Aðsent efni

Gísli H. Halldórsson | 19.12.14 | 20:44 Leikskólabörn framtíðarinnar

Mynd með frétt Leikskóladeildin Eyrarsól er nú á sínum öðrum starfsvetri og er óhætt að segja að starfsemin hafi fallið í góðan jarðveg. Mikil ánægja virðist meðal foreldra með hvernig til hefur tekist. Ljóst er að starfsfólk hefur staðið sig vel, einna helst að hægt væri að kvarta yfir aðkomu og leiksvæði.
Meira

Jónas Þór Birgisson | 19.12.14 | 09:59Fjárhagsáætlun 2015 með augum nýliða

Mynd með frétt Í bókun Í-listans við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015 kemur fram að fulltrúar Í-listans harmi að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi ekki séð sér fært að styðja áætlunina. Í-listinn hafi stutt þrjár af fjórum fjárhagsáætlunum síðasta meirihluta. Sem nýliði í bæjarmálum verð ég aðeins að svara fyrir mig hvað þetta ...
Meira


Gísli Halldór Halldórsson. | 15.12.14 | 09:34 Fram veginn

Mynd með frétt Bæjarsjóði Ísafjarðarbæjar verður skilað með rekstrarafgangi árið 2015 samkvæmt fjárhagsáætlun, þrátt fyrir umtalsverðar hækkanir launa og lífeyrisskuldbindinga. Gert er ráð fyrir að afgangurinn verði um 28 milljónir króna. Þrátt fyrir miklar fjárfestingar er þess gætt að skuldaviðmiðið, sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga setur, sé á góðu róli. Skuldaviðmiðið verður væntanlega í ...
Meira

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins | 12.12.14 | 11:54 Fjárfest fyrir lánsfé og verri afkoma

Mynd með frétt Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2015 var samþykkt í gær, sú fyrsta undir stjórn nýs meirihluta og bæjarstjóra. Í henni er lagt til að hverfa af braut aðhalds og hefja skuldasöfnun á ný. Fjárhagsstaða Ísafjarðarbæjar batnaði mikið á s.l. kjörtímabili og skuldaviðmið bæjarins lækkaði úr um 160% árið 2010 og í 128% ...
Meira


Lilja Rafney Magnúsdóttir | 03.12.14 | 15:40 Sáttin rofin!

Mynd með frétt Stundum trúir maður ekki einhverju fyrr en maður tekur á því. Það átti við um mig sem er 1. varaformaður atvinnuveganefndar en nefndin hefur verið með til umfjöllunar þingsályktunartillögu um vernd og nýtingu landsvæða ,tillögu verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um að færa Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk. Um þá tillögu ríkir ...
Meira

Gísli H. Halldórsson | 29.11.14 | 12:40 Frumvarp að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2015

Mynd með frétt Nú hefur verið lagt fram frumvarp að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2015. Samkvæmt því er gert ráð fyrir 18 milljón króna afgangi af rekstrinum á næsta ári, en 6 milljónum króna ef aðeins er miðað við A-hluta sveitarsjóðs. Heildar tekjur bæjarsjóðs eru 3,7 milljarðar króna og þetta er ...
Meira


Nanný Arna Guðmundsdóttir | 27.11.14 | 10:46 Áhaldahúsið

Mynd með frétt Ágætu íbúar, nú fer í hönd fyrsta umræða um fjárhagsáætlun ársins 2015 í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Þetta er fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta og hefur gerð hennar bæði verið krefjandi og upplýsandi fyrir okkur sem að henni standa. Við hefðum að sjálfsögðu viljað gera mun meira fyrir samfélagið okkar en fjárhagsstaða ...
Meira

Ingunn Ósk Sturludóttir | 13.11.14 | 16:54 Veldur hver á heldur

Mynd með frétt Nú er svo komið að samningar Félags tónlsitarkennara og Samninganefndar sveitarfélaga virðast komnir í strand. Það er skelfilegt til þess að vita að eitt sveitarfélag geti haldið viðræðunum í gíslingu. Sitt sýnist þó hverjum, SNS hefur sent öllum bæjarfulltrúum í landinu bréf þar sem segir að málflutningur FT sé ...
Meira


Fjölnir Ásbjörnsson / Heiðrún Tryggvadóttir | 12.11.14 | 13:50 Það er löngu komið nóg!

Mynd með frétt Það þarf ekki að fjölyrða um gildi tónlistar, hún er umlykjandi okkur í hinu daglega lífi. Fjöldinn allur af börnum og unglingum sem og fullorðnu fólki leggur stund á tónlistarnám sér til gleði og ánægjuauka. Í tónlistarskólum landsins starfa sérfræðingar, sérfræðingar í að kenna tónlist. Við höfum verið svo heppin í ...
Meira

Jón Páll Hreinsson | 11.11.14 | 13:36 Fallegasti fugl í heimi

Mynd með frétt Árið 1935 var merkisár í sögunni fyrir margra hluta sakir. Það sem fáir vita kannski er að það ár sendi breska heimsveldið sveit landkönnuða til Nýju Gíneu til að leita að hentugum svæðum til að rækta kaffi, en þessi magnaði drykkur var nú hratt að ná miklum vinsældum á meginlandi Evrópu. ...
Meira


Kristjana Eysteinsdóttir | 31.10.14 | 14:07 Ertu ekki bara neikvæð?

Mynd með frétt „Ertu ekki bara neikvæð?” segi ég við vinkonu mína og hlæ hressilega eftir rökræður okkar um það sem okkur finnst að betur mætti fara í litla samfélaginu okkar. Þessi setning er orðin að aðhlátursefni í vinahóp mínum. Eftir að hafa rökrætt um menntun, heilbrigðisþjónustu, atvinnumálin, kvótann og allt milli himins og ...
Meira

Starfsmenn áhaldahúss Ísafjarðarbæjar | 30.10.14 | 07:48 Minning

Mynd með frétt Þessi kveðja kemur í seinna lagi, en örsök þess er sú að við vorum alls ekki tilbúnir fyrr til þess að skrifa minningargrein um félaga okkar og vin, hann Hjalla sem kvaddi þennan heim svo óvænt og án nokkurs fyrirvara. Hann vann sinn síðasta lífsdag í áhaldahúsinu eins og aðra daga ...
Meira


Lilja Rafney Magnúsdóttir | 29.10.14 | 17:59 Mótvægisaðgerðir við ríkisstjórnina!

Mynd með frétt Verandi nýkomin úr kjördæmaviku er þetta það sem kemur upp í hugann eftir fundi með sveitarstjórnarmönnum og heimamönnum í Norðvesturkjördæmi. Kjördæmið er að mörgu leyti ólíkt innbyrðis hvað atvinnu og samgöngur snertir en skilaboð og áherslur til okkar þingmanna voru gegnumgangandi Þessi: „ Leyfið því að standa og þróast áfram sem ...
Meira

Kristín Harpa Jónsdóttir / Pétur Ernir Svavarsson | 29.10.14 | 09:47 Verkfall tónlistarkennara

Mynd með frétt Martröð okkar tónlistarnemenda er orðin að veruleika. Verkfall er skollið á og ekki sér fyrir endann á þeirri deilu. Tónlistarskólinn hefur verið okkur annað heimili frá því að við hófum tónlistarnám og því hefur nú verið lokað.
Meira


Magnús Reynir Guðmundsson | 28.10.14 | 13:50 Tilræði við Ísafjörð

Mynd með frétt Sú hugmynd innanríkisráðherra að hafa ekki sýslumann í höfuðstað Vestfjarða er tilræði við Ísafjörð (Ísafjarðarbæ ) og má ekki ná fram að ganga. Fyrir fjölmörgum árum, að lokinni ráðstefnu Sambands ísl. sveitarfélaga um byggðamál, ræddi höfundur þessa pistils við hinn mæta bæjarstjóra á Seltjarnarnesi og þáverandi formann sambandsins, Sigurgeir Sigurðsson. Á ...
Meira

Gísli Halldór Halldórsson | 23.10.14 | 10:15 Minning

Mynd með frétt Hjálmar Sigurðsson lést á heimili sínu að Hrauni í Hnífsdal þann 2. október síðastliðinn og var jarðsunginn laugardaginn 18. október. Hjálmar hefði átt 50 ára starfsafmæli hjá Ísafjarðarbæ á næsta ári. Í 49 ár samfleytt var hann í þjónustu bæjarbúa, frá 15 ára aldri. Hann tók daginn ævinlega snemma og ásamt ...
Meira


Magnús Reynir Guðmundsson | 21.10.14 | 11:43 Um Hafró og Landhelgisgæslu

Mynd með frétt Núverandi ríkisstjórn og fyrri hafa markvisst dregið úr möguleikum Hafrannsóknastofnunar og Landhelgisgæslu til að rækja skyldur sínar. Með fjársvelti, ár eftir ár, hafa þessar stofnanir litla sem enga möguleika til að rísa undir þeim væntingum, sem íslenska þjóðin hefur lengst af haft til þeirra. Þetta er ámælisvert og verður að leiðrétta. ...
Meira

Ágúst G. Atlason | 17.10.14 | 09:50 Margt smátt gerir eitt stórt!

Mynd með frétt Við þekkjum öll hann Elfar. Leikarann okkar, sem alltaf er á fullri ferð í öllu sem tengist menningu og listum. Maðurinn sem fer á Hlíf og sýnir einleiki og les upp úr bókum endurgjaldslaust. Elfar Logi gefur mikið af sér til samfélagsins, að mínu mati. Til menningarinnar hérna á Vestfjörðum. Hann ...
Meira


Tryggvi Guðmundsson | 16.10.14 | 16:46 Aðsetur sýslumanns og lögreglustjóra á Vestfjörðum

Mynd með frétt Sem starfandi lögmaður á Ísafirði s.l. 40 ár hef ég með vaxandi furðu fylgst með umræðu um framtíðarstaðsetningu þessara embætta hér á Vestfjörðum. Í þeim hugmyndum sem upphaflega komu frá Innanríkisráðuneytinu virðist aðallega hafa ráðið för einhver hugmyndafræði um að útdeila embættum eftir einhvers konar byggðasjónamiðum í von um að ...
Meira

Hörður Högnason | 16.10.14 | 15:53 Staðsetning sýslumannsembættis á Vestfjörðum

Mynd með frétt Eins og flestir lesendur vita, þá hefur fjórum Sýslumannsembættum á Vestfjörðum verið steypt saman í eitt - og nýtt, óháð embætti lögreglustjóra búið til. Ný embætti taka til starfa um áramótin. Ætlar Innanríkisráðuneytið að hafa Lögreglustjóra Vestfjarða á Ísafirði, sem er rökrétt, með tilliti til þess, að Héraðsdómur Vestfjarða er þar ...
Meira


Vignir Örn Pálsson | 16.10.14 | 12:01 Hugleiðinar um samfélagið okkar

Mynd með frétt Hvar á að byrja?, skiptir einhverju máli hvað ég hef að segja? Þú ert hvort sem er aldrei heima. Það nennir enginn að lesa þetta rugl eftir þig. Ég er nú samt að hugsa um að stinga niður penna og setja á blað hugleiðingar mínar hvort sem mönnum líkar það betur ...
Meira

Björn Davíðsson | 03.10.14 | 10:15 Magnmælingar og erlent niðurhal

Mynd með frétt Við hjá Snerpu höfum orðið vör við að það hafi komið fram misskilningur hjá fólki um hvernig gagnamagn er mælt hjá netfyrirtækjum og hvort sé munur á milli þeirra. Einnig hefur fólk verið að velta því fyrir sér hvort um þetta gildi ekki það sama og t.d. vigtun á vöru. Af ...
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli