Aðsent efni

Elías Jónatansson | 22.01.15 | 17:59 Að gefnu tilefni

Mynd með frétt Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl. Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins Vestfirðir að nýkjörin bæjarstjórn Bolungarvíkur og fjórar bæjarstjórnir þar á undan hafi ekki kunnað að lesa úr eigin launasamþykkt sem samþykkt var ...
Meira

Daníel Jakobsson | 22.01.15 | 14:30Nýi Gísli og gamli Gísli og sæstrengur yfir Arnarfjörð

Mynd með fréttNokkur umræða hefur verið um lagningu sæstrengs yfir Arnarfjörð sem að Neyðarlínan lagði til að bæta fjarskiptaöryggi í Arnarfirði. Strengurinn sem var lagður s.l. sumar var slitinn skömmu eftir að hann var lagður og hefur Neyðarlínan lagt fram kæru á hendur tveimur útgerðaraðilum vegna þessa. Ef kæran á við rök að ...
Meira


Kristinn H. Gunnarsson | 21.01.15 | 14:47 Bæjarráð viðurkennir 45% launahækkun

Mynd með frétt Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti 17. desember á síðasta ári. Er það í kjölfar þess að fjallað var um málið í blaðinu Vestfirðir sem kom út í síðustu viku. Tillaga um nýja samþykkt um kjör bæjarfulltrúa var ...
Meira

Markaðsstofa Vestfjarða | 20.01.15 | 10:22 Markaðssetning Vestfjarða – hvert er verið að fara?

Mynd með frétt Elías Guðmundsson ferðaþjónn á Suðureyri kemur með áhugaverða spurningu í opnu bréfi hér á bb.is þar sem hann varpar fram spurningunni „Inspired by Westfjords – hvert er verið að fara?“. Það er okkur bæði ljúft og skylt að koma með innlegg í þá umræðu út frá sjónarhóli Markaðsstofu Vestfjarða og ...
Meira


Lilja Rafney Magnúsdótir | 18.01.15 | 08:43 Þorpin okkar!

Mynd með frétt Það eiga margir rætur sínar að rekja til sjávarþorpanna vítt og breitt um landið, þorpanna sem kúra undir fjallshlíðum eða eru við víkur og voga. Þau hafa orðið til og byggst upp vegna hagstæðrar legu sinnar við sjó og góðs aðgengis að gjöfulum fiskimiðum og í framhaldinu hefur byggst upp góð ...
Meira

Björg Ágústsdóttir | 16.01.15 | 14:28 FSN – fjárlögin, forsagan og framtíðin

Mynd með frétt Fjölbrautaskóli Snæfellinga þarf að fækka fjarnemum við skólann um nærri helming á þessari önn vegna niðurskurðar á fjárlögum 2015. Í viðtali á RÚV fyrir stuttu útskýrði skólameistari það sem við blasir nú þegar fjárlög koma til framkvæmda. Niðurstaðan er staðreynd þrátt fyrir baráttu skólanefndar og sveitarstjórnarmanna á Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum ...
Meira


Ásmundur Einar Daðason | 14.01.15 | 09:30 Ljósleiðari um allt land

Mynd með frétt Í nýársávarpi forsætisráðherra var sagt frá því að á næsta ári ætti að hefja framkvæmdir við ljósleiðaravæðingu alls landsins en það var eitt af þeim stefnumálum sem Framsóknarflokkurinn lagði áherslu á í síðustu kosningum. Ljósleiðaravæðing alls landsins verður eitt stærsta framfaramál sem ráðist hefur verið í þegar kemur að styrkingu á ...
Meira

Haraldur Benediktsson | 12.01.15 | 09:28 Flugvöllurinn á Gjögri

Mynd með frétt Undanfarin ár hefur viðhaldi á innanlandsflugvöllum ekki verið sinnt sem skyldi. Það er mikilvægt að brjótast úr þessari kyrrstöðu og ráðast í að bæta ástand mannvirkja er tengjast innanlandsfluginu. Það gerði meirihlutinn á Alþingi með afgreiðslu fjárlaga, fyrir jól. Að frumkvæði fjárlaganefndar er nú ákveðið að arður af rekstri ÍSAVIA, komi ...
Meira


Lilja Rafney Magnúsdóttir | 06.01.15 | 15:44 Áramótahugleiðing!

Mynd með frétt Árið 2014 var gjöfult ár fyrir Ísland frá náttúrunnar hendi, bæði til sjávar og sveita, og einnig streymdu ferðamenn til landsins sem aldrei fyrr. Ef við sætum ekki uppi með þessa „guðsvoluðu ríkisstjórn“ þá værum við sem þjóð í góðum málum og værum að komast út úr kreppunni, byggja upp ...
Meira

Gunnhildur Björk Elíasdóttir | 31.12.14 | 14:22 Smá áramótahugleiðing

Mynd með frétt Málshátturinn „Enginn veit sína ævina.....“ o.sfr. er svo sannarlega í fullu gildi. Þegar ég lít til baka yfir liðið ár þá sannast það svo sannarlega. Þá var ég á nokkuð erfiðum tímamótum, að missa vinnu, ekki eitt starf heldur tvö hlutastörf. Ég hafði nú kanski ekki ýkja miklar áhyggjur þá, en ...
Meira


Elías Guðmundsson | 29.12.14 | 21:06 Inspired by Westfjords – Hvert er verið að fara?

Mynd með frétt Þegar rætt og röflað er um markaðsmál á Vestfjörðum þá virðist vera að allir séu að fara í sitt hvora áttina. Svona svipað og áhöfn á skipi þar sem skipstjórinn kann ekki á áttavita og enginn treystir honum til að koma áhöfninni í land. Hvað þá með aflaverðmæti. Allir vita best, ...
Meira

Einar K. Guðfinnsson | 29.12.14 | 09:04 Þá var flutningur ríkisstofnunar talinn góður og gildur

Mynd með frétt Það er eftirtektarvert hversu hugmyndum um staðsetningu höfuðstöðva ríkisstofnana á landsbyggðinni er tekið með miklum svigurmælum og stóryrðum. Samt sjá það allir að það er ekkert náttúrulögmál að slík starfsemi þurfi öll að vera innan lögsögu höfuðborgarinnar. Fjarri því. Fjölmargar ríkisstofnanir geta þjónað hlutverki sínu jafn vel fyrir ...
Meira


Jónas Þór Birgisson | 22.12.14 | 13:06 Sýknaður af fölsunarákæru

Mynd með frétt Þetta er því miður ekki frétt heldur grein eftir undirritaðan sem lögfræðingur minn vildi ekki að ég sendi inn fyrr en 22. desember vegna áfrýjunarfrests. 15. september birtist á þessum vettvangi grein með fyrirsögninni „Lyfsali ákærður fyrir skjalafals og brot gegn lyfjalögum“. 24. nóvember féll svo dómur í umræddu ...
Meira

Gísli H. Halldórsson | 19.12.14 | 20:44 Leikskólabörn framtíðarinnar

Mynd með frétt Leikskóladeildin Eyrarsól er nú á sínum öðrum starfsvetri og er óhætt að segja að starfsemin hafi fallið í góðan jarðveg. Mikil ánægja virðist meðal foreldra með hvernig til hefur tekist. Ljóst er að starfsfólk hefur staðið sig vel, einna helst að hægt væri að kvarta yfir aðkomu og leiksvæði.
Meira


Jónas Þór Birgisson | 19.12.14 | 09:59 Fjárhagsáætlun 2015 með augum nýliða

Mynd með frétt Í bókun Í-listans við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015 kemur fram að fulltrúar Í-listans harmi að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi ekki séð sér fært að styðja áætlunina. Í-listinn hafi stutt þrjár af fjórum fjárhagsáætlunum síðasta meirihluta. Sem nýliði í bæjarmálum verð ég aðeins að svara fyrir mig hvað þetta ...
Meira

Gísli Halldór Halldórsson. | 15.12.14 | 09:34 Fram veginn

Mynd með frétt Bæjarsjóði Ísafjarðarbæjar verður skilað með rekstrarafgangi árið 2015 samkvæmt fjárhagsáætlun, þrátt fyrir umtalsverðar hækkanir launa og lífeyrisskuldbindinga. Gert er ráð fyrir að afgangurinn verði um 28 milljónir króna. Þrátt fyrir miklar fjárfestingar er þess gætt að skuldaviðmiðið, sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga setur, sé á góðu róli. Skuldaviðmiðið verður væntanlega í ...
Meira


Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins | 12.12.14 | 11:54 Fjárfest fyrir lánsfé og verri afkoma

Mynd með frétt Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2015 var samþykkt í gær, sú fyrsta undir stjórn nýs meirihluta og bæjarstjóra. Í henni er lagt til að hverfa af braut aðhalds og hefja skuldasöfnun á ný. Fjárhagsstaða Ísafjarðarbæjar batnaði mikið á s.l. kjörtímabili og skuldaviðmið bæjarins lækkaði úr um 160% árið 2010 og í 128% ...
Meira

Lilja Rafney Magnúsdóttir | 03.12.14 | 15:40 Sáttin rofin!

Mynd með frétt Stundum trúir maður ekki einhverju fyrr en maður tekur á því. Það átti við um mig sem er 1. varaformaður atvinnuveganefndar en nefndin hefur verið með til umfjöllunar þingsályktunartillögu um vernd og nýtingu landsvæða ,tillögu verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um að færa Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk. Um þá tillögu ríkir ...
Meira


Gísli H. Halldórsson | 29.11.14 | 12:40 Frumvarp að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2015

Mynd með frétt Nú hefur verið lagt fram frumvarp að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2015. Samkvæmt því er gert ráð fyrir 18 milljón króna afgangi af rekstrinum á næsta ári, en 6 milljónum króna ef aðeins er miðað við A-hluta sveitarsjóðs. Heildar tekjur bæjarsjóðs eru 3,7 milljarðar króna og þetta er ...
Meira

Nanný Arna Guðmundsdóttir | 27.11.14 | 10:46 Áhaldahúsið

Mynd með frétt Ágætu íbúar, nú fer í hönd fyrsta umræða um fjárhagsáætlun ársins 2015 í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Þetta er fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta og hefur gerð hennar bæði verið krefjandi og upplýsandi fyrir okkur sem að henni standa. Við hefðum að sjálfsögðu viljað gera mun meira fyrir samfélagið okkar en fjárhagsstaða ...
Meira


Ingunn Ósk Sturludóttir | 13.11.14 | 16:54 Veldur hver á heldur

Mynd með frétt Nú er svo komið að samningar Félags tónlsitarkennara og Samninganefndar sveitarfélaga virðast komnir í strand. Það er skelfilegt til þess að vita að eitt sveitarfélag geti haldið viðræðunum í gíslingu. Sitt sýnist þó hverjum, SNS hefur sent öllum bæjarfulltrúum í landinu bréf þar sem segir að málflutningur FT sé ...
Meira

Fjölnir Ásbjörnsson / Heiðrún Tryggvadóttir | 12.11.14 | 13:50 Það er löngu komið nóg!

Mynd með frétt Það þarf ekki að fjölyrða um gildi tónlistar, hún er umlykjandi okkur í hinu daglega lífi. Fjöldinn allur af börnum og unglingum sem og fullorðnu fólki leggur stund á tónlistarnám sér til gleði og ánægjuauka. Í tónlistarskólum landsins starfa sérfræðingar, sérfræðingar í að kenna tónlist. Við höfum verið svo heppin í ...
MeiraByggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli