár sóst eftir að verða bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og ekki séð ástæðu til að fara leynt með það. Ég hef barist fyrir því í tveimur prófkjörum. Það er einfaldlega vegna þess að mig langar að gefa til samfélagsins, gera gagn og mér finnst verkefnið áhugavert og krefjandi. ...
Meira


Magnús Reynir Guðmundsson | 16.07.14 | 09:04 s.h. og Stakkur

Mynd með frétt Það er aðdáunarvert að hafa haldið úti héraðsfréttablaði hér á Vestfjörðum um áratuga skeið. Bæjarins besta og síðar bb.is hafa flutt fréttir úr héraði öll þessi ár og einnig hafa vikulega birst viðtöl við athyglisverða menn og konur. Miðillinn hefur að sjálfsögðu verið umdeildur og oft legið undir gagnrýni t.d. í ...
Meira

Lýður Árnason | 15.07.14 | 10:44 Sóknarfæri Vestfirðinga

Mynd með frétt Vestfjarðarkjálkinn er í mörgu sannur útkjálki. Hringvegurinn fer framhjá og margir líta á svæðið sem útúrdúr. Innbyrðis skiptist Vestfjarðarkjálkinn í norður og suðursvæði sem eru illa tengd vegna ófærðar helming ársins. Það veikir svæðið sem heild, bæði innbyrðis og gagnvart landinu öllu. Umliðin ár hefur hlutskipti ...
Meira


Fráfarandi og núverandi bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins | 14.07.14 | 09:03 Um heilindi og traust

Mynd með frétt Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í Ísafjarðarbæ er nú afstaðinn og þar tók nýr meirihluti við stjórnartaumum í bænum. Gísli Halldór Halldórsson var jafnframt ráðinn nýr bæjarstjóri en hann hefur setið í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár. Greinarhöfundum þótti það óneitanlega sérstakt að há kosningabaráttu gegn fyrrum samherja og ...
Meira

Bjarni Einarsson / Hallgrímur Sveinsson | 11.07.14 | 13:42 Hvar stendur hnífurinn í kúnni?

Mynd með frétt Flestir landsmenn munu nú kannast við hugmyndir um lagningu Vestfjarðavegar um Teigsskóg í Þorskafirði. Framtíðarlega Vestfjarðavegar um Gufudalssveit er í algerri óvissu eftir að svokölluð Skipulagsstofnun gerði Vegagerðinni ljóst að Hún myndi ekki fallast á að vegur um Teigsskóg færi í nýtt umhverfismat með breyttri veglínu.
Meira


Einar Kristinn Guðfinnsson | 07.07.14 | 16:55 Minnisvarði um hildarleik á hafinu

Mynd með frétt Leyndarhyggja er óhjákvæmilegur fylgifiskur styrjalda. Á ófriðartímum þurfa menn að geta komið óvinunum á óvart og fréttir, hvort sem þær eru góðar eða slæmar, geta haft áhrif á gang mála og baráttuviljann beggja vegna víglínanna. Og þó þessar reglur gildi ekki að öllu leyti á okkar tímum með nútímafjarskiptum, þá áttu ...
Meira

Guðni A. Einarsson | 07.07.14 | 09:31 Í tilefni af óveðri í byrjun júlí 2014

Mynd með frétt Undanfarna daga hefur geisað á Vestfjörðum norðaustan þræsingur með mikilli úrkomu. Það hefur þó verið tiltölulega hlýtt miðað við svo langvarandi norðan átt, jafnvel miðað við árstíma. Hefur mér verið hugsað til þeirra ferðalanga sem eru staddir í tjöldum á Hornströndum. Nú berast þær fréttir að Landhelgigæslan sé að smala fólki ...
Meira


Hallgrímur Sveinsson og Bjarni Georg Einarsson | 04.07.14 | 18:42 Hvers vegna lögðust Hornstrandir í eyði?

Mynd með frétt Í vikunni hófust sumarhúslestrar hjá Morgunklúbbnum í sundlauginni hjá henni Tobbu á Þingeyri. Eru þeir yfirleitt í gangi á vetrum, en nú heimta menn að slíkt sé einnig haft um hönd á sumrin. Íslendingar hafa nefnilega allt frá landnámsöld haft gaman af að hlusta á upplestra, sögur og frásagnir. Þetta er ...
Meira

Benedikt Bjarnason | 25.06.14 | 16:18 Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar nær og fjær, TAKK

Mynd með frétt Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir hönd Bjartrar framtíðar fyrir það traust sem þið sýnduð okkur í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Það var ómetanlegt og skemmtilegt að geta átt þetta samtal við ykkur fyrir kosningarnar og vonandi verður áframhald á því.
Meira


Hallgrímur Sveinsson og Bjarni G. Einarsson | 25.06.14 | 07:28 Viljið þið gefa mömmu í soðið?

Mynd með frétt Útgerðarmenn eins og Einar Guðfinnsson, Einar Sigurðsson ríki, Tryggvi Ófeigsson og Óskar Halldórsson, svo nokkrir séu nefndir, eru þekkt nöfn í útgerðarsögu landsins. Þetta voru menn sem kölluðu ekki allt ömmu sína. Þeirra barátta fór fram í bönkunum frá morgni til kvölds og var ekki alltaf dans á rósum. En þeir ...
Meira

Helga Dóra Kristjánsdóttir | 23.06.14 | 07:57 Pínulítið af pólitík

Mynd með frétt Þegar rykið er sest eftir sveitarstjórnarkosningar í Ísafjarðarbæ er vert að líta yfir sporin. Í-listinn kemur út sem sigurvegarinn og óska ég honum til hamingju, svo hungruð sem þau voru að komast til valda. Aðdáunarvert er að sjá hversu hjartarúm er innan Í-listans fyrir þá sem hlaupa út undan sér úr ...
Meira


Hallgrímur Sveinsson | 17.06.14 | 07:46 Óargadýrin í Vestfirsku Ölpunum

Mynd með frétt Hér áður og fyrr, er hrepparnir voru og hétu, var lögð mikil áhersla á grenjavinnslu og minkaleit. Og vei þeim oddvita sem ekki stóð almennilega að þeim málum. Hann var bara rekinn í næstu kosningum! Í Vestfirsku Ölpunum, eins og sumir kalla skagann milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, ganga nú minkur og ...
Meira

Sturla Páll Sturluson | 06.06.14 | 13:45 Á sýslumaður að sitja á Ísafirði EÐA í Bolungarvík?

Mynd með frétt Í umræðuskjali frá innanríkisráðherra vegna sameiningu sýslumannsumdæma kemur fram tillaga um að aðalskrifsstofa nýs sýslumannsembættis Vestfjarða verði í Bolungarvík, en áfram verði rekin útibú á Ísafirði, Patreksfirði og á Hólmavík. Nú segi ég eins og unglingarnir HALLÓ! Halda menn virkilega, þegar horft er til framtíðar, að tveimur sýsluskrifstofum verði haldið ...
Meira


Bjarni Einarsson / Hallgrímur Sveinsson | 04.06.14 | 14:00 Hógværar tillögur að vestan um breytingar á stjórn fiskveiða

Mynd með frétt Fyrsta grein laga nr. 116 2006 um stjórn fiskveiða hljóðar svo: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu. Úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögum þessum myndar ekki eignarrétt eða ...
Meira

Daníel Jakobsson | 02.06.14 | 20:03 Að loknum kosningum

Mynd með frétt Kosningar eru yfirstaðnar og ljóst að nýir aðilar koma að stjórn bæjarins. Við sjálfstæðismenn töpuðum miklu fylgi í þessum kosningum. Það er okkur nátttúrulega erfitt og leiðinlegt að fá ekki að halda áfram því góða starfi sem við höfum unnið. En þetta er vilji íbúanna og það eru nátttúrulega þeir sem ...
Meira


Elías Jónatansson | 02.06.14 | 15:23 Þakkir til Bolvíkinga

Mynd með frétt Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á laugardaginn. Við fundum það vel í aðdraganda kosninga, að mikill stuðningur var við þau málefni sem við lögðum áherslu á og stuðningur 62% kjósenda við okkur ...
Meira

Sigríður Gísladóttir | 02.06.14 | 09:25 MjáVest

Mynd með frétt Það siðferðisleg skylda mín að taka til varna þegar ásakanir dynja á málleysingjum, eins og nýverið mátti lesa í grein frá mínum fyrrverandi góða nágranna Önundi. Mig langar að færa rök fyrir því í þessari grein af hverju fuglalífi á Ísafirði stendur lítil hætta af heimilisköttum.
Meira


Daníel Jakobsson | 30.05.14 | 20:03 Hverjum skal treysta?

Mynd með frétt Íbúar Ísafjarðarbæjar ganga til kosninga á morgun eins og aðrir landsmenn. Verkefnið er að kjósa fólk til forystu í bæjarstjórn. Margir þeirra sem við frambjóðendur ræðum við eru óákveðnir og segja margt vera líkt með framboðunum. Stefnumál séu svipuð og ekki skipti máli hver verði kosinn. En skiptir það máli hver ...
Meira

Baldur Smári Einarsson | 30.05.14 | 17:49 Traustur fjárhagur skapar ný tækifæri

Mynd með frétt Ábyrg fjármálastjórn hefur verið leiðarljós Sjálfstæðismanna og óháðra á því kjörtímabili sem nú er að ljúka. Óhætt er að segja að á síðasta kjörtímabili hafi tekist styrkja fjárhag sveitarfélagsins verulega. Þetta er staðfest í nýrri skýrslu Íslandsbanka þar sem fjallað er um fjárhag sveitarfélaga á Íslandi. Þar kemur fram að mikill ...
Meira


Sif Huld Albertsdóttir | 30.05.14 | 16:50 Finnum lausnir vegna lokana á leikskólum

Mynd með frétt Í stefnuskrá okkar sjálfstæðismanna kemur fram að við viljum færa starfsdaga leikskóla af opnunartíma og fækka þannig lokunardögum á leikskólum. Til að fyrirbyggja misskilning þá er þetta ekki sett fram með því hugarfari að starfsdagar séu óþarfir á leikskólum. Síður en svo.
Meira

Þórir Karlsson | 30.05.14 | 15:50 Get ég haft áhrif?

Mynd með frétt Er mér var boðið að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins hér í mínum ástkæra bæ fyrir sveitarstjórnakosningarnar í ár hugsaði ég með mér: er eitthvað vit í þessu? Er fólkið í þessum stjórnmálabransa að fara að hlusta á mín sjónarmið og mínar skoðanir? Ég, verandi bara einhver menntaskólapjakkur, hafði í raun ...
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli