Aðsent efni

Inga Björk Bjarnadóttir | 30.08.16 | 13:02 Titill: Raddlausar konur

Mynd með frétt Nú eru rúm 100 ár liðin síðan konur fengu kosningarétt en enn hefur það ekki gerst að konur nái helmingi þingmanna þó þær séu helmingur kjósenda. Þegar flestar konur náðu kjöri, í Alþingiskosningunum árið 2009, voru þær aðeins 27.
Meira

Jónína Erna Arnardóttir | 30.08.16 | 07:07Áfram veginn

Mynd með fréttÉg hef ákveðið að bjóða mig fram í annað til þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi, en prófkjörið fer fram laugardaginn 3. september.
Meira


Björg Baldursdóttir | 29.08.16 | 13:04 Bjarni Jónsson. Öflugur talsmaður landsbyggðarinnar

Mynd með frétt Bjarni Jónsson hefur gefið kost á sér til að leiða lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. Bjarni er einn reyndasti sveitastjórnarmaður á Norðurlandi vestra og þótt víðar væri leitað
Meira

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir | 29.08.16 | 09:39 Byggðaröskun er ekki náttúrulögmál

Mynd með frétt Mikið skortir á framtíðarsýn í byggðamálum hjá núverandi stjórnvöldum. Átakanlegustu dæmin um það er annars vegar niðurskurður til Sóknaráætlana, hins vegar sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afnema fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar sem gerði ráð fyrir stórátaki í innviðauppbyggingu, meðal annars öflugu samgönguátaki, á grundvelli fjármögnunar sem lá fyrir þá þegar
Meira


Guðjón Brjánsson | 26.08.16 | 15:53 Gerum betur í heilbrigðismálum

Mynd með frétt Mikið fjaðrafok varð í samfélaginu fyrir skömmu þegar vitnaðist að ókunnugir menn væru komnir til Íslands með fulla vasa fjár og vildu reisa sjúkrahús og hótel þar sem starfað gætu um 1000 manns, eitthvað með þátttöku reyndra Íslenskra fjárfesta.
Meira

Ingi Hans Jónsson | 25.08.16 | 07:18 Ja hérna hér!

Mynd með frétt Nú hellast yfir okkur fréttir um að stjórnmálamenn ætli að bæta kjör eldri borgara og öryrkja. Félagsmálaráðherra hyggst nú leggja fram frumvarp þegar aðeins nokkrar mínútur eru eftir af starfstíma hennar í embætti. Fjármálaráðherra fer mikinn þessa dagana. Hann ræðst á fjölmiðlamenn og pistlahöfunda og sakar þá um falsanir og að ...
Meira


Bjarni Jónsson | 24.08.16 | 15:05 Skólarnir eru lífæð byggðanna

Mynd með frétt Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. Þessa dagana er starfið að hefjast í öllum skólum landsins. Framhaldsnám í heimabyggð hefur verið sérstakt baráttumál landsbyggðarinnar á undanförnum árum. Sjálfræðisaldurinn er jú 18 ár og foreldrar vilja ógjarnan senda börn sín ...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson | 23.08.16 | 16:13 Fjölmenningarsetur á Vestfjörðum

Mynd með frétt Fjölmenningarsetrið á Vestfjörðum var opnað þann 30. Júlí fyrir 15 árum af Páli Péturssyni, þáverandi félagsmálaráðherra. Verkefnið átti að vera tímabundið verkefni til þriggja ára en vegna þess hve vel tókst til var því áframhaldið.
Meira


Lilja Rafney Magnúsdóttir | 22.08.16 | 13:17 Aðför að jafnrétti til náms

Mynd með frétt Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hættulegt þar sem það vegur í raun að jafnrétti til náms. Ég tel mjög brýnt að fram fari ítarleg greining á því hvernig frumvarpið mætir þeim námsmönnum sem þar eiga í hlut, bæði eftir tekjum, aldri, kyni, búsetu og ...
Meira

Rúnar Gíslason | 17.08.16 | 13:45 Landsbyggðin fyrir alla!

Mynd með frétt Þó að, með því að gefa kost á mér í eitt af efstu sætunum í komandi prófkjöri VG, sé ég í raun að sækja um innivinnu í miðbæ Reykjavíkur, þá eru það málefni landsbyggðarinnar sem mest brenna á mér. Betri samgöngur, betra heilbrigðiskerfi og ljósleiðari hringinn í kringum landið eru þau ...
Meira


Ólafur Arnalds | 16.08.16 | 15:45 Teigsskógur við Þorskafjörð

Mynd með frétt Vitrir menn hafa ritað eitthvað á þá leið að víðerni og óröskuð náttúra séu ekki munaður heldur lífsbjörg sem nærir mannsandann, jafn nauðsynleg sem vatn og brauð. Ísfirðingar og nærsveitarmenn þekkja vel gildi víðerna með Hornstrandir handan fjarðar. Þau merkilegu víðerni eru núþegar orðnar meðal þeirra hornsteina efnahags Vestfjarða. ...
Meira

bb.is | 15.08.16 | 15:37 Góð heilbrigðisþjónusta fyrir alla óháð búsetu

Mynd með frétt Gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu ræður miklu um búsetu fólks. Gildir það jafnt um börn og barnafólk sem og eldri borgara, sem á efri árum þurfa að búa sem næst góðri læknisþjónustu.
Meira


Eiríkur Örn Norðdal | 12.08.16 | 16:09 Stórmennskubrjálæðingurinn er alltaf einn

Mynd með frétt um Richard III (a one woman show) í Suðureyrarkirkju 11. ágúst 2016
Meira

Haraldur Benediktsson | 12.08.16 | 12:04 Framfarir

Mynd með frétt Umbylting, framfarir, hafa orðið á undanförnum tveimur árum í því mikilvæga verkefni að bæta fjarskipti landsins. Þann 26. ágúst 2014 vorum við minnt á veikleika fjarskipta á Vestfjörðum er samband rofnaði og varaleið fjarskipta brást á sama tíma. Nokkrum sinnum síðar hafa komið fram veikleikar og síðast mjög nýlega. ...
Meira


bb.is | 08.08.16 | 16:50 Breytt nálgun

Mynd með frétt Á næstunni fer fram forval Vg í Norðvesturkjördæmi. Ég hef gefið kost á mér í forystu hreyfingarinnar í kjördæminu. Undanfarin ár hef ég verið varaþingmaður Vg. Af hverju gef ég kost á mér og hver er mín sýn á verkefnin?
Meira

Kristinn H. Gunnarsson | 05.08.16 | 16:11 Fimmtán sinnum hærra verð á markaði

Mynd með frétt Athygli hefur vakið uppboð veiðiheimilda í Færeyjum hefur sýnt fram á að útgerðarmenn vilja greiða mun hærra verð fyrir á kvóta en greitt er hér á landi fyrir veiðiréttinn. Talsmenn LÍÚ, íslenska útgerðarauðvaldsins, skrifa í Fréttablaðið í gær og draga í efa að verðið sé raunhæft.
Meira


Þorgeir Pálsson | 26.07.16 | 11:01 Hversu miklu máli skiptir landsbyggðin?

Mynd með frétt Man einhver eftir því að einhver ríkisstjórn á Íslandi hafi tekið þá pólitísku ákvörðun að viðhalda byggð á landsbyggðinni, óháð kostnaði? Man einhver eftir því að stjórnmálamenn hafi horft á allt landið sem sinn starfsvettvang og horft lengra fram í tímann en fjögur ár? Man einhver eftir því að ...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson | 25.07.16 | 13:58 Landið allt í byggð!

Mynd með frétt Einn af þeim málaflokkum sem ég er að takast á við þessa dagana eru byggðamál. Þrátt fyrir góðan vilja hefur ekki tekist með fullnægjandi hætti að sporna við þeim raunveruleika að sumar byggðir í landinu þurfi stanslaust að standa í baráttu við að verja sinn hlut og berjast gegn því að ...
Meira


Kristinn H. Gunnarsson | 15.07.16 | 13:49 Engin þjóðarsátt um áframhaldandi gjafakvóta

Mynd með frétt Mánudaginn 4. júlí birtist grein í Morgunblaðinu eftir Jón Gunnarsson, formann atvinnuveganefndar Alþingis með hugmyndum hans um breytingar á kvótakerfinu í sjávarútvegi. Telur Jón Gunnarsson að með því megi ná fram þjóðarsátt um kerfið.
Meira

Rúnar Gíslason | 13.07.16 | 11:35 Ungt fólk til áhrifa eða skrauts?

Mynd með frétt Ég heiti Rúnar Gíslason og ég er með ólæknandi áhuga á samfélagsmálum. Einmitt þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 1.-3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar.
Meira


Kristinn H. Gunnarsson | 12.07.16 | 11:26 Valkvæð afstaða gagnvart staðreyndum

Mynd með frétt Í Kjarnanum birtist 6. Júlí síðastliðinn leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar um eftirmála Brexit kosningarinnar í Bretlandi. Þar hefur verið rætt um hvort eigi að virða úrslit kosningarinnar eða efna til nýrrar.
Meira

Jón Páll Hreinsson | 27.06.16 | 09:11 Íslendingar, Vestfirðingar, bræður og systur,

Mynd með frétt „Ég horfi ekki á fótbolta“, las ég á Facebooksíðu vinkonu minnar eftir leikinn við Portúgal á þriðjudaginn. ,,Ég læt ekki hafa mig í þessa vitleysu,” var skrifað, ,,hef annað við tíma minn að gera.”.
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli