Aðsent efni

Þorgeir Pálsson | 26.07.16 | 11:01 Hversu miklu máli skiptir landsbyggðin?

Mynd með frétt Man einhver eftir því að einhver ríkisstjórn á Íslandi hafi tekið þá pólitísku ákvörðun að viðhalda byggð á landsbyggðinni, óháð kostnaði? Man einhver eftir því að stjórnmálamenn hafi horft á allt landið sem sinn starfsvettvang og horft lengra fram í tímann en fjögur ár? Man einhver eftir því að ...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson | 25.07.16 | 13:58Landið allt í byggð!

Mynd með fréttEinn af þeim málaflokkum sem ég er að takast á við þessa dagana eru byggðamál. Þrátt fyrir góðan vilja hefur ekki tekist með fullnægjandi hætti að sporna við þeim raunveruleika að sumar byggðir í landinu þurfi stanslaust að standa í baráttu við að verja sinn hlut og berjast gegn því að ...
Meira


Kristinn H. Gunnarsson | 15.07.16 | 13:49 Engin þjóðarsátt um áframhaldandi gjafakvóta

Mynd með frétt Mánudaginn 4. júlí birtist grein í Morgunblaðinu eftir Jón Gunnarsson, formann atvinnuveganefndar Alþingis með hugmyndum hans um breytingar á kvótakerfinu í sjávarútvegi. Telur Jón Gunnarsson að með því megi ná fram þjóðarsátt um kerfið.
Meira

Rúnar Gíslason | 13.07.16 | 11:35 Ungt fólk til áhrifa eða skrauts?

Mynd með frétt Ég heiti Rúnar Gíslason og ég er með ólæknandi áhuga á samfélagsmálum. Einmitt þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 1.-3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar.
Meira


Kristinn H. Gunnarsson | 12.07.16 | 11:26 Valkvæð afstaða gagnvart staðreyndum

Mynd með frétt Í Kjarnanum birtist 6. Júlí síðastliðinn leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar um eftirmála Brexit kosningarinnar í Bretlandi. Þar hefur verið rætt um hvort eigi að virða úrslit kosningarinnar eða efna til nýrrar.
Meira

Jón Páll Hreinsson | 27.06.16 | 09:11 Íslendingar, Vestfirðingar, bræður og systur,

Mynd með frétt „Ég horfi ekki á fótbolta“, las ég á Facebooksíðu vinkonu minnar eftir leikinn við Portúgal á þriðjudaginn. ,,Ég læt ekki hafa mig í þessa vitleysu,” var skrifað, ,,hef annað við tíma minn að gera.”.
Meira


Ólafur Bjarni Halldórsson | 22.06.16 | 11:22 Lokakafli baráttunnar um Bessastaði

Mynd með frétt Á margan hátt hefur baráttan fyrir þessar forsetakosningar verið sérstök, meðal annars vegna þess að aldrei áður hafa frambjóðendur verið jafn margir eða níu samtals. Þó hefur athyglin beinst mest að þeim fjórum efstu sem hafa náð yfir tug prósenta í könnunum og í enn þrengri skilningi þeim tveimur efstu
Meira

Sigurður Jónsson | 21.06.16 | 11:43 Krummaskuð, heimsborgir og forsetinn.

Mynd með frétt „Detroit er krummaskuð, Seyðisfjörður er heimsborg“ sagði skáldið úr Reykjavík þegar hann hafði snarað úr kaffibollanum og hagrætt treflinum um hálsinn. Umræðurnar í borðsal skútunnar Auroru á legunni í Rangala voru háfleygar eins og vera ber
Meira


bb.is | 20.06.16 | 12:47 Eitt stórt TAKK til ykkar allra

Mynd með frétt Síðustu vikur höfum við fjölskyldan verið í Reykjavík með yngsta meðliminn í lyfjameðferð vegna meins sem hann fæddist með. Við komum til með að dvelja eitthvað lengur í Reykjavík á meðan að strangasta meðferðin er í gangi
Meira

Þorgeir Pálsson | 09.06.16 | 12:59 Af hverju Píratar?

Mynd með frétt Kosningarnar í haust munu í raun snúast um tvær lykilspurningar. Af hverju ættu kjósendur að kjósa það sama og síðast og hverjir eru Píratar.
Meira


bb.is | 08.06.16 | 17:58 Baugur á Bessastöðum

Mynd með frétt Undirritaður rakst á meðfylgjandi plakat sem birtist nýlega á vefritinu « Eyjunni » Ég er nú ýmsu vanur í kosningabaráttu eftir að hafa búið um árabil vestan hafs rétt norðan landamæra Bandaríkjanna.
Meira

Bryndís Gunnarsdóttir | 07.06.16 | 09:14 „Ég er bara 5 ára...“. Hugleiðingar um stöðu leikskólamála á Ísafirði.

Mynd með frétt Barnafjölskyldum fer fjölgandi á Ísafirði. Það sést best á því að leikskólarnir tveir hafa sprengt utan af sér og virðast ekki ná að taka inn öll börn frá 18 mánaða aldri eins og Ísafjarðarbær hefur lofað
Meira


Pétur G. Markan | 01.06.16 | 14:46 Vestfirðir í kastljósi ríkisstjórnarinnar

Mynd með frétt Á ríkisstjórnarfundi þriðjudaginn 31. maí var tillaga forsætisráðherra um nefnd, Vestfjarðarnefnd, sem ætti að vinna aðgerðaráætlun fyrir Vestfirði samþykkt. Nefndinni verður ætlað að starfa í samneyti við önnur ráðuneyti og Fjórðungssamband Vestfirðinga.
Meira

Elsa Lára Arnardóttir | 26.05.16 | 09:09 Aðgerðir í þágu heimilanna

Mynd með frétt Í gær fór fram opinn fundur um húsnæðismál. Þar voru húsnæðisfrumvörp félags – og húsnæðismálaráðherra til umræðu. Á fundinum fór undirrituð yfir þær breytingar sem nefndarmenn velferðarnefndar hefur gert á frumvörpunum og almennt yfir stöðu málanna í nefndinni.
Meira


Andrea Harðardóttir | 22.05.16 | 16:25 Hvenær vorar í þjóðarsálinni?

Mynd með frétt Vorið er komið. Að vísu svolítið tætt og svalt en samt sem áður, það er mætt.
Meira

bb.is | 20.05.16 | 16:23 Það er svo geggjað að geta hneggjað - Sjónarmið 18. tbl

Mynd með frétt -Það er nú orðið þó nokkuð síðan að þöndum myndskreyttum seglum þeir sigldu skipum sínum að- söng Megas á Millilendingu og sagði jafnframt að þetta væri költ klassík.
Meira


Benni Sig | 19.05.16 | 08:33 Björt Bolungarvík!

Mynd með frétt Hér kraumar um allt skapandi hugsun, og jákvæð , sem hefur sýnt sig í mörgum nýjum fyrirtækjum af margvíslegum toga. Má þar tam nefna Dropa, Örnu, flugufyrirtækið Víur , Kampi, bón og bólstrunarstöðvar og svona mætti lengi telja.
Meira

bb.is | 18.05.16 | 13:25 Þörf er á að breyta strandveiðikerfinu

Mynd með frétt Hörmulegt sjóslys varð þann 11. maí sl. út af Aðalvík sem leiddi til þess að sjómaður á strandveiðum lét lífið.
Meira


Gísli Halldór Halldórsson | 17.05.16 | 14:02 Takk Fossavatnsganga!

Mynd með frétt Það er full ástæða til að færa þeim þakkir sem staðið hafa að uppbyggingu Fossavatnsgöngunnar undanfarin ár, með þeim árangri sem sást hér um síðustu mánaðarmót.
Meira

Elsa Lára Arnardóttir | 17.05.16 | 10:20 Stórt skref til framtíðar

Mynd með frétt Uppbygging á 2300 leiguíbúðum er rétt handan við hornið en önnur umræða um frumvarp um almennar félagsíbúðir fór fram á Alþingi í vikunni.
Meira


Geir Sigurðsson | 13.05.16 | 18:23 Náttúruvernd? Ekki í Skutulsfirði.

Mynd með frétt Það fer eins líklega og maður hefur óttast, stoðvirkin verða reist og ekki bara það, líka skal gerður fullburða vegur nánast uppá Kubbann.
Meira

Soffía Vagnsdóttir | 12.05.16 | 10:01 Þegar fjöll og fossar þurfa rödd – Andri Snær í forsetaembættið

Mynd með frétt „Fjöllin hafa vakað í þúsund ár“ – og gott betur. Að veita athygli því sem veitir okkur lífið, náttúrunni sjálfri, er hollt fyrir okkur öll.
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli